Tíminn - 02.08.1958, Blaðsíða 12
V*8ríB>
Norðaustan kaldi ,skýjað með
köflum.
Hltl kl. 18:
Reykjavík 18 st., Akureyri 9 st,
Kaupmannali. 18 st., London 18,
París 19 st., Stokkhólmur 19 st.,
Berlín 27 st., New York 27 stig.
Laugardagur 2. ágúst 1958.
Mesta ferSahelgi sumarsins
Cudo-gler - tvöfalt gluggagler fram-
leitt hér með þýzkri aðferð
Hingað til lands eru komnir tveir aðalforstjórar frá
Deutsche Tafelglas Aktiengeschaft glerverksmiðjununt í
Þýzkalandi, þeir: Dr. Kilian og M. Mazzarovich. Á s.l. hausti
var hafinn undirbúningur að stofnun verksmiðju hér í
Reykjavík til framleiðslu á tvöföldu einangrunargleri í glugga.
Glerið er framleitt eftir framleiðsluaðferð frá fyrrnefndri
verksmiðju.
Hér hafa dvalið sérmenntaðir
menn frá Deutsche Tafelglas nú
undanfarin mánuð við að koma
af stað framleiðslunni hér á landi.
íslenzka fyrirtækið sem annast
framleiðsluna hér heitir Cudogler
h.f. Gerðin néfnist Cude-einangr-
unargler og er framleitt eftir að-
ferðum og með vélum frá einni
elztu og þekktustu glerverksmiðju og nú er verið að framleiða í
un á gleri frá öðrurn verhsmiðj-
um, hjá Deutslhe Tafelgfas og
fékkst það fljótlega.
Framleiðsla þegar liafin.
Verksmiðjan Cudogler h.f. hef-
ur þegar hafið framleiðslu sína
og við hana starfa um 18 manns.
Þegar er búið að framleiða tvö-
falt einangrunargier í ibúðarhús,
; ..-M.oVm—■ rm - ,T t - - x- œ™,
Fyrsta helgi í ágúst — verzlunarmannahelgin — er vafalaust mesta ferðahelgi sumarsins. Ferðaskrifstofur og
ferðafélög efna þá til fjölda ferða um óbyggðir landsins, og þar að auki eru flestir, sem geta, á ferðinni í einka-
bílum, starfsfólk fyrirtækja og stofnana efnir til hópferða. Þessa daga er umferð mest á árinu um vegi lands-
Ins. Þórsmörk og Landmannalaugar munu vera þeir staðir í óbyggðum, sem flestir heimsækja þessa daga.
Þangað fara margir hópar. — Myndin er frá Landmannalaugum, þar er gott að fá sér bað í volgum laugum
undir hraunjaðrinum.
Frostnótt eyðilagði kartöflugras
í neðanverðum Austur-Landeyjum
Uppskerubrestur yfirvofandi
Fréttaritari blaðsins í A-Landeyjum símar: Aðfaranótt
þess 28. júlí gerði frost í Landeyjum. Mest var frostið um
neðanverðar Austur-Landeyjar. Þar stórsér nú á kartöflu-
grasi.
liðna viku var ekki hægt að þurrka
hey á Rangárvöllum.
Nokkrar byggingaframkvæmdir
eru í Landeyjum í sumar. í yor var
unnið að sandgræðslu á Hólssandi
og virðist árangurinn ætla að
verða glæsilegur.
Lent á Hvolsvelli
Kartöflugarðar á þessu svæði
eru nær svartir yfir að líta. Eink-
/Um blöðin og stöngullinn að ofan
verðu hafa kvolast við frostið. —
-Ekki var farið að taka upp kart-
öflur í Landeyjum, en nú virðist
uppskeruhrestur yfirvofandi. Næt
urfrost gerði á þessum slóðum
fyrir rétt'um mánuði .
