Tíminn - 10.08.1958, Qupperneq 12
VEÐRIÐ:
Austan gola, skýjað, sumstaðar
dálílil rigning.
HITI:
Veðrið kl. 15.
Reykjavík 12 st„ Akureyri 9, Kaup
mannáhölfn 17, London 21, París 22
Sunnudagur 10. ágúst 1958.
Vinnubrögð í Jórdaníu
Sala á sementi frá Sementsverk-
smiðjunni á Akranesi hófst í gær
Sementið reynist gæíiavara. Fyrsti farmurinn
sendur forseta Islands aft gjöf
Fyrsti íarmurinn af sementi var sendur frá Sements-
verksmiðjunni á Akranesi í fyrradag. Var það IV2 íonn,
sem sent var forseta íslands á Bessastöðum að gjöf. í gær
var svo hafin sála á sementi, og fóru fyrstu farmarnir til
Akraness, 1 Borgarfjörð, til Blönduóss og Hvammstanga.
Kveikt var undir ofni verksmiðj ast er til, að eagt verði að hefja
unnar 14. júní síðast liðinn, og afgreiðslu úr skipinu í Reykjavík
síðan hafa verið framleidd 245— om eða uppúr miðri næstu viku.
304 tonn af scmentsgjalli á dag. Skipið lestar fjíögur hundruð tonn
Liggja nú fyrir um 15 þúsund af sementi í ferð.
tonn af vikurgjatli, sem bíður möl-
unar. SementsskVörnin var tiibúin 70—80 manns í vinnu.
í siðustu viku, og hefir verið mal- 70—80 manns anunu vinna í
að í ehnnt síðan sement það, sem sementsverksmiðju 11 ni, en þá er
verksmiðjan er nú að hefja sölu undanskilið liparítnáinið í Hval-
á. Ekki hefir þó þessa fyrstu daga firði, sem aðeins fer fram að sum
verið analað eins anikið og síðar arlagi. Miklu fleiri menn eru nú
verður, vegna skorts á rafmagni, starfandi við verksim.iðju!na,
en úr því verður bætt eftir helg- að frágang hennar er ekki
kallað Portlandssement, en það er
þjóðleglt tegundarheiti bg algeng-
asta gerð sem til er. Sementið
fuilnægir hvað gæði snerth' hæstu
kröfum, siem gerðar eru. Síðar á
árinu verður hafin framleiðsla
tveggja sementstegunda til viðbót
ar. í>ær eru fljót'harðnandi Port-
landssement og svokallað' Puzzolan
semCnt.
De Gaulle fer í kosn-
ingaleiðangur
ma.
Sementið gæðavara.
Sementið igetur aiialað 20 tonn
fullu lokið.
Þrjár tegundir.
Sementið, sem selt er frá verk-
á klukkustund, eða allt að 500 smjg'junni nú í upphafi er svo-
tonnuan á sólarfhi-ing. Rækilega
NTB—Paris, 9. ágiis't. De Gaulle
hershöfðingi hefir tilkyunt að
hann hyggist fara í mikinn kosn-
ingaleiðangur um Erakkland tii
Þ'V1 þess að mæila með stjórnarskrá
að þeirri, sem lögð Verður fyrir
frönsku þjlóðina við almenna at-
kvæðagreiðslu 28. sept. n.k. Mun
han nflytja fyrstu ræðuma á
fjöldafundi í París 4. sejat. Hann
fer einnig til Alsír s'ömu erinda.
f Amman, höfuðborg Jórdanínu víla burðarkarlarnir ekki fyrir sér að taka
væna byrði á bakið. Byrðin á baki mannsins er ekki umfangsminni
venjulegur lítill bíll.
Allar helztu nýjungar í byggingar-
tækni á sýningu í Osló í hanst
i sambandi
e'hfir veri'ð fylgzt með framleiðsl-
unni frá upphafi, og gjallið malað
en í sm'ákvörnum í rannsóknarstofum
I til að athuga eiginleiíka sements-
__ I ins. Eins og vænzt hefir verið,
‘ er sementið gæðavará, og var
fréttamönnuim í gær sýnt, er reynt
var sveigjiu- og þrýstiþol steyp-
unnar.
ByggingariíjnatJarsýning haldin þar
vií norræna byggingarráftstefnu
Sérstakt sementsflutningaskip.
