Tíminn - 21.08.1958, Page 6

Tíminn - 21.08.1958, Page 6
6 T í M I N N, fimmtudaginn 21. ágúst 1958. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og Maðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prentsmiðjan Edda hf. Meirihluti fólks í sex iöndum af tíu fylgjandi frjálsri samkeppni Þott sósíalistiskur hugsun- Niðurstöíiiur Heimssko<$anakönnunarinnar um arháttur hafi rutt sér til rúms í seinni tíð er meiri vií frjálsa samkeppni eía ríkisrekstur hluti manna í sex löndum Árásarlið eymdarinnar E>AÐ er aumkunarverður söfnuður, sem eigrar um rit- stjórnarskrifstofur Mbl. um þeesar mundir. Að vísu mun ýmsum þykja, sem einiiverj- ir þegnar hins íslenzka þjóð félags, hefðu fremur ástæðu til að bera sig illa, en topp- blómin í Mbl.-höllinni. Ekki er annað vitað en að þessir piltar séu þolanlega efnum búnir, búi í góðum og vönd- uðum húsum, á skemmtileg- um stöðum í bænum, hvað þeir auðvitað eiga margfald lega skilið, fái meira en nóg að borða, geti klætt sig vel og skjóllega þegar þeir þurfa aö koma út undir íslenzkan himinn og hafi yfirleitt ráð á að veita sér öll þau ytri þægindi, sem þjóðfélagið get ur látið þegnum sínum í té, þeim, sem það býr hvað bezt að. Ekki þurfa þessir menn að strita við heyskap í ó- þurrkatíð norður á Skaga, Eljótum eða Melrakkasléttu. Ekki þurfa þeir að veltast í öllum veðrum úti á sjó og fá stundum litinn afla, stund um engan. Ekki þurfa þeir aö standa í meira og minna erfiðri eyrarvinnu til þess aö hafa I sig og á. Nei, þeir taka alít sitt á þurru og eru ekki sem verst efnum búnir, sem betur fer, þrátt fyrir þaö. Ekki er heldur annað vitað, en þeir séu við sæmilega, lík amiega heilsu. Venjulegu fólki finnst að svona karlar hljóti að hafa það bara gott. En það er nú öðru nær. Blað ið þeirra ber ljósan vott um hið hörmulegasta sálará- stand. Reyndar er það ekki nýtt. Það hefir borið þenna eymdarsvip í rúmlega tvö ár. Og alltaf aukast ekkastun- urnar heldur en hitt. Og hv-er er svo orsökin til þessa skelfilega, yfirþyrmandi and streymis? Til þess að gera sér það ljóst, getur verið gott að líta ofurlítið aftur í tímann. ALLT frá því að þjóðstjórn in var mynduð 1939, hefir Sjálfstæðisflokkurinn setið nokkurn veginn óslitið í rík isstjórn, þar til núverandi stjórn tók við. Flokkurinn kunni vel að meta sólskin valdanna og þá aðstöðu, sem þau sköpuðu homvm til þess að hlynna vel að þurf tarfrek um „hagsmunum okkar“. Aftur á móti fannst flokkn um það minna máli skipía, hvort auðið yrði að undir- byggja þannig efnahags- cl;: atvinnulífið í landinu, að unnt reyndist að búa ödrm almenningi, því fólki, sem í ýmsum skilningi á afkomu sína undir sól og regni, sem áfallaminnsta framtíð. D r- tíð og verðbólga er ekkert sérkennandi fyrir fjárniála- og viðskiptalíf okkar íslend inga. Sá draugur leitaði hvar vetna landa í umróti stríðs- og eftirstríðsáranna. Allar menningarþjóðir, aðrar en þá við íslendingar, leituðust hins vegar við, að taka þessi viðfangsefni þeim tökum, að þau yrðu sem minnstum erf iðleikum valdandi. Ekki vant aði það heldur að Framsókn armenn vöruðu við þeirri ó- heillastefnu, sem þessi mál tóku upp úr 1940. Sjálfstæðis menn virtust í fyrstu. hafa nokkra löngun til þess að sýna einhvern skilning á nauðsyn viðnáms en brátt mun aðalafltaug þessarar undarlegu, pólitísku brota- járns hrúgu, er