Tíminn - 06.08.1958, Qupperneq 1
3ÍMAR TÍMANS ERU:
Afgreiðsla 123 23. Augiýsingar 19523
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
Prentsmiðja eftir kl. 17: 1 39 48.
42. árgangur.
Efni í blaðinu í dag:
Svifflugmótið á Hellu, bls. 5.
Styrjöldin í Líbanon, bls. 6.
Vot'heysgerð í 75 ár, bls. 7.
Reykjavík, miðvikudaginn 6. ágúst 1958.
171. blað.
Krustjoff krefst að þing S. Þ.
verði kvatt saman til aukafundar
Enn bræla á síldar—
miðunum
Hafnai algerlega tillögu vesturveldanna um fund
æÖstu manna í öryggisrátfinu
Ungversku brúðhjónin fyrir utan Kristkirkju eftir athöfnina, ásamt með
ungverska prestinum Dr. Franch Walper. (L.iósm.: Tíminn).
Fjóríalt ungverskt systkinaliróSkaup
í Kristkirkju í gærkvöídi
3 gær fór fram óvenjuleg hjónavígsla í Kristskirkju í
Landakoti. Þar voru gefin saman fern ungversk brúðhjón.
Það var ekki nóg með að það væri fjórfalt brúðkaup, heldur
voru það fjögur systkini, sem giftu sig. Hjónavígslan fór fram
á sjöunda tímanum í gær. Ungverskur prestur að nafni Dr.
Franch Waiper gaf þau saman. _____
Ekk.i var margt fólk við vígsl- iheita: Vilmos Vémoth og Berta
una, en hátóðablær ríkti yfir öllu. Suha, Gyösgy Ciillag og Rozalia
Atíhlöfflnin- hófst m'eð því að sung- Katmóri, Joztef Csillag og Carya
inn var 800 ára gamall kirk’ju'söng- Elísabeth, Molinar Istváu og Maria
ur írá Ungverjaiandi. og að l'okurn Csihag.
var sttnginn ungverski þjóðSöng-
urinta. Presturinn, sem gaf brúð-
hjóni n'sam’an, s'liaiifar á vegum
iingverskra flóttamaoina. Þetta er
í anmað sinn, sem hann kemur til
lankfe'íns; fyrra sldptið var á s/I.
páskmm', þá kom hann til að veita
U ngverjunum S’kriftii-.
Héðan heHur Dr. Franch Wal-
per til' Sváþjóðar, en þar í landi
eru um 1000 ungverskir flótta-
menn.
Hjónin, sem saman. voru gefin,
NTB—Washington, 5. ágúst. Krustjoff forsætisráðherra
krefst aukafundar allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í
Þratt fyrir óhaigstætt veður sjnu ti 1 Eiserihowers Bandaríkjaforseta, sem afhent var
inn og mánudaginn, bæði á sendiherra Bandankjanna 1 Moskvu 1 dag. Samtimis voru
Vopnafirði og Reyðarfirði. Bár- einnig sendiherrum Breta og Frakka afhentar orðsendingar
ust um 10 þús. mál og tunnur Krustjoffs. Síðan var bréfið birt orðrétt í gegnum Tass-frétta-
til Rau/arhafnar þessa daga og s(0fu n;l
bandi við fundi allsherjarþingsins
Samtímis hefir /astafulltrúi eða á einíhiverjum öðrum tíma.
Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum
fengið skipun um að fara þess Hryggff Krustjoffs.
á leit, að allsherjarþingið komi j bréfinu til Eisenhowers lýsir
saman til að ræða brottflutninig Krustjoff hryggð yfir því, að
bandaríska hersins frá Líbanon hivorki hann né Macmillan hafi
og brezka hersins frá Jórdaníu. fallizt á tillögu sína um fund for
í bréfi sínu x dag hafnar Krust sætisráðherra Sovétríkjanna,
joff tillögu vesturveldanna um Bandaríkjanna, Bretlands, Frakk
ríkisleiðtogafund á vettvangi ör ]ands og Indlands með iþóttöku
yggisráffsins. Hammarskjölds framfevæmdastj.
Einnig segir Krustjoff í bréfi Sameinuðu þjóðanna.
s'ínu til Eisenhowers', Macmillan
og de Gaulle, að ríkisleiðtogafund „Viðleitni til að tryggja
beri að kalla saman svo fljótt sem friðinn.“
auðið sé og muni það vera öllum j síðasta bréf. sínu> sem aflient
14 júní s 1 var skýrt frá því, Þjoðuin til goðs Enn er ekki Ijosi, yar fyrsta ágúst, ritaði Eisenhow
* J , i O K ' J hvort Krustjoff telur, að rikisleið fastafolltnía Bandar*íkia-.m
að ambassador Sambandslyðveld togarnir skuli koma saman í sam er’ 6 lastatulltrua Bandankjanna
einnig nokkuð til Vopnafjarðar,
Neskaupstaðar og Seyðisfjarðar.
