Tíminn - 10.08.1958, Qupperneq 9
T í MIN N, sunnudaginn 10. ágúst 1958.
9
Pat Frank:
Herra Ádam
S' • - m Z 2 !
l!!lHll!Í||Íl!!Í!||f|f!í| 12. dagur
heimsmenningarinnar fyrr. á
tímum og berttu á þá nauS-
syn, að frönsk menning yröi
áfram við líöi;
Margir gegnir Þjóðverjar
töluðu um, hvaöa liag heim
urinn myndi hafa af því, að
þýzkir iðnaðarsnillingar yröu
til i framtíðinni.
Japönsku blöðiii ræddu um
hið arfgenga drenglyndi
Ameríkumanna, og vöktu at
hygli á því, að ,,basebolti“'
væri leikinn-í báðum lönöun
um.
Allar smáþjóðir lofsungu
dygðir sínar. En blöðin í Buk
arest vöktu kænlega athygli
á, að útrætt væri um Transil
vaníu-vandamálið — sem all
ir héldu að væri leyst, ef Ung
verjaland yi’ði neitað um GF.
Símskeytin streymdu inn.
Undir kvöld kom J. C. að skrif
borði mínu og bendi mér aö
koma inn á skrifstofu sína.
—Steve, sagði hann, þaö
var verið að hringja hingað
frá Hvíta húsinu. Danny Will
iams — einkaritari foi’setans
Hann vann hjá okkur áður. Já
þeir óska eftir, að þú takir
Adam* að þér.
— Eg var hræddur um þaö,
sagöi ég.'
— Það lítur út fyrir, að þeir
hafi verið ánægðir með þig
í Terrytown; Adam líkar vel
við- þig.
— Einmitt það.
— ÞEA hefir beðið um þig.
Þeir greiða þér laun. Við
verðum að veita þér orlof.
— Hef ég sjálfúr ekkert að
segja í málinu? spurði ég.
— Ekki mikið, sagði J.C.
— Danny Willianrs sagði, að
þetta væri í þágu siðmenning
arinnar. Mér þykir leitt að
verða að sjá af þér, en þetta
er jafngildi þess, aö þú hefðir
verið kallaður í herinn.
— Þú lætui’ þig ekki miklu
skipta, hvort siðmehningin
stendur eða fellur- Er það
J. C.? ‘
J: C. klóraði sér bak við eyr
un. — Veit það ekki, sagði
hánn. — Mér er það ekki ljóst
enhþá.
— Eg fór heim og tók sam
an föggur mínar. — Það gekk
ekíci svo lítið á fyrir þeim að
ná i þig, sagði Maja.
— Já, játaði ég. Eg vildi
nauðugur yfirgefa hana og
„Smith-bá,sin“ og braut hoil-
ann um, hve langt yrði þaixg
að til Homer yrði svo rólegur,
að hann gæti orðið til gagns
fyrir siðmenninguna og ÞEÁ
xnundi gefa mér fararleyfi.
— Heeðaðu þér nú sæmi-
lega, sagði Maja. — Bærinn er
fuilur af fallegu kvenfólki,
og þær virðast lxafa varpað
grímunni.
— Eg skal hegöa mér vel,
lofaði ég.
— Já, það er eins gott fyr
ír þig. Þú getur átt von á mér
í heimsókn hvenær sem er —
livenær sem er! Því næst
bætti hún við: — Reyndu íxú
að íxá einhverjuixx árangri.
Þetta er mjög nxikilvægt fyr
ir mig.
Ég símaði Abel Fumphrey,
forstjóra þjóðl. eixdui’frjóvg-
uniaráætlunariixnar, áð ég
væri á leiðimxi. Maja fylgdi
íxx'ér til járbrautarstöðvarinn
ar og kyssti mig í kveðju-
skyixi, eins og ég æltlaði til
Shaixghai. Síðustu orð hemx
ar voru:
Þú gerir það sem þú get
xif, er það ekki?
Ronur eru eiixkemxilegar
verur.
6. kafli.
Mér var fyllilega ijóst, hvað
ég lxafði tekizt á heixdur. Eg
vissi, að þetta var vaixþakk
látt starf, sem myixdi semxi-
lega valda mér stöðugum höf
uðverk; hér var frenxur þörf
sálfræðiixgs eix blaðamaixixs.
Mér faxxnst ég bera eins
konar siðferðilega ábyrgð á
lir. Adam. Eg hafði átt mest
an þátt í að hamx lágði út á
starfsbraut sína sem eini
frjói karlmaðurimx, og mér
fannst aðeins réttrmétt, að ég
leiðbeindi honum íxxót þeim
kyniegu forlögum, er biðu
hans. Auk þess var ég satt að
segja mjög forvitinn.
