Tíminn - 13.09.1958, Síða 2
2
T í M IN N, laugardaginn 13. september 1958»
Hvítasimimmeim mjög ánægðir með
íslenzkar flugvélar og flugþjénustu
Valfaprestar í
wtvarpinu
Stærsta inálvérkasýning utan Reykja
víkur til |essa, opnuS í Hafnarf. í dag
Tíu iistamenn sýna um 100 myndir
Síðast liðinn miðvikudag kom
ineð Lo-ftleiðum, Lewi Pethrus
og kona hans, frá Gautaborg, á
'.eið til Ameríku, Lewi Pethrus er
éeiðtogi Hvftasunnumanna í Sví-
fójóð. Voru þau hjónin á leið til
alheimsmóts Hvítasunnumanna,
r.em hefs-t næst komandi sunnu-
úlag í Toronto í Kanada. Skrifstofa
íuoftleiða í Gautaborg sendi Loft-
. eiðum í Reykjavík skeyti um það,
að Lewi Pethrus væri með þess-
ari ferð, og bað skrifstofuna hér
ið liafa samband við Hvílasunnu-
nenn í Reykjavík, og tilkynna
ioeim þetta. Nokkrir Hvítasunnu-
inenn mættu Pethrushjónunum á
itlugvellinum og heilsuðu þeim
'neð því að syngja þekktan sálm,
aem Pet'hrus hefir ort og samið
ag við. Sálmurinn byrjar svona:
,Aldrei að eilífu hregðast orð
éiiðs né fyrirheit". Á myndinni
aru Pethrushjónin, aðstoðarstúlka
íieirra, sem er systurdóttir Pethr-
isar, Ásmundur Eiríksson for-
itöðumaður Eíladelfíus'afnaðarins
og Tryggvi Eiriksson aðstoðarmað
ur hans.
Þessi þekkti kennimaður og' um
leið mikli ferðagarpur lét þess
getið eftir að hann var setztur
inn á hið hlýja og vistlega hótel
Loftleiða, að Hvítasunnumenn
hefðu fengið leigða íslenzka flug-
vél (það var frá Flugfélagi ís-
lands) til þess' að fara hópferð
il Tanger í Afríku, en þar hafa
Hvítasunnumenn sína eigin út-
varpsstöð, og þaðan úfvarpa þeir
fagnaðarerindinu til margra
Ianda. Gazt Pethrusi svo vel að
allri þjónustu íslendinga í þeirri
ferð, að hann hætti nú við það á
■síðustu stundu að fara með fjöl-
mennum hópi Svía beint til Sví-
þjóðar til Toranto, en tók heldur
Loftleiðir um fsland, ásamt nokkr
um fleiri Svíum. Vildi hann láta
þess getið, að Hvítasunnumenn í
Svíþjóð ferðuðust í vaxandi mæli
með Loftleiðum, bæði milli Am-
eriku og annarra staða, vcgna
mjög góðrar reynslu, sem þeir
hefðu af flugþjónustu íslendinga.
Nauðsynlegt a3 koma á matí á síldar-
og karf amjöli, sem selt er innan lands
Ályktanir frá Aðaífundi Stéttarsambands bænda
Meðal ályktana, sem samþykktar
'oru á aðalfundi Stéttarsamhands
oænda nýlega, voru þessar:
Pjárhagsáætlunin.
Niðurstöður tekju- og gjaldaliða
járhagsáætlunar fyrir Stétt'arsam
->and bænda gerðar á aðalfundi
Stéttarsamhandsins 3. og 4. sept'.
.958 voru kr. 770.000,00 fyrir árið
.959.
„Aðalfundur Stéttarsamhands
>ænda 1958 leggur tií að varið sé
trlega nokukrri upphæð til ferða-
costnaðar stjórnar og framkvæmd
irstjóra Stéttarsamhandsins og
ramkvæmdastjóra Framleiðslu-
■áðs til þess að ferðast um byggðir
andsins, kynnasf búskaparháttum,
'iögum og skoðunum bændafólks-
: ns og einnig til að kynna starf-
;emi samtakanna, svo sem fram-
'ívæmd afurðasölumálanna og ann
; ið, sem nauðsyn er að kynna bænd
am og búaliði, sem byggja upp
laessi samtök.“ I
tlat foðurmjöls.
„Undanfarin ár hafa Stéttarsam
1 >andsfundunum borizt kvartanir
rá bændum um að síldarmjöl, sem
celt er til fóðurbætis, sé oft: mjög
nisjafnt að gæðum og jafnvel
„kemmt.
