Tíminn - 10.08.1958, Qupperneq 7
í í M I N N, suimudaginn 10. ágúst 1958.
7
— SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ
Viðræður um viðurkenningu á íiskveiðilandhelginni. - Mesta hættan í landhelgismáiinu. -
Hálfvelgja Mbl. - Bréf Sjálfstæðisflokksins. - Hví er reynt að endurvekja nú gamlar deil-
ur um landhelgismálið? - Sjálfstæðisflokkurinn verður að gefa skýlaus svör. - Merkileg
yfirlýsing Eisenhowers. - Þegar ræðismanni Eistlands var fómað. - Smán fyrir íslendinga.
A Sjómannadaginn 1. júní síð-
astliðinn 'birti Hermanti Jónasson
fors'ætisráðherra samkomulag
stjórnarflokkanna um útgáfu nýrr
ar reglugerðar um fiskveiðiland-
helgi íslands. í samkomulagi
þessu sagði m. a. á þess leið:
..Reglugerðin skal öðlasf gildi
1. september næstkomandi. Tím-
inn þangað til reglugerðin kemur
til framkvæmda verður nolaður til
þess að vinna að skilningi og við-
urkenningu á réttmæti og nauð-
syn stækkunarinnar.“
f samræmi við þetta, hafa full
trúar fslands heima og erlend
is, er umgangast sendimenn og
stjórnarvöld erlenda ríkja,_reynt
að vinna að undanförnu. í sam-
ræmi við þetta er eðlilegt að reynt
sé að afla útfærslunni viðurkenn-
ingar þeirra þjóða, sem eru
sérst'akar bandalagsþjóðir íslend-
inga. Það er því ekki nema eðli-
legt, að fulltrúi fslands hjá Atlants
hafsbandalaginu reyni að not.færa
sér afstöðu sína þar til að vinna
að því að greiða fyrir umræddrd
viðurkenningu. Þessvegna þarf
engan að undra, þótf viðtöl fari
fram um þetta atriði á þeim vett-
vangi. Það breytir hins vegar
ekki þeirri grundvallarstefnu, að
ísland tekur ekki nú frekar en
1952 þátt í neinurn samningum
eða ráðstefnum um það, hvaða
rétt þeir telja sig hafa samkvæmt
alþjóðalögum og venjum til að
ákveða fiskveiðilandhelgina.
Sambvæmt því, sem hér er rak
ið, er það vitanlegt, að fulltrúar
íslands halda nú víða uppi við-
tölum og umleitunum til þess að
fá hina nýju fiskveiðilaindjhelgi
viðurkennda. Á þessu stigi, verð
ur ekkert sagt um það, hvaða
árangur þessi starfsemi muni
bera. En þótt jákvæður árangur
náist ekki að sinni, þarf það ekki
að vera neinn vitnisburður um
það, að illa sé á málinu haldið af
hálfu hinma íslenzku fulltrúa.
Þannig er t. d. ástæðulaust að
halda jnrí fram, að það hafi verið
að kenna slælegri framgöngu þáv.
utanríkisráðherra og annarra full-
trúa íslands, að ekki fékkst strax
viðurkenning á útfærslu fiskveiði
landhelginnar 1952, heldur tók
það fjögur ár að fá hana viður-
kennda og að brjót'a brezka lönd
unarbannið á bak aftur.
Mesta hættan í land-
heigismálinu
Margt bendir til þess, að það
ætti að taka skemmri tíma nú cn
1952 að fá hina nýju fiskveiðiland-
helgi viðurkennda, því að þróun
alþjóðamála er yfirleitf hagstæð
okkur á þessu sviði.'
Til þess að fá Viðurkenninguna
fljótt og vel, er þó eitt skilyrði
óhjákvæmilegt. Þetta skilyrði er,
að þjóðin st'andi vel saman, svo
að hinir erlendu andstæðingar geti
hvergi merkt klofning í röðum
hennar um sjálfa meginstefnuna.
