Tíminn - 03.08.1958, Síða 10

Tíminn - 03.08.1958, Síða 10
TÍMINN, sunnudaginn 3. ágúst 1958» Hafnarbíó Sími 1 64 44 Háleit köllun (Battie Hymn) Efnismikil, ný, amerísk stórmynd { litum og Cinemascope. Rorck Hudson, Martha Hyer, Dan Duryea. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Mamma Ógleymanleg ítölsk söngvamynd með Benjamino Gigli. Bezta mynd Giglis fyrr og síðar. Danskui' texti. Sýnd kl. 7 og 9. Peningar aí heiman Bráðskemmtileg gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 115 44 Frúin í Herhjónustu (The Lieutenent Wore Skirts) Hresskndi, sprellfjörug ag fyndin ný CinemaScope litmynd. Aðalhlutverk leikur hinn snjalli grínleikari Tom Ewell, ásamt SHEREE NORTH o. fl. Sýnd’kl. 5, 7 og 9. Súpermann, dvergarnir og Chaplin Á ílótta Sýncí í dag og á morgun kl. 3. — Sala hefst kl. 1 báða dagana. Stjornubio Síml 1 89 36 Stúlkurnar mínar sjö Bráðskemmtileg og fyndin nf frönsk gamanmynd i litum meö kvennagullinu Maurlce Chevaller Sýnd kl. 5, .7 og 9. Ævintýri Tarzans hins nýja Sýnd kl. 3. Austurbæjarbfó Sími 113 84 Lokatl 'ð£na sumarleyf* Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 01 84 Sonur dómarans Fx-önsk stórmynd eftir hinni heims fraegu ská'ldsögu J. Wassermanns. „Þetta er meira en venjuleg kvik- mynd“. Aðalhlutverk: Eleonora-Rossi-Drago Daniel Gelin Myndin hefir ekki. verið sýnd áð- ur hér á landi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Santa Fe Sýnd kl. 6. Heifia og Pétur Sýnd kl. 3. Gamla bíó Sími 114 75 Læknir til sjós (Dolor at Sea) Hin víðfræga enska gamanmynd. Brigitte Bardot, Dirk Bogarde. Endursýnt vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andrés önd og félagar Sýnd kl. 3. Tripoli-bíó Sími 11182 Fjörugir fimmburar (Le mouton a cinq pattes) Stórkostleg «og bráðfyndin, ný, frönsk gamanmynd með snillingn- um Fernandel, þar sem hann sýnir snilli sína í sex aðalhlutverkum. Fernandal, Francoise Arnoul. Sýnd kl. 5, 7 ou 9. — Danskur texti. — Sími 2 21 40 GlHggahreinsariHB iprenghlægileg, nynd. >rezk gaman Aðalhlutverkið lelkur frægast) skopleikari Breta Norman Wisdom. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: I Parísarhjólinu með Abbott og Costello Þegar bílaöldgn hófst... var gangsetning ökutækja þeirra tíma allt annað en auðvelt verk, ekki sízt vegna óhentugs klæðnar, harðra flibba og stífaðra skyrtna, sem þá voru í tízku. Nú á dögum eru tékknesku poplin skyrturnar eitt af því sjálfsagðasta er tilheyrir hentugum klæðnaði. Þær eru fallegar, fara vel, flibbinn brettist ekki upp, og þær hæfa jafnt við vinnu, íþróttir og í samkvæmum. Hið fræga vörumerki E R C O er trygging fyrir gæðum. Þess vegna skalt þú ætíð biðja um ERCO. Einkaútf ly t j endur: CEMTROTEX — PRAHA — CZECHOSLOVAKIA Umboð: O. H. ALBERTSSON Laugavegi 27A — Reykjavík Sími 11802 amP€R % Raflagnir—Viðgerðir Sími 1-85-56 VÉLBÁTUR til sölu Vélbáturinn „SÍSÍ“ BA-32 cr til sölu, semja ber við eiganda bátsins, Ara Gufimundsson. Bíldudal, sem gefur allar upp- lýsingar. Hús í smíöum, œm eru lnnan logfagnarun*' tomlt Heykjavikur. brun»- vryggjum viö meö hinum ha^ kvamuit. •kllmálunw ataadioM AV.V.V.V.V.V.W.WAW ÚR og KLUKKUR í :■ Viðgerðir á úrum og klukk-í ;um. Valdir fagmenn og full-|; komið verkstæði tryggja*; örugga þjónustu. ■; Afgreiðum gegn póstkröfu.;í Jðn Slpuntlsson ;■ Sten^rtpatmrzlun v Laugaveg 8. j« ÁTÍÐAHÖLO í TfVOLÍ u Fjölbreytt hátíðahöld verða í Tívolí um verzlunarmannahelgina, laugardag, sunnudag og mánudag Meðal skemmtiatriða verður hin fræga japanska sjónvarpsstjarna Matsoha Sawamura, leikþátturinn: Haltu niér - - slepptu mér, gjafapökkum varpað úr flugvél, þar á meðal farseðli til Norðurlanda. Kappát, kappreiðar, kapphjólrcið- ar. Bíósningar. Maddama Zena, Stjörnutríóið, skopþættir, dýrasýning, töfrabrögð og búktal og margt fleira. Dansað verður á Tívólípallinum öll kvöldin. — Aðgangur ókeypis að danspallinum. — Flugeldar og brenna verða mánudagskvöld á miðnætti. — Fjölbreyttar veitingar. — Ferðir verða frá Búnaðarfélagsh úsinu. TÍVÓLÍ t^AA^A^AAAAAAAAAAAAAAA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.