Verfes'miðjan aiutn sjálf annast
‘afhendingu vörunnar á Akranesi
og í Reykjavík. Ráðgert er að fá
hingað
v.erður
Skæður sauðfjársjúkdómur gerir
usla hjá bændum norðanlands
Engin rácS tiltækileg nema niÖurskurÖur gegn
riðuveiki, og ráðgert atJ fella allt fé á nokkr-
um bæjum á Árskógsströnd í haust
Riðuveikin gerir verulegan skaða hjá sauðfjárbændum
isérstakr'skTp""sem"haft hér 1 Eyjafjarðarsýslu, ennfremur Skagafirði og Austur-Húna
í sem'entsflutninigum til váthssýslu. Verið er að safna gögnum um útbreiðslu henn-
Reyhjavíkur. skipið er enn eldd ar 0g fieira og er þeim rannsóknum ekki lokið.
feomið til landsins. Það er danskt
Sigurður Hlíðar, fyrrverandi
op þess eru jafnvíð lestinni, en yfirdýralæknir, hefir talið að þessi
ráðstefnuna. og hlutu nafnið Norrænn byggingardagur (Nord- það er nauðsynliegt til þessara veifci hafi verið í Sfcagafirði allt
Fyrir 30 árum síðan voru á Norðurlöndum mynduð sam-
tök um byggingarmálefni, er gangast skyldi fyrir ráðstefn-
um og byggingai’málasýningum á fimm ára fresti, til skiptis ”1“ =
i hofuðborgum þessara landa. — --- ----- "
Samtökin voru kennd við
isk byggedag — N.B.D.).
Markmið N.B.D. var það að
ræða og kynna þróun og nýjungar
■í byggingarmálum Norðurlanda-
þjóðanna á hverjum tíma, óg
stuðla að inmbyrðis kynningu
þeirra, sem byggingarmál hafa
með höndum, og að þeim starfa.
N.B.D. eru orðin víðtækustu og
fjölmennustu samtök um bygging-
armálefni með hinum fimm frænd-
þjóðum, og þátttakendur eru: ráðu
neyti, rannsóknarstofnanir, bæjar-
félög, fagfélög, byggingarfélög og
framleiðendur. Undirbúningur að
ráðstefnum N.B.D. er í höndum
fastanefndar, sem skipuð er stjórn-
um hverrar landsdeildar, en forust
an á hverju fimm ára bili í hönd-
um þeirra, er næstu ráðstefnu
halda.
ísland hefir verið virkur þátttak-
andi í samtökum þessum frá því
1938, en þá var boðað til ráð-
st.efnu í Oslóborg, og síðan í Kaup-
mannahöfn, Stoc'kholm og Helsing-
fors.
í íslandsdeild N.B.D. eru nú 12
aðilar, sem tengdir eru byggingar-
málum þjóðarinnar, opinberar
stofnanir, fagfélög og byggingar-
félög, en ráðstefnuna sækja að
jafnaði 12—15 hundruð fulltrúar
úr hinum ýmsu greinum bygging-
ariðnaðarins á Norðurlöndunum
öllum, og er hún að sjálfsögðu
opin öllum þeim, sem áhuga hafa
á, eða starfa að byggingarmálum.
I sambandi við ráðstefnuna í
Osló, er hefst 15. september n.k.
verður opnuð stærsta byggingariðn
sýning, sem haldin hefir verið á
Norðurlöndum, og verða þar sýnd-
arhelztu nýjungar í b.vggingar-
tækni, byggingarefni og vinnuað-
ferðum.
Aðalmálefni ráðstefnunnar sjálfr
flutninga. Ráðgert er, að skipið frá 1912 eðai.vrr og hafi liún
verði á hverjum íuorgni í Reyfcja- breiðzt úit þaðan til annarra norð-
vlk, og sementið þá afgreitt frá lenzkra héraða.
skips'hlið til ikaupenda. Dreifing
út á land verðiur að l'íkindum með
vanalegum hætti.
Lægra verð en áður.
Verðið á sementinu verður lítið
Veikin var mjög sfcæð í Svarf-
aðardál um 1925 og á árunum þar
á eftir. Eftir fjárskiptin sk'aut hún
aftur upp kollinum. Nú er hún sér
lega skærð á a. m. k. tveimur
bæjum á Árisfcógsströnd og er einn.
eitt lægra en verið hefir. Mún' ig á tveimur 'bæjum öðrum að
ar verða að þessu sinni smáhúsa-i tonið verða selt á kr. 735 í Reykja minnsta fcosti. Einn bóndi þar
byggingar og samræming undirbúni °S sömuleiðis verður verðið missti ti'l dæmis % af fé sinu eit!t
ingsvinnu að byggingarfram-' læSra úti á landi en verið hefir. árið. 'Sfcar hann Iþá niður það sem
kvæmdum (Totalprojektering), en Það er 1 ráði að verbsmiðjan eftir lifði, en v.eikin hefir heim-
byiggi sementegeyma í Reykjavík sótt ‘hann á ný. Mun nú ráðgert
á mæsta ári, og sement verði þá að fella lallt fé á öðrum bæ þar
selt bæði sekkjað og lausít þar, í sveit í haust, þar sem veikin
því að l'aust slement verður flutt hefir verið viðvaramdi nokfcur und-
með skipinutil Reyfcjavíikur. Von- anfarín ár.
þau mál eru nú einna efst á baugi.
Má t. d. geta þess, að árlega eru
byggð á Norðurlöndum rúmlega
Framhald á 2. síðu.
N.B.D. vill stuðla að sem nán-
astri samvinnu Norðurlandaþjóð-, Um þessa helgi verða fjórar slík-
anna um byggingarmálin, og sam-'ar héraðshátiðir. Ein, sem haldin
ræmingu þar, sem við verður kom- Var í gærkvöldi í Vík í Mýrdal. í
ið en aðstæðurnar eru mjög líkar, dag verða héraðshátíðir í Þrasta-
og byggingarhættir yfirleitt hinir skógi, sem hefst klukkan þrjú, að
se™u- | Bifröst í Borgarfirði, sem hefst kl.
Árangurinn af starfsemi N.B.D. r 8,30 í kvöld og á Flateyri.
til þessa hefir einnig sannað mikil-'
vægi samtakanna, og áhuginn fyr-i Um næstu helgi verða héraðs-
ir þeim farið stöðugt vaxandi. ■ hátíðir sem hér segir:
Fjórar héraðshátíðir Framsóknarm.
um þessa helgi og þrjár um næstu
Hinar árlegu héraftshátiðir eru meí fjölsótt-
ustu og vinsælustu sumarskemmtunum í mörg-
um héruÖum landsins
Fjölmargar héraðshátíðir Framsóknarmanna em n
haldnar víðs vegar um landið. Er vel til þessara hátíða ®on> óperusöagvari,
vandað, þar fluttar ræður um stjórnmálin og fjölbreyttar Adólfssoiv'skcmmta.
skemmtanir. Þá verður dansað.
Framsóknarmanna Eyjafjarðarsýsla.
Dalasýsla.
Héraðsmót
verður að Kirkjubóli, Saurbæ, laug
ardaginn 1G. ágúst, og hefst kl.
8.30. Ræður flytja Ásgeir Bjarna-
son, alþm. og Þórarinn Þórainsson,
ritstjóri. Árni Jónsson, óperusöngv
ari, syngur. Leikararnir Gesiur
Þorgi-ímsson og Hai'aldur Adólfs-
son, skemmta. i
Að lokum verður dansað.
A f jórum bæjum í nágrenni Ak-
úreyrar var sborið niður haustið
1955 og lieifcur grunur á að riðu-
veikin s'é þó efcki úfcdauð þar.
Fyrir fjlársfciptin 1949 varð riðu-
veiki vart á nofcfcrum bæjúan í
Saurbæjaihreppi fraonan við varn-
argirðinguna. Hún er nú farin að
herja þar á ný,
í Skagafirði var þessi sauðfjár-
pesfc víða fyrir fjárskiptin og er
nú í Óslandshlið og' hefir verið þar
nofck'ur ár, ennifremur f Hegranesi
og á Sauðárlcróki. Og enn hefir
hennar orðið vart í Vatnsdal og
víðar í AusturjHúnavatnssý&lu.
Alfe staðar þar sem riðuveikin
nær fótfestu, gerir hún mifcinn
skaða. Þó er það mjög másjafnt.
Og það sem þó er verst við veifci
þessa er það, að læfcningu þekkja
menn eniga. En á tilraunastöð Há-
skló'lans að Keldum hefir þessi sauð
fjársjúfcdómur verið alll'engi - í
rannsókn. Fullvlst er talið að veira
vlaldi sijúifcdlómnum og hefír hún
verið einanigrúð á tilraunastöð-
inni og með henni 'hafa verið
sýktar margar kindur í titeaiuna-
sfcyni þar, í von an að einhver
lyf eð'a efni fyndust til varnar. En
svo v>el hefir ekki tekizt ennþá.
Skagafjörður. Efcki er vitað hvernig veikin berst
Héraðsmótið í Skagafjarðarsýslu f:hvernig hún lifir . eða- geym-
verður sunnudag'inn 17. ág'úst að ^ u*-an 'hinna sýktu kinda.
Sauðárkróki. Ólafur Jóhannesson, Sauðfjárstofnar virðast nofckuð
prófessor og Þórarinn Þórarinsson, misnæmir fyrir vei'kinni, en þeim
nú ritstjóri, flytja ræður. Árni Jóns- rannsóknum mun þó sfcammt á
veg fcomið.
í reglugerð uim varnir og út-
breiðs'lu riðuveiki segir meðial ann
ars, að hverjum sauðfjláreiganda
sé skylt að láta oddvita eða yfir-
vald vita, ef veikinnar verði vart.
Ennfremur er óheimiit að flytja
syngur, og
og Ilaraldur
Héraðsmótið í Eyjafirði verður
að Freyvangi, sunnudaginn 17.1 sauðfé til lífis' eða dvalár frá bæj-
ágúst. Ræðu flytur Jóhannes Elías- u'm> Þar sem riðuveiki eða kýia-
son, bankastjóri. Jðhann Konráðs- Pýýf hef*r verið sfcaðfest. — Sauð-
son, syngur, og leikararnir Klem- f.társjukd'ómanefnd hefir hieimild
ens Jónsson og Valur Gíslason til að láta slátra fé á bæóum vegna
skemmta. riðuveikinnar. En > foændur fá
no'klcrar bætur fyrir af opinberu
Að Iokum verður dansað. fé.