Tíminn - 03.08.1958, Page 8

Tíminn - 03.08.1958, Page 8
8 T f MIN N, sunnudagínn 3. ágúst 195T Gísfi Sigurbjörnsson: — Verkefnin bíða — Uodanfarið hefir mönnum eru þeir — nema til þess að vinna orðið tíðrætt um erfiðieika, sem að þjóðinni steðja, sér- staklega í fjárhags- og at- vinnumálum. Dýrtíðin eykst, krónan verður verðminni, ó- vÍBsa og kvíði hefir gripið marga, og sumir taia um hrun. Að sjálfsögðu er þetta alit hinum að kenna — kröf- urnar eru svo margar og miklar — aðeins ekki til vor sjálfra. Því veröur ekki neitað. að við ýn»a erfiðieika er að stríða — en er það ekki alltaf sv»? aðfiins Ðwsfafnlega mikíla — og til hvers OrÖsending (Franxhald af 5. síðu). Ennfremur er minningu séra Þorsteins Briem ætlaður staður í 'hinum nýrelsta helgid.ómi í Görð- um, þar eð turninn var upphaf- lega bundimn nafni hans, með því að hefja byggingu hans á afmælis- degi séra Þorsteins, er hann hefði orðið sjötuugr, ef honum hefði enat aldur til. Að sjálfsögðu einn- ig í byggðasafninu. Eg vil nú með línum þessum beina þeim tilmælum tii ættingja og afkomenda nefndra sóknar- presta á Akranesi, að við hér fá- um að njóta fyrirgreiðsiu þeirra í því hugðarmáli okkar, er að fram- an greinir. Margt kemur til greina um val gripa í herhergi turnsins, en ekki eiga skiljanlega allir hlutir þar heima. Eg iæt ykkur um valið. En hvað snertir byggðasafnið í Garðlhúsum, er miklu rýmra með muni. Þar er staður fyrir allt, svo að segja, er snertir iíf og starf fólksins, sem eytt hefir ævidögum á þeim stöðvum, sem safnið nær yfir. Eg treysti yður til hins bezta. VinsamJegast sendið mér mynd- ir af fyrrgreindum prestum, sem ekki er getlð í prestataii, er miðast við stofnun Prestaskólans 1847, ef til eru. Þær munu endursendar, þegar búið er að taka eftir þeim. Að öðru leyti mun ég einnig taka á móti þvi, með fyrirfram þakkjætj, er þér kunnið að láta af hendi til varðveizlu í Görðum, á þeim sögufræga og merkilega stað. Yður öllum, kunnum og mér ó- kunnum, óska ég alis góðs. Með .virðingu Jón M. Guðjónsson sóknarprestur. FRAMHALD frægs fólks“ — frægar byggingar og landslag er ekki lengur nóg. Samkvæmt auglýsingapésa frá ferðaskrifstofunni fást fyrir um 80 þúsund krónur eftirfarandi heimsóknir: 1. Móttaka í búningsklefa kvenna- gullsins Hex Harrison eftir sýn- ingu á ,iMy Fair Lady“ í 'Lund- únum. 2. Miðdegisverður hjá kvikmynda- leikkonunni Olivia de Havilland. 3. Morgunverður hjá hertoganum af Bedford í höll hans, Woburn Abtoey. 4. Kampavínssamsæti hjá leikkon- unni Vivian Leigh (en ekki er þess getið í pésanum, hvort eig- inmaður hennar, sir Laurenee Olivier muni verða viðstaddur) — og loks. 5. Síðdegiste sjá eftirmanni tízku frömuðsins Diors í París, Yves St. Laurent. í»að er því alls ekki svo lítið, sem hægt er að fá fyrir 80 þúsund eins og menn. geta hezt séð á þessu. bug á og til að læra af þeiin. Á sama tíma og margir leggja árar í bát — og láta hverjum degi næigja sínar þjáningar, er lífsnau&yn, að hafizt sé handa um nýjar áiætlanir, nýjar fram- fcvæmdir, enda eru verkefnin á íslandi óþrjótandi, blasa bókstaf- lega hvarvetna við — og um nokkur þeirra mun grein þessi fjalla, Oifit hefir verið talað um að nota hverahitann, gufu, vatn og leir til læfcninga — og hefir nú á seinni árum komizt nokkur skriöur á það mál t.d. er Heiisu- hæli N.F.Í. í Hveragerði ágætt spor í rétta étt. Jónas Kristjáns- son lælknir á miklar þakikir skUið fyrir fórnfiúst brautryðjendastarf og nrun þ|óðin seint geta fuli- þakkað þessum síunga hugsjóna- manni mikil og merkileg störf í þáigu þjióðarinnar. Vísindaleg rannsókn á heilsu- mætti hvenahitans hefir ekki enn farið £ram hér á landi — enda þótt noMkrar athuganir hafi verið gerðax þjá m. sJ. sumar, er nokkr- ir þýzfcir vísindam'enn frá Há- skólanum í Giess'en í Þýzfcalandi til frefcari athugana og ráða- gerða. ÖlfceJ.durnar eru sérstak- lega á dagskrá í þetta skipti. Þegar fyrir liggja nægileg gögn um gagnsemi hveráhitans til lækn inga mun hafizt handa um að út- vega fé til franiibvæmda. — Reisa þarf heilsuhæli í Hveragerði, sem fullnægir öllum kröfum og í alla staði saimbærilegt við liliðstæðar stofnanir .