Tíminn - 31.08.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.08.1958, Blaðsíða 3
V í IVII N N, sunnudaginn 31. ágúst 1958. 3 Fimmtugur: Guðmundur Tryggvason bóndi í Kollafirði flcstlr vlta «8 TtMINN «r annaB mest lesna blaS landslns og á stórum sv«3um biB úKirelddasta. Auglýslngar hans ná þvi tll mlklls fjölda landsmanna. — Mlr, sem vllja reyna irangur auglýslnga hér I lltlu rúml fyrlr Iltia penlnga, geta hrlngt I slma 19 523. Kennsla Elnkakennsla og námskeið í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfaérslu. Bréfaskriftir og þýö- ingar. Harry Vilheimsson, Kjartans götu 5 — Súni 15996 milli kl. 18 og 20 síðd. Vinna Húsnæðl Guðmundur Tryggvason böndi í Kollafirði verður fimmtugur á morgun, 1. september. Hann er fæddur að Klömbrum í Vesturhópi isonur hjónanna Guðrúnar Magnús dóttur og Björns Tryggva Guð mundssonar, sem þó ‘bjuggu lengst á Stóru-Borg, en þangað fluttist Guðmundur með foreldrum sínum Dömur. Sníð og sauma aftur nýj- tveggja ára og ólst þar upp að ustu tízkukjóla. Bergljót Olafsdótt mestu ir, Laugarnesvegi 62 — Sími 34730., innan við tvítugt fór Guðmund- DUGLEGUR MAÐUR með áhuga 61 ur [ Samvinnuskólann, en um tví- búskap, getur fengið atvinnu í tugsaldur hélt hann til í>ýzkalands sveit í’ nágrenni Reykjavíkur. — og stundaði þar nám og störf um Kvæntur inaður getur fengið sér stund. Eftir heimkomuna gerðist íbúð með rafmagni og miðstöð. hann farkennari í Vesturhópi og HERBERGI TIL LIE-IG4J í Bogahlíð 14, 2., hæð til vinstri. 7IL IEIGU er 1 henbergi og eldhús, fyrir einhlej-pa konu í Akurgerði ö2. UNG STÚLKA, óskar eftir góðu her- bergi í Austudbænum frá 1. okt. Gæit'látið í .té símaafnot. Uppl. í síma 17972. ÓSKA EFTIR göaú geymsluplássi fvrir vélar og verkfæri. Þarf ekki að vera mjög störf Uppl. í síma 12500 eftir kl. 7 síðd. Lögfræðistörf SIGURÐUR Ólason hr'.. og Þorvald ur Lúðvíksson hdt. Málflutnings-' skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535 ! og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður. 2-4753. Uppl. í suna 24054. SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóla. Tek breytingar á kápum og dröktum. Sauma kápur á börn og unglinga. Grundarstíg 2A. GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum garðsláttuvélar. Vélsmlðjan Kynd- III, slml 32778. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.H. (hurB ir og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustoíumil Mos gerði 10, Sími 34229. SMlÐUM eldhúsinnréttlngar, hurRr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmlðavinnu- itofa Þóris Ormssonar, Borgarnesl VIÐGERÐIR á bamavögnum, bama- hjólum, leikföngum, elnnlg á ryk- «ugum, kötlum og öttrum helmilla- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar tii brýnsln. TaliB við Georg Bækur og tímarit TRA-LA-LA Textaritið' er ný komið út. Kynnist 5 mínútna aðferð til að læra undirleik á gítár. Viðtal við Elly Vilhjálms. Nýir dægurlaga- textar o. m. fl. Sendum burðar- gjaldsfrítt ef greiðsia fylgir pönt- un, verð kr. 10; Bergþórug. 