Út af því beinir fundurinn þeirri
íindregnu áskorun til Atvinnu-
leildar Háskólans, að hún reyni
nð finna framkvæmanlega leið til
'oess að meta síldar- og karfamjöl,
sem selt er innanlands til fóður-
>ætis, eftir raunverulegu fóður-
gildi þess, og beita scr fyrir breyt-
^ngu á gildandi lögum um þetta
efni, svo sem þurfa -þykir.
Það verður varla ,tnnað sagl
en næstkojrandi miðvikudag
fái útvarpshlustenduir aUgóðan
an^ííljls 'íes Ævar^Kva^ran kínuú 1 daS klukkan 4 verður °Pnuð 1 iðnskólanum 1 Hafnar-
sögu vikunnar, sem er „Prestur- fn’ði stærsta málverkasyning, sem til þessa hefir veno
inn á Bunuvöllum‘ eftir Kari Ny- haldin hér á landi utan Reykjavíkur. Þar sýna 10 íslenzkir
orp í þýðingu Björns Jónssonar, hstamenn um hundrað myndir, sem flestar eru til sölu.
ritstjóna. Og svo á liæla Bunu:
vallaprests kemur kvöldsagan kl. Listamennirnir, sem sýna, eru Sigfús Halldórsson, er sýnir 15
22,15 og heitir: ,JPrestu.-inn á þeir: Ásgeir Bjarnþórsson, Bragi rauðkrítarmyndir úr Hafnarfirði.
Vökuvöllum“ eftir Oliver Gold- Ásgéirsson, Eggert Guðmundsson,; >á eru á sýningunni nokkrar
smith. Þorsteinn Hannessch les. Hös-kuldur BjSrnsson, Nina Sæ- myndir eftir próf. Magnús Jóns-
Hvorugur þesara guðsmanna mun mundsson, Svei-nn BjörnSson, Þor- son.
íslenzkur, þótt ýmsa vallapresta lákui* HaJldórsson, Pétur Friðnk, Myndir verða sýndar í tveirn söl
höfum við átt, sem sögur fóru af. sem á flestar myndir á sýningunr.i, um skólahússins, en sú nýbreytni
tekin upp, að einnig er þar sýn-
ingarherbergi í venjulegri stofu-
stærð, og verður það fullbúið hús-
gögnum í nútímastíl, sem Hús-
gagnaverzlun Austurbæjar leggur
til, skreytt blómum af blómave'-zl-
un-inni Sóiey h.f. í Hafn-arfirði, og
komið fyrir myndum nokkurra
listaman-nanna á veggjum. Má
telja að herbergi þetta veki nokkra
athygli.
Málverkasýning þessi verður op-
in daglega i'r-á 2—11 e jh. um einn
ar viku skeið. iHöskuldur Skag-
fjörð er framkvæmdastjóri sýning-
arinnar.
Á ýmsem bæjurn í V.-Skaft. má heita
vaudræSaástand vegna dþurrka
Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal.
í sumar va>’ yfirleitt góð hejrskapartíð hér í sýslu, en
þó voru þurrkar mjög stopulir á allmörgum bæjum og ollu
því tíðar fjallaskúrir, og einnig bar nokkuð á kali vegna
kulda í vor. Á þessum bæjum, sem eru allir uppi undir
fjöllum, ev hevfengur og lélegúr, jafnvel svo að nálgast
vandræðaástand.
Ennfremur skorar fundurinn á
Framleiðsiuráðið að vinna að
auknu eftirliti með fóðurblöndum,
þannig að þær fullnægi jafnan
þeim kröfum, er gera verður til
fyrsta flokks fóðurvöru".
„Þar sem vitað er að steinefna-
innihaid heyfóðurs er mjög mis-
jafnt eftir jarðvegi, landshlutum
o.fl. skorar fundurinn á innflytj-
endur fóðurvara að hafa jafnan
á boðstólum fleiri gerðir af fóður
saltblöndum. Efnahlutföll fóður-
saltanna verði ákveðin í sami-áði
við yfirdýralækni ásamt forstöðu-
mönnum Atvinnudeildar í jarð-
vegsrannsóknum og fóðurfræði.
Þá bendir fundurinn á, að vegna
langvarandi þurrka í vor og suniar
á Suður- og Suðvesturlandi er sýnt
af5 steinefnaþörf verður meiri en
í meðalári. Er því áríðandi að nægi
legt magn fóðursalta verði flutt
til landsins fyrir haustnætur.“ ■
„Fundurinn skorar á Fram-
leiðsluráð og sjórn S.íjS. a8 vinna
ötullega að öflun nýrra markaða
fyrir sauðfjárafurðir erlendis. Vill
fundurinn einkum mæla með öfl-
ugri auglýsingastarfsemi á þessu
sviði“.