á baðstöffium eriendis. Fyrsta heiLsuhælið ætti að geta tekið 60 manns — fyrir utan starfisfóifc. Þegar nokfeur reynsla er fengin með fyrsta heilsuhælið, verður vonandi ekki langt að bíða að fleiri heilsulxæli og önnur nauð synleg mannvii-ki verði reist. Hveragerði er að minu viti til- valinn staður fyrir lasburða og Jieiisuveiit fólk, á öllum aldri. Hit- inn er nægilegur, og ég trúi því, að lækningamáttur sé í hverun- um, sfcjólsamt og fagurt umhverfi. Vegaiengdin frá Reykjavík er að- eins 47 km og til annarra merkis- staða sunnan lands þeim mun styttra en frá Rvík. Ferðamenn munu lífca leggja leið sína til Hveragerðis meira en hingað til, þegar þar hefir vierið reist hótel, sem íullnægir ölium ströngus’tu nútlímákröfum. Verða þeir eikfci aMir erlendis fná, held- ur munu margir íslendingar vilja dvelja í Hveragerði sér til heilsu- bótar og hressingar bæði vetur og sumur, þeigar ÖU ská’lyrði til þess að veita þeim fu'llfcomna þjón- usfcu verða fyrir hendi. í Hveragerði býr duglegt og fraintabssamlt fólk — og unir vel sínu. — En verkelnin eru meiri en víðast hvaa- annars staðar og nauðsynliegt fjármagn til ýmissa mikilsverðra framkaiæmda vantar oft og táðum. Verður áreiðanlega unnt að fá það, þegar heilsuhælin hafa verið reist. Á Suðurlandi eru helztu orku- verin Sogsvirk'janir — enda er vatnsaflið mikið, en að mestu ó- notað. — Talað hefir verið um stórvirkjun við Þjórsá og viðbótar- virkjanir við Sogið — en þetta allt á lengra í land en ella, nema hafizt verði handa um grundvall arfiramkvæmdina; að fullgera höfn í Þorlákshöfn. Margir framsýnir dugnaðarmenn á Suðurlandi hafa lengi verið sannfærðir um að höfn í Þorláks- hofn verður til þess að breyta miMu um aila afkomu manna aust- an fjalls. Innflutningur og útflutn- ingur þessara blómlegu byggða mun fara að miklu leyti um höfn- ina og útgerð aukast stórlega frá því sem nú er. Brú yfir Ölfiusá hjá Óseyri er óskadraumur margra, og hafa ýmsir forustumenn eystra unnið að þvi máli af miklum dugnaði. Brúin yfir Ölfusá mun stytta vegalengdina Þorláksliöfn— Selfoss um 12 km, og um leið gera kleift að nota hús og mann- virki á Eyrarbakka og Stokkseyri GLÆSILEGT ÚRVAL Sumarföt Léttir sumarskór Sportskyrtur Stakir jakkar og buxur AUSTURSTRÆTI SÍMAR: (3041 - (1258 ^ i _• • • WÁí$&ígð bMrtl ) beint eða óbeint í sambandi við Þorlá'kshöfn, sem og vinnuafl úr þessum kauptúnum. — En enda þótt Mútverk hafnarinnar í Þor- lákshöfn sé mikilsvert, fyrst og fremst vegna útgerðar, innflutn- ings- og útfiutnings-, þá tel ég að veigamest sé, að með höfn í Þor- Iákishöfn er lagður grundvöllur, er geri bleift að ráðast í stórfram kvæmdir, virfcjun Þjórisár og að reisa verkismiðjur til þess að nota orkuna, sem framleidd verður með vatnsaflinu. — Of snemmt er að skýra nánar frá þeim hugmynd um og ráðagerðum, en ég er sann- færður um, að ef ctoki er gerð góð höfn í Þorlákshöfn, þá þurf- um vér ísiendingar eklki að hafa miklar áhyggjur af stórvirkjunum eða stóriðju á Suðunlandi. Frá Þorlákshöfn verðiur hægt á sínum tíma að ílytja út í stórum slíl vik- urgjall, en af þvi er mikið í Ár- nes- og Rangárvallasýslu, og þetta byggingarefni vanlar nú ví'ða á meginlandi álfunnar. Heymjölið verður líka flutt út þaðan, þegar nægileg. orka verður fyrir-hendi til þess að starfrækja heymjöls- . verksmiðjn hjá. Hellu eðia annars staðar á Rangárvöllum — gras- lendi er nægiíegt og sandarnir til viðbótar eru stórir. — Vér skulum .hætta að tala um auðæfi landslns, án þess að reyna að notfæra þau. En til þess að svo megi yerða, þá þarf fjyrst að k’omast að þeim — og þess vegna I er höfnin í Þorláks'höfn grund- vallarframkvæmd. (Framhald á 9. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.