Tíminn - 03.08.1958, Page 12

Tíminn - 03.08.1958, Page 12
VBÐRIÐ: Norðaustan gola eða kaldi, létt- skýjað með köflum. HITI: Norðanlands var hiti 5—7 stig en sunnan lands 8—14 stig, í Reykjavík 12 stig. Sunnudagur 3. ágúst 1958. Lagt aí stað til framandi landa 58 síldveiðiskip inni á ReySarfirði - mikil síld talin vera í firðinum Það er okkur nýnæmi að sjá flota síldveiðiskipa hér inni á firðinum. Talið er, að mikið síldarmagn sé í firðin- um, en það er blönduð síld, allmikið af millisíld, en sæmi- lega feit en elcki söltunarhæf nema að litlu leyti. Þessi mynd var tekin niður viS höfn, er „Drottningin lagði af stað til Danmerkur. Með henni fói fjöldi fólks, sem var að fara í sumarleyfi til Norðurlandanna og jafnvel lengra. Ættingjar og vinir standa á bryggjunni tii aS kveðja ferðaiangana, Það er alltaf leiðinlegt að fara, en þó, það er þó alltaf gaman að koma á erlenda grund og lenda í aevintýrum. — (Ljósm.: TÍMINN). Yfirgripsmestu var- ! Kíiiaher orSinn mjög öflugur og gæti í gær voru t. d. talin héðan frá kauptúninu 23 skip sem voru inn an við miðjan fjörð en alls voru þá á firðinum 58 skip. Mörg voru að reyna að kasta eftir lóðn ingum, þar sem síldin veður ekki, en misjafnlega gekk það, enda er sums staðar svo grunnt þar sem síldin er, að nætur rifna í botni. 1 því ekki hægt að taka á móti síld því ekki hægt að taka á móti síid inni, en skipin hafa farið með hana til Seyðisfjarðar og Neskaup staðar. í gær fengu tvö skip hér mikinn afla, t. d. Víðir SU 1300 mál og Björg fyllt'i sig. Nolckur skip íengu einnig nokkurn afia. Tii Seyðisfjarðar bárust í gær 2 þús. mál og einnig nokkuð til Nes kaupstaðar og yeiddist sú síld svo að segja öll hér á firðinum. Einn ig er síld talin vera í Eskifirði, Síldarfólkið fer í skemmtiferðir úðarráðstafanir í sögu Kýpur NTB—Nicosía, 2. ágúst. Gifur- legum fjölda dreifirita var í morg un dneift yfir Kýpur með áskor- un Maemillahs forsætisná'ðherra um að hætta hryðjuverkum. Mend- eres fons'æt'isnáðherria Tyrkja hefir nú bætzt í hóp þeirra, sem sent hafa slíkar áskoranir til eyjar- skeggja, en þeir eru Maemilian, -Karamanlis og Makarios. Áskorun Menderes var beint til tyrkneska míihnihlutans. Morðöidin virðist sízt í rénuin, og í morgun hófust xniestu varúðarnáðs'tafanir af hálfu Bneta, sem fnam að þessu hafa verið gerðar. Gríski borganstjór- dten í Nicosíu hefir boðið Boyd ný- lienidumálanáðherra í heimsókn til eyjaninnar ásamtt nefnd þingmanna bnezku stjórnm'álaflokkanna til að kynna sér ástandið. Segir hann, að þá muni Boyd komast að raun um, hverra sé sökin á ófremdar- ástandinu. 1 99 frelsaS'4 Formósu |iegar í stað segir í tilkynningu kínversku fréttastofunnar NTB—Peking, 2. ágúst. - veldisins er nú orSinn svo fullkominn, að hann getur á and artaki ráðiS niðurlögum hvers konar árásar og „írelsað“ Formósu, ef hann fær skipun um það, segir í tilkynningu frá fréttastofunni Nýja Kína, og hefir fréttinni verið slegið upp með stórum fyrirsögnum 1 öllum blöðum í landinu. Flugherinn hefir yfir að ráða herflugvélum af margvíslegum gerðum, og er þeim fcomið fyrir á hentgum stöðum víðs vegar um landið. Flotinn er einnig mjög öflugur, og segir í fréttinni, að honiun s'é fátt öfurefili í samvinnu við land'gönlgusveitiirnar. Skýrt er frá því, að Mnverski fluglheninn hafi unnið talsverða sigra undan- farið í árefcstrum og viðureign- um við loftflota Formósustjórnar. Hótauir við vesturveldin. Fréttastofan AFP tilkynnir frá Hong Kong, að hin nýeflda bar- átta Kínverjia gegn þjóðerni'ssinna- Það er heitt í Libanon Raufarhöfn í gær. — Nú er lítið ag gera hjá slldarfólkinu og hyggj ast margir létta sér upp um verzl unarmannáhelgina. Sumir fara í hópferðir í næstu sveitir, í. d. ætla margir inn í Ás'byrgi og' Lund Her kínverska alþýðulyð-1' Öxarfirði á héraðsmót ungra . , ' . t Framsoknarmanna, sem er um þessa helgi. Einnig ætla menn á skemmtun í Skjólbrekku í Mý- vatnssveit og jafnvel austur á Hér að. Þag er í nóg hús að venda. Aðrir sitja heima hér á Raufar höfn, ekki sjízt verzlunarfólkið, því að ekki er unnf að loka hér búðum alveg á sunnudag og máiru dag. Við höfum t. d. opna búð hálfan mánudaginn. Er 'þetta vegna skipa, sem alltáf