59 Rvík Kavp — tala Vonarstræti 4. Sími * Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breydngar Laugavegi «SB timl 18187 SMURSTÖÐIN, Sstúni 4, sehir aHar tegundir gmurolíu. Fljót og góð cfgreiBsla Simi 16227 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sfml 17360. Sskjum—Sendurn JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gltara-, flðlu-, ceUo og bogaviBgerBlr. Pí- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Koitsgöto 19, timl 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar á raímótora. ABeina ranir fagmenn. Raf e.f Vltaatlg 11. Simi 23621 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverziun o& verkstæði Síml 24130 Pósthólf 1188. Bröttugötu 8. UÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen lugólfsstræti 4. Sfan? 1028® Annact silar myndatökur VIL KAUPA gömul h'ey é Suðurlandi mega vera mjög iélég-. Tilboð send ist blaðinu sem fyrst, eða fyrir septemberlok, nierfct ’„Gömul h'ey,!. Dlesilrafstöð 6V2 kw til sölu. Uppl, gefur Jóhann Pálsson í símum 75 og 39, Akranesi. Vii kaupa góðan jeppabíl. Upplýsing ar um aldur, verð og útlit sendist blaðínu merkt „Jeppi!‘. BELLTARÚLLUR á TD 9 jarðýtur til sölu. Bergur Lárusson, Brautar- holti 22, Reykjavík'. KAUPUM hreinar ullartuskur. 12292, Baldursgötu 30. Sími GIRÐINGARSTAURAR til sölu. 7 feta langir, 2—4 tommu kr. 9,45 stk. 10 feta 4—6 tommur kr. 20,00 stk. 25 feta 7—8 tommur kr. 2,40 fetið. Girðing, Pósthólf 135 Hafnar- firði. AUSTIN '46 til sölu. Yfirbyggning léelg, en vél og aðrir hlutir í ó- gætu lagi, nýtt eða nýlegt. Tilboð sendist blaðinu merkt „Gott verð“. ÚTVEGA byggingafélögum og ein- staklingum 1. fL möl, bygginga- sand og pússningasand. Uppl. í 6Ímum 18693 og ^0819. LITLAR GANGSTÉTTARHELLUR, hentugar í garðá. Upplýsingar í •Ima 33160. BILFUR á fslenzka búninginn stokka beiti millur borBar beltispör. ntelua annbönd, eymalokkar, o fl. Póstsendum Gullsmiðlr Stein þór og Jóhanne*. Laugavegi 30 - Sim) 19200 SANDBLÁSTUR og málmhúðuD hf. SmyrilBvea » Sfmar 1252J og 11629 SARMAKERRUR mlkið úrval. Barna- rúm rúmdýnur. kerruookar leik- irtodur céVnlr. Rergstaðastr 19 8(;ui 12631 «R og KLUKKUR I úrvali Viðgerðir Póstsendum Magnús Ásmundsson togólfsstrjeti ’ ojr Laugavegi 66 simi ____Tapag — Fundíð BÍLDEKK á teinafelgu 600x16 tap- aðist á leiðinni frá Hafnarfirði í Kópavog. Skilvís finnandi hringi í síma 19523. HÚSAVIÐGERÐIR. og margt fielra. 10731 Kittum glugga Simar 34802 og OFFSETPRENTUN fljðsprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. - Offsetmyndlr sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavík. sími 10917 HÚSEIGENDUR athugið Gerum við og bikum þök, kittum glugga og fleira Uppl. í síma 24503 LÁTIÐ MÁLA. önnumst alla mnan- og utanhússmálun. Simar 34779 og 12145 var það í fitnm ár. Um þetta leyti kvæntist Guð- mundur Helgu Kolbeinsdóttur, b'ónda og 'skálds í Kollafirði, og fluttust þau fyrst til Hafnarfjarð- ar, þar sem Guðmundur varð fram kvæmdastjóri Pöntunarfélags verkamannafélagsins Hlífar. Þeir, sem að því félagi