Tíminn - 03.08.1958, Qupperneq 9
T í iVI I N N, sunnudaginn 3. ágúst 1958.
Pat Frank:
Herra Adam
í I f II f 111 íliilÍÍÍÍI!! 1!111 9. daguríf 11 f f
Eg 'hellti fullt glas handa
honum, meira af whisky en
sódavatni. Hann drakk gúl-!
sopa, svelgdist á og tárin'
komu fram í augun á hon-;
um. — Farið yöur nú að engu 1
óöslega, sagði ég 1 .aðvörunar,
tón. — Skýrið mér éinungis
frá, hvar þér voruð þann dag,
sem sprengingin varð í Missi-
sippi?
— í Colorado, svaraði Hom
er. — Forstjórinn hafði sent
mig þangað til að rannsaka
möguleikana á að opna á ný
nokkra gamla silfur og blý-
námubrunna.
— Nákvæmlega hvar voruð
þér í Colorado?
— Ja, það var í gi-ennd við
eadville. Eg var allan daginn
í neösta brunninum við Elo-
rado nr. 2. Yður er sennilega
kunnugt um, að sá brunnur
er einn hinna dýpstu í heim
inum. Að minnsta kosti er
það dýpsta blýnáma, sem til
er. Eg varð mjög undrandi, er
ég kom til Leadville um kvöld
ið — þetta var á sunnudegi —
og var sagt frá bjarmanum,
sem hafði lýst upphimininn.
Síðar heyrði ég um sprenging
una í útvarpinu.
Eg þurfti ekki að vera jafn
fróður og Pell prófessor til
að geta mér til um, hvað vald
ið hafði kraftaverkinu með
Adam.
— Þegar sprengingin varð,
sagði ég, ■— hafið þér senni
lega verið algjörlega umluk
inn af blýinu?
Hr. Adam íhugaði spurn-
ingu mína. — Já, ég geri ráö
fyrir að svo hafi verið, sagöi
hann loksins. ■—• Náman er
sérlega auðug af talý og silf
urgrýti, en frá hagnýtu sjón
armiði er hún varla —
-— Við skulum láta hagnýt
sjónarmið liggja miili hluta,
lagði ég til. — Við skulum
halda okkur við háttalag
^eislanna, sem komu fram
við sprenginguna.
— Ef blý verndar gegn
geislaverkun, var ég sennilega
í meira öryggi mílufjórðung
niðri í námunni en nokkur
annar í heiminum, ságði Hom
er.
— Já, það viröist ekki fjarri
sanni, sagði ég. — Var nokk
ur annar meö yður þarna
niðri? spurði ég í þeirri von,
að enn væru til frjóir karl-
menn í heiminum.
, — Nei, svaraöi Homer.
— Eiorado nr. 2 hefir ekki
verið starfrækt í heilan
mannsaldur. Það ea.-u varð-
menn við námuna, en þeir
passa aðeins lyfturnar og vél
arnar og gæta brunnanna
vegna framræslunnar. Þeir
fara sjaldan niður í hin
dýpri lög.
Eg vildi helzt gleyma þeim
dögum, sem fóru í hönd. Þaö
var sagan um Dionne-fimm-
burana í nýrri útgáfu, þvi að
faðirinn, sem var miðdepill-
inn en ekki móöirin. Annað
verulegt frávik var og, að sér
................ göngutima hefði verið að
iÍliÍÍÍÍÍiÍÍÍÍÍiiÍÍÍli | — Þaö hefði nú reyndar
verið dálitlum erfiðleikum
bundið, sagði Homer, — því
Mary Elleh var í New York
og ég í Colorado ailt fram að
giftingardegi okkar.
— Já, hélt óheppna blaður
skjóöan áfram, — en til er
það líka, sem er kþllaö aö
vera ekki við eina fjölina
felldur.
