Tíminn - 06.08.1958, Page 12
VEÐRIÐ:
Norðan allhvass, 5—7 vindstig,
skýjað.
IIITI:
Hiti norðan lands var víðast 5-<
7 stig en sunnan lands 7—12 st
í Reykjavík var 8 stiga hiti.
Miðvikudagur 6. ág'úst 1958.
Sendingar írá austri til vesturs — vestri til austurs
Gerlegt að kalla þing
S.Þ. saman á 24 klst.
Talií, atí Krustjoff sé horfinn frá hugmyndinni
um fund æ$stu manna þegar í stað
NTB—Washington, 5. ágúst. Upplýst er í höfuðstöövum
Sameinuðu þjóðanna, að gerlegt sé að kalla allsherjarþingið
saman til aukafundar með aðeins sólarhrings fyrirvara, ef
fullnægt hafi verið áður öllum skilyrðum til þess.
Til þess, að hægt sé að kalla arbandalaga ,og að lagðar verði
það saman verða að minnsta kosti niður allar bandarískar her&töðv
sjö af ellefu fulltrúum öiyggis-' ar erlendis. Sennilega búist Krust
ráðsins að veita því samþykki, eða joff við að vinna áróðurssigur á
Þannig hugsar enski teiknarinn Vicky sér sendingar þær, sem nú ganga milli æöstu manna stórveldanna í bréfa-
fcrmi. Myndin er úr New Stateman.
slasast
Tveir menn
í svifflugi
■Það slys vildi til á Sandskeiði
s.f 1. sunnudag, að svifflugu, sem
tveir menn voru í, hlekktist á og
meiddust mennirnir nokkuð.
Rakst annar vængur flugunnar
niður í lendingu og stakkst hiin
á nefið. Mennirnir sem meiddust
voru Hörður Magnússon, flugum
ferðarstjóri, og Rafn Thorarensen.
Meiðslin eru ekki talin hættuleg.
NTB-Nieosia, 5. ágúst. Leyni-
hreyfingar Tyrkja og Grikkja,
Eoka og Tent, hafa báðar lýst yfir
þvi, að þær hætti starfsemi sinni
um skeið. Var kyrrt á eyjunni í
dág í fyrsta skipti um langa hríð. 1
Fundur æðstu manna verður senni-
lega haldinn í Genf síðar en 12. ágúst
segir Harold Beeley, fulltrúi Breta hjá S. þ.
NTB.—Wasihngton, 5. ágúst.
Harold Bceley, aðalfulltrúi
Breta hjá S. þ. sagði í dag, að
sennilega yrði fundur æðstu
manna haldin í Genf, en varla
fyrr en eftir 12. ágúst. Eftir dag-
langa fundi nieð sérfræðingum
Bandaríkjastjórnar í málefnum
landana fyrir miðjarðarhafs-
botni, sagði liann, að Genf væri
líklegastur fundarstaður, en enn
væri þó ekki útilokað, að hægt
væri að lialda liann í New York
12. ágúst. í London sagði tals-
maður utanríkisráðuneytisins, að
Bretar iiefðu enn ekki gefið upp
Dauðaslys við Laxárvatnsvirkjnn
á mánudag, ungur piltur beið bana
Varð fyrir steini vií sprengingu
ingin reyndist kraftmeiri en áæti
að liafði verið, og varð Gunnar
heitinn fyrir steini og lézt sam-
stundis. Annar maður varð einn
ig fyrir steini, og marðist hann
ailmikið á handlegg, en nieiðsli
hans munu þó ekki talin alvarleg.
Aðra í vinnuflokknum sakaði
ekki.
Gunnar Hjálmsson Iætur eftir
sig móður og ung systkini. Faðir
Blönduósi í gær.
f gær varð sá hörmulegi at-
burður við Laxárvatnsvirkjun að
maður varð fyrir steini við spreng
ingu og beið bana. Hinn hét
Gunnar Hjálmsson frá Hjarðar-
felli í Miklhoitshreppi og var áð-
eins 18 ára gamall.
Málavextir eru þeir, að vinnu-
flokkur var að störfum við að
undirbúa stíflu við virkjunina. Er
.sprengingin varð stóðu menn í
allmikilli f jarlægð og töldu sig ó-
hulta fyrir grjótflugi, en spreng-
a. m. k. helmingurinn af meðlima
þjóðunum að æskja þess. Enn er
ekki vitað hvora leiðina Rússar
vilja fara. Ef þeir kjósa hina síð
artöldu, verður Hammarskjöld að
leita skoðunnar allra meðlimaþjóð
anna.