stóðu, tóku s>vo skömmu síðar þátt í stoínun Kaup- félags Reykjavi'kur og nágrenni's, og varð Guðmundur félagsmálafull trúi i Kron fvrst eftir stofnun þess. Þá var Guðmundur frambvæmda- stjóri Tímans nokkur ár og starf- aði mikið á vegum Framsóknar- flokksins. Hann átti og sæti í mið- stjórn flokksins um tíma og hefir ætíð starfað ötullega að félagsmál- um flokksins og baráttumálum. Margvíslegum öðrum trúnaðarstörf um hefir hann gegnt, t. d. verið endurskoðandi Búnaðarbankans í mörg ár. | En þótt Guðmundur hafi á mörgu hönd fest, var búskapar- áhuginn oftast ofarlega í huga og tók síðar alveg við jörðinni og hefir búið þar síðustu árin, oft rekið þar stórt bú og haft mikla ræktun, enda er Kollafjörður stór og óvenjuleg kostajörð. Þau Guðmundur og Helga eiga fimm börn og eru þrjú uppkomin og öll heima í Kollafirði og stunda búskapinn af miklum áhuga og' dugnaði. Guðmundur 1 Kollafirði er af- bragðs vel gefinn maður, skjótur og glöggur í hugsun, bjartsýnn hugsjónamaður, sem ætíð hefir á takteinum ótal nýjar hugmyndir til framfara og stórræða. Er gott við hann að ræða um framtíð lands og þjóðar, þegar hann lætur gamm inn geisa, og menn hljóta að finna, að þar er óvenjulegur maður á ferð að hugmyndaauðgi og skarpri hugs un. Hann er og drengur hinn bezti, öllum hjiálpsamur, greiðvikinn og góðviljaður, hlýr í lund og flestum fljótari til úrlausna, þegar til hans er leitað, jafnvel svo að hann sést ekki ætíð fyrir í því efni. Þegar ég spurði Guðmund fyrir nokkrum dögum um framkvæmdir ótrauðir á þrítugan hamarinn. Það var fargfallt erfiðara þá að gera eina litla þaksléttu en margra hekt ara nýrækt núna. — En hvað rak þig í búskapinn? — Ég hef engu trúað heitar en glæsilegri framtíð sveitanna, og þótt átök mín séu ekki mikil, fannst mér ég verða að taka til höndum. Og eitt hefir legið mér öðru meira á hjarta. Það er að hans — eða efst — og eftir lát Kolbeins' tengdaföður síns fór oð óska þess, að honum megi verða hann að reka búskap í Kollafirði vekja áhuga og ást barnanna á bú skapnum og reyna að rótfesta þau þar. Og það er mesta gleði min, hve börnin vinna að honum af miklum áhuga, og ég held að þar sé hugur þeirra og.lífstrú. Ég mun reypa að gera allt, sem ég get til að efla það viðhorf og sýna þeim fram á, að nóg rúm sé fyrir þau öll í Kollafirði. —- En^hvað segirðu um hin yfir borðsmeiri þióðmál? — Það gæti nú verið margt, en ég skal drepa á eitt. Ég hef mjög mikinn áhuga á fríverzlunarmálinu og trúi því, að þar sé bjargráð ís lenzks landbúnaðar að finna.’ Ef það kemst fram, skapast mikill markaður, og sá tími nálgast'óðúm að hans þarf landbúnaðurinn fram ar öll-u öðru. En ég sakna hugsjóna hjá unga fólkinu. Mér íinnst aldarandinn allur snúast gegn hugsjónum, jafn vel að gys sé gert af þeim, sem eru hugsjónamenn, reynt að gera þá hlægilega. En þá er sú kynsióð, sem á að erfa landið, illa stödd, ef hún skammast sín fyrir að eiga hugsjónir. Það er ekki gaman að horfa fram á hugsjónalausa fram- tíð. Þótt af nógu sé að taka, verður að slá botninn