eru að koma hingað inn til þess að fá nauðsynjar. JÁ stjórninni á Formósu, hafi komíið stjóirnlmálafréttamiönn'u'm eystra á þá skoEun, að stjórn kínverska aiþýðulýðveldisins breigðist á þann háltt við kreppunni í löndunum fyrir botni Miðj arðarhafsins, að hafa í hótunum við vesturveldin. Tíu íslenzkir íþróttamenn valdir til þátttöku í Evrópumeistaramétinu Á myndinni sjást bandarískir sjóliðar I Beirut, höfuðborg Libanons. Þeir hafa komið sér fyrir á húsþaki í borginni, þaðan, sem auðvelt er að fylgj- ast með því, sem gerist I nágrenninu. Og það er heitt í Libanon i fleirum en einum skilningi. Á fundi stjórnar Frjálsíþrótta sambands íslands í gær voru eft- irtaldir ilþróttamenn valdu- til keppni í frjálsum íþróttum á Evr ópumeistaramótinu í Stokkhólmi 19.—24. ágúst n.k. Björgvin Hólm, ÍR, til keppni í tugþraut og 4x100 m boðhlaupi. Gunnar Iluseby, KR, til keppni í kúluvarpi. Hallgrímur Jónsson, Á, til keppni í kringlukasti. Heiðar Georgsson, ÍR, tii keppni í stangarstökki. Hilmar Þorbjörnsson, Á, til keppni í 100 metra og 200 metra lilaupi, ennfremur í 4x100 m boð- lilaupi. Kristieifur Guðbjörnssou, KR, til keppni í 3000 m hiiulrunar- hlaupi og 1500 m blaupi. Pétur Rögnvaldsson, KR, til keppni í tugþraut og 110 m grindahl. Drengur missti þrjá fingur í vikurmi sem leið varð það slys á Hraunholtdm á Mýrum, að 12 ára gamall drengur missti þrjá fingur. Verið var að aka lieyi í hlöðu með jeppa og heyið dregið inn með taug í blökk. Drengurinn lenti með aðra höndina í blökk- inni og tók af þrjá fingur, litla fingur, baugfingur og löngutöng. Drengurinn var fluttur í sjúkra hús í Reykjavík. Svavar Markússon, KR, tii kcppni í 800 m og 1500 m hl. Valbjörn Þorláksson, ÍR tií keppni í stangarstökki og 4x100 m. Vilhjálmur Einarsson, ÍR, til keppni í jþrístökki. Fararstjóri verður Jóhanues Sölvason, gjaldkeri FRÍ og' þjálf ari Benedikt Jakobsson, íþrótta- kennari. Gert er ráð fyrir að flokkur- inn fari utan 16. þ.m. F.R.f. en síðustu tvo dagana hefir ver ið fátt af skipum þar. MS Selur í Eyjafjarðará Fyrir nokkrum dögum sást selur á sundi í Eyjafjarðará. Var liann kominn upp til móts við bæinn á Stokkahlöðum, sem er 12—15 kílómetra frá sjó, og lá og mókti á hólma í ánni er menn komu auga á hann. Tveir menn sáu til lians, og hugðust þeir þegar vinna á dýrinu. Brá annar sér eftir byssu, en liinn var eftir til að fylgjast með ferðum selsins. En þegar byssu- maður kom á vettvang var sel- uriim á bak og burt, og hefir ekki spurtzt til lians síðan. Þess niá geta, að áður hefir selnr sézt í Eyjafjarðará, og' þykir bænd- um vágestur hiim mesti kominn í liana, ef selur fer að venja þangað komur síuar. 8 þús. mál í bræðslu á Eskifirði Eskifirði í gær. — Engin skip hafa landað hér í dag og er það m. a. vegna þess að síldarbræðslan getur ekki brætt að sinni vegna þess að tunnur vantar undir lýsið Mörg skip eru hér á firðinum, aðal lega Reyðarfirði og hefir verið nokkur veiði. Björg fékk 250 mál í morgun og V'íðir SU 200 mál. Bræðslan hér er búin að taka á móti 8 þús. málum og búið er að salta nær 3 þús tunnur. ÁJ Hvergi sífdveiði nemainni á Aust- fjörðum Raufarhöfn í gær. — Hér er enn norðan kaldi og skýjað, ákaf- lega kalt og ylgja í sjó. 20—30 skip liggja 'hér inni. Þau fóru sum út í gærkveldi, þegar heldur kyrrði, en gátu ekkert atihafnað sig og komu flest inn aftur í nótt. Sjórnen neru þó vongóðir um góða síldveiði þegar veður batnar, því að víða sést síld á mælum. í dag er heldur kyrrara og veðurspá betri og okkur finnst varla sann gjarnt að þessi norðanátt tefji okkur öllu lengur. Hvergi héfir frétzt um síldveiði nema inni á fjörðum eystra. J.Á Frá happdrætti Framsóknarflokksins Vandaíir vinningar: íbúð - heimilistæki - föt - ferðalög 'kirk Þeir, sem fengið hafa heimsenda miða, eru beðnir að gera skil sem fyrst. — Skrifstofan er á Fríkirkjuvegi 7. Sími 1-92-85. ★★★ Umboðsmenn úti á landi: Hefjið sölu strax. ★★★ Ennþá fást miðar á skrifstofu happdrættisins, ★★★ Fyrir 20 krónur er hægt að eignast heila íbúð, ef dálítil heppni er með. Hver sleppir slíku tækifæri? ★★★ Skrifstofan er opin í dag kl. 5. laugardag — til

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.