I gærltveUli var norðan kaldi og
ekkert veiðiveður á síldanniffun
um bæði eyslra og vestra, en þó
voru ekki nákvæmar fregnir að
austan seint í igærkveldi vegna
símabilunar.
Framlengja ekki
viðskipta-
sammngmn
Með fréttatilkynnimgu
dags.
isins Þýzkalands lie/ði borið
fram við utanríkisrá'ffuneytið '
mótmæli af hálfu ríkisstjórnar
sinnar gegn rétti íslendinga til T ílflflsIÍíSÍfÍ
einhliða útfærslu fiskveiðiland- ^UUðlIUIU MgldUl
helgi íslands í 12 mílur. ry
Mótmæli ríkisstjórnar Sam- prCSSllílOÍO Ó~Z.
Siðan ungversku flóttamenn-
irnir komu til landsins, hafa
inok’krir gift sig, bæði ungverskt
og íilenzkt fólk, og Ungverjar inn-
byirðis. Einnig hafa þrír ungversk-
ir af'kornendur fæðzt hér á landi.
í öryggisráði hefði verið falið að
fara þess á Ieit, að ráðið kæmi sam
an til sérstaks fundar. 'æðstu
manna 12. ágúst. Svipuð tilmæli
komu frá Bretum. f bréfi sínu s'eg
ir Krustjoff að við húverandi að-
st'æður sjái Rússar sig tilneydda
bandslýðveldisins voru áréttuð * , að halda áfram viðleitnj sinni til
með orðsendingu dags. 16. júlí í gærkvöldi fór fram á Laugar- að tryggja frið í löndunum fyrir
s. i. dalsvellinum leikur milli liðs lands- botni Miðjarðaiihafs. Til að gerðar
Fyrir nokkrum dögum til- liðsmefndar KSÍ og pressuliðs. — yrðu skjótar og öruggar ráðstaf
kynnti ambassador íslands í Leiikurinn var allskemmtilegur og anir til þessa, hafi fullti-úa Rússa
Bonn utanríkisráðuneytimi, að fóru leikar svo, að landsliðið sigr- hjá Sameinuðu þjóðunum Verið
ríkisstjórn Sambandslýðveldisins að'i með 3-2. í hálfleik stóð 1-0 gefin fyrirmæli um að krefjast
óskaði ekki e/tir að framlengja fyrir landsliðið, en síðan jafnaði aukasetu allsherjarþingsins til að
viffskiptasamninginn milli ís- pressuliðið. Mörkin skoruðu Ragn- ræða brottflutning herja Breta og
lands og Sambandslýðveldisins, ar Jónsson og Helgi Björgvinsson. Bandaríkjamanna frá Jórdaníu og
en samningurinn féll lir gildi 30. Aðeins síðar tókst Ellert Schram Líbanon.
júní s. 1. Þess má geta, a® inn- f.ð gera sigurmarkið fyrir landslið-
flutnimgur er frjáls á flestum út ið. — Pressuliðið kom á óvart í Umræður á allsherjarþingi
flutningsvörum íslands til Vest- leiknum. Vörn þess var sterkari en gagnlegar.
ur-Þýzkalands og því óháður við landsliðið og í framlínunni vakti Kveðst hann vonast til, að um-
skiptasamningi milli landanna. | Björn Helgason frá ísafirði mikla ræður um þessi efni á allsherjar-
(Frá utanríkisráðuneytinu). I athygli.
Liklegt, að Hiltunen
myndi stjórn
NTB-Helsingfors, 5. ágúst. Til-
raun jafnaðarmannsins Hiltunens,
til að mynda meirihlutasljórn í
Finnlandi virðist nú sennilega
að muni takast. Fimm af sjö stjórn
málaílokkum á þingi liafa í aðal-
atriðum lýst stuðningi við stjórnar
myndunina. Samningum er þó alls
ekki lokið.
Maður slasast við
uppskipunarvinnu
Húsavík í gær. — Á laugardag-
inn slasaðist maður hér við upp-
skipunarvinnu í Fjallfossi. Verið
var að vinda vörur upp úr lesf
skipsins og slóst „stroffan“ í niann
sem stóð uppi á vöru'hlaða í lest-
inni og féll hann niður afhonum.
