Tíminn - 03.08.1958, Page 5
TÍMINN, sunnudaginn 3. ágúst 1958.
*4*'
«Jpr=n.'*i| ' (f--1! J=i rr «| «. i;..ro-;i Jg J
Þáttur kirkjunnar
Ljoð hversdagsleikans
FÁLR hafa haff opnari
||l augur. fyrir undrum og fegurð
(hversdagsleikans en Kkistur.
| Allt verður honum að áhrifa-
t: rikum ljóðrænum töfrum, sem
lifa í orðum hans og ummæl-
|| um, sögum og líkingum fram
á þennan dag á vörum og í vit-
| und fóiksins.
„Lítið til fuglana í loftinu“,
„sjáið blóm vallarins“ segir
II hann. Og kannske eru þessi
ll orð hornsteinn liinnar róman-
II liísku skáldskapars'tefnu.
En hann kemur víðar við
1 í athugunum og umsögnum
j|| gagnvart hversdagslegum at-
burðum, sem verða að Uerum,
. Ijoðrænum skáldskap í frásögn
_ hans og orðum.
Larnh týnist, leitað er að 25-
I eyringi, ungur pUtur lendir í
göturæsinu og allt þetta verður
II ódauðlegum skáldskap í með-
ll ferð hans.
A IfVERJUM morgni fer
Ij hann út úr borginni og flytur
|| bæn sína við undirleik fjalla-
lækjarins og söng fuglanna, og
| umihverfis hann ilma látlaus,
fcimin hlíðai-þlóm og glitrandi
döggvar mynda messuskrúö-
ann um holt og barð, en yfir
hvelfist himinn fylltur ljósi
morgunsins líkt og bikar gleð-
, innar frá hönd Guðs.
Hann gerir steininn við lind-
|i ina að altari sínu og flytur
(1 fegurstu predikun heims um
alh staðar nálægð Guös yfir
lítilsvirtri stúlku, sem er að
| sækja vatn og trúir honum
fyrir ástamálum sínum.
Sólskin og regn verða honum
tákn æðstu gjafa kærleikans,
sem engan mun kann rétílátra
og ranglátra.
Svona mætti fengi telja. Og
því betur, sem við athugum
i viðhorf meistarans mikla, því
|| betur finum við að hvert aívik
á sína ljóðrænu, sina ákveðnu
fegurð, sinn eilífðarboðskap,
lwer hlutur er tákn einhvers
æðra og meira.
listaverk frá sjónarmiði kristin 1
dómsins. En augu og vitund |
eru aðeins oft háð þeirri blindu 1
að sjá ekki, veita ekki athygli, i|
hrífast hvorki né hugsa í sam- pi
bandi við undur og dásemdir |
hvers dags, hverrar stundar. |
Og hvilík auðlegð dýrðar og |
undra felst í einni morgun-1
stund eða einu einasta |
kvöldi, hvað þá heilum dögum i|
með öllum þeirra atvikum, at- j|
höfnum og lífi.
LITDÝRÐ biómanna, ljós-
flóð dagsins, raddir barnanna,
gleði þeirra og sorg, svifmjúkar
hreyfingar lítillar stúlku, kraft-
ur lítils drengs, eða þá mildin
yfir luktum brám nýsofins
barns að kvöldi, mýktin í fín-
gerðum línum ennisins, Ijómi
sakleysisins og máttur elskunn-
ar í litlum, spenntum greip-
um.
Allt eru þetta ljóð hversdags
leikans, sem kristindómur vill
benda á, til að gleðjást yfir,
dást að og þakka. Og þessi Ijóð
og þúsundir annan-a ljóða get-
um við lesig daglega og hlust-
að á söng þeirra og hrynjandi
óma á strengjum hjartan-s, ef
við erum ekki uppstoppuð af
nöldri og singirni, alltaf með
hugann og munninn fullan af
okkur sjálfum, hégóma, smá-
munum, vafstri og áhyggjum.
OG ÞESSI ljóð hversdags- j
leikans • eiga að kenna okkur |
lexíuna miklu um ást til alls j
sem lifir, og virðingu fyrir j
hverju mannsbarni, helgi þess j
og mikilleika í sinfóníu og j
hrynjandi tilverunnar.