Heyskapur hefur gengjg Vel. —: Hvolsvelli í gær. — Flugvél
í Landeyjum er búið að þurrkaienti hér á Hvolsvelli í fyrsta
fyrri slátt, en nokkuð er ótekiðsinn í gær. Var það sandgræðslu-
í hlöður. Háin er í góðri sprettu.ffugvélin, eða áburðarf 1 ugvélin,
Nökkrar smáskúrir hafa komiðsem lenti hér á túnbletti. Hefir
undanfarna daga, en meira hefurhún verið að störfum hér eystra
rignt í ofanverðri sýslitnni. Siðastaf og til undanfarið. PE
Forsetahjónin (ara i opinbera heim-
sókn til V.-Isfirðinga um næstu helgi
Vöruskiptin við út-
lönd hagstæð í júní
Sam'kvæmt yfirliti Hagstöfu ís-
lands' varð vöruskiptajöfnuðurinn í
júní hagstæður um 2,4 millj. kr.
Út voru ffiuttar vörur fyrir 104,2
millj. kr. en inn fyrir 101,8 millj.
Þar af voru skip fyrir 38.4 millj.
Ti'l júníloka þessa árs eða fyrra
missiri ársin/s hefir vöruskiptajöfn
uðurinn orðið óhagstæður um
214,3 millj. kr. Út hafa verið flutt-
ar vörur fyrir 467,5 millj. en inn
fyrir 681,8 milij. Á sama tíma í
fyrra voru vöruskiptin óhagstæð
um 146,9 millj. kr. Út höfðu þá
verið fluttar vörur fyrir 466 millj.
kr., en inn fyrir 612,9 millj. Út-
flutningurinn er því mjög svipað-
ur á þessu ári en innflutningur-
inn um 70 millj. kr. meiri. Þess
má þó geta að innflutt skip á
þessu ári eni um 20 milllj. kr.
meiri nú en í fyrra.
í Evrópu. Verksmiðjurnar fram-
leiða bæði gler og plast, t.d. fram
leiða þær 100 þús. fermetra á dag
af gleri. Plastefnið sem þeir fram
leiða, er notað til bygginga.
Góff reynsla.
'Cude-einangrunargler er tvöfalt
gler, sem notað er í glugga. Tvö-
falt gler hefur þegar verið notað
hér með ágætum árangri og hefir
eftirspurn sífellt aukizt. En það
einangrunargler, sem framleitt
verður af Cudogler h.f. er áður
óþekkf hérlendis. í stuttu máli
má segja, að mikilhæfustu atriðin
varðandi efnisnotkun og fram-
leiðslu Cudo í dag sé ,að gler-
skífurnar eru settar saman með
lista ,sem er úr sérstakri málm-
blöndu og einangrað með kem-
iskum efnum. Megin kostnr glers-
ins er:
1. Notkun málmlista, sem ekki
tærast ,en gefur samsetning-
unni nauðsynlegan styrkleika
og endingu, tryggir einnig
langa notkun og minnkar
kostnað.
2. Kemisk efnanotkun, sem trygg
ir einangrunarhæfileika sam-
setningarinnar og skapar hreyf
anleik á samsetningunni, sem
kemur í veg fyrir að glerskíf-
ufnar springi, vegna mis-
þennslu á gluggum, eða annarra
utanaðkomandi verkana
Þýzk aðferð.
Cudo aðferðin er frá Deutshe
Tafelglas verksmiðjunum í Vestur
Þýzkalandi, en glerið sem notað
verður hér á iandi er frá Tékkó-
slóvakiíu. Þar sem ekki fékkst
leyfi fyrir glei’i frá VJÞýzkalandi
þurftu forráðamenn Cudoglei-s
h.f. að fá séi’stakt leyfi fyrir notk
verzlunai-byggingu. Þegar Jiafa
verið lagðar inn pantanir fyrir
sjúkrahús, barnaheimili og fleiri
byggingar.