Eg hefði getað andmælt
henni, en mig langaöi til að
sjá kvensniptina kollhlaupa
sig og þagði því. Homer stóð
grafkyrr, langar, beináberar
hendur hans voru óvenju hvít
ar, og hann var náfölur í and
liti. Þá sagði Mike Borgin frá
The Times: — Sjáið nú til,
frú, og lagði þannig áherzlu
á frú, að engin var í vafa um,
hvaða 'álit hann hafði á henni
— ég held, að þér farið villur
vegar, a. m. k. hefir barnið
■erft rauða hárið hans föður
síns.
Nornin varð litverp og sagöi
afsakandi: — Skrifstofan bað
mig ,um að spyrja.
— Einmitt, en ég get sagt
yður, til að spara skrifstofu
yðar fyrirhöfn, að við höfuð
þegar látið fara fram blóö-
rannsókn, og Homer Adam
er óvéf-engjanlega íaðirinn,
greip ég fram í fyrir henni.
hver mannskepna á jörðinni,
án undantekninga iét sig
varða hr. Adam. Samlíkingin
er mjög ófullkomin, því að
framtáð og velmegun hr. Ad
ams var mál, sem varöaði líf
eða tortímingu alls mann-
kynsins.
Stéttarsystkini mín eltu
mig á röndum, skapraunuðu
og stríddu mér, röktu úr mér
garnirnar og komu hrokalega
fram við mig unz ég að lokum
vissi ekki, hvað snéri upp eða
niður á mér og kærðL mig líka
kollóttan um það.
Mitt fyrsta verk var að
táka i notkun þá tækni, sem
hafði gefizt svo vel í frétta-
þjónustu L styrj öldinni. Eg
kom á fót eins konar happ-
drætti. Til að koma í veg fyr
ir að það úöi og grúði af ljós
myndurum inni í dyravarðar
bústaðnum, valdi ég einn
venjulegan ljósmyndara og
einn kvikmyndatökumann
með hlutkesti. Þeir tóku síðan
myndir fyrir öll blöðin, kvik
myndafélögin og umboðs-
menn þeirra.
Eg var til aðstoðar, er
fréttaritarar fengu viðtal við
Homer Adam, Mary Ellen,
Blandy lækni og frú Brund-
idge. Hún var fátæk, skozk
hjúkrunarkona og lét sér fátt
um finnast um viðburðinn.
Það tókst samt áð fá hana
til að sýna blaðamönmmi
barnið (sem skírt var Slanor,
því að móðirin var mjög fast
heldin á gamlar venjur).
Jafnframt tókst mér að út-
vega AP svo mikið sérfrétta-
efni, að J. C. var ánægöur, þó
að það væri ekki svo umfangs
mikið, að hifíir fréttaritararn
ir gætu kært mig og ég yrði
þannig sviptur þeim sérrétt
indum, sem ég naut í dyra-
varðarbústaönum. Þegar allt
kom til alls, tókst - mér aö
gera alla aðila ánægða með
milligöngu minni.
Menn geta gert sér í hugar
lund, að fréttadvölin snérist
að mikiu ley.ti um líffræðileg
efni. Hvað á maður að rita
um slíka frétt?
Enda þótt Homer væri
feiminn og klaufalegur og tví
stigi í fyrstu eins og hegri,
kom það fyrir, að hann sýndi
óvænt hugrekki og hyggju-
vit. Eitt sinn spurði t. d. læ
vís, kaldhæðin, gömul norn
frá einu af myndablööunum
hann: — Hr. Adam, það er
auðvitaö ekkert rangt við það,
en höfðuð þér haft nokkur
mök við konu yðar fyrir hjóna
bandið?
Homer dró andann og svar
aði þykkjulaust: —Þér notiö
ákaflega fín orð, frú, ef þér
eigið við, hvort viö liöfum
sængað saman, áður en viö
giftum okkur, get ég svarað
því neitandi.
