Tíminn - 31.08.1958, Page 7

Tíminn - 31.08.1958, Page 7
T ÍMIN N, sunnudaginn 31. ágúst 1958. 7 - SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ Kynning landhelgismálsins út á við - Sögulegt viðtal Ólafs Thors við brezka stjórnarráðsmenn 1952 - Því fékk Ólafur ekki viðtal við ráðherra? - Meðferð landhelgismálsins út á við nú og 1952 - Skrif Mbl. hafa skapað trú á sundurlyndi Islendinga - Islendingar trúa því ekki að óreyndu, að Bretar beiti þá ofbeldi - Ofbeldi Breta myndi sameina íslendinga og tryggja fullan sigur - Það virðist nú fullséð, að ekki verður fengin viðurkenning ná- grannaþjóðanna á útfærslu fisk- veiðilandhelginnar, þegar hún tek- ur gildi á miðnætti næstu nótt. Viðtöl þau, sem undanfarið haf.t farið fram um máiið í aðalstöðv- um Atlantshafsbandalags'ns í Par- ís, hafa enn ekki borið tilætlaðan árangur, en í sambandi við þau hef ir fulltrúi íslands þar unnið aö því að kynna útfærsluna og afla henni viðurkenningar annarra þjóða. Þótt þessi viðtöl hafi þann'g ekki borið tilætlaðan árangur, er •það þó víst, að þau hafa mjög stutt að því að styrkja afstöðu íslands út á við. Fulltrúi íslands hjá Atlants hafsbandalaginu, Hans Andersen hefir haldið vel á málurn, eins og vænta mátti. Sama hafa sendiherr ar íslands gert, þar sem þeir hafa unnið að þessu máli. Viðtöl þau, sem þeir dr. Kristinn Guömunds- son, dr. Iielgi Briem og Haraldur Guðmundsson hafa átf við blaða- menn, háfa komið á framfæri ýms imi rökum íslands, sem höfðu áð- ur ekkert eða lítið komið fram í erlendum blöðum. Þá hefir grein- argerð sú, sem utanríkisráðuneytið birti um málið, einnig komið að góðum nctum og má í því sam- bandi m. a. vitna til þess, að síð- astliðinn fimnrtudag birtist í París arútgáfu ameríska blaðsins „New York Herald Tribune“ grein, sem var mjög hagstæð málstað íslands og voru ýmsar upplýsingar i henni byggðar á áðurnefndri greinar- gerð. Þegar á allt þetta er litið, verð- ur ekki annað sagt en að utanrík- isráðherra og samverkamcnn hans hafi unnið vel að því að kynna málið og afla því viðurkenningar. Þótt þetta starf hafi samt ekki ork að þvi, að full viðurkenning feng- ist, hefir sá -árangur náðst, að ekki er á þessu stigi kunnugí um aðra en Breta, sem látast ætla að hafa úlþensluna ag engu. Horfur eru á, að flestar eða allar aðrar þjóðir ælli að virða hana, þótt formlega ha'fi enn ekki verið gefin nein yf irlýsing um þetta af þeirra hálfu. Mynd þessi, sem tekin er úr Glasgow Herald, er frá blaSamannafundinum, sem dr. Kristinn Guðmundsson sendi- herra hélt fyrrra föstudag, en þar skýrði hann viðhorf [sle.idinga til iandhelgismálsins. Vi'ðtal Ólafs vií brezka stjórnarráðsmenn 1952 í sambandi við l>áð, sem hér er rakið, er ekki ú'r'vegi að minnast nokkrum orðum á 'þarin sífellda á- róður Mbl. að miklu'verr hafi nú verið unnið -að undirbúningi út- færslunnar en 1952. Þetta stöðuga nudd Mbl. gerir það róhjákvæmi- legt, að hér sé'gerður nokkur sam- anburður: • ,• íV-s Þegar 1 an d helg iss-n m n i n g n um við Iíreta frá 1901 -yar sagt upp, varð samkomul.ag um það milli