Tíminn - 13.09.1958, Síða 8
B
T í M I N N, laugardagiun 13. September 1958.
Kosningarnar 1908
sam sambandslaganemcin eða sem hér verður ekki ritað. Að
réttara sagt uKx> hennar urðu á- loknum umræðum í þetta sinn
sáttir um, eftir að hinir dönsku var samþykkt að skipa 9 manna
nefndarmenn höfðu með mann- nefnd í málið og fresta 1. um-
úð og velvild slakað til í öllum ræðu. í nefndina voru kosnir
meginatriðum eftir óskum og með hlutfallskosningu þessir
kröfum íslendinga, eftir því sem þin'gmenn: Jón Þorkelsson, Sig-
ítrast var unnt, ef konungssam- urður Gunnarsson, Björn Jóns-
bandið skyldi haldast.“ Uppkast- son, Skúli Thoroddsen, Bjarni
ið er nú orðið stjórnarfrumvagp, Jónsson og Ólafur Briem frá
sem konungurinn lætur leggja meiri hlutanum, en Jóhannes
fyrir Alþingi og ríkisþingið sam- Jóhannesson, Jón Magnusson
tímis, og málið er nú endanlega og Jón Ólafsson af mimii hlut-
anum. í
Jónsson
komið úr höndum sambands-
laganefndarinnar og hennar
manna til þinganna og þeirra Jón Þorkelsson skrifari
nefnda, sem þingin væntanlega framsögumaður (Alþt. 1909
setja til þess að ihuga það. „Að- I.
alhreyting frv. frá því, sem nú
er, er í stuttu máli þessi: í stað
þess, að stjórnarskipim lands-
689-
nefndinni var Björn
kosirrn formaður, en
og
B.
703).
Ráðherrasldpti.
í stað þess að bf.ra tillögu um
ins, sú sem nú er í gildi, er byggð vantraust á ráðherranum fram
á ráðstöfun (delegation) af í sameinuðu þingi eða báöum
hálfu hins danska ríkisvalds á deildum, hafði það orðið að
löggjöf og stjórn tiltekinna sér- samkomulagi milli ráðherrans
mála í óaðskiljanlegum ríkis- og fyrirmanna meiri hlutans, að
hluta, verður stjórnarskipunin, vantrauststillagan væri aðeins
ef þessi sambandslög verða sam- borin fram og rædd í neðri deild,
þykkt, eftirleiðis byggð á ráð- gegn því, að meiri hlutinn á-
stöfun íslands sjálfs, er það ger- byrgðist, að sambandsmálið
ir sem sérstakt ríki um alla hagi sjálft skyldi koma til umræðu í!
síha, þar á meðal einnig um efri deild á þinginu, en yrði ekki
meðferð þeirra mála, sem í þessu fellt eða látiö daga uppi í neðri
sambamdslagafrumvarpi eru tal- deild. Þeir Skúli Thoroddsen,
in sameiginleg og að meira eða
minna leyti falin umsjá sam-
bandsiandsins fyrir íslands
hönd. Það vald, sem dönsk
stjórnarvöld fá til meðferðar í
þeim málum, er léð af þeim af
íslandi." Þá gerði ræðumaður að
umtalsefni nokkur atriði í frum-
varpinu, sem hann kvað hafa
verið misskilin af frumvarps-
andstæðingum í umræöum um
málið fyrir þingkosningarnar,
og skýrði frá, hvem skilning
höfundar frumvarpsins lögðu í
þau, og mælti að lokum: „Vona
ég, að háttv. meiri hluti muni,
að það er ekki aöeins á hans
valdi, heldur og á hans ábyrgð,
hvort landið á aö verða aðnjót-
andi þeirrar stórkostlegu rétt-
arbótar, sem hér er kostur á,
eða fara á mLs við hana um
langan aldur eða að öllu leyti
(Alþt. 1909 B. II 686—689). Þá
tók Skúli Thoroddsen til máls
og benti á höfuðókosti frum-
varpsins og kvað mikinn meiri
hluta þjóðarinnar andvigan
frumvarpinu og stefnu ráðherr-
ans, og kosningaósigur stjórn-
arinnar 10. september hafi ó-
tvírætt sýnt, að ráðherrann hafi
glatað trausti með þjóðinni, og
mundi framkoma hans í sam-
bandsmálinu ekki eiga hvað
síztan þátt í því. í samræmi við
þenna yfirlýsta þjóðarvilja
kvað hann meiri hluta þingsins
hafa falið sér að lýsa yfir því,
að væntanlegar væru bráðlega
úr báðum deildum þingsins
þingsályktunartillögur, er lýstu
vantrausti meiri hluta þings og
þjóðar á ráðherranum. Þessu
svaraði ráöherrann á þá leið, að
hann mundi að sjálfsögðu leggja
niður embætti, ef þingið sam-
þykkti yfirlýsingu um, að það
æskti ráðherraskipta.