Blökkubörn
(Framhald af 1. síðu)
fullpustu. Verði það ekki gert,
geti það leitt til fullkomins stjórn-
leysis 1 samféiaginu, sagði forset-
inn. Búizt var við, að Faubus lands
stjóri myndi í kvöld undirrita lög
þau, er heimila honum að loka
skólunum.
Á þetta í raun og veru við bæði
austan og vestan Mýrdalssands. Á
Síðu á þetta við um bæina Hör-gs-
dal, Norðtungu, Heiðasel, Heiði,
Holt, Skál og Skaftárdal. Enn-
fremur á það við um nyrztu bæi
í Skaftártungu, svo sem Ljótar-
staði, Snæhýli, Búland, Hvamm,
Borgarfell og Gröf. í Mýrdal má
nefna Heiðarbæiha, Falabæi,
Gróf, Fellin og Sólheimabæi.
Á öllum þessum bæjum nýtt-
ust þurrkar mjög illa vegna stöð
ugra fjallaskúra, og er heyfeng-
ur á sumum þeirra svb lítill og
skemmdur að nálgast vandræða-
óstand.
Annars staðar í sýslunni má
heita þolanlegt ástand hvað fóð-
uröflun snertir, en þó því. aðeins
að eibhverjir þurrkar komi nú í
september.
Vegna þessa tel ég nauðsynlegt
að yfirstjórn landbúnaðarmálanna
og Búnaðarfélag íslands, sem
væntanlega láta fara fram athug-
anir í tilefni af samþykkt aðal-
fund-ar Stéttarsambands bænda,
vegna óþurrkanna á Norður- óg
Austurlandi, 1-áti einnig fara
fram athugun á ástandinu hjá
þeim bændum, sem verst hafa
orðið úti í sumar í Vestur-Skafta-
fellssýslu.
Ó. J.
Guðrún Brunborg
(Fi'amhald af 1. síðu>
ilum, sem verið var að reisa í
Ósló. Til þess þurfti hún að taka
nokkurt lán, og fékk fyrir miili-
göngu Bjarna Ásgeirssonar, sendi
herra, lán úr sjóði, sem var í
eigu íslenzku ríldsstjórnarinnar í
Noregi. Sá s'jóður var upphaflega
stofnaður af Ingimundi Eyjólfs-
syni og ætlaður ti-1 svipaðs gagns,
en stofnandinn lézt áður en sjóð-
urinn væri notaður og var hann
afhentur íslenzku- ríkisstjórninni.
Nú kveðst frú Guðrún reiðubúin
að endurgreiða lánið o-g hefir
fengið heimild til þes-s að gera
það í íslenzku fé. Hefir ríkis-
stjórniii ákveðið að fé þetta gangi
til þess að stofna sjóð, er styrki
íbúðabyggingar handa giftum stúd
entum við Háskóla íslands. Seg-
ist Guðrún láta fé það, sem hér
eftir safnist hjá sér ganga í þann
sjóð.
Með óbilandi elju og dugnáði
hefir frú Guðrúnu tekizt að koma
máli sínu í -höfn og á skilið hug-
he;úr þakkir fyrir.
Aíbragðsgott hey-
skaparsumar í
Staðarsveit
Staðarsveit, 29. ágúst (Höfuð-
dag. — Segja má, að í nótt og
dag liafi komið fyrstu regnskúrir
sumarsins, sem um hafi munað,
og' eiginlega hefir aldrei rignt:
neitt að ráði, það sem af er
þessu ári, hér á sunnan verðu
Snæfellsnesi.
Héyskapur hefir gengið með
asfbrigðum vel og er nú lokið að
mestu.
Þrátt fyrir þurrkana, varð
spretta á túnum í góðu með'aliagi
og útengi vel sprottið viðast. Há-
arspretta er aftur rýr eða engin
og það sama má segja um síðsán-
ar nýræktir.
Við höfum notið í ríkum mæli
sólríks sumars og með okkur fjöldi
ferðatnanna og sumargesta.
I».G.
Spretthíauparinn til
Reykjavíkur
Sumarleifchúsið er nýkomið úr
leikíör nm vestur-. norður- og aust-
urland, þar sem það sýndi leikritið
Spretthlauparann eftir Agnar Þórð-
arson, við framúrskarandi góðar
duntektir og aðsókn. Leikförin stóð
um mánaðartíma. Fyrr í sumar hafði
ieikhúsið einnig nokkrar sýningar
bér sunnanlands, og í kvöld verður
sýning á Akranesi. Annað kvöld hefj
ast svo sýningar aftur hér í bænum,
og verður fyrsta sýningin 34. sýning
ietkritsins. Leikarar i Spretthlaupar-
anum eru: Gísli Haldórsson, Bryndís
Pétursdóttir, Helga Valtýsdóttir,
Guðmundur Pálsson, Steindór Hjör-
leifssoft o” Knútur ÍVIagnússon.