nefnir sig Sjálfstæðisfl., - braskaralýð urinn, haga séð að þá myndi akurinn líklegastur til ríku legrar uppskeru, ef allt var látið veltast að vild. Fyrir þessu fólki bognaði betri helmingur Sjálfstæðisfl, Ól- afur Thors sveik stj órnarsam starfið 1942 og myndaði nýja stjórn meö það loforð upp á vasann, að hreyfa ekkert við dýrtíðarmálunum, hvað sem á gengi. Nú talar Mbl. með feikna vandlætingu um að vísitalan hafi hækkaö í tíð núverandi stjórnár. En á meðan Ólafur Thors sat í stjórnarforsæti fáeina mán- uði 1942, hækkaði vísitalan á milli 80 og 90 stig! Er nú hægt að búast við því, að nokkur maður taki Mhl. eða t. d. Sigurð Bjarnason alvar lega, þegar hann þykist hafa ráð á að áfellast ríkisstjórn ina? Á maður að trúa því, aö rithöfundar Moggans séu svo litlir „humoristar“, að þeir sjái ekki skoplegu hliðina á þessum áróðri? Nei, það er víst ekki hlegið niðri á Mogga. Þar ríkir sút. En á- reiðanlega skellihlær Ólafur. Hvernig er svo framkoma þessara manna síðan þeir urðu utangátta? Hvernig hafa þeir staðizt það próf, sem þjóðin hefir fyrir þá lagt? í stuttu máli: illa'. Þeir hafa staðið á gati í faginu. Það er ekki aðeins, að þeir hælist um ýfir þeim erfið- leikum, sem ríkisstjórnin og þjóðin öll á við að etja, vegna þeirra eigin afglapa í önd- verðu heldur beita þeir allri orku sinni til þess að auka á vandræðin. Á meðan þeir héngu í ríkisstjórn, áttu þeir ekki nógu sterk orð til að lýsa ábyrgðarleysi þeirra, er stóðu að verkföllum. Síðan • þeir lentu utan stjórnar er það aöaluppáhaldsiðj a :ra að blása að verkföll- I’egar rætt er viö Sjálfstæð . in, hvort heldur er út : ■> land eða hér í höfúðhorg inni, veröúr þess fljótlega vart, að þeir undrast aðfar ir stjórnarandstöðunnar og fyrirlíta. Kaldur gustur þess arar fyrirlitningar næðir nú úm hina ólánssömu Mbl,- skrifara svo að þeir fá ekki dulið flóttasvipinn, þrátt fyr ir alla hina ytri velmegun. af tíu þar sem síðasta heims- skoðanakönnun fór fram samt hlynntur efnahagsskipu lagi er byggist á frjálsri sam keppni. I hinum löndunum fjórum vill á hinn bóginn minna en heimingur að- spurðra fallast á að ómeng- aður kapítalismi sé bezta skipulagið. Ákveðnastir fylgismenn kapítal- isma eru Danir, 73% aðspurðra þar í landi eru fylgjandi frjálsri sam- j keppni. Sambærileg við viðhorf Dana er afstaða mikils meirihluta í Bretlandi, Vestur-Þýzkulandi, j Mexikó, Hollandi og Svíþjóð. Mik- ið fylgi Svía við kapitalisma vekur furðu og virðist í andstöðu við það að sósialistar hafa farið þar með stjórn í heila kynslóð. Japan, Ítalía og Venezúela hlynntust sósíalisma Spurningin, sem Heimsskoðana- könnunin lagði fyrir menn, var á þessa leið: „Hvort efnahagsskipulagið telj ið þér að sé æskilegra fyrir f jár- hagslega velferð venjulegra ein- staklinga, — skipulag frjálsrar samkeppni eða ríkisrekstur á framleiðslutækjunum“? j Japanar hafa minnsta trú á ágæti frjálsrar samkeppni, en aðeins ihundrað ár cru siðan lénsskipulagi lauk þar í landi og mjög skammt síðan landið var þvingað til að taka upp sl'ikt skipulag með til- skipunuin Mac-Arthurs hershöfð ingja. Þvínær jafnmargir Japanar fylgja því að bæði efnahagskerfin starfi saman og fylgja frjálsri sam keppni, og svipað er málum hátt- að í ítaliu. Styrkur kommúnista i Ítalíu, en þeir fengu fjórðung at- kvæða í síðustu kosningum, kem- ur