Tíminn - 10.08.1958, Síða 2
TÍMINN, sunnudagiim 10. ágúst 1958,
Frá forsetalieimsókniimi í Norðer-ísafjarSarsýsk
Eini lifandi afkomandi Nuri as-Said
er 18 ára Gyðingapiltur í ísrael
Sennilega var enginn af leiðtogum Araba bituryrtari í
garð ísraels en Nuri es-Said fyrrverandi forsætisráðherra í
frak og raunverulega einvaldur þar um áratuga skeið. Það
er því uhdarleg kaldhæðni örlaganna, að ei'ni afkomandí
Nuri es-Said, sem nú er lífs á jörðinni, er sennilega 16 ára
piltur í ísrael og telst Gyðingur, þar eð móðir hans er af
því þjóðerni og drengurinn alinn upp í ísraei.
Forsetahjomn hata nýlega lokið opinberri heimsókn í Norður-ísafjarðarsýslu, og var þeim hvarvetna vel fagnað.
Myndin hér að ofan er frá móttökunni í Bolungarvík, þar sem fólk hefir safnazt saman á bryggju, er Þór legg-
ur að landi með forsetahjónin og fleiri gesti. — Skátar standa heiðursvörð með islenzka fána.
(Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson).
Frá samkomu til heiðurs forsetahjónunum í Bolungarvík. Forsetinn er að halda ræðu. (Ljósm.: Vigf. Sigurgeirs.)
á,. '%A'
Héraðsskólinn í Reykjanesi við ísafjarðardjúp. bar komu forsetahjónin og var vel fagnað i fjölmennu samsæti.
Hross í háska við SandskeiS vegna! LaudheigismáHis
vatnsleysis - farin aS éta mo!d
Bílstjórar, seni átt hafa leið
upp yfír Sandskeið og Svína-
hraun hafa vakið athygli blaðs
ins á því, að iirossahópur, sem
þar só á hagagöngu sé nú í mik
illi hættu. Vegna hinna iniklu
jþurrka, sem gengið hafa síðustu
Vikur, er nú svo komi'ð, að allar
Byggingartsekni
iJf'ramnaio <u nuj
50 þúsund sfnáíbúðarhús, og því
im fróðlegan samanburð að ræða
hvernig hver þjóð um sig leysir
þann vanda, óg það, sem til mál-
anna e.r lagt í þeim cfnum.
Niðurstöður ráðstefnunnar í
ðsló, og heildaryfiriit, er svo gefið
tt í bókum strax að ráðstefnunni
.okir.ni, en væntanlega notfaera scr
'islenzkir áhugamenn um bygging-
armál þatta sérstaka tækifæri til
þátttoku í ráðstefnunni, og kynni
sér helztu nýjungar og framfarir í
.iiyggingarmáium undanfarinna ára.
Stjórn íslandsdeildar N.B.D.
skipa: Hörður Bjarnason, húsa-
meist ríkisins, formaður, Gunnlaug
ir Pálsson, arkitekt, ritari, Axel
Kristjánsson, f.rkvstj... Tómas Vig-
-ússon, byggingarmeistari, Guð-
.nundur Halldórsson, byggingar-
.neistari.
Auk þess er starfandi fultrúa-
ráð með einum fulllrúa frá hverj-
:am félagsaðila íslandsdeildar.
lindir á þessu svæði eða allt ofan
HÖlmsár, eru þornaðar, hver
. kelda og læna, svo að hrossin
ná hvergi í vatn cig eru auðsjáan
lega ortin illa haldin af þorsta.
Þessi hross hafa verið helzt
á hnjótunum neðan Sandskeiðs
og í móunum þar, en síðustu
daga hefir mátt sjá, »ð hestarnir
eru farnir að grafa inn undir
veginn og undir moldarbrögð til
þess að éta raka rnold. Er enginn
vafi á því, að hestarnir geta
hréiníega drepizt þarna á fáum
dögum, ef ekki er reynt að afla
þeim vatns eða koma þeim að
vatni. Auk þess sem hér er um
aff ræða kvöl /yrir skepnurnar.
Ættu eigendur eða umsjármenn
þessara hrossa nú að bregða
fljótt við og huga að þeim og
leysa nau'ð þeirra.
Friðrik á biðskák
í 3. umferð á skákmótínu í Júgó
slavíu tefldi Friðrik gegn Matano
vic, Júgóslavíu. Skákin fór í bið
og samkvæmt útvarpsfréttum er
hún talin jafníeflisleg. Aðrar skák
ir í umferðinni fóru þannig. Glig
oric vann Larsen, Bronstein vann
Fuerter, jafntefli varð hjá Panno
og Filip, Tal og Packmann, Petro
sjan og Szabo .Biðskákir urðu hjá
Sherwin og Greiff, Fischer og Ros
etto, Averback og Neikork og hjá
Sanguinetti og Cardoso.
