Tíminn - 13.09.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 13.09.1958, Qupperneq 5
r f iU I N N, laugardaginn 13. september 1958. Samvinna á sviði iandbúnaðar SAMVINNUFELOGIN á Bret- landi, sem á ýmsan hátt vinna að bajttum hag bændastéttarinnar, geta látið bændum í té birgðir af fóðurvörum, tilbúnum áburði, vél-, um ýmiss konar og ýmsu öðru. | Og þau kaupa afurðir bænda. Stærstu samvinnufélögin geta, sannast að segja, látið bændum í té ailt, sem þörf er fyrir á býlum þeirra. Þetta sáu menn ekki fyrir, þeg- ar samvinnufélög bænda komu til sögunnar á siðari helmingi aldar- innar sem leið. Samvinnuhreyfing- in hófgt með því, að stofnuð voru nokkur smá félög til kaupa á fóð- ttrvörum og tilbúnum áburði. Höf- uðmark þejrra var að vernda bænd ur gegn háu verðlagi kaupmanna, en í stað þes's að stofnuð væru sér- stök íéióg til þess að sinna hverju einstöku ætlunarverki, eins og átt Itefir sér stað í flestum öðrum löndum, fóru þessi féiög fljótt að sinna æ fleiri þórfum bænda. Þró- j unin varð þannig sú, að tilgangur- ! inn með starfsemi þcirra varð' margþættur. SAMVINNUHREYFINGIN á Bretlandi náði sér ekki verulega á strik fyrr en að lokinni fyrri heims styrjöldinni, en síðan 'hefir hún eflzt mjög. Árangttrinn hefir ævin- lega oröið til þess að knýja niðttr verðlag — reyndin iiefir oj-ðið sú, að þaö er jafnan hærra í þeim hlutum landsins, þar sem engin santvinnufélög eru starfandi. Starf semin er þvl til hagnaðar öllum bændtim í hverju byggðarlagi, þar sem þau starfa, hvort sem bændur eru félagar eða ekki, en félagar eru þess aukahagnaðar aðnjótandi, sem fellur í þeirra hlut af arði af heildarrekstri. Velta stórs samvinnufélags get- lir numið ailt frá 2 milljónum sterlingspunda upp í 8 miiljónir sterlingspunda árlcga og eru þar af um % hlutar af verzlun með ; afurðir og nauðsynj'ar bænda. Fé-| lagar eru frá 3000 upp í 10.000 í ‘ þessunt félögum, en félögin ein-l skorða sig ekki við að kaupa af- urðir bænda og selja þeim alit, er þeir þurfa, fjölda margir ann- arra s'tétta menn skipta við þau. Starfsemina hefir alla tíð einkennt það umburðarlyndi, sem er sterkt, brezkt þjóciarcinkenni. Yfirleitt er samvinnufélagsskapurinn öflugast- ur, þar sem býli eru af meðal- stærð eða minni. . VIÐ SKULUM nú taka lítið eitt til athugunar starfsemi stórs sa.m- yinnufélags, sem hefir birgðastöðv ár og \"erzlanir á um 20 stöðum á 4000 fermílna svæði. Á hverjum vei’zlunarstað eru miklar birgðir af fóðurvörum, en mikið af slíkri vöru er ílutt í flutningabílum beina íeið frá myllum til býla bænda, sem í félögunum cru. Sanwinnu- félögin eiga margar myllur til möl- unar á korni og til blöndunar á fóðurvöruin. En þau selja einnig fóðurblöudur frá öðrum stofnun- tim eða verzlunarfyrirtækjum, ef sumir bændur vilja þær heldur. Á sér hverjum verzhinarstað er sérstök deild, þar sem seld eru verlrfæri og áhöld, vírnet, bindi- garn. málning, svo að eitthvað sé nefut. Flestir bænda í félögunum kaupa allt, sem þeir þarfnast hjá samvinnu- eða kaupfélögunum, en sumir kaupa einnig sumt, er þeir þurfa, hjá kaupmönnum og stuðla þannjg að heilbrigðri samkeppni. ÞÁ S'TARFRÆKJA samvínnitfé-' Iögin vcla- og viðgerðadeildir í þágú bænda. Þær annast viðgerð- ir á öllum vélum, sem komið er með, eða senda viðgerðarmenn heinj á býlin til bænda, til þess að annast viðgerðir á vélum. Þá sjá samvinnufélögin einnig fyrir hvers konar efni í leiðslur og annað innanhúss bæði í íveru- og peniflgdtwisum. Bændur geta snúið sér lil þeirra, t. d. ef þeir ætla að leggja rafmagnsleiðslur í hús'in og er þá séð fyrir