í þetta rabb við Guðmund. En í tilefni af fimmtugs afmælinu óska ég honum og fjöl skyldu hans innilega til hamingju og óska þess, að honum megi Verða að trú sinni-----því að trú hans á landið og þjóðina er góð. — ak. Alþjóðabankinn nærri tvöfaldaði p .1 w * /iV il*<¥**V / utlan sin siðasthoio ar Starfseminni Iauk 30. júní me<$ 42 millj. dollara hagnatJi Alþjóða'bankinn hagnaðist um inn 34 lán, er nému samtals 711 42 milliónir dollara á síðasta reikn milljónum doilara. Tilsvarandí upp ingsári, sem lauk þann 30. júní sl. Tekjur bankans verða lagðar í vai'asjóð, sem stofnaður er til þess að vega á móti töpuðu lánsfé eða tryggingum. Þessi sjóður nemur nú 236 milljónum dollara. Umboös laun af lánum námu 20 miljónum, sem lagðar verða í sérstakan vara sjóð bankans, sem þá nemur sam- tals 114 milljónum dollara. Vara- sjóðirnir nema þá alls nú 350 millj ónum dollara. Árið sem leið veitti Alþjóðabank Athugasemd í 50 ára afmælishófi Búnaðar- sambands Suðurlands s'agði ég nokkur orð yfir boðrum. Veizlu- hans í búskapnum í Kollafirði — Btjóri tilkynnti, að ræðufjöldi yrði GÓLFSLlPUN. Síml 13657 BarmasliB 82 — ÞAD EIGA ALLIR lelö cm mtBbæinn G6I? þjónusta, Ðjót aígreiBsl* SwrottahúsiB EHttB 8i* efanl 1M2* Fasteignir en þær eru óneitanlega allmiklar — sagði hann: — Blessaður, minnztu ekki á það. Ég 'hef ekkert gert, og það finnst mér mega segja um ýmsa, þótt löluvert virðist sýnilegt eftir liggja. Kolbeinn í Kollafirði og hans bændakynslóð um allt land vann margfallt framfara- og urn- takmarkaður og j’afnvel lengd ræðna, og bað mig að takmarka mína ræðu við ca. 10 mínútur, þar sem nú liði fast að þeim tíma, er landbúnaðarsýningin skyldi opnuð. Ég mælti þessa stuttu ræðu mína af munni fram undirbúnings laust eins og svo oft áður við ýmis tækifæri og var mér sízt í grun, bótaslarf í búskapnum á við þá , að hljóðnemi væri 1 nánd við mig, FASTEIGNASALA. Sveinbjörn Dag- finnsson, hdl. Búnaðarbankanum 4. hæð. Símar: 19568 og 17738. EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip. Sími 14600 og 15535. 'ASTEIGNIR . BlLASALA - HúsnteB- Ismiðiun Vitastíg 8A. Sími 16205. ÓN P. EMILS, hld. íbúBa og húsa- eala. Bröttugötu Sa. Símar 19819 og 14620 4ÖFUM KAUPENDUR aB tveggja til ieT herbergja fbúBun? Helzt nýj- m> 5» nýlegum f benum Miklar ttborganir Nýja fasteignasalan. Hankastræti 7, tími 24300 CEFLAVfK. Höfum ávallt til sölu 'búðú 48 »llra hssf? Eignasalaa. 3ímar >66 of <9. kynslóð, sem nú hyltir öllu um. Það verður nefnilega að taka tillit til þess, að næsta kynslóð á undan okkur vann stórvirki sin með ber um höndum, ef svo má segja. Bænd ur þeirrar kynslóðar voru frum herjar stórbreytinganna síðasta áratuginn. Þeir höfðu eygt fram faramöguleikana og framfaraþráin brann þeim í blóði. Og þeir réðust Tmislegt i-OFTPRESSUR. Stórai og liOar ti) Veigu Kíödd <sf Sími 24586 Bifreiðasaia •ÝJA llml BÍLASALAN 1018? Spítalastíg 7 8ÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstíg 2. Bílakaup, Bíiasala. Miðstöð bílavi'S- tklptanna er hjá okkur. Sími 16289 