Auk þeirra H. H. og Sk. Th.
tók Jón Þorkelsson til máls og
gagnrýndi frumvarpið þunglega.
Lagði hann á það höfuðáherzlu,
að landið hafi aldrei fengið nein
um öðrum en konungi vald yf-
ir málum sínum og samningarn-
Bjöm Jónsson, Olafur Briem, |
Sigurður Gunnarsson og Bjarni
Jónsson báru þá fram tillögu til
þingsályktunar, er hljóðaði
þannig: „Ráðherra íslands hef-
ur lagt allt kapp á að koma
fram „frv. til laga um ríkisrétt-
ai’samband Danmerlcur og ís-
lands“, sem mikill meiri hluti
þjóðar og þings telur lögfesta
ísland í danska ríkinu. Hann
leggur frv. þetta fyrir þingið nú
og mælir enn fastlega með því
óbreyttu. Hann hefur og geng-
ið þvert á móti vilja íslenzkra
kjósenda, er hann valdi síðast
konungkjörna þingmenn. Enn
er það, að þjóð og þing telur
ýmsar stjórnarráðstafanir hans
vítaverðar.
Fyrir því álýktar deildin að
lýsa yfir því, að vegna sam-
vinnu ráðherrans við þingið og
eftir sjálfsögðum þingræðisregl-
um vænti hún þess, aö hann
biðjist þegar lausnar." (Alþt.
1909 A. 3b).
Skúli Thoroddsen reið á vað-
ið 1 umræðunum, sem fóru fram
23. febrúar. Hann kvað ráö
herrann hefði átt að biðjast
lausnar þegar eftir kosninga-
ósigurinn og minnti á það rang-
hermi, sem haft væri eftir ráð-
herxanum, að stjórnarandstæð-
stæðingar væru þrískiptir, en í
þingbyrjun hafi honum mátt
vera það ljóst, að Sjálfstæðis-
menn komu fram sem einn flokk
ur, og þá hefði hann átt að biðj-
ast lausnar í stað þess að gera
það að beinu skilyrði, að van-
traustsyfirlýsing væri borin
fram á þingi. Lagði ræðumaður
síðan út af þáltill. og kvað það
öllum ljóst, að sá maðúr, sem
berðist fyrir sambandslagafrv.
og teldi það gott og segði það
eigi aðeins íslendingum, heldur
og Dönum, væri manna sizt til
þess fallinn að semja um málið
við Dani og fá þá til þess að
bjóða oss betri kosti. Ráðherr
ann legði aðaláherzluna á, hvað
fáanlegt væri, og að þvi bæri
eigi að hafna, í stað þess er mót-
armálið" og rltsímasamninginn
(Alþt. 1909 B. II. 610—612). Úr
svari ráðherra, sem ekki verður
rakið hér, skal þess eins getið,
að hann taldi, að aistaða þing-
mannaefna gagnvart frumvarps
uppkasti millilandanefndarinn-
ar hafi verið svo mismunandi, að
ekki hafi verið unnt að sjá þar
neina sameiginlega stefnuskrá
fyrir alla svonefnda frumvarps-
andstæðinga, og það hefði ver-
ið óþingræðislegt, að hann hefði
sótt um lausn áður en þing kom
saman. En um starf sitt í sam-
bandsnefndinni sagði hann, að
hann hafi látið sér annt um að
reyna að komast að sem beztum
samningum fyrir íslands hönd
um sjálfstæði þess og fá upp-
fylltar skynsamlegar frelsis- og
sjálfsstæðiskröfur þjóðarinnar.