öllu, efni og þjáíf- uðum mönnum og einnig géta menn að sjálfsögðu fengið alla nauðsynlega aðstoð, ef eitthvað þess kyns 'bilar. Er þetta til ómet- anlegs hagræðis. Margs konar önn- ur þjónusta er látin í tó, svo sem til úðunar til upprætingar iilgres- is og pesta, sem herja á uppsker- una. Bændum, sem lcjósa að vinna verkið sjálfir, eru lögð til verk- færi og vökvi. Þá starfrækja félögin olíustöðv- ar til sölu á benzini, dísiloliu og öðrum olíutegundum. Þessa starf- semi reka félögin sem umboðs- menn oiíufélaganna. sem hafa þá reynslu af þessum rekstri sam- vinnufélaganna, að salan hefir tvöfaldazt á vegum þeirra. Kemur hér til greina góð skipulagning og afgreiðsla. Bændur vita af reynslu að þeir geta endurnýjað birgðir innan sólarhrings með því eínu að hringja til íélags síns'. • - Þessi grein, sem hér birt- ist, er eftir J. A. B. Hamitton, sem aS sta'ðaldri skrifar um íandbúnaðarmál í blöð og tímarit enskra beenda. í þess ari grein skrifar bann um þaS, hvernig samvinnuhreyf- ingin hjálpar bændum Bret- lands. HAGNAÐUR (bonus) til ’oænda af ailri þjónustu, sem og sölu á afurðum þeirra og endursölu á keyptum vörum, hefir á uiidan- förnum árum numið 8 pencum á sterlingspund eða 3—140/0. Félag af þeirri stærð, sem hér um ræðir, hefir sérstaka deild til innkaupa á korni bænda, sem oft er selt öðrum félagsmönnum, eink um bygg. Þá starfrækir það eggja- pökkunardeildir, þar sem búið ,er um næstum alla eggjafranileiðslu starfssvæðisins, allt upp í 50 mi'llj. eggja á ári. Þá hefir félagið ráðunauta í þjónustu sinni til þess að veita bændum leiðbeiningar um alifugla rækt og eggjaframleiðshi, í stuttu máli uni allt það, sem þá búgrein varðar. Þessl þjónusta er látin í té jafnt félagsmönnum sem öðrum. Hún hefir komið að ómetanlegum notum við lausn ýmissa vanda- mála þeirra, seni þessa búgrein stunda, og er þá ótalið, að það hefir aukið mjög samstarf og vel- vild, að þessi þjónusta er iátin í té. Hér hefir verið stiklað á stóru; en hér eru enn tvö dænii, senj sýna hve fjölbrevtt og víðtæk starf semin er. Rekin er vátryggingar- starfscmi, svo að bændur geta innan véhanda félags síns tryggt hús sín, vélar og búpening gegn hvers konar tjóni af ó'höppum. Þá hefir félagið í þjónustu sinni lyfja fræðing, sem hefir í sinni deild allar birgðir ly-fja, sem líkur eru fyrr að bændur þuríi handa skepn um sínum. Hann annast og leið- beiningastarfsemi, sem hefh' kom ið að miklum notum, en um allaf meiri háttar læknisaðgerðir á bú- peningi verður að lcita til dýra- læknis, því að þær eru fyrir utan verksviðs lyfjafræðingsins. Hann heimsækir bændur, þegar þes's er óskað og við verður komið, og reynslan er að bændur hafa mikið gagn haft af leiðbeiningiwn hans í meðferð búpenings, er eittíivað bjátar á, að því ér heilsufar hans varðar. Allt þetta, gagnlegar bend- ingar og tilsögn, ódýrari lyfjablönd ur en hægt er að fá annars staðar og að bændur fá sinn 'hluta arðs af rekstri 'þessarar. þjóniustu sem annarrar, er félagið hefir með höndum, hjálpar allt til, að bænd- ur telja sér hana mikilvæga. jóir skór - breiðir skór, hvorir eru betri? Efíir Gerda Seidelin, lækni. — Flutt í danska útvarpiíi á vegum Statens Husholdningsrad _^ið^@«!s!£i8siswiaiiiii!!iiiuiii!iiiimiuiiuimuiummimiiii[imiiimuiu!iiiiiuiuii = 3= E ss | Umsiónarmannssíarf =■ iJmsjónarmannsstarf við barnaskóla Njarðvíkur- | hrepps, Ytri Njarðvík er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar um starfið veitir skólastjórinn, 1 f sírni 368. | i 1 s Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Njarðvíkur- | hrepps fyrir 18. þ. m. I Ytri Njarðvík, 10. sept. 1958. Sveitarstjórinn, Njarðvíkurhreppi. § s gH8^sjanmiiimmiiiiiiiimmiiiiimmmiiimiiimimmiiiiiimniiRnmmiiiiniaœmaRs»r — — § 1 | Tilkynning = — frá Síidarverksmiðjum ríkisins um verS á I síldarmjöli. 