Tíminn - 10.08.1958, Side 4

Tíminn - 10.08.1958, Side 4
TIMIN N, simnudaginn 10. ágúst 195% um dansinn fáránlegar. Hún kann ágætlega við þulsstarfið, segist vera farin að venjast því vel, en hefir líka öðnnn linöppum að hneppa, því að hún hefir lesið lög við hás'kól- ann s.l. tvö ár. Vér viljum gjarna fá að vita eitthvað meira um Sjómannaþáttinn. — Lagið, sem mest er beðiö um, heitir I love you baby, og er sungið af Paul Anka. Svo er alltaf beðið um Hrausta nrenn snngið af Guðmundi Jóns syni. Vér viljum komast að því, hvort sjómennirnir hafi ekki sént Guðrúnu hjónabandvtilboð. — Ja, ég lrefi nú ekki fengið bein tilboð um hjónaband . .. en kannske eitthvað í áttina. Þær eru víst ekiki margar stútkurnar, sem fá í hverri viku miörg hundruð bróf frá hraustum mönnum, sem skrifa ,,t love you baby“. DANS DANS llia undirbúíiir? Vér hittum Albert Gnð- niundsson knattspyrnumann ntðri í Pósthússtræti og spyrj- um hvað hann hafi að segja ALBERT kvíðvænlegur leikur Fundir og mannfagnaður. Skemmtun í samkomu- húsinu í kvöld. Hljómsveit leikur. — Á laugardags- kvöldið skemmta Jón Jóns- son og Grímur Grímsson í félagsheimilinu. — Sam- koma í kvenfélagshúsinu á lokadaginn. „Þrír jafnsein- ir“ leika fyrir dans nei, þetta má ekki. Það er alveg bannað að segja frá því í útvarpinu, sem allar þessar skemmtanir byggj- ast á. Orðið DANS er bann- fært. Alþjóð má vita, að þeir Jón og Grímur leika, skemmta, syngja, kveða, hoppa, hía og hæa í félags- heimilinu, en ekki þykir ráðlegt að menn komist að pví, að þeir stígi dans. GUÐRUN uim landsleikinn við íra. sem fram fer á Laugardal'sveliHnu'ni annaðkvöld: — Ég held að írar hafi meiri möguleika til að sigra en ís- lenzika liðið. Ég vil ekkert segja um úrslitin — vona bara að íslenzktt strákarnir standi sig, þó að undirbúningurinn gefi ás'tæðu til að kviða leikn- um. Albert vill ekiki orðlengja frekar um landsleikiml. en þa‘ð keniur í ljós annað kvöid, hvort undirbúninigiurinn undir leikinn hefir verið ónógur og ófullkom- inn, eins og AJbert gefur í skyn. ekki bein hjónábandstilboð þetta er sú eina, sem vrð höf- um handbæra. Því dæmist rétt vera Vór fiettúm í regltigerð frá 1945 og retoum auðvitað fyrst augun í það, sem er bannað. Meðal þess, sem á bannlistan- um er, finnum vér orðasam- bandið- „maðurinn minn og faðir c'tótoar“, svo og „sonur o'kkar og bróðir“, og önnur í svipuðum dúr. Þá eru orðin „hjartkær“, . „eisitóulegur“ og „aðitar.'dendur“ cinnig- iila séð. Ekki eru upphrópanir, svo sem „tatóið' eftir“, „hiustið nú“, „kostaboð“ eða „góð tíðirrdi“ heldur leyfðar í auglýsinga- tíma né þaklkarávörp, nema með sérstakri undanþágu, af- mæliskvieðjur, auglýsingar um samikomur skemmtiklúbba eða félaga, sem vitað er um að ekki hafa annað markmið en að haida uppi dansskemimtun- um í fjárgróðaskyni, (þarna rákums't vér á orðið dans í reglugerðinni — það er sann- arlega erfitt að sneiða hjá þvi)í auglýsingar um duirænar læíkn ingar, spásagnir eða þvíumlíkt. auglýsingar, sem hvetja til á- heita eða laugl'ýsin'gar og tóveðj- ur í bundnu máli. Já, það mé