enda sá ég hann ekki, svo að ann að hvort hefir hann verið vandlega falinn, eða athygli mín ekki nógu vakandi. Seina frétti ég af tilvilj un að ræður þær, er þarna voru fluttar, hefðu verið hljóðritaðar. Virðist svo sem réttur þeirra, sem hljóðritunartæki eiga, sé nokkuð mikill, ef þeir geta tekið hvað sem vera skal á þessi tæki og siðan notfært sér það að eigin vild, án þess að þeir, sem „upp eru teknir“, hafi hugmynd um það fyrr en eft ir dúk og disk. Ég lét þetta þó kyrrt liggja, þóttist skilja, að bún- aðarsambandið vildi eiga þetta sem minjagripi til seinni tíma. En sli'ka minjagripi þarf vel að vanda og að því gat sambandsstjórnin stult með því að biðja væntanlega ræðumenn að vanda sérstaklega til máls síns vegna upptökunnar. En þá þótti mér taka í hniikana, þegar kvölddagskrá mánudagsins var lesin og ég heyrði að þessi CBstoð vlð Kalkofnsveg, simi 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðlun og ræga mín var einn liður hennar, bifreiðakennsla. -ÐAL BfLASALAN W 16. Simi 8 24 6« án þess að á það hefði verið I Aðalstrieti minnzl við mig með einu orði. Nú r i mun það vonandi heyra til undan-1 hæð árið þar áður var 38'1- milljón- ir. Þann 30. júní sl. hafði Alþjóða- bankinn alls veit, lán, er nerna 3.819 milljónum dollara. A síðasta starfsári bankans var eftirtöldnm löndum veit lán: Belgíu, Belgiska Kongo, Brasiliu, Chile, Ecuador, Iior.duras, Indlandi, Ítalíu, Japan, Mexíkó, Nigeríu, Pakistan, Peru, Pilippseyjum, Rhodesíu, Nýja Sjá landi, Suður Afríku, Thailandi og Austurríki. tekninga, að svo sé farið aftan að mönnum, að þeir séu látnir tala í útvarp án þess að þeir hafi hug mynd um það fyrr en þeirra eigin orð skella í eyrum þeirra. Flestir, ef ekki allir, sem í útvarp tala, fá tækifæri til að búa sig undir-það og koma með skrifaðar ræður og erindi, svo að misfellulaust sé. Það er líka allt annað þó að talað sé blaðalaust og án sérstaks und- irbúnings í samkvæmi, þar sem allir sitja mettir af góðum mat og umfram allt samhygð samkvæmis- ins, vitandi þ’að, að ræðan er venju legast grafin og gleymd, svo að segja um leið og henni er iokið, eða hitt, að hún sé tekin upp að nýju síðar og hellt yfir gervallan landslýðinn, sem sjálfstæðii út- varpsefni og sem þá er eðlilega öðruvísi á hlustað en gestirnir gerðu, sem það var upphaflega flutt fyrir. En ef það er svt>, að hver og einn, sem hljóðritunartæki á, getur óáreittur tekið á það hvers konar efni, sem hann girnist, t. d. talað orð, alls' konar söng og hljóð færaleik og hvað annað, sem að höndum ber og notfært sér það síðan að eigin vild, t. d. í heima- húsurn, á samkomum og sem út varpsefni, þá hefir þessi nýja tækni gert slæma gloppu á hin almennu mannréttindi, sem fög- gjaíinn þarf að bæta. Þessi athugasemd er ekki gerð sem olnbogaskot til Búnaðarsam- bands Suðurlands, heldur mér til nokkurrar réttlætingar og til'við vörunar þessarar nýju ágengni, sem menn eru í hættu fyrir, án þess að geta komið vörnum við. Þorsteinn Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.