1 Ákveðið hefir verið, að verð á síldarmjöli á inn- I letidum markaði verði krónur 393.00 hver 100 kílé | | f.o.b. verksmiðjuhöfn. | Eítir 15. þessa mánaðar bætast vextir og bruna- i | tryggingargjöld við mjölverðið. 1 Pantanir þurfa að berast oss fyrir 1. októher. Síldarverksmiðjur ríkisins. | '"minmiinimniiiHimmmmummiiiiiiiimmiiimiiiiminmiimiimmminiiiiimimiiiiiiimimiiiiiimiimmi 1 Nr. 22/1958. 1 Tilkynning Innflutningsskrifstofan iiefir ákveðið eftirfarandi § liámarksvei’ð á brenndu og möluðu kaffi frá irin- i lendum kaffihrennslum. 1 1 heildsölu i smásÖIu . Kr. 36.44. — 43.00. Reykjavík, 11. sept. 1958. s | s VERÐLAGSSTJÓRINN. S . ; ‘t i sMifflmmnimumHuiuiuuuuiuuiuinmiuuumiuuuuuimiuumiimiimimumiummmmiumumiuiB Fæstir munu vera í vafa um, að s-kór handa börniun aigi að vera svo breiðir, að þeir þreiigi ekki að tájuion. Menn ganga út frá því sem gefnu, að á vaxtarskeiði nljóti fæt ur varanlegt tjón af því, að tærn- ar séu í klémmu. En þegar telpur eru orðnar 14 —15 ára gainlar, virðast rnenn hugsa minna um það hvernig fól- unurn liði. Heldur hvernig skórn- ir Míi út. Þegar telpurnar eru orðnar full- orðnar, myndu víst margar þeirrk óska að þær gætu fengið skó, sem væru það breiðir, að fæturnir yrðu ekki aumir, en séu þeim sýnd ir skór, sem raunverulega eru jáín breiðir eðlilegum fæti, verða þær hræddar við útlit þeirra. Skilning- ur okkar á því, hvað sé glæsilegt mó-tast 'Svo af vananum, en það, sem er verulega frábrugðið tízk- 'unni þykir okkur oftast nær ljótt. En skilningur okkar breytist þð ár frá ári. Fram að þessu hefir það fyrst og fremst verið kven- skórnir, sem eru miklu mjórri en eðMlegur fótur, eu karlmenn aft- ur á móti hafa geiað fengið skó, sem heita má að rúmi allar þcirra tær. í augnablikinu beinist þó öll skótízka syo mjög aö því, að gera skó mjóa, að karlmannaskór eru einnig að breytast í það horf. Líti maður á lag mannsfótai', sem fengið hefir að þroskast án þess að skór þrýstu að honum, sjá um við að tærnar breiðast út með blævængslagi, stóratáin er í beinu frani'haldi af ristarbeini innanfót- ar_, eða hún sveigist jafnvel út fyr- ir það. Hinar tærnar teygjast heint fram og litlatáin sveigist út frá jarkanum. Fóturinn er lengst- ur þar sem stóratá skagar fram og breiðastur yfir cfsta lið stórutáar jfh' á litlutá, en ao framanverðu myr.dar fóturinn skálínu frá stóru táarenda að litlutó, Takið barnaskó og. kvenskó og lítið neðan á sólann. Sé um ný- tízku barnaskó að ræða, mun tá- lagið á honum nokkurn veginn svara til lýsingarinnar á lagi- tánna. En það eru mjög fáir kvcn-j skór, sem eru nokkuð s.vipaðir þvi.! Kvenskórinn er ekki lengstur innánfótar, eða miðað við stórutá,! heldur á miðjunni, eða eins og við þriðju tá. Að vísu er til fólk með sórutá -styttri en aðra tá en aldrci: mun þriðja táin vera sú lengsla. Því er innraborð kvenskónna ekki samkvæmt því, að lengsta lina fylg-i stórutá, heldur hallar þvi að miðju l'rá báðum. hliðum. Af því leiðir í bezta tilfelli að fremsti liður á stórutá svignar iran a®| næstu tá og í versta tilfelli að hún svignar aiít frá efstu liðamót- uni. ' i Frá þeim stað, sem táin á skón-| um ér Jeng'st, hallar honum all snöggt aftur, svo að hvorki verður almennileg rúm fyrir fjórðu tá eða lLtlu tá, heldur þrýstast þær báðar að miðtánni. Þetla sézt greinilega á fótunum. Allmargir