Hún kipptist við, og hinir
fréttaritararnir hlógu; það
virtist ergja hana og hún
sagði: — Það er hugsanlegt,
áð um óvenjulega langanmeð
Er blöðunum hafði verið
veitt nokkur úrlausn, kom her
inn til skjalanna. Ameríski
herinn er framgjörn og áhrifa
mikil heild, þegar hann á að
berjast í styrjöld. En öðru
máli gegnir á friðartímum.
Mér er ekki grunlaust um, að
í æðri stöðum þar, að frá-
teknum atvinnuhermönnum,
sitji menn, sem eru smeykir
við að taká þátt í lífsbarátt-
unni; yfirmenn, sem líta á
hermannaskálana sem þægi-
legt og öruggt hæli.
Fyrst birtist deild úr her-
lögreglunni, sem send haföi
verið af st-að frá Fort Tallen,
eftir að skrifstofa lögreglunn
ar i Terrytown hafði í örvingl
an sent út aðkallandi neyðar
merki. Herlögreglan komst að
raun um, að eitthvað yrði að
hafast að og létu því hendur
standa fram úr ermum. Þeir
komu umferðinni fyrir utan
húsið í samt horf og ráku á
braut forvitnisseggi, sem klifr'
uðu yfir girðingar og skutu
stundum frú Brundige skelk
í bringu, er þeir gláptu inn
um eldhúsgluggana með upp
glentar skjárnar, meðan hún
var aö búa til matinn handa
Elanor litlu.
Bezt féll herlögreglunni e.
t. v. það starf að vera virkis
veggur milli Homer Adam og
stelpnana á gelgjuskeiðinu, er
hópum saman höfðu snúið
baki við söngvurunum og hetj
unni á hvíta léreftinu. Eng
inn getur skýrt fyrirbrigöið,
en ljósmyndirnar af Homer
Adam virtust koma við kyn
hvötina á hrifnæmum, hálf-
þroska yngismeyjum. Aöfarir
þeirra skutu Homer slíkan
skelk í bringu, að við lá aö
hann fengi taugaáfall, þegar
herlögreglan loks tók á sig
rögg og girti óðalið af; Marry
Ellen lét á sjá og barnið fékk
meltingarkvilla. Homer féll
allur ketill í eld, er það rann
upp fyrir honum, að hann var
ekki lengur — og mundi senni
lega aldrei framar verða —
venjulegur maður, sem gæti
notið Ihelgi einkaljfsins.
Homer varð þó fyrst fyllí-
lega ljóst framtíðarhlutverk
hans á hinu þjóðlega, já, e. t.
v. hinu alþjóðlega leiksviöi,
er Merle Phelps-Smyth of-
ursti kom til Rosmera.
Bidjió um
mm
Kiffi
Verkefnin bíía
(Framhald af 8. síðu).
Fyrst þarf að fullgera höfnina,
síðan reisa virkjanir og verk-
smiðljiur. Þetta kostar fé, fyrirhöfn
og framtak. — Fé þarf að fá inn-
anlands' og utan. Löggjöf um er-
lent fjármagn þarf að setja hið
allra fyi’sta. Vér Skulum leyfa er-
lendum mönnum að hætta fé sínu
, í fram'kivæmdir hér á landi, en
vér verðum að tryggja þeim ao
þeir geti flutt út arð, ef svo ber
undir. Þá þarf að gera þeim kl'eift
að flytja út andvirði seldra hluta-
bréfa eða/og eign — á ákveðn-
• um árafjOlda — líkt og nú er gert
' í iþeim íöndum, sem sækjast eftir
að fá -erlÐnt fjármagn til fram-
kvæmda.
Verkéfnin eru mörg, en nauð-
synlegt er að athuga vel áður en
ráðizt er í framkvæmdir, hvers
virði þau eru fyrir þjóðarbúið.
Framkvæmdir, sem spara gjald-
eyri vegna minni innflutnings og
þær sem auka útflutning og gjald-
eyristekjurnar eiga að ganga fyrir.
Gísli Sigurhjörnsson
Áskríftarsíminn
er 1-23-23
nÉurt-,