Eisenhower
iFraro-hald af 1. síðu)
síjórnina á meginlandinu. Þjóð-
ernissinnar telja þá aðstoð, sem
bandarísk henskip veita þeim nú
vig að reyna að koma birgðalest-
um skipa áleiðis til Quemoy vera
alls ónóga meðan Bandaríkjamenn
fást ekki til að sigla inn fyrir
þriggja mílna land-helgismörk,
sem þeir viðurkenna við Kína. Af
þeim sökum telja þeir, að skipa-
lest, sem átti að komast' til eyjar-
innar í gær, hafi ekki komizt á
leiðarenda. Sömuleiðis lia:fa þeir
beðið Bandaríkjamenn að hefja
sfeothríð af skiimm á strandvirki
kommúnist'a, sem skjóta í sífellu
á eyjarnai'.
éé
Stunda rekneta- og
línuveiÖar
Blönduós, 1. sept. — Gísli Kára-
son í Stykkishólmi kom hlngað til
Hornafirði í gær. Hornafjarðar-
bátar þrír eru nú farnir til rek-
netaveiða við Suðvesturlandið, en
tveir eru að byrja línuveiðar hér
heima. — Fólk er að byrja að taka
upp ka-rtöflur og róf-ur, og er upp-
skera orðin sæmileg, því að vætu-
tíðin síðustu vikurnar hefir mjög
bætt úr skák. AA.
Kosningar í Eyjum
Vestmannaeyjum í gær. — Hinn
28. sepl. er ákveðið að hér fari
fram atkvæðagreiðsla um það,
hvoi't opna skuli að nýju áfengis-
verzlun hér í bænum. Atkvæða-
greiðsla um þetta rnál samkvæmí
héraðsbannslögunum hefir tvisvar
farið fram áður, árið 1953 þegar
samþyiikt var að loka vínbúðinni
og aftur 1955, en þá var enn sam-
þykkt að hafa enga vínhúð hér.
Nú verður enn kos-ið um þetta mál.
Kosningabarátta er tæplega hafin
enn og mjög erfitt mun að spá um
úrslitin. KK.
Eyjabátar á KnuveiSum
Eyjum í gæ-r. — Bátarnir hér,
sem stunduðu §íldveiðar í sum-ar,
eru ýmist á línuveiðum hér við
eyjar, -en afla lítið og verða að
sækja langt, eða á reknetave-iðum
í Faxaflóa og leggja upp í ver-
stöðvum þar. Humarveiðin hefir
í verið heldur treg og stafa-r það af
I óhagstæðri veðráttu síðustu daga.
Fréttir frú landsbyggðinni
Veður þu-rfa að vera mjög góð við
þáer veiðar. Nóg atvinna cr ihér í
kaupstaðnum, bæði við verkun afla
og ýmsar framkvæmdir. SK,
Marsvínakjöti<5 enn í
frystihúsum
Vestmannaeyjum í gær. — Hval-
kjötið, sem fékkst er marsvína-
vaðan var rekin á land, er enn í
frystihúsunum hér, og hefir ekki
verið sett á innanlandsm'arkaö.
Gert er ráð fyrir að flýtja það út
og hefir verið talinn sæmilegur
markaður tfyrir það í Bretlandi.
SK.
Snæfellingar á Hvera-
völlum
Blönduósi, 1. sept. — Gís-li Kára
son í Stykkishólmi kom hing-að til
Blönduóss 28. ágúst með skemmti-
ferðafólk af Snæíelisnesi. Haí'ði
fól-kið farið að heiman daginn áður
og ekið til Hveravalla og gisrt þar.
Gísli var á 26 manna bíl. Var lagt;
af stað frá Hveravöllum um hádegi
og ekið til Blönduóss og komið
þa-ng-að um klukkan 7. Var gist í
Hótel Blönduós. Ferðin gekk aS
óskum on leiðin var seinfarin á
köflum. SA.
Misjafn afli reknetaháta
ísafirði í gær. í dag var hér
a-ustan hvassviðri, en allir rekneta-
bátar fóru á sjó. Aili var mjög
misjafn, frá hundrað tunnum og
niður í ekki neitt. Báðarnir eru a'ð
veiðum austur af Horni, þar sem
síld sást vaða á dögunum og auk
þess í Ðjúpáiaum, «.S.