Ef þeir telja sig sjá einhver merki
um slíkt, verða þeir vitanlega
miklu örðugri og ■■ andstæðari en
ella. Þá hugsa þeir sem svo að
bezt sé að bíða, sýn a .íslend ing u m
harðræði og reyna að: sundra þeim
innbyrðis.
Klofnig í röðum íslendinga
sjálfra um meginstefnu landhelg
ismálsins er liið .ei'na hættulega,
seni gerst gctur í málinu og
hindrað skjótan og farsælan
franiganig þess.
AfleiSingarnar af hálf-
velgju Mbl.
Af þessum ástæðum hefir hálf
velgja sú, sem hefii- einkennt skrif
Mbl. undanfarnar vikur, vafalausf
haft slæm áhrif út á við og ýtt
undir það álit þar, að íslenzka
þjóðin stæði ekki einhuga um
meginstefnuna í landhelgismálinu.
í þeim erlendu blöðum sem
eru okkur andstæðust', hefir að
undanförnu gætt nokkurs hlökk-
unartóns yfir því, að byrjað væri
að gæta klofnings hjá íslending
um um stefnuná í landhelgismál-
inu. í annan stað hefir þetta svo
komið fram á þann hátt, að and
stæðingar okkar erlendis hafs
fært sig upp á skaftið, t. d. hefir
afstaða og framkoma útlendra tog
araeigenda oi’ðið enn óbilgjarn-
ari en áður.
Bréf Sjálfstæðisflokksins
Bréf það, seni xormaður Sjálf
stæðisflokksins, Ólafur Thors, hef
ir nú skrifað forsætisráðherra og
birt er í Mbl. í fyrradag, mun þó ,
vafalítið hafa enn alvarlegri og
óheppilegri áhrif að þessu leyti
en hálfvelgjuskrif Mbl., nema
Sjálfstæðisflokkurinn geri þá
bragarbót, siem síðar er viikið að.
Aðalefni bréfs þessa er að
heimta greinargerð frá ríkisstjórn
inni, þar sem „m. a. verði gerð
nákvæm grein fyrir afstöðu stjórn
málaflokkanna,“ þar á meðal þeim
ágreiningi, sem var um fram-
kvæmdaatriði málsins í ríkis-
stjórninni á s. 1. vori. Þá vex-ði
birtar ox-ðsendingai-, sem hafi i
farið milli rikisstjórnarinnar og
erlendi-a aðila um málið, og greint
frá aðgerðum í-ikisstjórnai-innar
til þess að fá nýju reglugei’ðina
viðurkennda af öðrum ríkisstjórn
um.
Annar aðaltilgangur bréfsins er
svo sá að koma á framfæri orð-
sendmgu, er Sjálfstæðisflokkur-
inn skýrði forsætisráðherra og
utanríkisráðherra frá munnlega
21. maí sl. og hann hefir ekki birt'
opinberlega fyrr en nú, en höf-
uðefni hennar er, að Sjálfstæðis-
flokkurinn geti ekki fallist á hina
fyrirhuguðu framkvæmd málsins
„sumpart vegna efniságreinings
og sumpart vegna ágreinings um
málsmeðferðina."
Af þessari yJ3irlýsingu Sjálf-
stæðisflokksins munu hinir út-
lendu aðjtar vafalítið draga þá
ályktun’ að ekki sé fullur ein-
hugur um landhelgismálið, þótt
ekki verði hins vegar af henni
ráðið, hve djúptækur ágreiningur
insx er.
