Tíminn - 13.09.1958, Side 9

Tíminn - 13.09.1958, Side 9
TÍMINN, laug'artlaginn 13. september 1358. 9 1 I ! I s S S a i S = S 5 g 5 « S S s s 5 £ 5 ■ S 5 g g I - s = g E B S 8 o | | = | = | I i 11 i I! 11 i I H i 1111! 11 i I = 111 i 11| I! I i 1111! = i!! |g=s:=s=====g==55|=g55 — Jú, þannig hefði konan mín einmitt litið á.málið. Eg veit auövitað ekki, hvort það er rétt. Aðrar hvatir en svarta markaðsbrask geta legið að baki þessu, en ég kem ekki auga á þær. Eg gæti trúað mörgu á „kveikjuna“ en einhvern veg- inn trúði ég þvi ekki að hún væri fégjörn. Eg sagði: — Mér finnst þú vera óheflaður. !•— Nú, finnst þér það? Eig- um við að opna fyrir útvarp- ið? — Hvað kemur þetta út- varpinu við? Tex Root beit sundur kex- kökuna, tuggði hana og sagði þvöglulega: — Hefur Homer Adam ekki áhrif á verðbréfa- gengið? — Jú, rétt er það, svaraði ég. — Verðbréf hækka í verði, þegar Adam er frískur. Þegar þau lækka, bendir það til þess að Adam sé veikur eða eitt- hvað í ólagi hjá ÞEÁ. — Og almenningur heldur, að þetta sé merkisdagur og allt sé í bezta lagi — er það ekki? —Jú, þetta er GF-dagur- inn. , . — Og verðbréfin ættu að hækka? — Já, ég býst viö því. Kannske ekki meira þó, en góðu hófi gegnir, Þegar Öllu er á botnin hvolft, hafa kaup- sýslumenn vafalaust notaö tækifærið löngu fyrirfram. — Hvaö mundirðu segja, ef þú opnaðir fyrir útvarpið og heyrðir, ,að verðbréfagengi hefði skyndilega fallið? Eg íhuga það. — Ef um al- menna lækkun væri aö ræða, gæti það aðeins þýtt, að styrj - öld hefði skollið á eöa fjár- málamenn álitu, að Adam væri búinn að vera. — Gott og vel, sagði Tex Root. — Þorirðu þá aö kveikja á útvarpinu? Eg gerði þaö. Fyrst var tón- list, því næst söng ung stúlka vísu um, hvernig ætti aö fara að því aö halda mölflugum frá skápunum. Síðan barst til- kynning frá iðnráði ríkisins, aö hr. Henry Muilét yngri mundi ræða ástandið frá sínu sj ónarmiði. — Talctu nú eftir, sagði Tex Root. Ekki bar á öðru. Hr. Henry Mullet yngri byrjaði á því aö tilkynna, að ákveöin verðbréf heföu lækkað mjög og hin öra sala virtist eiga rætur sínar að rekja til orð- róms frá Washington. Hann nefndi ekki ,hvaöa orörómur það væri. — Skilurðu nú, hvers vegna ég er óheflaður? sagöi Tex Root. — Þú heldur, aö hægt sé að halda hvarfi Adams leyndu, en þaö er ekki lengur i.eyndarmál, þegar fleiri en einn veit deili á því. Og allir, sem frétta það, færa sér það í nyt. Þeir selja mannkynið. Mér geðjaðist alls ekki aö orðtakinu „selja mannkynið“ — nú, vita þeir um þetta? vwvwA\sw.,A\wv.%sw.v.w.'.ws%vsvvvA,vvwui — Auðvitaö. Allir í Wash- ington vissu það nema forset- inn. Hann er ofbareiður út í þig, en ég sagði, að hann skyldi bíða átekta. Eg hef frétt, að upplýsingaþjónust- an hafi gefið þér frest til mið nættis. — Já, það er rétt, og horf- urnar eru ískyggilegar. ALLT A SAMA STAB j Champion-kraftkertin fáanleg í flestar tegundir bifreiða. Sendum gegn kröfu. -llKj W og sagði það. Hann svaraði að ég ætti að vera raunsæis- maður ög minnti mig á, að allir hefðu grætt fé á skipum og flugvéium i styrjöldinni, nema ungu mfennirnir, sem hefðu látið lífiði þeim, og all- ir græddú á húsiun eftir stríð, nema þeir .sem þurftu að búa i þeim. Ég kváðst ekki sjá, hvað það kæmi svörtum mark aði við, og. haiyn svaraði, að það benti tii, áo aðrar