hafa í æsku gengið á það breiðum skón;, að sæmilegt rúm var fyrir fjórar tærnar, en á hve mörgum er liílatájn bein og með hcila nögl? Á flestum er litlatáin press uð í lítinn, rauðan þrihyrning og bartnögl á. . En það er ekki nóg, að skórnir þrengi að tánum frá hliðunum, þær eru Jíka beygðar upp að fæt- in'um. í staðinu fyrir að liggja beinai’, svo fremsta kjúkan neiiii við jörð að neðan, þá eru þær svo bognar, að fremsta brún kjúkunn- ar nemur við jörð. Maj’gir munu spyrja: Gerir nokk uð til þó a'ð tærnar skelikist, ao öðru leyti en 'hvað það er ijótt? Því verður að svara: Því m'iður gerir það iuikið til — um þac’ vitna þúsundir manna, sem þjásj af verkjuni í fótunum. Víkjum fyrst að stórutánni: S§ búið að sveigja hana að hinuns t. ánum hlýtur skórinn að þrýsta á efstu liðamótin og þar myndas; aunit og þykkt skinn — menn fá harða hnúta og ef illa fer skemm- ist sjálfur liðurinn. Þeir, sem fá liðahnúta hafa næstum því alltas verki í fótunum, er þeir ganga, Þar við bætist að þegar gengið er. hlaupið eða stokkið, á að nota stórutána til viðspyrnu. Sé hún orðin verulega snúin, kemur hÚD að engu gagni. Þegar þúið er að beygja hina.? tærnar, rekast þær upp í yfirleðr- ið á skónum. Af því fá menn .líkr hnúta og Mkþorn. Gangur inanní: verður líka frjálslegastur, ef menij geta beygt tærnar eftir fætinun. um leið og hælnum er lyft. Bogr. ar tær liindra menn því í að beitc, fó'tunum rétt við hvert skref. Þó er ekki allt upptalið. Not: menn ekki fæturna rétt þegar þe.ir ganga, þá vej-ða vöðvar í fót- um og fótleggjum veikir af of líi- illi notk'un. Það eru vöðvarnir og sinarnar í fótunum, sem eiga aí; halda bein>mum á réttum stað. Verði vöðvarnir veikir ,valda þei? ekki hlutverki sínu og ilsig mynd- ast og þar með skökk öklasteMing og skortur á jafnvægi í öklum og uppeftir leggjum, en því geta fylgz verlcir og þrey.ta. Þar að auld tregðast blóðrásin, ef vöðvarnií’ starfa ekki, svo að blóðið sezt aV í fótum og öklum, sem þrútna og bólgna. Áður en ba-rn fer að vera í skónt getur það að jafnaði lu-eyft lærn- ar næstum því eíns mikið og fing- u. rna. Þegar búið er að klemma fæturna í skóm árum saman, gla: ast þessi hreyfingarhæfni og þva stirðari sem tærnar verða, þvl ver: fylgja þær Iireyfingum fótanna. Því er hyggilegt að vinna jgega stirðleikanum með táleikfimi. — Reynið hvort þér getið hreyf; stórutána út frá fætinum. Þér hai - ið alla vöðva, sem til þess þari, en fæslir hafa notað þá síðan þen voru börn og, geta ekki lengur stjórnað þeim. Með þolinmæð: geta menn lært að koma aftur skilaboðum til þessara vöðva og það er bezta vörnin gegn því að fá liðahnúta. Reynið líka að taka upp blýant með tánum eða sroákubba, Það þjálfar tærnar. Reynið a'ö tylla yður á tá. og sjá hvort þér getið beygt alla táliðina. Slíkar æ: ingar eru bezta lækningin gegn þeim skaða, sem þxöngu skórni? valda. Eins og tízkan er í augnablik- inu er crfitt að lá skóverksmið/ um þó að þær smiði ekki kvenskc, sem eru það breiðir, að tærna? rúmist í þcini. Þeir þora eklú einvt siiini að reyna af ótta við að slíkir skór reyndust óseljanlegir. En e/ nógu margar konur fengjust til aö lofa að reyna að ganga í skórn, sem fylgdu eðlilegu lagi fótarin:. þá ætti að vera hægt að fá þa smiðaða. Við skuluni vona, að einn góc- an veðurdag finni einhver tízkv.'-- kóngur.inn upp á því, að segjb okkur að skór með eðlilegu fótlag: sé það cina ,,sniarta“. Hann mynd' verða sannkallaður velgerðarmac - ur mannkynsins, svo marga myncl' hamj i'relsa frá þjáningum í fc: unum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.