Kapp hafi hann lagt á að koma
frumvarpinu fram, af því að
hann taldi það blátt áfram
skyldu sína sem íslendings að
skýra málið fyrir kjósendum og
hnekkja missögnum og rangfærsl
um, sem út hafi veriö breiddar
um frumvarpiö. Ef hann hefði
lagzt slikt undir höfuö, hefði
hann mátt iðra þess alla ævi, og
því fari svo fjarri, að of langt
hafi verið gengiö af hans hálfu
að afla frumvarpinu fylgis, að
hann gæti fremur ásakað sig um
að hafa legiö á liði sínu. Um linku
sína gagnvart útlenda valdinu lét
hann svo um mælt, aö öðrum
mundi hættara við því en honum
„að heykjast í hnjáliðunum fyrir
danskinum eða kengbeygja bakið
fyrir útlendum valdhöfum, og
mun það síðar sjást“. Þá gat
Framtiaic ax V. síöu)
manna á hinuni svcnefndu „liér
aðsmótum“. Einkum hefir aðalrit
stjórinn reynst rúmfrekur fyrir
sinn boðskap. En hvers á aum
ingja Jón að gjalda? Á hann að
láta sér nægja þingskörungsnafn
bótina, sem borgarstjórinn gefur
honum í upphafi máls síns? Er
hann í einhvers konar óaáð hjá
aðalritstjóranum? Bða var ræðan
kannski ekki prenthæf?
liann þess, að fengið
forsætisráðherra Dana til að fall
ast á, að hinnt-nýi fáðherra Is-
lands skrifi sjálfur- uxidir skip-
unarbréf sitt, ea forsætisráðherr
ann komi þar Mýe.rgj næfri. (Alþt.
1909 B. II 615—623). Margir aðrir
deildarmanna tóku ttil máls og
þar á meðal Björn Jónsson, sem
gat þess, að* það mundu mæla
óhlutdrægir menn, aö ráðherr-
ann hafi í kosningabaráttunni
lagt ofurkapp á;;að halda á loft
kostum frumvarpsins, og and-
mælti hann þeirri fullyrðingu, að
ekkert mundi hafast út úr Dön-
um, ef þessum kostaboðum væri
hafnað. Kvað hann oss þeklija
„þessi haglkorn danskra hótana,
er jafnharðan hefði bráðnað og
orðið að hégómá.“ (Alþt. 1909 B.
II 641—642).
Að loknum umræöum var til-
lagan samþykkt með 15:8 at-
kvæðum að viðhöfðu nafnakalli
og sögðu já: Bjami Jónsson
Benedikt Sveinsson. Björn JónS'
son, Björn Kristjánsson, Bjönv
Sigfússon, Hálfdán Guðjónsson,
Jón Jónsson', þm. N.-M., 'Jón
Sigurðsson, Jón Þorkelsson,
Magnús Biöndahl, Ólaíur Briem,
Sig. Gunnarsson, Sig. Sigurðsson,
Skúli Thoroddsen og Þorleifur
Jónssoh. Neisogðu: Jón Óiafsson
Eggert Pá.lsson, Einar Jónsson,
Jóhannes Jóhannesson, Jón Jó-
hannesson, Jón Jónsson, þm.
S.-M., Jón Magnússön, Pétur
Jónsson, Stefán Stefánsson, þm.