í stjórn Cudoglers eru þeir Þor
valdur Þorsteinsson form, Jóhann
Pálsson, varaformaður og Guð-
björn Guðmundsson, bygginga-
meistai-i. Forstjóri er Ing\’ar S.
Ingvarsson.
Þróttur vann 7-0
Frá fréttariíara Tímans
í K frúpm a n n ahöf n.
31. júlí. — Þróttur lék í gær aft-
ur við Holte, sem liðið hafði tapað
fyrir áður. Þróttur vann nú með
yfii-burðum, 7—0. í hálfleik stóð
5—0. Leikurinn fór fram á. leik-
velli Holte, sem er í einu fegm-sta
héraði Danmerkur. Veður var
mjög gott og völlurinn þurr og
mjög gott að leika á honum.
— Aðils.
Mikið hey úti
í Hreppum
Fréttaritari blaðsins í Gnjúp-
verjahreppi sírnar: Heyskapnr hef
ur gengið vel í Hreppum og eru
nokkrir að ijúka við fyrri slátt.
Mikið hey er úti í bólstruxn og
sæti. Tíðin hefur vei-ið með af-
brigðum góð, en þó hefur þurrk-
urinn ekki verið jafn eindregin
síðast liðna viku. Talsverðar bygg
ingaframkvæmdir standa yfir í
Gnjúpverjahreppi. Sveinn Ágústs
son í Ásum er að byrja að reisa
nýbýli. Það á að standa í Ása-
landi, uppundir Hamarsheiði.
Forseti íslands, heri-a Ásgeir
Ásgeirsson, og forsetafrú, Dóra
Þórhallsdóttir, fara í opinbera
hehnsókn í Norður-ísafjarðar-
sýslu nú um lielgina.
Munu þau koma að Reykja-
nesi við ísafjarðardjúp sunnudag-
inn 3. ágúst og verður l>ar opin-
ber móttaka klukkan 4 e.li., en
í Bolungavík verður móttaka á
mánudag.
í fylgd ineð forsetahjónunuin
á þessu ferðalagi verður forseta-
ritari, Haraldur Kröyer.
Trá happdrætti Framsóknarflokksins
Vandaíir vinningar:
íbúð - heimilistæki - föt - ferðalög
★★★ Þeir, sem fengið hafa heimsenda miða, eru
beðnir að gera skil sem fyrst. — Skrifstofan
er á Fríkirkjuvegi 7. Sími 1-92-85.
★★★ Umboðsmenn úti á landi: Hefjið sölu strax.
★★★ Ennþá fást miðar á skrifstofu happdrættisins,
★★★ Fyrir 20 krónur er hægt að eignast heila íbúð,
ef dálítil heppni er með.
Hver sleppir slíku tækifæri?
★★★ Skrifstofan er opin I dag — laugardag — til
kl. 5.
Nýja trésmíSaverkstæðið. — (Ljósm.: Tíminn B.Ó.).
Trésmíðaverkstæði Kaupfél. Árnes-
inga flytur í ný og rúmgóð húsakynni
Trésmíðaverkstæði Kaupfélags Árnesinga á Selfossi flytur
um þessi mánaðamót í ný og rúmgóð húsakynni. Nýja
verkstæðishúsið stendur austan við byggingar Mjólkurbús
Flóamanna.
Trésmíðavei’kstæði kaupféalgs- má því nú heita lokið. Vélarnar
ins brann um þetta leyti fyrir verða fluttar í húsið nú um mán
tveimur árum. Var þá hafizt lianda aðamótin. Nokkuð hefur verið auk
um byggingu nýs verkstæðis og ið við vélakostinn.
Nú vinna 20—30 manns á verk
stæðinu, en ekki stendur til að
starfsmönnum verði fjölgað á næst
unni, þar sem vélbúnaður er nú
meiri og fullkomnari en áður. —
Vélasalur nýja verkstæðisins er
um 500 fermetrar, en bekksalur
400 fermetrar. Verkstæðið verður
fullbúið um næstu áramót.