stjórna íslands og^^gflands, að þær raeddust við íslending ar gerðu ráðsta£anir,tii að færa út landhelgina. í sajpca^mi, við betta, fór Ólafur Tbors,,þ$vefandi sjávar- útvegsmálaráðherra,? tiI-.London i janúar 1952 til þegs. að skýra brezku stjórnipni, fra^ví, að ís- lendingar heíðú áhveðið útfærsl- una í samræmi yiðf ÚpjÍPTð Haag- dómstólsins í deiíu Breiatog Norð- manna. Af ' einhvéfjum 'ástæðum, sem ekki. hafa ’ feþgist' . skýrðar, náði Ólaftir ékki tali . af neinum brezkum ráðhefra, heldúr fékk við t.al við einhverja' undjrmenn í brezka stjórnarráíðimrr í bréfa- skriftum, sem síðar ufðrt um mál- ið, kemur það fram, áö annað hvort hefir Óiafur ækfi sagt þess- um mönnuni það, sem iét'.unin var að harm æ'ttl' áð-ségjáý^eða þeir hafa ebki skilið- hihn mægilega Ósamhljóía frásögn Ólafs og stjórnarrábsmannanna | I hvítu bókinni, sem gefin var' út um landhelgismálið haustið 1954, kemur það glöggt fram, að þetta viðtal Ólafs og sendiráðs- mannanna hefir ekki orðið til að skýra málið. Þannig segir Bjarni Benediktssonar þáv. utanríkis- ráðherra, svo frá í bréfi til brezka sendiherrans í Reykjavík, dagsettu 12. maí 1952, að Ólafur hafi sagt,' að íslendingar myndi fylgja for-j dæmi Norðmanna (The Minister fully explained the views of the Icelandic Government including the view that they could draw their fishery limits in the same manners as had been done by Norway and that the present Ice- landic plans were being formulat- j ed on that basis). í svarbréfi enska sendimannsins, dagsettu 18. júní 1952, er því hins j vegar haldið fram, að Ólafur hafi ekki sagt meira en að íslcndingar ætluðu að ákveða einhverja út- færslu, án þess að tilgreina hana nánar. (On fhat occasion Monsieur ; Ólafur Thors did no more than in- * dicate that the Icelandic Govern- ment would intruduce certain regulations; he gave no details as to the contents of the proposed regulations). Um eitt atriði ber þó þessum bréfum saman, en það er það, að Ólafur hafi lýst yfir því, að íslendingar myndu efcki semja við aðra um útfærsluna, því að ís- land teldi sig hafa einhliða rctt til : að ákveða hana. * Hefíi veriíS hægt aft afstýra löndunarbanninu? Frekari viðræður fóru svo ekki fram um málið en þetta ófull- komna og ógreinilega viðtal Ólafs við brezku stjórnarráðsmennina. Eftir að reglugerðin var gefin út, virðist svo ekkert hafa verið gert af hálfu íslenzka utanríkisráðu- neytisins til þess að kynna málið út á við. Greinargerð um málið (hvít bók) var ekki gefin út fyrr en iy2 ári síðar eða nokkru eftir að Bjarni hafði látið af störfum sem utanríkisráðherra. Útkoman varð löndunarbannið, sem ekki leystist fyrr en eftir að núverandi ríkisstjórn kom til valda. Hér skal ekkert sagt um það, hvort tekist hefði að koma í veg fyrir það, ef undirbúningur málsins hefði verið betri en hin ófullkomnu viðtöl Ólafs í London .En því verður ekki neitað, að þessi undirbúningur var í lakasta lagi. Það er engann veg- inn ólíklegt, að málið hefði tekið annan farveg og heillavænlegri farveg, ef Ólafur hefði í för sinni náð viðtali við ráðherra