ástæð- ur væru fyrir því, að „kveikj- an“ hnuþlaði Homer, en þær, er við teldum sénnilegar. Síminn hélt áfram að hringja, og ég vonaöi í hvert sinn, að þaö værj, til Tex Root, en það brást alltaf. Klutz hringdi til að skýra mér frá, aö hr. Pumphrey liði betur og væri nú úr allri hættu. Blóðþrýstingurinn væri oröinn eðlilégur og lækn arnir ráðlegðu honum mán- aðarhvíld frá störfum. Gableman hringdi og kvaðst hafa sent út fréttatilkynningu um, að GF-deginum væri frestað í tuttugu og fjórar klukkustunöir, en blöðin hefðu ekki tekið því vel og krefðust nánari skýringar. — Það veröur érfitt að telj a þeim trú um þetta með á- standið í alþjóðamálum, sagði hann. — Fréttastofurnar senda öll ■ skeyti til Moskvu, og þar vita þeir aldrei sitt rjúkandi ráð og senda bara mótmæli. Þá veröa þeir móðg- aöir í utanríkisráöuneytinu og neita aö hafa móttekið mótmælin. Þaö hlýtur að koma að því, áð slíkt komi mér í koll. Þess vegna vil ég heldur starfa í innanríkis- ráðuneytihu. Þaö var komið fram yfir hádegi. Tex Root, Maja og Jane borðuöu kjúklingasam- lokur og drukkú mjólk með, en ég var ekki svangur. Miö- nætti var framundan, og bráö um mundi ég fara að sjá of- sjónir. Innan skamms mundi ég vera óvinsælasti maðurinn í heiminum. Eg bár ábyrgð- ina. Ekkert gat bjargað mér. Þetta var óumflyjanlegt. Eg sagði sí og æ við .sjálfan mig, að allt liti helmingi verr út en það væri i raún og veru. á slikri örlagastundu. Þá hringdi Panny ýVilliams frá hvíta húsinu, og .mér varð ljóst, að útlitið var eins svart og það virtist. : V Danny kvað f o|setann hafa fengið reiöikast.., — Eg get ekki láð honum -það. Hvers vegna létuð þíð okkur ekki vita? — Eg bjóst viö,’aö einhver á skrifstofunni mundi láta ykkur vita, afSakaði ég mig með. Það lét ekki vel í eyrum. Eg vissi, að Daniiy vissi, að enginn innan þEá þorði að segja slæmar fréttir, — Við höfum ekki hugmynd um þennan fjára, fyrr en hringt var úr hermálaráðu- neytinu. — Já, hermálaráðuneytið -tekur málið í sínar hendur, ef hann er ekki kominn fram á miðnætti. Þetta er alvarlegt, Steve. — Veit ég vel. —• Mér þykir það leitt, Steve, en það er ekki önnur leið. Eg sagði gott og vel og lagði tólið á. Eg fann til þreytu. — Það er úti um okk ur, sagði ég við Maju. — Maki þinn er fallinn í ónáð. Þú get ur farið að pakka saman. — Hver segir það? spurði hún og reyndi að segja það kæruleysislega. — Það gerir forseti Banda- rikjanna. — Nú, sagði hún dauflega. — Mig tekur það sárt þín vegna, Steve. Hvað ætla þeir að gera við þig? —• Opinberlega ekki neitt. í kyrrþey, tja, það vil ég helzt ekki hugsa imi. Þegar haft er í huga, hvað amerísk al- þýða gerði við knattspyrnu- manninn, sem skoraði sjálfs- mark, þá get ég ekki gert mér í hugarlund, hvað hún mun gera við mig. Gableman hringdi aftur til að skýra mér frá, að Fay Sumner Knott léti eins og brúður, hvers eiginmaður hefði haldið framhjá fyrsta kvöldið eftir brúðkaupiö. — Eg vildi bara láta yður vita, að ég tek saman á skrifborði mínu og fer. Eg vil ekki taka neinn þátt í því, sem nú á eft ir að ske. Klukkan tíu hringdi Tex Root til upplýsingaþjónust- unnar. Leynilögreglumenn hans höfðu einskis orðið vís ari. Kata Riddell hafði blátt áfram horfið, er hún kom til Washington fyrir fjórum dög um, á sama hátt og Homer Adam hafði horfið, er hann