Tíminn - 03.08.1958, Side 2

Tíminn - 03.08.1958, Side 2
2 T í MIN N, sunnudaginn 3. ágúst 1958 Kaupfélag Saurbæinga flytur úr Salthólmavík Dr. Helgi Tómasson Krustjoff Verzlunarstaður og uppskipunar- staður Saurbæinga í Dölum hefir íengi verið Sálthólmavík; og hefir !þar starfað kaupfélag lengi. Á 60 ára afmæli félagsins í vetur flutti félagið verziun sína í ,ný húsakynni við vegamótin þar sem Vestfjarða- vegurinn liggur um sveitina. Þarna hefir verið byggt snoturt verzlunar íhús með sölubúð, er síðar verður fcjörbúð, vörugeymsla og ferða- mannaafgreiðsla. Verður þarna að- staða til nckkurra veitinga og ann- arrar ferðamannafyrirgreiðslu. — Myndin er frá gamla lendingar- staðnum i SalthólmaVík en hin neðri af nýja verzlunarhúsinu. — Hiufélágsstjóri er Guðmundur HjálmarSson. (Ljósm.: G. Á. og G. V. H.). Skógasandur (Framhald af 1. síðu) heyskapartíð verið stirð, rigning ffesta daga, gert miklar skúrir en bjárt á miilíi. Þetta hafa verið fjaLlaskúrir, og -hafa þeir bæir, sem neðar standa, oft sloppið við þær. Bændadagur í Eyjafirði um síðustu helgi Siðast liðinn sunmidag, 27. júlí, var hatdinn bændadagur í Eyja- firði. Er það í annað skipti sem slfk samtoma er haldin, og fór húri fram að félagsheimilinu Frey- vangí að þessu sinni. Þrír aðilar stóðu að bæn'dadegimmn, Búnaðar- samband Eyjafjarðar, Umgmenna- samtoand Eyjafjarðar oig Bænda- félag Eyfirðinga. Ármann Da:l- manhsson, formaður búnaðarsam- bandsi'ns, setti sainlkomuna með ræðu, og síðan töluðu þeir Páli Zóphóníass'an og Þórarinn Eldjárn. Þá fér fram búvélasýninig er þótti nij'eg athyg'iéTveTð, enda voru þar sýndar flestar nýjrastu búvélar. Út- skýrðu ráðunantar notkun þeirra. Um kvöí’dið- var haídinn dan'stexk- ur, og var hann fjölsóttur og fór hið bezta fram. Frönsk söngkona syegnr Parísar- söngva á kverju kvöldi í ÞjóSleik- háskjallaranum Komin er hingað til lands frönsk söngkona, Yvette Guy að nafni, sem ráðin er beint frá Parísarborg til þess að syngia hina léttu og glöðu Parísarsöngva fyrir þá, sem eyða vilja kvöldstund í Þjóðleikhúskjallaranum. Þessi franska dæguriagasöng- ktona sk’reþpur til íslands á leið sinh’i til Sttíklkihólimis, þó það sé raunar eklki í b'einustu leið á nlílffi staða. En í St’okkhóLmi er hún ráðin til að syngja á Graintd Hotei, sem er einn fínasti samk'omiustað- ur þar i borg. Hefir ungfrú Yvette áður sumgið þar otg hlotið virisæld- ir sæn'íkra fyrir söng sinn og hinia fröris'ku söngva-, sem hún fer með. Yvette Guy syngur annars renju- lega á eftirsóttum skemmti- stöðúim Pani'sairborgar, svo sem Ciro og nú siðast Lido. í gær var fránska söngkiona-n að æfa ineð hlijómsweitinni í Þjóðleik- hússkjallaranum, en hinir frönsku söngvar, s-em margir kannast hér við af Mjórnplö’tium, krefjast undir lieiks, sem vegna s'öngkonunnar ] verður að vera í samræmi við það 1 s'ern Frakikar eru vanir og þá ef , Fjöimenm og margt góðhesta á kapp- reiðum Þyts á Grafarmelum í V.