AfstaíSa Sjálfstæftis-
flokksins í eldhús-
umræðunum
í tilefni af þessu bréfi Sjálístæð
isflokksins, er ekki óeðlilegt að
rifja upp afstöðu Sjálfst'æðisflokks 1
ins í eldhúsdagsumræðunum 2. og
3. júní síðastl., er fóru fram rétt
eftir að ríkisstjórnin hafði birt
yfirlýsing'U sína um fyrii'hugaða
útgáfu reglugerðarinnar. í bes’s
um umræðum hefði Sjálfstæðis-
flokkurinn átt að láta koma fram
afstöðu sína og gagnrýni sína á
fyrirætlunum rikisstjórnarinnar,
ef hann var þeim andvigur. Þetta
gerði hann ekki og birti ekki einu
sinni yfirlýsingu sína frá 21. rnaí,
er fyrst birtist í Mibl. í fyrradag.
í staðinn las Ólafur Thors upp
stutta yíirlýsirigu frá flokknmn.
Aðalefni hennar fólst í þessum
orðum:
„Sjálfstæðisflokkui'inn telur
deilur þær, er nú hafa risið inn
an ríkisstjórnarinnar um niáíiff,
skaðlegar, og skrif eins stjói-nar-
blaðsins öæði stórvftaverð og
þjóðinni hættuleg. Sjálfstæðis-
flokkurinn vill engan þátt eiga
í þeim gráa hildarleik.“
Tómas Tómasson, framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson,
var ræðismaður Eistlands um alllangt skeið eða þangað til að Bjarni Bene-
diktsson svipti Hann viðurkenningu. Með því viðurkenndi ísland formlega
undirokun og innlimun baltisku þjóðanna, fyrst allra vestrænna lýðræðis-
ríkja.
krafizt í Reykjavílk'urbréfi Mbl., að
útfærslan sé ákvéðin tafarlamt,
þegar búið sé að kanna niðurstö'ð-
ur Genfarfundarins, en hvergi
minnzt á það, að evða eigi tíma
í það að leita fyrirfram eftir við-
urkenningu annai-ra þjóða. Þá’ : il-
lögu kom Sjiálifstæðisflokkiurina
'eikiki með fyrr en eftir að stjórn-
arfloiklrarnir voru búnir að ákveða
útgáfu reglugerðarinnar.
Tvískinnungshátíur '
SjáIfstæ<$isf!okksins
Ef litið er í heild yfir afst.öðu
íSjálfs'tæðisflokiksins í landhelgis
miálinu síðan hann Itenti í stjórn
arandstöðu, verður ekfci annað
eieð réttu sagt en að hún ha'fi mjog
einkennzt af tvískinnungshætti og
óheilindum. Þau ósfcöp virðas:
fylgja sumurn forustumlöhnúm
flökksins, að þeir geta ekiki Stútt
neitt m;ál af heilum huga, i Jhvé
nauðsynlegt, sem það er þjóðinni,
ef þeir álíta, að í því felist jafp
framt einhver stuðningur við
stjórnina. Af þessum ástæðum
unnu þeir t.d. gegn því á sínum
tíma að lán fengist til nýju Sogs
virkjunarinnar.
Tvíðkinungshátt Sj á'IMæðis-
Það þóttí vel mælt, að Sjálf- huiidú hver stefna Sjálfstæðis-
stæðisflokkurinn vildi ekki ýta flokiksins er. En það er ekki á
undir þann hildarleik, sem hér færi ríkisstjörnafinnár að upplýsa
ræðir um. Af þessu drógu menn þaff, heldur forsprakika Sjálfstæðis
þá ályktun, að þrátf fyrir andstöðu flofcfcsins. Vilji þeir að þjóðin fái
sína gegn ríkisstjórninni á öðr glögga mynd af afistöðu allra
um sviðum, ætlaði Sjálfstæðis- flokkanna, þurfa þeir að byrj'a á flokksins í land'helgismálinu íriá
flokkurinn ekki að stuðla að deil því að gera grein fyrir afstöðu m.a. sjá vel á því, að á síðastl:
sinni. hausti voru þeir að ónotakt yfir
í yfir'lýsingu Sjál&tæðiisflökks- því, að fiskveiðilandhelgin sfeyldi
ins frá 21. m)aí segir, að hann sé ekki vera færð út fyrir Genfar-
ósamfmála bæði vegna „efnisá- ráðstefnuna. í Reykjavíkurbréfí
'greinings o'g ágreiningsf urn máls-, Mbl. 4. maí í vor er sagt, aS
með!flerðina“. Ekkiert er hins veg-1 „Sjálfstæðismenn vilji allir tafar
'ar sagt um það í hverju þessi á- lausa útfærslu fiskveiðilandþelg-
greiningur var fólginn. Hver var innar, jafnskjótt og réttír aöilar
um um þetta mál. Sú afst'aða hans
mæltist vel fyrir.