gekk út í skóginn sér til skemmtunar. — Hvers vegna bíða? spurði ég. — Hvers vegna ekki birta fréttina strax? Sennilega hefir hún tekið hann með sér í bíl, og I því lengur sem viö höldum' þessu leyndu því lengra kom ast þau. Tex Root tók upp tímarit. — Nei, sagöi hann áltveðið. — Eg hef sagt kl. tólf og við bíðum til tólf. Lögreglan get ur lítið gert í náttmyrkri. — Lögreglan? — Já, það veröur að rann- saka skemmtigarðinn og slæða höfnina. Þannig fer maöur venjulega að. — Þú átt viö, aö hann hafi verið — — myrtur? Root leit upp úr tímaritinu. — Er það ekki möguleiki? Jane fór að gráta. Hún hafði setið grafkyrr í stól sin um og í fyrstu reynt að leyna tárunum, en allt i einu brast hún í grát og titraði af ekka. Maja tók utan um hana og leiddi liana inn i svefnher- bergi. Maja kom aftur og kvaðst vona, að ekki þyrffci á lækni aö halda, en hann yrði að ná í, ef Jane róaðist ekki. — Hvað gengur aö henni? spurði Root. —Henni geðjast ekki að Kötu Riddell. Hún er hrædd við hana. Hún heldur. að hún sé vond kona, og Jane þykir svo vænt um Homer. i — Svo slæm held ég, aö ■‘'35 Það er sama hvaða bílateg- und þér eigið, það borgar sig að nota CHAMPION kertin. Öruggari ræsing, meira afl og allt að 10% eldsneytis- sparnaður. Skiptið reglulega um kerti. EfilLL VILHJALMSSON HF. Laugavegi 118, sími 22240. W.V.V.V.V.V.V/AVAV.W.V.V.V.VVVAW.W.WAV I incýar Ég þakka af heilum huga þann heiður, er þið sýnduð mér og ástvinum mínum við samsæti í heimavistar barnaskólanum á Borðeyri laugardaginn 6. september. Ég þakka öll góðu og fallegu orðin, sem til mín og fjölskyidu minnar voru mælt í samsætinu. Og ég þakka ríkulegar gjafir, sem okkur hjónum voru færðar þar. Gaman væri ef þið nemendur mínir gætuð flest, helzt öll, ritað með eigin hendi nöfn ykkar í nemendatal það, sem mér var gefið í samsætinu, með skrifborðinu, hin- um verðmikla dýrgrip. Hvor tveggja gjöfin var bundin við nöftt ykkar nemenda minna öll 38 kennsluárin mín í Hrútafirði. Blessun drottins vaki yfir héraðinu okkar, hverju býli þess, hverju barni þess, hvar sem það er búsett. Vernd almættisins umlyki menntastofnanir héraðsins nú og um áraraðir og alda, til blessunar ungmennum þeim, er þar stunda nám; til velfarnaðar kennaraliði menntasetranna og styrktarsveitum þeirra til fagnaðar og verðugs sóma. Lyngholti við Borðeyri, 8. sept. 1958. Bjarni Þorsteinsson, kennari. V.v.v.v.v.’.v.v.w.v.v.’.v.v.v.v.v.vaw.w.vwjvÍi Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð Og vnairhug við andlát og jarðarför elskulegrar móður okkar, fóstur- móður, tegndamóður og ömmu, Jóhönnu FriSriku Loftsdóttur, Valshamri, Vandamenn. Jarðarför föður okkar og fósturföður Eyjólfs Snæbjarnarsonar fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. september n. k. kl. 1,30 Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeim, sem minnast vikfu hlns látna er bent á Blindravinafélagið. Guðrún Ey]ðrfsdóftir, Snæbjörn Eyjólfsson, Gyða Guðmundsdóttir, Sigurður Guðmundsson. Eiginmaöur minn Krrstján Linnet, fyrrv. bæjarfógeti andaðist i Landspitalanum að kvöldi hins 11. september. Jóhanna Lfnnet <sm Maðurinn minn Páll Guðmundsson, lézt að heimili okkar Hjálmsstöðum, hinn 11. september siðastliðínn f. h. vandamanna, Rósa Eyjólfsdóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.