Sumardagarnir fögru, sem nú j
svífa hægt og hljóðlega fram- j
bjá á vængjum sólargeislanna j
og koma aldrei aftur eru engl-1
arnir, sem syngja og leika þessi j
'ljóð. Hlustum því fagnandi á |
óm lífsins, horfum opnum aug-
um á skáldtöfra hins • eilífa í
hverri mosató við götuna sem
við göngum.
ALLT er því að vissu leyti
Arelíus Níelsson.
!>
4&:i
>4*
Orðseiidmg til aíkomenda soknar-
presta í Göríum á Akranesi
R a i n i e r
Gjjfðbrandur Magnússon'
íjal! í Basidaríkjuaum
íkrilar um hiS frs&ga
Verið er að koma upp byggða-
safni fyrir Akranes og nærsveit-
ir, nánar tillekiö byggðina sunn-
an Skarðsheiðar. Safnið verður
að öðrum hluta sjóminjasafn. —
Hefir byggðasafninu verið v.alinn
staður í Görðum, gamla prests-
setrinu, þar sem sóknarprestar á
Akranesi bjuggu hver af öðrum í
aldaraðir, til ársins 1886.
Það er gamalt steinhús, allstór
bygging, ehta steinsteypta húsið í
landinu, reyst af siðasta sóknar-
prestinum, sem sat í Görðum, séra
Jóni Benediktssyni. Húsið hefir
verið lagað inni með tilliti til
foyggðasafnsns, og er hin æskileg-
asta geymsla fyrir það.
I vissum tengslum' við safn
þetta er turnbygging, 16 metra há,
sem reist var á stæði gömlu kirkj-
unnar í.Görðum, sem stóð þar frá
elztu kríslni til ársins 1896, er hún
var flutt inn í.sjá'lfan kaupstaðinn.
Stendur.íiann þar, sem kór kirkj-
unngr. var.
Einni hæð turnsins er ætlað það
hlutverk að geyma nöfn allra
Garðapresta, sem þjónúðu í Garða-
kirkju, og einhvern eða einhverja
gripi, sem varðveizt hafa, og þeim
eru tengdir og minna á veru þeirra
í Görðum. Nöfnin verða skráð með
upp'hléyptu letri á þar til valinn
veggflöt í herherginu. Gripunum
verður komið fyrir nálægt nöfnun-
um og hver þeirra skráður á nafn
þess, er áfti, og sagt frá hverjum
hlut eftir beztu upplýsingum.
Margir þessara presta hvíla í
grafreitnum í Görðum, umhverfis
þenan helgidóm minninganna, sem
turninum er ætlað að vera. Þessi
turnbygging var vígð af biskupi
landsins 11. júlí sl. Efst í henni er
■komið fyrir klukku úr gömlu
Garðakirkju. Ennfremur verða sett
ar upp myndir af sóknarprestun-
um, sem varðveitzt hafa og fáan-
legar eru. Þá höfum við hér löng-
un til þess að mega varðveita htati.
frá þessum prestum, og þá ekki
síður konum þeirra á sjálfu hyggða
•safninu, inni í húsinu, sem stend-
ur nákvæmlega á þeim stað, sem
prestssetrið hefir alltaf verið og
þetta fólk átti heimili sitt.
Sóknarprestar í Görðum, sem
koma frekast til greina í þessu
efni, eru nokkrir þeir síðustu. Erf-
iðara mun um vik, er lengra kem-
ur aftur. Eg tel hér: Séra Jón
Grímsson (föður Ingibjargar, móð
ar Gríms Thomsen og föður
Gríms amtmanns).
Séra Hallgrím Jónsson (föður
Egils, föður Sveinbjarnar rektors).
Séra Hanncs Stephensen, þjóð-
fundarmanninn landikunna frá
1851. (Hann sat á Ytra-Hólmi, en
eðlilega nátengdur Görðum eigi að
síður).
Séra lienedikt Kristjánsson (föð
ur Bjarna kaupmanns Benedikts-
sonar á Húsavík).