En ég vanmat Washington.
Eg sá ekki fyrir neitt af þeim
skelfilegu atvikum, senx iriix
an skamms komu fyrir mig.
Þegar ég nú lít yfir farinn
veg, finnst mér ég hafa ver
ið eins og smábarn, sem reik
ar íxiður í flæðarmál til að
vaöa, en fióðaldan hremmir
samstundis og sogar út nxeð
sér.
Eg hafði t. d. haldið, að við
þj óðlegu endurfr j óvgunará
ætlunina störfuðu tíu manns
ásanxt ráðgefandi lækna-
íxefnd, sem fólk eins og María
Ostenheimer og Tommy
Thompsoix ættu sæti í. En það
var ixú öðru nær. ÞEÁ var um
faixgsmikil ríkisstofnuix, sem
stækkaði dag frá degi. Að
konxa á *fót nýrri ríkisstofnun
er á margaix hátt svipað að
konxa skrið á nýtt olíusvæði.
Forsetinn hafði veitt ÞEÁ ó-
takmarkað fjármagn til af-
nota, svo að það var eng-u-lík
arar en gull hefði fundizt í
Kaliforníu.
Eg hugsa alltaf nxeð skelf
ingu unx þaixn dag, er ég konx
til Washington — 18. des. Eg
hafði ekki búizt við, að neinn
yrði á járnbrautarstöðinni til
að taka á móti mér, en snyrti
legur ungur maöur stöðvaöi
riiig — hann hafði hvasst
mjótt, grunsamlegt íxef af
rukkara taginu.
— Hr. Smith er þaö ekki?
sagði hanrt.
— Ja-á.
Hann rétti mér hendina.
— Eg heiti Klutz og er aðstoð
arforstjóri við stjórnardeild-
ina. Þegar hann brosti, leit
rhunnur hans út eins og kjaft
ur á nýveiddri lúðu. — For-
stjórinn sendi mig til að taka
á móti yður.
— Það var vingjarnlegt af
lxonum, sagði ég. Forstjórinn
hlaut að vera Abel Punxphrey.
Eg velti þvi fyrir mér, hvern
ig hann hefði getað þekkt
mig og spurði hann þess.
Skrifstofa AP hafði sent lýs-
ingu og ljósmynd af nxér.
Hann spurði, hvort ég hefði
snætt hádegisverð, og stakk
upp á Harveys-hótelinu, er
ég svaraði neitandi. Fyrir ut
an jái’ixbrautarstöðina beið
glæsilegur bíli með merki rík
isstjórnai’innar og ÞEÁ mál-
uðu á hurðinni.
Við fengum fyrirtaks skel-
fisk og kótelettur, því næst
sagði Klutz: — Mér. finnst
rétt að útskýra málið fyrir
yður þegar. Við erum í raun
ihni að byggja upp í’isavaxið
fýrirtæki. Allir eru þeirrar
skoðunar, að forstjórinn sé
hinn komandi nxaður innan
ríkisstj órnariixnar. Auðvitað
höfunx við átt við örðugleika
að etja. í fyrstu vildi innan-
ríkisi’áðuneytið ráða öllu, því
næst gerði heilbi’igðiseftii’litið
kröfu til Adams. Sem stendur
heyrunx við undir skrifstofu
forsetans, svo að það eru eng
in vandkvæði á að útvega pen
inga. Eldskírjx verður, þegar
við förum fram á árlegt fjár
framlag við þingið. Eg er þeirr
aí’ skoðunar, að stærsta sigur
inn höfunx við unnið, er okkur
tókst að íxá Adam úr klóm
rannsóknarstofu ríkisiixs.
— Hvernig líður Homer Ad
anx? spurði ég. — Mig lang
ar til að ræða við haixix eins
fljótt og hægt er.
Hann leit á mig með kyix-
legu augnaráði, því næst tók
hann blýant úr brjóstvasa sin
úm og byrjaði að rissa upp-
kast á borödúkinn. — Hérna
efst, hélt haixn áfram án þess
aö svax’a spunxiixgu minni, —
er forsetimx, og næst forset
aixunx — haixn teiknaði lítiixn
ferning og byrjaði að fylla
lxann íxxeð ixöfixum — hér er
samstarfsixefixd ráðherranna.
Hún markar eiginlega stefix-
uixa.
— Um hvað? sp.urði ég. —
Eg hélt, að aðalatriðið væri
að konxa Adam í gott ásig-
komulag til að hann gæti
byrjað að framleiða börn.