(Framhald af 1. síðu)
heíði fengið tilkynningu um fyrir
hugaða stækkun færeysku fisk-
veiðilandhelginnar, en hann vildi
-engan veginn útíloká þann mögu-
leika, að nauðsynlegt reýndist að
kalla þing.ð saman til fundar umi
málið.
Bíaðamaðurinn spurði hann,
hýort rétt væri að enn hefðu eng
ir samningar byrjað við Breta. um
] fiskveiðilandheígina. Kvað forsæt
j isráðherrann þáð rétt vera, en
danska stjórpin vonaði, að samn
: ingar myndu hefjast mjög bráð-
; lega.
Nautilus
(Framhald af 1. síðu)
stóriun dvínað vi'ð þessa för Nau-
tilusar.
Mikilvægt fyrir siglingar.
1 annan stað benda blöðin á, að
nú megi eygja þann möguleika, að
flutningar milli Austur-Asíulanda
og Evrópu og Aineríku, verði stór-
um auðveldari -en áður. Núverandi
sigiingaleið frá Japan til V-Evrópu
er yfir 17 þús. km. Hin nýja leið
er um 8—9 þús. km. Brátt rnuni
smíðu'ð kjarnorkuknúin kaupskip,
sem siglt geti neðan sjávar undir
Norðurskautsísinn og slíkir flutn-
ingar muni hafa stórmikla þýðingu
fyrir verzlun og viðskipti í heim-
inum.
Bandaríska tímaritið Time skýr-
ir frá þessu í seinasta iiefti sínu.
Drengurinn og móðir hans búa í
sameignarþorpi náiægt landamær-
um ísraelis. Móðir drengsins Sckýrði
blaðamönnum frá þessari sögu
sinni fyrir skömmu síðan og sé
hún 'gönn, cr nærri víst, að sonur
hennar er eini iifandi afkomandi
Nuri, þar eð öll fjölskyMa hans
var myrt af uppreisnarmönnum,
þar með tálinn sonur hans Sabah,
egj'pz'k kona hans og tvö börn
þeirra.
Átti tvær konur.
. Einkasoniu-r Nuri es-Saicl hét
Sabali. Hann var foringi í flug-
hernum í írak. Móðir piltsins,
Nadia Maslia, segist hafa Ikynnzt
Sabah skömmu eftir 1930, en faðir
Said sfcömimiu eftir 1930, en faðir
hennar og frændur, sem voru auð-
ugir bankáeigendur í Bagdad, áttu
Hiikil viðskipti við Nuri esSaid.
Sabah varð ástfangnn af Naidu,
þótt hann væri þ'á fyrir skömmú
giftur egypzkri konu, sem var
auð'ug. Næstu ár bjuggu þau Nadia
og Sabah saman af og til í Lund-
únuim og Líbanon. Köm þar loks,
að Sabah bað Naidu að verða
konu sína nr. Ivö og var honum
það heimilt. samlkvæmt siðum
múhameðstrúarmanna. Voru þau
gefin saman í Mosul 1939. Bjó
Naida siðan á heimili Nuri es-
Said og sonar hans.
Dálæti á drengnum.
Er bylting brauzt út í írak á
styrjaldarárunum, sem leiddi til
þess, að Nuri hrökfciaðist frá völd
um um skeið, flúð'i fjlölsfcyldan öll
til Palestinú. Sneri síðan aftur til
Bagdad og þar fœddist sonur
þeirra Nadiu og Sabáh árið 1942.
Þótt Nuri es-Said væri í fyrstu
mjög andvígur seinni konu sonar
síns, fór þó svo að hann hafði
mikið dúlæti á þessum sonarsyni
sínum og hossaði honum oft á hné \
sér. Mynd af honum hafði hann á
skrifborðinú hjá sér.
Leyndi upprtma drengsins.
Eftir lok heimsstyrjaldarinnar
jólcst mijög Gýðingahatiur í Bagd-
ad. Heppnaðist þá hinni egypzku
konu Sabah að hrekja Naidu a£
heimilinu. Plúði hún ásamt syni
sínum til þess hluta Palestínu, er
Gyðingar réðu, en tveim áfuih síð-
ar, 1948, var Ísraelsríki s'tofnað.
Naida ikeypti hótel í Tel-Aviv og
fleiri fyrirtæki og sendi son. sinii
Ahlam í skó'Ia þar í börg. Húri
hólt fortáð sinrii vand'lega leyndri
frá hverrar ættar hann var, fyrr
og ský'rði ekki einu sinni Ahlam
frá hverrar ætJtar liann var, fyrr
en íyrir vikú síðan.