-Hún. PIvammRtanga, 28. júlí 1958. — Hinar árlegu kappreiðar hestamannafélagsins „Þytur“ í Vestur-Húnavatnssýslu, fóru fram sunnudaginn 6. júlí s. 1., á velli félagsins á Grafarmel- um, sem eru skammt norðan við Hvammstanga. Samikoman hófst -með knatt- spyrnu milli hestamanna úr Þyl og knattspyrnuliðs úr Austúr-Húna va'tnssýslu. Úrslit urðxi þau að hestam'anniaiféiagar sigruðu með 2 mörkum gegn 1. Því næst hófuist kappreiðar: Fyrst fór fram góðliestakeppni. Úrslit: 1. Brúnn Jóhannesar Guðmunds- sonar, bóndk í Hélgiuhvauumi.' 2. Glæsir Árna Hraundal, bónda í Grafar’koti. 3. Gráni Sigurðar Ámund'ásohar, Hvamm'stanga. Skieiðhestar. Enginn til greina. FoDahlU'iip: 1. Jarpur Jóhannesar Guðmunds- sonar, Hel'guhvammi, á 22 sek. 2. Gráni Sigurðar Ámundasonar, Hvairimstanga, á 23 sek. Stökkhestar, á 300 metriun: 1. Itauður Þorvaldar Björnssonar, bónda á Lifla-Ósl, á 25,4 sek. 2. Skjóni Torfa Konráðss'onar, Böðvarshólum, á 25,6 sek. 3. Hrani Sigurðar Áimtndasonar, Hvaimimistanga, á 26,8 sek. Mikil þátttaka var í mótinu og fjöltoenni mikið víða að, enda var veður gott. Um kvöldið var dans- aö í samfcomuhúsinu á Hvamms- tanga. H'estiamannafélagið hefir starf- rafkt tamningastöð á Hvamlmstanlga imdanfarna vetur. Félagar eru um 80 viðs vegar úr vestunsýslunni. Núverandi stjórn skipa: Árni Hra-undal, bór.di, Grafarkoti, for- maöur. Guðmun'dur Guttormisson, Eyri við Hvamimistawga, gjaldkeri, Jóhannes Guðmiundsson, bóndi, Helguhvamími, ritari, og Gunnar Jónasson, bóndi, Syðri-Reykjum, og Jón Jónasson, bóndi, Reykjum, inieðs tj ór ne nd,ur. —Á. YVETTE GUY — syngur Parísarsöngva fyrir Réyk- víkinga. til viLI ek:ki eins og aigengast er í öðnum lönd'um. Þetta nxun vera í fyrsta sinn, sem veitingahús tekur u'pp þá lofs verðu nýbreyttni að fl'ytja á ís- lenz'kt svið ósvikna París'arsöngva ílutla af listamanni, sem ek'ki þarf að túíka framandi á'hrif við ílutning þeirra. Slíka sön-gva geta ekki aðrir en franskt fó'llk sungið af þeim næim5ei'k og þeirri tilfinn ingu, sieim Fröklkum er eiginlegt og virðist svo, sem þessi franska dæguiria'g'asöngfcona sé sönn dóttir þjóðar sinnar í því éfni. Esperaníórit kynnir KjarvaS Esperantolímaritið ,,Belarto“ (Fagrar listir), sumarhefti þessa árs, birtir allanga grein um Jó- hannes Kjarval eftir Baldur Ragn arsson, stud. mag. Greinin ' er prýdd niyndum eftir listamanninn. Léði bókaútgáfan Helgafell tíma ritinu myndamótin. Er hér um að ræða nýslárlega kynnin^u á Kjarval, sem hefir vakið athygli meðal erlendra esperantista. Tíma ritið Belarto er gefið út af Al- þjóðasamþandr Esperantisla, Rott erdam. látinn í fyrrinótt lézt dr. Helgi Tóm- asson yfirlæknir á Kleppi. Hann var 61 ára að aldri. Dr. Helgi var þjóðkunnur maður fyrir lækn Jsstörf sín og félagsniái, var m.a. skátahöfðingi á íslandi. Nefnd