Séra Jón Þorvarðsson (hálfbróð-
ir séra Þorvarðar í Vík í Mýrdal,
báðir synir Þorvarðar Jónssonar í
Vir&a verður til vorkunn-
ar manni, sem löngum hefir
taliS tjl laíidkosta lögun og
liti landsins síns, þótt hon-
um þyki taka því að setja á
hlað frásögn af einstöku
fjallj, sem erlend gestrisni
hefir komið honum í kynni
við.
Fjlall þetta -hafði eklki verið
auigum litið af hvitum manni, fyrr
en mörgum' öldum eftir að o'kk-
ar ágæta Hekla hafði verið tekin
í þjónustu trúarbragðanna, og
talin eitt allra fullkomTiasta fylgi-
skjalið úpp á hýbýlakos't og heim-
ilisháttu faílinna engla og manna!
Það var efcki fyrr en árið 1792
að brezki sjóliðaforinginn Georg
Vaneou-. «r, fyrstur hvítra manna,
sá fjall þetta og gaf því nafn. Og
ekiki var það fyrr en 1883 að
annar fevffcur maður fcemur á þær
slóðir þar sem þjöðlgarðurinn er,
sem u-miyk'ur fjallið. Árið 1857 er
fyrs't reynt að klífa fjallið, en
þetta heþpnast þó ekki fyrr en
1870.
Svona -var hún seinfarin, jörðin
okkar, til skamimis tíma!
Áriö 1899 er fjallið og næsta
umihverfi með Fógum gert að þjóð-
garði. Hæð fjalLsins er fyrst mæld
1913. Árið 1815 er fvrsti vegurinn
til fjallsHis ' og uppeftir því full-
gerður, en K'íðan liefir vegakerfi
fjalfeins verið stóraukið og allt
upp í tvö til fjögur þúsund feta
hæð.
Á landabréfi er sjöfur jökull
fjallsins li'kastur miklum og anga
löngum krossfiski, þar eð skrið-
Holti undir Eyjafjöllum og síðar á
Prestbakka á Síðu).
Séra i’ét'ir Stephensen (’oróðir
séra Hannesar Stephensen, er áð-
ur gstur).
Séra Stefán Stephensen, (sterki,
síðar prestur á Mosfelli í Gríms-
nesi).
Séra Jón Benediktsson, (fyrr-
nefndu;, er byggði Garðáhúsið, síð
ar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd,
faðir Helga bónda í Stóra Botni í
Hvalfirði; afa Jóns blaðamanns
Helgasonaf).
Séra Jón Sveinsson, (er síðast
þjónaSi í Garðakirkju, föður Mar-
grétar konu Nielsar Kristmanns-
sonar á Akranesi og þeirra syst-
kina).
(Framhald á 9. síðu)
jökultungurnar, sem nafn hafa
hlotið, eru alls 16.
Hinn 18. maí s.L, eftir vetur,
sem eikki hefir fallið snjór á lág-
lendi í nágrenni fjailsins, voru
enn allir skálar og veitingastaðir
þass í fönn. Voru þetta þó há-
reist hús. En búið var að ýta snjó
af akvegunum sem til þeirra liggja
í 4—5 þúsund feta hæð. ■— Barr-
viðurinn sem hefir Icsið sig enn
hærra upp eftir fjallinu, var
þarna fullvaxinn enh 'hálfúr á.
kafi í snjó, enda gizkað á að snjó
þennan mundi ekiki leysa á
skemmri tíma en mánuði.
II.
í Bandaríkijunum eru alls 8 þjóð-
garðar til náttúruverndar, og að
au'ki einn í Alaska og annar á
ílawaii. Á lendum þjóðgarðanna
er öll náttúran friðuð, dauð og
lifandi. Enda er í görðum þessum
margt villtra dýra, sem ekiki eiga
annars staðar friðland. Er bann-
að að slíta þarna svo mikið sem
einstakt blóm, með þvá að sum
þeirra eiga allt undir fræi, sem
þau bera í ár, eigi þau að geta
vaxið að ári!
í ætt við þennan tilgang, vakti
athygli setning ein létruð í þjóð-
veginn: „Keep Washington green!“
en svo heitir fýlkið sem um er
farið til fjailsins, en í rauninni er
þess'i fallega setning ákall til al-
miannings um að fara varlega með
eid!