Innriíaður í her ísraels.
Alam, sem að uppeldi og sam-
kvæmt lögum Gyðínga telst til
ísraeiLsmianna, miun gegna herþjón
uistu í her ísraels innan tveggja
ára. Sé saga Nadiu sönn, má veí
vera, að sonur hennar sé eini
lifandi afkomiandi Nuri es-Said í
heiminum.
Hið nýja frystihús á að tryggja
rekstur Utgerðarfélags Akureyringa
Frá fróttarltara Tímans á Akureyri.
Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyrar var haldinn- síðast-
liðinn þriðjudag. Var þar gerð grein fyrir starfsemi félags-
ins og reikningar þess endurskoðaðir lagðir fram. Kemui-
í ljós að orðið hefir 17,8 millj. kr. tap á rekstri félagsins
frá upphafi og þar af langmest á síðasta áfi, eða röskar 7
milljónir króna fyrir utan afskriftir.
Formaður félagsins kvaddi til pr. 31.12. 1957 kr. 66.768.161.72
fundarstjórnar Braga Sigurjónsson,
ritst.ióra.
Því næst las' formaður skýrslu
stjórnarinar og gat þar um m.
a,'afla skipanna á sl. ári, sem orð
i'ð hafði mun minni en árið áður,
eðg 13.300 tonri í stað 18.300 tonna
árið áður.
Þá gerði formaður grein fyrir
verkun aflans,- og talcli eitt merk-
asta framfaraskref i rekstri félags
ins, að á árinu hefði vinnslá hafizi
í fi'ystihúsi þess. Jafnfram gat
hann þcss, að rekstur frystihússins
hefði gengifi að ókum, og að með
tilkomu þess væri rekstrargrund
völlur félagsins tryggari en áður.
Enníremur skýrði fomaður frá
því, að félagið hefði lent í nokkr
um fjárhagsörðuleikuim á árinu,
en nú gæti hann jafnframt upp-
Eftir tillögu bæj arstjórnar voru
eftirtaldir menn sámþykktir í aðal
stjórn og'varas'tjórn:- > •
Albert Sölvason. Helg-i Pálsson,
Jakob Frimannsson, Krístján
Kris.tjánsson. Tryggvi Helgason.
Vararpenn: Jön M. 1 Áruason,
Jónas G. Rafnar, Gísli Konráðssön,
Gunaar H. Kristjánsson, Jóhannes
Jósefsson. m .
Sömuleiðis voru cndúrskoðend
ur kjörnir éfur tillögu toæjar-
stjórnar, þeir: Ragnar Steinbergs
son, Þórir Danif(lsson.
Varaendurskoðendur. Kristján
Jónsson fulltrúi. Sigurður Karls-
Lagabreytingar: Eftirfarandi lil
laga kom fram fná félagsstjórn:
„Aðalfundur Útgerðarfélags Ak
ureyringa h. f. haldinn 5. ágúst
1958, samþykkir að breyta sam-
lýst, að með hagkyæmum lánum þykktum félagsins frá 30. maí 1954
hjá Landsbanka íslands og samn- þannig, að aftan við orðin:,,
ingum við lánardrottna hefði fé
lagifj nú getað slaðið við allar
skuldbindingar sínar á lánum og
lausaskuldum.
Þá voru endurskoðaðir reikn-
ingar félagsins lesnir upp og sam
þykktir samhljóða.
Niðurstöðutölur reikninganna
eru:
Reksturs'halli 1957 9.343.552.39
Þar af fyrningaafskr. 2.269.138.87
Eignir bókfært verð 42.174.634.03
Fyrningaafslcriftir
frá upphafi 6.710.785.76
Tap án fyrninga frá
upphafi 17.882.741.93
Skuldir félagsins
samanlagðra atkvæða í félaginu"
í 9. gr. santþykktanna hætist setn
ingin: ,,þó skal þessi lakmörkun
eigi gilda um hlutabréfaeign Akur
eyrarkaupstaðar og stofnana hansJ
Var þessi tillaga stjórnarinnar
samþykkt með meginþorra at-
kvæða.
ATH.: Til skýringar á bókfærðu
verði má upplýsa að:
Bókfært verð Kaldbaks er kr.
1.631.844.26.
Bókfært verð Svalbaks er kr.
2.125..'<66.39.
Bókfært verð Harðbaks er kr.
7.421.125.14.
Bókfært verð Sléttbaks er kr.
5.524.666.74.
Önnur kona einkasonar Nuri var af GySinga-
ættum og flúíi fyrir 12 árum til Israels