endnrskoS- ar reglur um líf- eyrisgreiSslur Félagsmálaráðuneytið héfir, samfevæmt þingsályktun, sam- þykktri á Alþingi 16. apríl 1958, skipað nefnd til að endurskoða á- kvæði alniannatTyggingarlaga um lífeyrisgreiðslur með það fyrir aug um að bæta hlut lífeyrisþegnanna. Nefndin skal sérstaklega athuga, 'hvort unnt sé: 1. að hækka grunnupphæðir elli öronku- og baraalífeyris, 2. að heimila allt að tvöfö-ldun barnaliífeyris vegna munaðar- lausra foarna, 3. að greiða að einhverju leyti lífeýri með barni látinnar móður, 4. að jafna að einhverju eða öllu leyti aðstöðu hjóna og ein- staklinga gagnvart tryggingalögun um. I nefndinni eiga sæti: Jöhanna Egilsdóttir, formaður V. K. F. Framsókn, Adda B'árá Sig fúsdóttir, veðurfræðingur, Ragn- hildur Helgadóttir, alþingismaður, Helgi Jónasson, formaður trygg- ingaráðs, Gunnar Möller, vara- formaður tryggingaráðs, Sverrir Þonfojarnarson, forstj. Trygginga st. rlkisins og Hjálmar Vilhjálms son, ráðuneytisstjóri, sem er for maður nefndarinnar. (Frá félagsmálaráðuneytinu), Eimreiðin komin út Fyrsta hefti þessa árgangs af Eimreiðinni er nýkomið út. Út- gefandi er hinn sami og fyrr en breyting hefir orðið á ritstjórn. Guðmundur G. Hagalín er ekki lengur ritstjóri, heldur eru þeir nú þrír, og auk hans Helgi Sæm- undsson og Indriði G. Þorsteins- son. Hins vegar er ritnefnd lögð niður, og hverfur Þorsteinn Jóns- sion frá ritstjórn tímaritsins. Efni þéssa heftis er: Fimm kvæði eftir Guðmund Inga; Auðmjúk fyrir- spurn, smásaga eftir Gunnar Gunn ai-sson; Fjögur bvæði eftir Gylfa Gröndal; Skáld frá Illinois, grein um Hemmingway, eftir Indriða G. Þorsteinsson 'Og smásaga eftir hann, þýdd a£ Indriða. Þá er: Niður móðurmálsins, kvæði eftir Bjarna M. Gíslason; Höfum vér efni á því, grein eftir Guðmund ' G. Hagalín; Húsið gegnt míriu i húsi. kvæði eftir Pál H. Jónsson; Ein leið til em'bættis, eftir Sigurð Jónsson frá Brún og loks rit'sjá og ritar Indriði G. Þorsteinsson þar um Br.ekkukotsannál og Sól á náttmálum. , Kvaldist af samvizku biti í meira en hálfa öld Ósló, 2. ágúst. — 85 ára gamall norskur Kanadabúi hefir skrifaö lögreglunni í Ósló og tilkynnt, að hann hafi verið valdur að tveimur íkveikjum árin 1900 og 1902. Hann var forðum iátínn bera vitni í mál- um þessum, en var aldrei- grunað- ur. I annað skiptið kveikti hann í íbúð sinni í Ósló, en í hitt skiptið kveikti hann í hóteli í Ósló, og brann það tl grunna. Lögreglan hefir veðið manninn um náuari upplýsingar, en hann skirrist við það, biður aðeins mjög kurteisxega um íyrk'gefningu og vonast til að getfl dáið róiagur öí'Iíf játningunn. (Framhaid af 1. síðu) skrá, fundarsköp, hvaða löndum, sem ekki eiga fulltrúa í öryggis- ráðinu skuli bjóða þátttöku o. s. frv. Ennfremur fjalla undirbún- ingsviðræður auðvitað um t'undar- stað og fundartíma. Bandaríkin og Bretland hafa far ið þess á leit, að öryggisráðið