eða stjórn arráðsmennirnir, sem hann talaði við, fengið gleggri mynd af því, sem ætlunin var að hann segði um fyrirætlanir íslenzku stjórnarinn- Betri málsmeSferS nú en 1952 Eins og þegar hefir verið rakið sér á undan, hefir utanríkisráð- herra kynnt útfærsluna nú miklu betur og glcggra út á við en gerí var 1952. Strax á Genfarráðstefn- unni var skýrt frá því, að Islend- ingar myndu ekki fresta útfærsl- unni lengur, þar sem þeir væru búnir að gera það svo árum skipti og gætu því ekki beðið lengur. Á ráðherrafundi Atlantshafsbanda- langsins, sem haldinn var í Kaup- mannahöfn í myrjun maimánaðir, skýrði utanríkisráðherra frá þessu sama og sagði ennfremur frá því að fiskveiðilandhelgin vrði færð út í tólf mílur. Viðtöl fóru síðan fram um málið fyrir forgöngu fram- kvæmdastjóra Atlantshafsbanda- lagsins, en eftir að sýnt var, að þau myndu ekki bera arangur, gengu íslendingar endanlega frá ákvörðun sinni. Síðari hafa svo far ið fram stöðug viðtöl til að kynna dfstöðu íslands og jafnframt verið unnið að kynningarslarfi á annan hátt, eins og rakið hefir verið hér á undan. Ekkert hefir verið gert, sem nágrannaþjóðunum hefir þurft að koma á óvart, og sem flestir möguleikar notaðir til að skýra fyr ir þeim nauðsyn og .iðstöðu ísler.d ii-ga. Þrátt fyrri þetta, hefir Mbl. og ýmsir af forkólfum Sjálfstæðis- flokksins reynt að tortryggja máls- meðferðina á allan hátt, og það á- reiðanlega ekki bætt fyrir mál'. u út á við. Hins vegar vöruðust Al- þýðuflokksmenn og kommúnistar, sem voru í stjórnarandstöðu 1952 að hreyfa nokkurri slíkri gagnrýni þótt ástæða væri til. Það ber að viðurkenna, að þeir sýndu þar meira tillit til þjóðarhags en flokks hagsmuna. Vafálaust væri nú bet ur ástatt i landhelgismálinu ef all ir forkólfar Sjálfstæðisflokksins hefðu nú sýnt sama þroska. Ömurlegur þáttur Mbl. Það er hart að þurfa að segja það, — en hjá því verður ekki komizt, að trú hinna erlendu and stæðinga okkar á ósamkomulag og sundrungu okkar sjálfra er ein veigamikil orsök þess, að ckki hef ir enn náðsf tilætlaður árangur af því mikla starfi, sem unnið hefir verið út á við til að kynna útfærsl una og afla henni viðurkenningar. Meðan útlendingai tr.úa því að þjóðin sé klofin í málinu, reyna þeir að sjálfsögðu að ganga á lag- ið og sýna sem mesta óbilgirni í von um, að ísiendingar láti þá und an og uindrung aukist í röðum þeirra. Það scm hefir meira en nokkuð annað ýtt undir þcssa trú útlend 1 inga, er Mbl. Sú framkoma þess að leggja málstað íslands nær ekkert lið í allt sumar, en halda uppi alls konar slefburði og naggi, hefir eðlilega skapað það álit, að íslendingar stæðu ekki heilir í málinu. Þá hefir sá áróður þess og ýmsra forkólfa Sjálfstæð isftokksins, sbr ræðu Péturs Bene diktsonar í Ölvcr, að kommúnist ar væru helztu hvatamenn útfærzl unnar og réðu gangi málsins, ekki bætf fyrir málinu út á við. Af- leiðingar þessa áróðurs má glöggt sjá í seinasta hefti ameríska viku- ritsins Newsweek, en þar virðist því helzt haldig fram, að útfærslan sá runnin undan rifjum Rússa! j Sem betur fer, eru