Eyf. Hannes Hafstein greiddi
ekki atkvæði. Hannes' Þorsteins-
son var forseti deildarinnar. ■—
Þess skal getiö, að þingrnann fyr-
ir Seyðisfjaröarkaupstaö vantaði,
því að kosning dr. Váitýs Guð-
mundssonar haíði verið cnýtt, og
Björn Þorláksson, er siðar hlaut
kosningu, tók ekki sæti í deild-
ínni lyrr en um mfðjan marz.
(Alþt. 1909 B. II. 610—85).
jaiagBiuiBíniiBmiaiiiiiiiiimiiiiiiiiiniMimmiuiniiuui8i»BH«fflia>aBis»iii»n»ii»uiM»»«aB8Bag
Nr. 23/1958. . §
1 Tilkynnin
Tnnflutningsskrifstofan hefir ákveðzð eftirfarandi
kámarksverð á brauðum í smásölu:
4.00
4.00
1.10
11.80
17.65
I Franskbrauð, 500 gr..................... Kr.
| Heilhveitibrauð; 500 gr................... —
Vlnarbrauð, pr. stk...................... —
| Kringlur pr. kg.......................
| Tvíbökur, pr. kg......................
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að =
ofan greinir, skulu þau verðlögð í Mutfálíi við ofan- I
| greiht verð. ' I
Heimilt er þó að selja 250 gr. franskbrauð á j§
kr. 2.05, ef 500 gr. bi’auð eru einnig á boostólum. 1
Á þeim stöðum sem brauðgerðir eru ekki starf- |
| andi, má bæta sannanlegum flutningskostnaöi við §
hámarksverðið. 1
| Feykjavík, 11. sept. 1958. |
j VERDLAGS5TJÓRINN. |
«aginiuiiimmimiiiii:iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiimmiiii!iiiiiiiiiiiiiuiimiHiiiiMiMii!!iim:mu>umi9a
Engar bíekugar hendur . . .
fötin örugg og blekklessuiaus ...
ir heíðu því að réttu lagi átt að' flokkui- hans legði aðaláherzluna
fara fram við konung einan, en á hitt að binda ekki hendur eft-
ekki öðruvísi. íslendingar hafi irkomendanna, girða eigi fyrir
aldrei átt neitt að semja við rík- það, að ísland gæti síðar krafizt
isþing Dana um samband land- þeirra landsréttinda, er það
anna, en hafi hér hleypt sér út teldi sér hera, án þess að eiga
á þá stigu, sem væru glapstigir þau undir náð Dana. Þá árétt-
og villigötur. Sárt þætti honum aði hann orð tillögunnar um
og að sjá það, að ekki væri ann- það, liversu ráðherrann hefði
að að merkja en að taflinu væri gengið í berhögg við vilja þjóð-
nú snúið við, þekkrngin væri orð arinnar. Þá taldi ræðumaður, að
in Dana megin í málinu, en van- j ráðherrann hefði þótt of deig-
þekkingin íslendinga megin. Og ur gagnvart útlenda valdinu. og
íleira mælti hann i þessa átt,|minnti í því skyni á .undirskrift
i
N9
Kinn sérstæði Parker 61 penni er laus viS allan leka!
Heima og ; vinnunni.... jafnvel í flugvél ... er Parker 61 penni iaus
við alian leka! Hið merkilega háraeðakerfi, ásamt með sérstæðri ’Parker
„blekloku . brpytingum á hæð og intástigi — jafnvei dáglegu
brambolti. Enginn lijidarpenni í heiminum tryggir yðxir jafn öruggléga
gegn biekleka og Parker 61 báraíðapennnn. Parker 61 fyllir r.ig líka
sjálfur, er alltaf hreiiin og hefir enga hreyfihluta! Reynið riáif bina
mörgu kosti og nýjungar þessa nýja 'háræðapenna — framar ölium
öðrum pennum cbim:;.
i'ryí!fír’ -/■ ...
•'? $<*" ■■múStoamiWf'
>
S-6321
Einkaumboðsmaður; Sigurður H. Egiisson, P. O. Box 283, Reykjavík.
Viðgerðir annast: Glpraugnaverl. Ingólfs Gíslasonar, Skóiavörðust. 5, Rvík