fram í því að 23% aðspurðra telur ríkisrekstur á framleiðslu- tækjunum æs'kilegasta skipulagið. I Venezuela urðu fyrir skemmstu miklar óeirðir gegn Nixon, vara- íorseta Bandarikjanna, Og í því sambandi kom fram sterkur and- kapítaliismi. Þar er líka tiltölulega mikið fylgi bæði við rikisrekstur og samruna einka- og ríkisrekstur. Þelta getur bent til hugsunarhátt- ar, er gæti stefnt hagsmunum Bandaríkjanna í olíu og stáliðnaði þar í landi í hættu. Efnafólk fylgir frjálsri samkeppni Eins og vænta má á s'kipulag frj'álsrar samkeppni meira fylgi að fagna meðal hins efnaðr^ fólks í öllum tíu löndunum. Tölurnar hór á eftir eru frá Bretlandi, en eiga einnig við um hin löndin. „Hvort efnaliagsskipulagið telj' ið þér æskilegra fyrir fjárhags- lcga velferð venjulegra einstakl- inga — skipulag frjálsrar sain- keppni eða ríkisrekstur á fram- Ieiðslutækjunum"?. Æskilegast Efnaðir Miður efnahagskerfi Bretar efnaðir Frjáls samkeppni 80% 59% Ríkisrekstur 10% 20% Bæði kerfin saman 5% 7% Veit ekki 5% 14% Samanlagt 100 100 Búast mætti við að yngra fólkið ÆskHegasfa sfnahagpkerfið WM\ Frjáls samkeppni Ríkisrskstur Bæði kerfín í sameiningu 1————1 Veit ekki E Danmörk Svíþjóð Bretland Mexlkó f 3 y 27% lio Holland væri líklegt til stuðnings við sósíal isma vegna venjulegrar róttækni æskunnar. En niðurstaðan sýnir, að fólk undir 25 ára aldri greiðir atkvæði á sama hátt og 45 ára og eldri um þettia mál í öllum lönd- Einkaréttur: New YorkHerald Tribune og Timinn. Þegar sveitungarnir fara að heyja fyrir ilfa stadda nágranna S. 1. sunnudag (10. ágúst), árla dags voru samankomnir í Reykja . firði 30 menn, karlar og konur á vegum Ungmennafélagsins Leifur heppni. Fararstjóri var Torfi Guðbrandsson, skólastjóri. Tilgangur þessa mannsafnaðíir var að heyja þennan dag fyrir Guðfinnu Guðmundsdóttur. Hún missti mann sinn á s. 1. vetri og stendur ein uppi mcð 3 korn ung börn, en heldur áfram bú skap í Reykjarfirði í félagi við Kjartan bróður sinn. Veður var með bezta móti þenn an dag og inni í Reykjarfirði var hægviðri og sólskin fram eftir deg inum, þó út lil nesjanna hreytti sudda úr þokunni. Allir gengu með kappi til verks, því allir vildu láta daginn verða að því gagni sem hægt væri. Var slegið, rakað og reiddir heim 60—70 hestar, en eins mikið eða meira varð eft ir í fangahnöppum í engjum, sem ekki vannst (ími til að binda heim. Reykjafjarðarengjar eru taldar beztu engjar hér í hreppnum, enda fannst fólkinu mikið til um grasmagn og gæði engjanna. Reyndu bæði karlar og konur (fræknleik) röskleik sinn á þess um kosta engjum. Öllum þeim sem þarna unnu að var að þessu óblandin ánægja. Á hvers manns anclliti ljómaði gleð in, meiri og einlægari heldur en nokkuð það selh skemmtun er kall að getur framieitt. Allir ólu þá bæn og von í brjósti að þetta dagsverk sem þeir höfðu lagt af mörkum sveitnnga •sí'num til gagns, mætti verða að þeim n.otum sem til var stofnað. Er vonandi að veðurguðirnir gangi í lið svo að hey þetta nýtist til gagns þeim sem þess eiga að njóta. Þó allir væm vel nestaðir að heiman komst hópurinn þó ekki hjá því að þiggja- hinn bezta beina hjá húsráðendum, sem þökkuðu öllum hjálpina. Um kvöldið héldu allir heim til fín fullir ánægju yfir sérstæðitm og skemmtilegum degi. Guðniundur P. Valgeirssou.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.