komi saman til fundar æðstu manna hinn 22. þ. m . í London? Sendiherra Svi'ss vestaniliafis sat í dag ráðstefnu í utanríldtsráðu- neyti Bandaríkjanna og draga margir af því þá ályktun, að Banda ríkjamienin íhugi nú í fulM aHvörú að ieg'gja til að fundurinn verði í Genf. Brezku bl'öðin birta í dag orðróm þess efniis, að Scotla'nd Yard hafi fengið fyrirskipanir um að sjá um /nauðsynlegar öryggis'- ráðstafanúr, ef svo kunni að fara, að funduririn Verði haldinn í Londón. En það geti orðið ofan á, ef ek'ki náist samikomulag um ann ani fundarstað. Verður svarið snubbótt? Reutersfregn frá ■ New York henriir, að Hammarskjöld leggi mi hið mesta ofUrkapp á, að furidúr- inn werði’ í höfuðstöðvum Saimein- uðu þjóðanna um rniðjan ágúst.' Hafi öryggisráðið lokið undirbún- infei liinn- 12., og géti þá fúiridur- inn orð’ið hirin 19. ágúst. Marglr eru þeirrair sikoðunar, veetan hafs, að ébki verði enn um siaim á| fiundi æðS'tu manna. Búast þeir viS snubbóttu svari frá Krustjoff í þetta sinn, og haldi bréfask'iptin áfrani enn um siinm. Brezka íhaldsblaðið Daily Tele graph í London skrifar í dag, að Krustjoff sé nú í sannkallaðri óska aðstöðu sem stjórnmálamaður. Hann geti valið milli tveggja mögu leika, sem báðir séu hagstæðir. Annaðhyort geti hann aðhyllst til lögu de Gaulles um fund í Evrópu á stórveldagrundvelli og komið þar með Bretum og Bandaríkja mönnum í alvarlega klípu. Ellegar geti hann fallizt á tillögu Breta og Bandaríkjamanna urri fund á vetvangi öryggisráðsins, veiti hon um hina mestu áróðursmöguleika. Þetta ástand telur blaðið hafa skapazt vegna þess, að Bretar og Bandaríkjaménn töldu víst, að Frakkar myndu fylgja dæmi þeirra. — Það getur farið svo, að fundur í öryggisráði fasri okk ur heim sanninn um, að Frakkar hafi haft rétt fyrir sér, segir í grein Daiíy Telegraph. Landbúnaðarráð- herra Bandaríkjanna kemnr hingað La n db ú n að a rráðih err a B a nd a- ríkjanna, Ezra Taft Benson mun væntanlegur himgað til larids í snö’gga heimsókn seint í þes'sum m'ánuði. Er hann í Evrópuferð og befír hér aðeins stutta við'komu á heimleið. Hann mun þó ræða við forustunxeinn íslenzkra l'andbúnað- armála og langar ti:l að kynnast eiris og unnt er í svo stuttri ehim- sókn nýjungum í íslenzkuim land- búnaði, eiirikum í ræfctun, t.d. gróð urhúsa.r.ækt og landgræðslu. Nasser fagnar kjöri Chehabs í Libanon Lundúnum. 1. ágjúst. — Egypzk blöð fögii’uðu mjög í gær og dag kjöri Chehabs herráð'sforingja sem forseta Líbanonis. Segja þau, að þetta sé mikill sigur fyrir þjóð- ernisstefnu Araiba. Chehab muni krefj'ast þess að Bandarílkjamenn verði þegar í stað á brott með her sirin. Saihem foringi uppréisn- armanna virðist einnig ánægður með kjör hans. Gaf hann út til- skipun til ruaxma stnna í gær og bað þá að láta af bardöguSB, en h*Ma þ0 rspumi eíaum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.