í þjúðgarðinum þarna er talið
að séu 150 tegundir i'ugla og 50
tegundir spendýra. Bar nokkur
þeirra fyrir í ofekar för, en skóg-
arþy'köcnið varnar þvi, að maður
verði þeirra að ráði var í slíkri
skyndiför. Annars er þarna eins
kionar. paradís ferðaman'na á
sumrum, og skíðafólk.s á vetrum.
Við fjallsrætur er áningarstað-
ur f'erðafólki', þar sem snæddur
er rr.álsv'erður, ag til þessa höggv-
i.n rjóður í sköginn. Var þarna
fjöldi matborða, úr þvkikum plönk
um, borin uppi af láréttum frjá-
bolum, siam jafnframt voru þá set-
bckkir. Var þarna niðursagaður
eldiviður og fylgdu hverju borði
hlóðir hlaðnar úr grjóti með
vænni járnplö.tu yfir. Geta liundr-
uð manna snætt þarna samtimis.
Ýmsir höfðu þó með sér íerða-
útbúnað, svo ek!ki þyrfti að grípa
til hlóðanna.
Þarna nærri fjallsrótum vöktu
atihygli fjöldi lauflausra s'tórviða,
sem enn stóðu. Etru þetta afleið-
ingar skýfalis mikiis', sem þarna
varð fyrir fáuinj árum, og liöfðu
trén eins og drukknað þar seia
þau stóðu, auk hinna sem brotn-
uðu og flutu burt við jarðrask,
ér flóð þetta orsakaði og glögg sá
mierki.
Mount Rainier er fimmta hæsta
fjallið í Bandaríkjunum, en svo
eru þau jafnhá þessi fimm fj'ölA,
að ekki munar nema 85 enskuo
Cetum, cða aðeins tæpum 26 metr ■
um á Mount Rainier og Mount
Whitney í Kaliforníu, sem er 14495
fet eða 4411 metrar, og jafnframt
hæsta bandaríska fjallið. En það
sagði mér gestgjafi minn, að hæð
Mount Rainier nyti sín betúr,
vegna þess, hversu hann risi eiiii
ög 'sér upp úr umhverfi sínu.
III.
„Og fjallið það var guð“!
Það var því ekki út í bláinr.,
að ég liafði í bréfi sagt við viii
rninn Hclga frá Brennu, að ég
hvetti hann ekki til að koma hing-
að, ég gæti átit á hættu, að lion-
um, hinum hrifnæma náttúruað-
d'áanda, kynni að verða á að segja:
„Lát þú nú þjón þinn í friði Iteys-
ást.“ Síðan hefi ég fengið að vita,
að fjall þetta var guð, þangaö tií
hvítir menn komu til Sögu!
Svona voru þeir þá jarðbundnir
frumbyggjar þessa mikla, fagra
lands!
IV.
Sinn cr siður í landi hverju!
Tvívegis’ hafa nágrannakonue
dóttur okkar kallað á hana ásamt
okkur göm'lu hjónunum, í kaffv
sopa fyrir hádiegi. Er þetta háttur
sem hér er á hafður í gesfcrisnís-
og kynningarskyni. Kaffið er fram
reitt undur einfaldlega, án þess
að sietzt sé að borði. En þeim
mun meira fjör í samræðunum.
í bæði skiptin voru okfeur sýn:.
heimilin. Einkum verður manni
minnisstætt síðara heimilið. Húsið
er tRölulega nýtt, með nýtízku.
legum hætti, þar sem allt rým
er notað sem hag'kvæmlegast. Síð
an stendur það á völdum sta'ö
iivað útsýni áhrærir, enda lóðir.
seld tvö þúsund dölum hærr.
verði, en jafnstórar lóðir í ná
grenninu, sem miður eru settar
hvað þessi náttúrugæði snertir. —
Af öllum nýjungunum í húsi þessi;.
er mér cftirminnilegas'tur stafn-
'glugginn, hann náði þv.ert yfít?
húsið og eins og bar uppi þakið.
Risið var lágt, og gizka ég á a:;
gtagiginn liafi verið fet í háða
enda, en allt að þrem íetum :
nuæninn, og cykiur hann þá enr.
á útsýnið, og það útsýni sem lóð-
are.igandanum hefir vísast sé:;
yfir að nne.ta til fjár!
Guðbraudur Magnússou.