Hver er tilgangur
Sjálfstæ^isflokksins ?
Vegna þessarar framkomu
Sjálfs'æðisflokksins í eldhúsdags t.d. efniságreiningurinn? Og hver
umræðunum, mun mörgum koma var ágreiningurinn um miálsmeð-
á óvar-t, að hann skuli nú mörg fei-ðina? Snerist þessi ágreiningur
um mánuðum seinna vilja láta aðeins um auk'aatriði eða sjálfa
vekja upp deilur, sem hann taldi
skaðlegar þá, og eru þá áreið-
anlega ekki siður skaðlegar nú.
Og hversvegna birtir hann nú fyrst
ag hann hafi gert ágreining bæði
um efni og málsmeðferð nýju
reglugerðarinnar?
meginstefnuna? Það er ekki sízt
nauðsynlegt, að Sj'álfstæðis'flokk-
urinn upplýsi þet'ta atriði vegna
hinna erlendu aðila, því að liafi á-
greiningurinn ekki vierið um sjálfa
meginstefnuna, verður ekki talið
að umi ágreining hafi verið að
ræða, er bendi til alvarlegs klofn-
ings um mólið.
Um tilgang Sjál/stæðisflokks-
ins meff þessu, skal ekki mikiff
fjölyrt aff simii. Hitt er hins veg
ar fullvíst, aff endurnýjaðar deil Hví Var ekki fengin
ur um Iandhelgismáliff gætu ekki
veriff óheppilegri en einmitt á
þessu stigi, þegar verið er aff
gera lokatilraunir til aff fá út-
færslu fiskveiðilandhelginnar viff
urkennda fyrir 1. sept. Af sömu
ástæffum gat Sjálfstæðisflokkur
inn ekki heldur valiff óheppilegri
tíma til aff auglýsa ágreining um
útfærsluna.
Það er alveg eins og hér sé
markvíst stefnt aff því aff herffa
upp Iiina útlendu andstæðinga
okkar, þegar mest reynir á um
það, hvort viðkomandi ríkis-
stjórnir fást til þess affi viffur-
kenna útfærsluna fyrir 1. sept-
ernber effa ekki.
Hver er stefna
Sjáífstæí isflokksins ?
viðurkenning fyrir-
fram 1952?
Eins og bréfi og yfirlýsingu
Sj álifistæðisflölck'sins er hátt'að, virff
ist tilætlunin vera sú m. a. að
læða inn þeim grun, að viðunkenn-
ing hefði fengizt fyrir útfærslunni,
ef útgáfu regluigerffarinnar hefði
veriff frest'að nokkuff lengur. Ekki
ihendir þó reynslan frá 1952 t'il
þess eða rcyndu þáverandi ut'an-
ríkisráðherra (Bjarni Benedikts-
so_n) og sjávarútvegsm'álaráðherra
(Ólafur Thors) þá ekki nægiíega
til að tryggja viffurkienninigu út-
færslúnn'ar fyrirfram? Hefffu þeir
kannske getað fengið viourkenn-
ingu fyrirfram og afstýrt löndun-
arbanninu, ef þeir hefðu beffið
nolíkuð lengur? Hér er ekki aff-
'staffa til að svara þess'um sp.urn-
Varðandi greinargerð þá, sem ingum. Nokkiuð var það. að reglu-
Sjálfstæðisflökkurinn heimtar að igerðin var gefin út 1952, áður en
rikisstjórnin gefi út um aflstöðut viðurkenning var fengin og tckin
stjórnmálaöokkanna til landhelgis sú áhætta, er þvi fylgdi, þar sem
miáteins, er þiað annars að segja, ekki var talið uim aðra leið að
að hún er alveg óþörf, hvað ræða.