Stjórnmálafréttamönnum í Was
hington virtis't í kvöld erfitt að
átta sig á, hver myndu verða við-
húögð Bandaríkjasjórnar við bréfi
| Krustjoffs. En varla mun henni
falla í geð það orðalag, að alls-
herjarþingið komi saman til að
ræða árás Breta og Bandaríkja-
manna í löndunum fyrir þotni Mið
jarðarhafs. í Moskva er talið, að
Krustjoff sé horfinn aftur að til
lögu sinni um fund æðstu manna
allsherjarþiínginu og
æðstu manna á eftir.
vilji fund
vonina um fund æðstu manna á
þriðjudag í næstu viku. Blöð í
Póllandi gáfu í dag í skyn, að þar sem hann muni beita öllum
ráðum til að fá samþykkta tillögu
um gagnkvæman hlutleysis- eða
öryggis’sáttmála fyrir Evrópu, lönd
in fyrir botni Miðjarðanhafs og
Austurlönd. Einnig muni hann
krefjast upplausnar allra hernað
Krustjoff myndi varla standa
fast við kröfu sína um þátttöku
Kínverja í fundi æðstu manna,
enda þótt han nláti mjög í ljósi
í bréfi sínu, að liann óski viður-
kenningar á Kína sem stórveldi.
Stjórn Sami el Solh í Libanon
hefir beðizt lausnar
Murphy sendimahur Eisenhowers vongóður
um þróun mála. Hann fór í gær til viSræ'Sna
við Nasser
Libanonstjórn undir forsæti Somi el Sohl forsætisráð-
herra, afhenti lausnarbeiðin sína síðdegis í dag eftir, deilu-
saman stjórnarfund, og er nokkuð óljóst, hvernig málum er
hátað, ef marka má það, sem einstakir ráðherrar hafa sagt.
í París er talið, að líkur fyrir
fundi æðstu manna séu orðnar ær
ig Jitlar eftir síðasta bréf Krust
joffs. Tillagan bendi til, að nú
æt'li hann að vinna áróffuESsigur.
Skákmótið í Júgó-
slavíu hafið
Millisvæðamótiff í skák, sem
sem haldið er í Portoros í Júgó-
slavíu, 'hófst í g'ær og tefldi Frið-
rik Ólafsson þá við stórmeistarann
Szabo frá Ungverjalandi. Friðrik
hafði hvíl't. í annarri umferð stýr
ir Friðrik svörtu mönnunum gegn
stórmeistaranum Packmann frá
Tékkóslóvakíu. Röð keppeada í
mótinu er þannig. 1. Rosetti, Arg
entínu 2. Benkö, Ungverjalandi 3.
Fisoher, Bandaríkjunum 4. Bron
stein, Rússlandi 5. Averback Rúss
landi 6. Larsen Danmörku 7. Sanq
uinetti, Argentínu 8. Panno Arg
entínu 9. Friðrik Ólafsson, íslandi
10. Tal Rússlandi 11. Petrosjan,
Rússlandi 12. Sherwin, Bandaríkj
unum 13. Greiff, Kolumbía 14.
Szabo, Ungverjalandi 15. Pack-
mann, Tékkóslóvakíu 16. Matano
vic, Júgóslavíu 17. Filip, Tékkó-
slóvakíu 18. Cardoso, Filipseyjum
19. Gligoric, Júgóslavíu 20. Nei-
kirk, Búlgaríu og 21. Fuerster,
Kanada.
Khalil efnahagsmálaráðherra og
málaráðherra sögðu þó að
það væri ekki ætlun stjórnar-
innar að hætta störfum. Þvert á
móti ætlaði hún að gegna störfum
'til forsetaskiptanna 23. sept.
Herfiutningum hætt.
Bandai'íkin liafa undanfarna
daga flult aukið lið til Libanon. í
hans lézt á síffiastliðnuin vetri, og dag konru þangað 1000 bandarísk-
var Gunnar aðalfyrirvinna fjöl-
skyldu sinnar. SA.
Viðræður í Svíþjóð um tollabandalag
Norðurlanda vel á veg komnar
Enn eftir ati semja um landhúnatiarvörur
Kaupmannahöfn í gær. — Extra
bladet skýrir frá því, að samn-
ingaviðræðurnar um tollabanda-
lag Norðurlanda, sem nú fara
frarn í Svíþjóð hafi gengið betur
en menn þorðu að vona. Sagt er,
að samkomuiag hafi orðið um
sanieíginlega afstöðu Norður-
Ianda með tiliiti til bifreiðaiðn
aðarins, en sú skipan mála gerir
sænskar bifreiðir ódýrari-í Dan
mörku meðan allar aðrar bi/reið ■
ir nema þær, sem endanlega er [
gengið frá í verksmiðjum í Kaxxp
mannahöfn munu liækka í verði.