ekki allir , forustumenn Sjálfstæðisflokksins undir þessa sök s?!dir. Ýmsir þeirra, eins og t. d. Petur Ottesen, hafa jafnan stutt málið af heilum hug. Sama gildir og ýmis hin. minni blöð flokksins. Og áreiðan lega er allur þorri þeirra manna, seni hafa fylgt SjálfstæðisíTokkn um, mjo-g ósamlþykkur um- ræddum starfsháttum Ólafs og' Bjarna. Tiílaga Sjálfstss'ðismanna um ráíSfoerrafundinn Hjá því hcfir að sjálfsögðu eklii farið, að þeir Ólafur og Bjarni yrðu varir við þá fordæmingu, sem sl'arfshæltir þeirra hal'a hlotið hj:>. þjóðinni. Þassvegna hafa þeir á síðustu stundu gripið til þeirraj- leikmcnnsku að skrifa utanríki- ráðherra bréf, þar sem lagt er til j að kvaddur verði saman ráðherra I fundur í Atlantshafsbandalaginu | úf af þeim hótunum Breta, að þair muni beita hervaldi innan Ls lenzku fiskveiðilandhelginriar ei'í ir 1. sept. Um þetta hefir íslenzku ríkis'stjórninni ekki borizt neit'. formlegt frá brezkn stjórninrii og' að óreyndu geta íslendingar ekki trúað því, að bandalagsþjóð fari að beita þá ofbeldi, enda þótt hó:- anir séu um það í blöðum og út varpsfréttum. Af ráðherrafundi er heldur ekki neins meira árangui': að vænta í þessum efnum en við ræðum þeim. sem undanfarið hafa farið fram um þetta mál innan vébanda Atlantshafsbandalagsin:: i París. Sú ákvörðun-utanríkisráo herra er því hárrétt að hafna þes- ari tillögu Sjálfstæðisflokksins. Sannleikurinn er og líka' áreio anlega sá, að þeir Ólafur og Bjarn hafa aldrei meint hana alvarlega, heldur er lienni ætlað að vera eins konar reykský fil að hylja framferði þeirra að undanförnu. I ■ ' P *'• Sögulegur dagur rennur upp Á morgun rennur upp sá sögu legi dagur, aö útfærsla fiskveiði landhelginnar í tólf mílur tekui' gildi. Svo virðist, sem ýmsir er lendir aðilar búist vig því að sá dagur verði mjög sögulegur, þvi að hingað er kominn mikill fjöldi erlendra blaðamanna. Þeir búasi bersýnilega við því, að Bretar láti eitthva'ð verða úr ofbeidisi'yriræH unum sínum. En þótt ti; þes:: komi, mun það engu breyta uin endanlega niSurstöðu malsins. Vel getur verið, ag það takist aö hindra íslendinga í gæztu fisk- veiðilandhelginnar einhverj'a stund, en það verður atrirei tit lengdar. Af hálfu íslenciÞiea mun lagt kapp á að vinna sigur með friðsamlegum hætti, ög nð verö ur því ekki að þsirra fri'.inkvaeði, ef til mannhættulegn árekstra kemur. Til langframa mun ■ Bre um reynast það ógerlegt ao stunda togaraveiðara undir iocrskipa ■ vernd og því lengur, smn þelv gera það, því meiri anuúð mun 1 það framferði þeirra vekja víða urn heim. Eins og ’síj ndingar . hafa dregið útfærslu fisi \ c-iðiland helginnar í 10 ár, eins í 1 'geta j þeir beðið eflir því í noj kra mán ; uði eða misseri, að þei et-i halcl j ið uppi fulhim lögum i i.m; henn ar. Og eitt geía Bretai > >ig viss ; ir um, ef þeir gera ab övi ur hóv ' unum sínum: Eftir þac uun ís- lenzka þjóðin standa eiimiiga um j að bera málið fram ti si ars og | meira að segja Mbl. mu: i .ki dir.J' ast að hafa sérstöðu í leiiri ba: : áttu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.