—Sei, sei, nei, sagði Klutz
foiwiða. —• Framleiðslan er
aukaatriði! — Hún er þarixa
langt niðri, — hámx benti fyr
ir íxeðan borðdúkinxx — uixd
ir rekstriixum.
— Eiixs og þér sjáið sjálfir,
skipa sjálfur forsetinn, ráð-
herrarixir, hei’málaráðuixeytið
og flotiixix mikilvægustu póli
tísku íxefixdina, hélt hann á-
fram. — Eg veit ekki, hvers
vegixa þeir taka flotann með,
nema það sé af því að her-
málaráðuneytiö á þar full-
trúa — yfirlæknir hersins,
franxkvænxdastj óri ramxsókn
arstofnunar ríkisiixs — við
gátunx ekki gengiö framhjá
honunx — og loks forstjóriixn
Það konx kyixlegur glarnpi
í augun á Klutz, og hamx byrj
aði aö rissa fleiri fenxinga,
senx hann tengdi sanxan með
láréttum og lóöréttum strik
um nxeð leifturfljótri ná-
kvænxni. — Hérna beint fyrir
íxeðan pólitísku íxefixdina
kenxur ÞEÁ. Eg er hérna til
hægri við forstjóranxx og und
ir nxig heyra stjórriin, fjár-
hagsáætlunin, húsixæði og
samgöngui’. Stjórnmálin, og
reksturinn eru mér óviðkonx-
aixdi. Eg sé bara um, að allt
sé eins og það á að vera.
Klutz hélt áfram. — Út frá
þessu striki, sem liggur milli
forstjórans og stjói’nnxálanixa
konxa svo talsmeixn frá hinum
ráöuixeytunum — það er ekki
vaixdkvæðalaust að finna
lxæfileg embætti haixda þeiixx
ölluxxx — og beiixt fyrir neðaix
forstjóraixix er skipulags-
íxefixdiix.
.....
• ••••• ‘•/uFTti* ~ • • • * il i • •••••••••
• • • • • •••••••♦ •••».•
• • • • Jí*.*.*.*.••*.*.*.*•••••;• •
• • • • W / f / //Iv- > Æ ••••••«••• •_•.•
á\U' |Broqtf:
* * Vwv/.wwr.wv
'.**** ^*********
• ••••••••V
«•••••••••••••••••• ■ ii 'n ,****^W ■i^ii m
»•••••••••••••••••• »?»•«*• V-f
»•••••••••••••••••••«s, •. * ;.;»v»’,
• « • li • • • • • • • • • l
:i:RClttÍ i::
...............i I*
............: *;*»•:>:*:*// f.
• • •-• •••••••••• •■ L • A’.v •» •y,*,w . vja/ /liMá
...... 1 iMm
......M*•
• •••••• • l • S*»\\y:.\;.\’K**»i.*jr,v,\• *
• •••••••••••• • nT« • • | • g.%\\».*'.*»!♦%*•.•
' • / y( '^i • • • w •*• •
• • r ^ / / i ✓ ••••••••••«•
■ •/ /f 4 f i A \ a« «•*«••••••••
V » / I /\ I l / 1 A ■•••••••••■*••
• m I fl / \ I / / I /I !•••••• «•#••••
(I I V I 1 I \V //I 1 ••*•••«••«• •
• ^ '* *•*•*.*•*.*•*.*.*.*.*.*
V/ /* \ i **•*•*• M *•*•*•*• •
• f tí vQ r.*.*.\‘tSi .w*.*.*.\
. «■ \S W. « . •■>......
' ...............
• ••••••••■ . « a « Í m m m ••«••••
»•••♦••••••• *
.*•*•*•*• * • • • • *•*•*•
• ••••••••• ~ ~ «‘ r • • •
. • • • • • * i~i‘ ‘‘J1, 1 • • • •
*•••••••••• fCsiám ■>‘»ý.‘ f *.\y \ f • * «***«
• ••••« § # mV i, * \*r^»>\\\j« •*• •
• *•*•*•*•*•*• • • • • • •■ .//> * ‘.^1 /i. m ^l*#*.*
w.wwwwwl '■**í35S5£:l,w\*
.*.■*.*. *.*.■’ f ‘*l vL-v ;•;*.*
^ • • • •
«•«••••
• • • • •
Siðjið um
BRA6A
Koffí
Bróðir minn,
Sigurður Jónsson
Ásvallagötu 17, — frá Svinafelli í Öraefum,
sem anda'ðist þann S. þ. m„ verður jarðsunginn frá fossvogskirkjuy
miðvikudaginn 13. ágúst, kl. 2 e. h.
AUGLTSID I TIMANUM
Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna
Runólfur Jónsson.