Tíminn - 03.08.1958, Qupperneq 3

Tíminn - 03.08.1958, Qupperneq 3
T í M I N N, suniiudag'iun 3. ágúst 1958. 3 Flestir vn*. ð ‘TTmtntsí er annað mest lesna blaB landsins og á stórum í?t?a&8um það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því U1 miMLs f1ö3da landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur augiýsinga iér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í eíma * n. Kennsla LÆRIÐ VÉLRITUN Á SJÖ klukku- stundum. Öruggur árangur. Einn- ig tíu stunda námskeið í hagnýtri spönsku. — Miss MacNair, Hótel Garði, sími 15918. Fer^ir og íerSalög VELKOMIN f LAUGARDALINN um verzlunarmannalielgina. Daglegar. ferðir næstu daga. Tvær ferðir á dag. — Bifreiðastöð íslands, Sími 18911. Ólafur Ketilsson. [fúsnæ$í ELDRI KONA óskar eftir herbergi og eldunarplássi. Uppl. í síma 18861. 2.-4 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu. Mætti gjarnan vera í Kópa- vogi. Uppl. í síma 34945. TVÖFAL.DUR BÍLSKÚR eða geymslu pláss 6 x .9 metrar til leigu. Uppl. að Kvisthaga 18. Sími 16201 eða 16589. MADUR í góðri atvinnu, miðaldra og heilsuhraustur, óskar eftir hús- næði og fæði, gjarnan hjá mið- aldra konu í rólegu húsi. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Léttlyndi“. ÍBÚÐ ÓSKAST f Kópavogi, 2—3 her- bergi og eldliús. Uppl. í símum 15636 og 23577. Fasfeignir HÚS í úthverfi Reykjavíkur er til sölu. í húsinu eru tvær litlar íbúð- ir. Getur eins verið einbýlishús. Útborgun 80 þúsundir. Verðinu stillt í hóf. Upplýsingar í síma 32388. JÓN P. EMILS, hld. íbúða og húsa- sala. Bröttugötu 3a. Símar 19819 og 14620. HÖFUM KAUPNDUR að tveggja Öl «ex herbergja fbúðum Helzt nýj- am eða nýlegum f bænum Miklar étborganir Nýja fasteignasalan. Bankastræt) 7, gími 24300 BALA * SAMNINGAR Laugavegi 29 «ImJ 16916 Höfum ávalit kaupend- or að góðum íbúðum í Keykiavík og Kópavogi KKFLAVfK. Höfum ávallt tU sölu ibúðir við allra hæfl. Eignasalan Símar 666 og 69 Kaup — saia MÓTORHJÓL með hjálparvél, til sölu. Uppl. í síma 17595. TIL SÖLU er 4 bonna trillubátur 2V4 árs gamall með 18 hesta Uni- versalvél. Bálurinn er frambygg'ð- ur og mjög hentugur fyrir iínu og netaveiðar. — Uppl. gefur Óskar Bjarnason, Austurvegi 18, Vest- mannaeyjum. OLfUKYNDINGARTÆKJ (0. Olsen) til sölu. Hitar tvær meðalstórar ibúðir. Tekinn úr notkun vegna hitaveitu. Sími 15354. TRAKTOR með skóflu tii sölu. Uppl. í síma 50313 eða 50146. VIL KAUPA JEPPA. Upplýsingar um verð, aldur og útlit sendist blaðinu merkt „Jeppi". BARNAKERRUR, vindsængur, 2 not aðir irmstólar, Barnavagnar, rúm- fatakassar. Mjög ódýrt. Húsgagna salan Barónsstíg 3, Sími 34087 AÐSTOD ti.t. 18 Kalkolusveg Stmi 15812 Bifreiðasala, húsnæðismiðl un og bifreiðakennsla BILFUR k fslenzka búninginn stokka belti, millur borðar, beltispör, nælur. armbönd, eyrnalokkar. o fl. Fóstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30 - Sími 19209 SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf Smyrilsveg ’O Símar 12521 og 11628 BARNAKERRUR miMð úrval Bama rúm. uimdýnur, kerrupokar leik- grindux Fáfnlr, Bergstaðastr 19 Síffii 12631 .; Vinna DRENGUR ÓSKAST í SVEIT í vetur í Kangárvallasýslu. Tilboð sendist blaðinu fyrir ágústlok, merkt: „Vetur“. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐI Bikum þök, kíttum glugga og hreinsum og berum í rennum. Sími 32394. GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kynd- ill, sími 32778. ELDHÚSINNRÉTTINGAR oJl. (hurð ir og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málaravhmustofunni Mos gerði 10, Sími 34229. FATAVIGERÓIR: Tek að mér að stykkja og gera við alls konar fatnað. Upplýsingar í sima 10837. Geymið auglýsinguna. Sími 10837. SMfÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Símar 34802 og 10731. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi. Fótaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarlilíð 15. Síml 12431. VIÐGERÐIR á barnavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimiUs- tækjum. En.n fremur á ritvéium og reiðhjólum. Garðsláttuvólar teknar til brýnslu. Talið vlð Georg á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- oreytingar. Laugavegi 43B, sími 18167. SMURSTÖDIN, Sætúnl 4, selur aHar tegundir smuroliu. Fljót- og góð sfgreiðsla. Simi 16227 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, limi .17360. Sækjum—Sendum JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-' fiðlu-, cello og bogaviðgerðlr. Pi- anósÚUingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, simi 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar á rafmótora. Aðelna vanir fagmenn. Kaf |J., Vitastíg 11. Siml 23621. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun os verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen íngóifsstræti 4. Sími 10297. Annast Uar myndatökur. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10731. OFFSETPRENTUN öjósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917 HÚSEIGENDUR athugið. Gerum við og bikum þök, kíttum glugga og fleira. Uppl. I síma 24503. LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla lnnan- og utanhússraálun. Símar 34779 og 82145. GÓLFSLÍPUN. Barmaslíð 88. — Umi 13657 BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR 6 íslenzku, þýzku og ensltu. Harry VUh. Schrader, Kjartansgötu 6. — Siml 15996 (aðeins milU kl. 18 og !0).. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðhælnn ■Jóð þjónusta, fljót afgreiðsla. — wottahúsið EIMIE. BröttugötH Sa, imi 12428 Lögfræðistörf SIGURÐUR Ólason hvl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdL Málflutnings- íkrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 iNGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Síml 2-4753. KJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- lögmaður, Bólstaðarhlið 15, «fml 12431. Rafer Johnson - nýi heimsmet- hafinn í tugþraut I landskeppni Rússa og Banda- ríkjamanna í Moskvu um síðustu helgi vakti tugþrautarmeistarinn bandaríski Rafer Johnson mikla að dáun áhorfenda, en hann setti frá bært heimsmet í tugþrautarkeppn inni, hlaut 8302 stig, og hafði þeg- ar bætt eldra heimsmetið, þegar ein grein var eftir, 1500 m. hlaup ið. Til þess að gefa nokki-a hug- rnynd um afrek Johnson má geta þess, að hann náði betri árangri í fimm greinum í keppninni, en náðist í Meistaramótinu hér heims. Rafer Jolinsou er aðeins 22 ára að aldri, fæddur í Dallas í Texas, og er elstur sex systkina. Hann vakti fljótlega athygli sem mjög fjölhæfur íþróttamaður og hann var innan við tvítugt, er hann setti fyrst heimsmet í tugþraut. Kom það mjög á óvart, þar sem talið var að erfitt yrði að bæta heims- met Bob Mathias. Nú hafa tveir aðrir menn, Bandaríkjamaðurinn Champell og Rússinn Kuznetsov einig náð hetri árangri en Mathias í tugþraut. Johnson stundar nám í háskól- anum í' Kaliforníu. Hann er mjög vel látinn af skólafélögum sínum, enda hefir frægðin á engan hátt sligið honum til höfuðs. Hann er hógvær og látlaus í fram- komu og lætur aldrei falla hnj'óðs- yrði um nokkurn mann. Við nám- ið er hann vel yfir meðallag. Hann. er ákveðiinn í að verða tannlækn- ir, þó svo hann hafi aldrei þurft að njóta aðstoðar þeirra. Þcssi stóri svertingi er mjög fljótur að tileinka sér allar nýjung ar í íþróltaþjálfun, og hjálpar það hoiniuim í undirbúningi fyrir tugþrautarkeppni og segja má, að hann hafi gott vald á hverri í- þróttagrein, sem hann á annað. borð skiptir sér eitthvað af. Rafer Johnson hefir átt við neiðsli að striða — einkum í hné g á Ólympíuleikunum i Melbourne rennti bnrm hlaut. annað sæti. þrátt fyrir meiðsli. Skömmu áður hafði hann sett heimsmet og var talinn nokkuð öruggur sigurvegaii í tugiþrautarkeppninni, en meiðsl- in stuttu strik í þann reikning. Hann er mjög alhliða íþróttamað- ur, þó svo hann sé nefndur kúlu- varparinn, sem hleypur 100 m á 10,6 selk., og 110 m grindahlaup um og undir 14 sek. Og nú er hann að verða tiltölulega beztur í spjótkasti, þar sem hann er í stöð- ugri framför, og kastar vel yfir 70 metra. Þótt árangur sá, sem hann náði í keppninni í Moskvu sé frá- bær í flestum greinum, hefir John son enn möguleika til aö bæta Rafer Johnson þetta heimsmet sitt verulega, þar sem hann var langt firá sínum bezta árangri í sumum t. d. 110 m grinda'hlaupi, en hann hljóp á 14,9 sek. Met hans í dag er þó talið rnesta afrek, sem unnið hefir verið í írjálsum íþróttum. K.S.Í. K.R.R. Í.S.I. Pressuleikur Landsliðið — Pressuliðið Leika á Laugardalsvellinum þriðjudag 5. ágúst kl. 8,30 e.h. Dómari: Halldór N. Sigurðsson. Línuverðir: Einar Hjartarson, Bjarni Jensson. KOMIÐ OG SJÁIÐ SPENNANDI KNATTSPYRNULEIK. HVERJIR VERÐA í LANDSLIÐINU Á MÓTI ÍRUM? Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 30. Stæði kr. 20. Barnamiðar kr. 5. Nefndin Ýmislegt uiiiuiiiiiinuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiuiuiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim i-OFTPRESSU R. Stórar og Utlar tU leigu. Klöpp sf. Sími 24586. Verkfræöistörf (TEINN STEINSEN, verkfræðingur MVFÍ, Nýbýlavegi 29, Kópavogi. Sími 19757 (Síminn er á nafni Egg erts Steinsen í símaskránni). Húsgögn SVEFNSÓFAR — i aðeins kr. 2900.00. — Athugið greiðslusMl- .mála Grettisgötu 69. KjaUaranum. | Biívélavirkjar I Viljum ráða bifvélavirkja, vana mótorviðgeröum, á vélaverkstæði okkar í Borgartúni 5, Reykjavík. i Upplýsingar gefa: Kristján Guðmundsson í síma 12808 og Valdimar Leonhardsson í síma 12809. | Vegagerð ríkisins I iiiimHiiiiiiiiiiiiiiiuumuuuuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii!iiuiiiiiiiiiiiuiiiuiniiiiiiiiiiiuuiiuiiinui!iiiiiiiin» ■ffliflmnniniminnmumnummmimiiiniiiumiiiniiinmm!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.