Ennfremur er sagt, að samning-
arnir um tollabandalag Norður-
landa séu svo vel á veg komnir,
að samkomulag hafi náðzt um
allar iðnaðarvörur. Þá er aðeins
eftir að leysa hiffi erfiffia vanda
mál landbúnaðarafurffianna.
Dagens Nyheder skýrir svo frá
að sennilega verði hinum mikil
væga fundi í Norðurlandaráðinu,
sem þegar hefir verið frestað
einu sinni ög ákveðiffi liafði ver-
ið, að haldinn skyldi 26. okt„
frestaffi a/tur. Byggir blaðið
þetta á upplýsingum, sem Jcns
Otto Krag utanríkisráðherra gaf
undirnefnd utanríkismálanefnd-
ar þiirgsins.
Blaðið skýrir ennfremur svo
frá að Erik Eriksen, fyrrverandi
forsætisráðherra liafi sagt í ræðu
affi liann sæi ekki ástæðu til
bjartsýni varðandi fríverzlúnar-
svæði í Evrópu og horfur dansks
landbúiiaðar á þeim vettvangi.
Taldi hann því enn ekki tíina-
bært að stofua tollabandalag
Norðurlanda. Aðils.
ír hermenn, og er flutningunum
lokið.
Robert Murpliy aðstoðarutar!rik-
isráðherra, séiŒegur sendiniaður
Eisenhowers foresta sagði í dag á
blaðamannafundi áður en liann
héll frá Be'trul til Kairó, að ómögu
legt væri að segja, hvenær herinn
færi. Hann hefði rætt það mál við
Chehab herráðsforingja, og sagði
Murphy, að Ohehab hefði ákvörð-
unarvaldið um brottflutning hers-
ins, er han nværi orðinn forseti.
Blöð sammála inn,
að herinii skuli fara.
Flcst blöð í Libanon tóku í dag
undir þá yfirlýsingu Chehahs, að
bandai’íski lierinn ætti að hverfa
úr landi. Eru blöð stjórnarinnar
og stjómarandstöðunnar á einu
análi um, að það sé brýnasta verk-
efni s’tjórnvalda Libanons.
Þróttur tapaði
Einkaskeypti frá fréttaritara
Tímans í Kaupmannahöfn.
4. ágúst. Þróttur lék í gær við
íþróttafélagið í Hundested. Lcik
ar fóru þannig, að Hundested, sem
er talið sterkasta liðið í mótinu,
vann með 2:1. Aðils.'
Listasafni ríkisins gefið stórt safn
af verkum Guðm. Thorsteinssonar
Gefandinn er danskur prófessor, Elof Risebye.
Sýning á verkunum næstu vikur
í dag verður opnuð í bogasal Þjóðminjasafnsins sýning á
allmörgum verkum Guðmundar Thorsteinssonar listmálara. Er
hér um að ræða safn dansks listmálara, Elofs Risebye, er hann
hefur gefið Listasafni ríkisins. Sýningin verður opnuð boðs-
gestum í dag kl. 5, en almenningi kl. 6 og verður hún síðan
opin næstu tvær vikur kl. 1—10 daglega.
Fréttamenn ræddu í gær við
fulltrúa Menntamálaráðs og lista
safnsins ásamt Júlíönu Svein-sdótt
ur listmálara, en hún kemur hing
að til lands fyrir hönd gefandans er
eklci treystist til ferðarinnar vegna ■
veikinda. Sögðu þau frá sýning
unni og söfnun Risebyes, en hann
hefir um margra ára skeið safnað
verkum Guðmundar 'fhorsteinsson
ar.
Verk Guðmundar dreifg víffia.
Helgi Sæmundsson. formaður
Menntamálaráðs. sagði svo frá að
ekki hefði verið haldin sýning á
verkum Guðmundar Thorsteins-
sonar hér heima síðan 1926, eða
tveimur árum eftir dauða lista-
mannsins, en það var sýning hald
in til minningar um hann. Lista-
safn ríkisins á aðeins örfáar mynd
ir eftir hann auk altaristöflunar
að Bessastöðum, en verk hans eru
að öðru 'leyti dreifð víffa og erfitt
Elof Risebye, prófessor. (Framhald á 2. síðu)