stjórnarflok'kana snertir. í eldhús- Nú eins og 1952 benti öll að-
dagsumræðunum kom það glögigt staðan iil þess, að ekki yr'ði unnt
frarn í ræffum ráðherra Alþýðu- að fá • viðurkenningu fyrirfram,
ílokksins oig Alþýðubandalagsins heldur myndi það aðeins verða til
uin hvaða fram'kvæmdaatriði á- tafar og jafnvel aukinna hindrana
greiningur s'tóð. Það fcom einnig að fresta útfærslunni. Þess vegna
Ijöst fram í opinberum umræðum væri óhjákvæmilegt að hafa nú
þá, hver afstaða Framsóknar- sama háttinn á og 1952 þ. e. að
ílokfcsins' var. Þjóðin veit því allt gefa reglugerðina úf og leita viður
um afstöðu þessara ftokka og kenningar eftir á.
þarf enga frekari skýrslu um Þessi var Ifka stefna Sjálfstæðis
i hana. Hins vegar er það mjög á flofcksins 4. maí síðastl. Þá er
hafa áttað sig á úrslitum, Genfar
ráðstefnunnar og liærdómum þe.im,
er iaf henni má draga“. Nú 'er
hins vegar þelzt á flokknum. aff
skilja, að nýja regiugerðin hat
verið gefin of filjótt út og efnis
lega s'é sitthvað við hana að át-
huga, þót't hins vegar sé forðazt
að láta nok'kuff uppi um, hvað
það sé.
ÞjótSin heimtar skýr svör
Ótrúlegt er annað en að' slík
framkoma Mjóti sinn verðsfculd-
aða dóm hjá þjóðinni. Og nú er
áreiðanlega svo fcomið, eftir hið
seinasta tiltæki Sj'áMst'æðisfliokks-
ins, að þjóðin heimtar af honurn
skýr og afdráttarlaus svör.
Ef Sjálfstæðisflokkurinn vill
ekki með seinustu framkomu
sinni staðfesta þann grun, að
liann sé aff reyna aff spilla fyrii
aff viðurkenning fáist á utfærslu
fiskveiffilandhelginnar, verður
hann að klæða sig úr skikkju
tvískinnungsins og óhei'iindanna
og segja lireinlega, hver afstaffa
hans er. Er liann meff tolf mQna
fiskveiðilandheJgi? Vill jianu að
útfærslan taki gildi 30. septem-
ber? Vill hann hefja samninga
um minni útfærslu en 12 mílur?
Ef Sjálfstæðisílokkurinn svarar
þessum spurningium í samræmi við
stefnu rikisstjórnarinnar, myndi
það mj’ög styrtcjia afstööuaa út á
við og eyða þeim vor.u.. : nna út-
lendu aðila, að einlwer ágreining-
ur sé meða'l íslendingá . m megin-
stefnuna. Ha'ldi hann Lias vegar
tvískinnungshættinum áfram,
mun það ýta undir vojnir xndstæð-
inganna' um einingu fslendinga og
þannig spilla fyrir viðurKenningu
á útfærslunni. En hinir. . adu að-
ilar skuiu samt gera sér ióst, að
yfirgnæfandi mieirihluti ÓÖarinn-
ar er einhuga í miálinu, og því
verður ekki vlkið frá tóuf mílWa
fiskveiðiland'helginni, Siváö .sem
Framhald á 11. siðu.