Þetta var Geir Benediktsson, sem
meiddist nokkuð, mjaðmarbrotnaði
að því er talið er og marðist nokk
uð.
Stór grindhvalavaða rekin á
í Vestmannaeyjum í gær
Líklega á þriðja hundrað hvalir - Marsvín
hafa ekki verið rekin á land í Eyjum
í minni elztu manna
Frá fréttaritara Tímans í Vest-
mannaeyjum. — Sá óvenjulegi at
burður gerðist í Vestinannneyj-
um í gærkvöldi, að þar var rekin
á land stór marsvíuatorfa. Hljóp
liún á land í svonefndum Botni
alveg inn við Friðarhöfn, og voru
hvalirnir lagðir þar að velli. —
Hvaladrápið stóð sem liæst um
klukkan ellefu í gæi-kveldi, er
blaðið liafði tal af fréttaritara
sínum í Eyjum.
Þá var búið að skera um 80
livali, en margt hvala var dautt
við fjöruborðið eða svamlaði
frarnan við. Erfitt var að gizka á,
live rnargir þeir væru, en ýrnsir
gizkuðu á, ,að þeir væru á þriðja
liundrað.
Grindakall berst.
Það var Sigfús Guðmundsson,
skipstjóri á vélbátnum Sævari, er
tilkynnti í talstöð, aö liann liefði
fundið grindavöðu austur í
Fjallasjó og væri búinn að reka
liana í klukkustund. Var klukkan
þá tíu mínútur yfir tvö. Brugðu
bátar við og fóru til liðs, og
urðu átta vélbátar saiuan við
reksturinu, en auk þess fóru all-
margar trillur til móts við rekstr
arbátanna. Gekk grindarekstur-
inn heldur seint fyrst, enda löng
rekstrarleið, og stóð grindarekst
urinn í átta klukkustundir.
Tekið mannlega á móli
Laust fyrir klukkan níu kom
griiulavaðan inn að Heimaey og
gekk greiðlega að reka alveg inn
í höfn. Ætlaði einliver hvalanna
,að taka sig út úr, snöruðust bát
arnir fyrir hann eins og um
kindarekstur væri að i-æða. Hval
vaðan hljóp með allmiklum
bæxlagangi inn liöfnina, er hún
fann að þrengdi að.
í fjöru stóð þá margt nianna,
vopnað beitusveðjum og öðrum
lagvopnum, er tiltæk voru, og'
var ráðist til atlögu. Áður en
langt leið voru menn votir og
blóðugir, og' sjórinn litaðist blóði
langt út á höfn.
Kjötið fryst
Kjötið verður að líkindum frvst
og ekki ólíklegt að hr.aðfrysti-
stöðvarnar kaupi það. Það hefir
ekki koniið fyrir svo að menn
viti, og alls ekki í tíð elztu
manna, að grindahvalir væru
reknir á land í Eyjum. SK
þinginu þar sem smá sem stór
ríki eigi sína fulltrúa muni verða
til þess, að leið finnist til aff eyffa
stríðs’hættunni, sem íhlutun Breta
og Bandaríkjanna hafi valdið í
löndunum fyrir botni Miðjarðar
hafsins og skapa ró. Rússar séu
þess vissir, að fundur æðstu
manna með aðild þeirra, em Rúss
ar hafi lagt til, muni stuðla að
því að finna ráð til að eyða kalda
strlðinu, gera stýrjöld óhugsandi,
— ef allir séu einhuga um það.
„Það er öllum ríkjum hagfellt,
að slíkur fundur æðstu manna sé
haldinn strax, skrifar Krustjoff.
Öryggisráði'ff ófært um aff
taka ákvörðun.
Svo mjög sem öryggisráðið sé
nú undir áhrifum Bandaríkjanna,
sé í rauninni búi'ð að gera það að
eins konar nefnd ríkja, sem flest
séu meðlimir í Atlantshafsbanda-
laginu, Bagdadbandalaginu eða
Suðaustur-Asíubandalaginu, Iþar
sem þaff sæti, er Kína beri með
réttu, sé setið fulltrúa Chiang kai
Shek, undirtyllu Breta. í raun og
veru sé öryggisráðið þannig lam
að og ófært um að taka nokkra
ákvörðun sem orðið geti til vernd
ar heimsfriði, óháð Bandaríkjun-
um, segir Krustjoff. Það sél óðs
manns æði að virða kínverska al-
þýðulýðveldið að vettugi. Án
þátt'tiöku þes's geti öryggisráðið
og Bandaríkin ekki tryggt heims-
friðinn á þann hátt, sem allar
þjóðir krefjast.
Framhald á 2. síðu.