nteð sanni segja, að í mörg horn er að líta fvrir stúlkurn- ar á auglýsingaskrifstofunni. Hrafn Pálsson heitir hann, kaliað'ur Krummi, og var á leið niður að tjöm m'eð hveiitibrauð undir hendinni til að giefa önd- unum. En vér vissum, að hann hafði liaft ýmislegt annað fyrir stafni en gæzku við: málleys- ingjana um dagana, m. a. um tíma stundað hið sérstæða starf GUÐNY eldri-dansa-klúbburinn Bahlur Pálmason, sem starf- ar að því að setja saman dag- skrána, situr inni á skrifstofu sinni, er vér komiim aðVífándi cil þess að biðja um reglugerð- ma, sem mælir svo fyrir, að ekki skuii rætit um dans í aug- ■ýsingum Ríkisútvarpsins. Hann nefir reglugerðina því miður ekki handbæra, en ýmislegt til .niálsinis að lieggja: — Já, reglugerðin var sett 1950, minnir mig, og manni virð ist mál til komið' að fara að areyta henni. Þessu með dans- inn var eiginlega fyl'gt fastar fram en ætlað Var í fvrstu — •eglunum hefir verið fylgt bók- staf'Iega út í æsar — svo á- .cveðið, að hjáká'tiegt má kall- ast. í byrjun var tilgangurinn víst' sá, að aðst'oða etóki leyni- vínsalana með því að benda þeim á, hvar danisleikirnir væru haldnir — en það kemur lík- lega út á eitt hvort sagt er frá BALDUR reglugerSin etoki handbær dansteik eða stoemmtun. Annars fáumst við ekkert við aivglýs- ignarnar, það er betra að snúa sér til augiýs'ingastjórans hérna niðri á.næstu hæð. Reglugerðin glötuð Á a uglýs i n g as kr i fs' tof u n n i sitja tvær föngulegar konur og taka oss vel — en því miður finnst reglúgerðin etóki þar heldur og Rós Pétursdóttir, auglýsingastjóri er í sumarfríi. Vér höfum frá áreiðanl'egum heimil'dum, að í síðasta mánuði hafi það óhapp viljað til, að orðið darnS' slæddist inn í aug- lýsingatímann, og spvrjum þær Jóhönnu Sigurðardóttur og Guðnýju Pétursdóttur hvort nokfkiuð sé til í þessu. — Jú, það er rétt. Það var Eldri-dansa klúbburinn, sem augl'ýsti, og við gátum etoki far- ið að breyta nafninu. Annars hefir það kostað tatevert ])ref að ekki skuli miega tala um dans — og fleira er það í reglu gerðum varðandi auglýsingarn- ar, sem löngu er úrelt. Nú á lika að fara að breyta um og rýmka reglurnar. En regiu- gerðina um dans'inn höfum við ekki hér, því miður — við liöf- um satt að segja aldrei séð hana. Hér er önnur, frá 1945, Inni í þularherberginu situr Guðrún Eriendsdóttir og tek-ur hvern Sjómannaþáttinn af öðr- um á í.ogulband. — Ég verð að taka fjóra þætti upp á band núna — er nefnilega að skreppa’ tii Dan- mertour á laganemamót, og etoki dugir að þátturinn liggi niðri í heilan m'ánuð, og það á miðri síldarvertíð. Á síldveiðitmvan- unv berast þættinum alit að þúsund bréf á viku, ennars er bréfafjöldinn eitlhvað um 500 á viku að jafnaði all't árið. Guðrún hefir haft umsjlón Sjómannaþáttarins með hönd- unv frá því í olktóber 1956 og verið þuliir hjá ríkisútvarpinu í nektóra mánuði. Ilún segist aidrei hafa sagt orðið dans í hljóðnemann, enda sé það bann að, en henni finnst reglurnar feíN, KRUMMÍ JÓHANNA þrefað um dánsinn I SPEGLI TISV8ANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.