Tíminn - 18.09.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 18.09.1958, Qupperneq 1
«(MAR TfMANS ERU: Afgreið'slan 12323 Auglýsingar 19523 Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 11301 — 18302 — 18303 — 18304 PrenfsmiSjan eftir kl. 17: 13948 42. árs'angur. EFNIÐ: Vettvangur æskunnar, bls. 5. Formósudeilan, bls. 6. Rætt við fréttakonu, bls. 7. Reykjavík, fimmtudaginn 18. september 1958. 207. blað. Krefja Færeyingar Dani um bætur c , . , . vegna dráttar í íandheigismáiinu?, oerkir undirbúa miskunnarlausan skæruhernað í Frakklandi sjálfu Hryðjuverk seinustu daga aðeins upphaf að styrjöld við Frakka á þeirra eigin grund LaíiJstjórn Færeyja ræddi tiliögu Breta í gær. Umrætiur langar og ólíklegt að fallizt veríi á málamíðlunina I . NTB-Kaupmannahöfn, 17. sept. — Kunnugt er nú orðið um tiiboð jiað, sem brezka stiórnin gerði dönsku sendinefnd- PekÍllgStÍÓmÍn á að inni um landhelgi Færeyja. Er hér um að ræða bráðabirgða- lausn. sem gerir ráð fyrir eins konar tvöfaldri 6 mílna fisk- er ,• r Q K veiðiíandhelgi. Færeyingar bafa einir rétt til veiða innan Í3 S20tl Ivina Ojá o. P. innrí 6 míirunna, en á ytra 6 mílna svæðinu skal íiskveiði- þjóðum 'heimilt að fiska. Lögþings Færevja þann 8. nóv. n. Dauska stjórnin ræddi tillögur k. Það var Lögþingið. sem í sumar þessár enn á fundi í morgun og samþykkti að fiskveiðilandbelgi —New York, 13. sept. