Tíminn - 21.08.1958, Síða 1

Tíminn - 21.08.1958, Síða 1
I ( M A R TÍMANS E R U: Atðreiðsla 12323. Auglýsingar 19523 Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 PrentsmiSjan eftir kl. 17: 13948 42. árgangur. líeykjavík, fininitudagiiin 21. ágúst 1958. EPNI: Fjórða síðan, bls. 4. Vettvalngur æskunnar, bls. 5. Skoðanakönnun, bls. 6. Landbúnaðarsýningin, bls. 7. 183. blað. (Pa fíecjir cjarciduexL í yarc)ijr!juclei(cli inm slendingar hafa ótvíræðan rétt til ein- hliða útfærslu fiskveiðilandhelginnar Ur greinargerð, sem ríkisstjórnin hefir látið gera um útfærsíu fiskveiðitakmarkananna Garðyrkjudeildin með öllum sínum blómum og þroskamiklum garðávöxtum vekur ósvikna hrifningu á landbún- aðarsýningunni. Hér sét Ágúst Þorvaldsson, þingmaður Árnesinga, virða jarðargróðann fyrir sér ásamt Stefáni á Slera-Fljóti og fleirum. Mikil aðsókn að landbúnaðarsýn- ingunni í gær - gestir 14 þúsund Landbúnaðarsýningin á Selfossi var mjög vel sótt í gær, stöðugur straumur fólks á hana, einkum er leið að kvöldi, og var þar margt Reykvíkinga á ferð. Munu nú hartnær 14 þús. manns hafa komið á sýninguna. Má og búast við mikilli að- sókn i dag, sem verður að öllum líkindum síðasti dagur sýn- ingarinnar. byggingahlutum úr steinsteypu, Fólk dveíur oftast alllengi á plasti og íslenzkur iðnaður ýmis’ sýningunni, þegar það er þangað konar. svo seni frá Gefjuni og Ið- komio, enda er þar margt að skoða.' unni’ Ekki, nlá lí?dur gleyma hin- _ ... . um margvislegu framleiðsluvorum Velarnar eru syndar að storfum ]andbúnaðannS, sem eru mjög fjöl- uti íynr, og mni í húsinu er margt breyttar og í fallegum umbúðum. Ijósmj'BKÍa og línurita, sem fróð- Þá er heimilisiðnaðarsýningin, þar legt er að skoða. Svo koma hinar sem stúlkur ganga um í íslenzkum ýmsu deiltíir, jafnvel deild gamalla búningi. I>ar er margt fagurra íslenzkra búshluta. Framleiðslu- muna. deiltíir eru margar, svo sem á I Framhald á 2. síðu Erlendar flugufregnir um land- lelgismálið bornar til baka Forsætisráftherra segir, aíí enginn fótur sé fyrir þeim Blaðinu barst í gær greinargerð, sem utanríkisráðuneytið hefir látið taka saman um landhelgismál íslands. Eru þar dregin saman nokkur helztu rök íslendinga fyrir útfærslu fiskveiðilandhelginnar og svarað mófmælum þeim, sem borizt hafa. NTB flutti þá flugufregn í gær — og hafði eftir heimildum frá Bonn — að íslenzka ríkis- stjornin væri fús til þess aff fall ast; á miðlunartillögu, sem Paul Henry'Spaak hefði borið fram við umræður um málið í stöðvun Atlanlshafsbandalagsins í París. Væri tillaga þessi á þá lund, að íslendingar hættu við að færa út fiskveiðilandheligina í 12 míl ur, en gerðu hins vegar ýmsar fríKunarráðstafanir á tilteknum miðum' viS landið. Þessi frétt átti sér þó skannn :ut aldur, því að nokkurri stundu síðar sendi fréttastofan út til- kynníngu um það, að hjá NATO kannaffist enginu við þessa íniðl unartillögu, lnað þá heldur að íslenzka ríkisstjórnin vildi sam þykkja liana, og' inundi fréttin því vera gripin gersamlega ur lausu lofti. Slíkar flugufregnir eru nú margar uppi í máli þessu á erlendum vettvangi, og sýnir það, ay uin það er sívaxandi at- hygli. Ríkisútvarpið flutti þessar flugufregnir erlendra frétta- stofa i gær og bar þær undir Hermann Jónasson, forsætis- ráðherra. Sagði hann, að enginn fótur væri fyrir þeim. Togarar láta úr höfn í Hull NTB—Hull og Osló 20. ágúst. Sagt er í Reutersfrétt, að brezkir tog arar hafi í morgun látig úr höfn í Hull í dag og lagt af stað til íslandsmiða, þrátt fyrir að ís- lenzka ríkisstjórnin hafi tilkynni útfærslu fiskveiðimarkanna 1. sept. Togararnir hafa meðferðis skjalfestar fyrirskipanir frá stjórn brezka ílotans, en ekki er vitað, hvers efnis þær eru. Skip stjórarnir sögðu við brottförina, að þeir væru á leið á sín vanalegu mið, og spurningin er nú, hvort ís lenzk landhelgisgæzluskip muni reyna að stöðva togarana, er þeir koma inn fyrir 12. mílna mörkin. — Stöðugar viðræður fara fram innan Atlanlshafsbandalagsins um land'helgismálið, segir norska fréttastofan. Hefir hún það eftir starfsmanni norska utanríkisráðu neytisins að Norðmennirnir, sem taka þátt í viðræðunum í París muni þá og þegar M fyrirmæli um, hvernig þeir eigi að íaka afstöðu gagnvart þeim vandamálum, sem upp kunni að koma við þessar um ræður. Greinargerð þessi mun hafa verið þýdd á ensku og send sendi ráðum íslands erlendis, og munu þau afhenda hana blöðum og öðr um þeim aðiluni, sem óska upp- lýsinga um útfærslu fiskveiðiiand helginnar. Greinargerð þessi mun birtast í heild hér í lilaðinu á morgun, en einn lielzti kafli hennar er svar við þeim ásökunmn, að ís- lendingar liafi ekki haft rétt til einhliða útfærslu á landhelginni. Kaflinn um þetta atriði liljóðar á þessa Ieið: Engir alþjóðlegir samningar eru til varðandi það, hvernig ríkin skuli ákveða landhelgi sína. Hcr verður því að fara eftir þeim venjum, er skapast hafa. Næstum öll, ef ekki öll ríkin hafa ákveðið landhelgi sína með- einhliða á- kvörðun. Það verður því ekki sagt með neinum rétti, að íslendingar hafi brotið alþjóðalög eða venjur með einhliða útfærslu fiskveiði landhelginnar, heldur hefir ísland þar þvert á móti fylgt ríkjandi venjum. í mólmælum þeim, sem ríkisstjórn íslands hafa borizt, eru líka hvergi nefnd ákveðin dæmi um lög eða venjur, sem þessi ákvörðun íslands brjóti gegn. Hiít er svo annað máí, að réttur ríkis til einhliða útfærslu hlýtur að vera háður vissum tak- mörkunum. Hér á eftir skal vikið að því, að íslendingar hafa með umræddri ákvörðun sinni ekki farið yfir þessi takmörk. Engin alþjóðalög eða venjur eru lil um ákveðna víðáttu land- helginnar. Landhelgi einstakra ríkja er því mjög mismunandi eða 3 mílur, 6 mílur og 12 mílur, og í einstökum tilfellum hafa strand ríki ákveðið sér viss réttindi ut an við það svæði. í Evrópu hafa ríkin mjög mismunandi landhelgi eða Bretland 3 mjlur, Svíþjóft og Noregur 4 mílur, Grikkland, ítalía og Spánn 6 rrtilur, Sovétríkin og Júgóslavía 12 mílur. Á ailsherjar þingi S. þ. 1956 var það upplýsl, að aðeins 25% þeirra strandrákja, sem væru aðilar að S. þ., hefðu þriggja mílna landhelgi. Öll hin, eða 75% þeirra strandríkja, sem þá voru í S. þ., höfðu breiðari landhelgi en þrjár mílur. Að minnsta kosti sum þau ríki, sem hafa mótmælt útfærslu ís- lenzku fiskveiðilandhelginnar í 12 mílur, hafa í reynd viðurkennt 12 mílna landhelgi annarra ríikja. Þannig hefir t. d. Bretland samið við Sovétríkin um að brezk skip megi veiða á vissum svæðum á Hvílahafi, sem eru innan hinnar yfirlýstu 12 mílna landhelgi Sovét ríkjanna. Með þessu hefir Bretland raunverulega viðurkennt 12 milna landhelgi Sovétríkjanna, enda um- ræddur samningur óþarfur að öðr um kosti. Eins og áður er rakið, átti ís- land frumkvæði að því, að þjóð- réttarnafnd Sameinuðu þjóðanna var falið að athuga reglur um víð áttu landhelginnar jafnhiiða því, sem hún abhugaði aðrar reglur (Framhald á 2. síðu) Skriðuf all gróf norður- ítalskt f jaliaþorp í jörð IllviSri veldur tjóni á mönnum og mannvirkjum víís vegar um Evrópu NTB-London, 20. ágúst. — Gífurleg skriða af grjóti og jarð- vegi féll í dag í Norður-Ítalíu og gróf í jörð niður fjallaþorp eitt. Skriðufallið lokaði einnig leiðinni gegnum Simplon-skarð á um það bd 300 metra svæði. Talið er, að um 10 þúsund rúm- metrar af grjóti og mold hafi verið í skriðunni. Prófessorsembætti Iíinn 18. júlí s. 1. var prófessors emibælti í málfræði við heimspeki deild háskólans auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 18. þ. m. Ums embæltið sækja dr. Hreinn Benediktsson og dr. Sveinn Bergsveinsson, prófessor í Bérlín. i (Frá menntamálaráðuneytinu). Skriðan féll eftir að gengið hafði yifir hið versta illviðri og skýfall íiafð orðið af regni öðru hvoru. 12 manna er saknað', og hæpið er talið, að umferð hefjist aftur um Simjnlonskarð í þessari viku. Meðal þeirra, sem fórust, eru fjórir er- lendir ferðamenn, sem ekki er vitað enn hverrar þjóðar hafa ver ið og kona með fimm börn. Víða annars staðar í Evrópu geisaði einnig iliviðri síðastliðna nótt. í Berlín urðu þúsundir manna að fara fótgangand til vinnu sinnar vegna umferðarstöðv unar, og víða var vatnið fet á dýpt á aðaTgötum borgarinnar. Haglél drap búpening. í Valence í Austur-Frakklandi herma fréttir, að brotnað hafi 20 þúsund rúður í grimmilegu hagl- éli, sem þar gekk yfix. Bændur þar segja einnig, að margt sauðfé hafi drepizt í haglélinu. í Sviss olli haglél miklu tjóni á vínekrum og frétzt hefir um fleiri skriðu- föll, en þau er að framan greinir. Flóð í Vestur-Englandi og Wales. Bretland fékk sinn skerf af þessu illviðri þegar í gær, og urðu þá hin mestu flóð Víðs vegar í Vestur-Englandi og Wales. í mörg (Framhald á 2. sjðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.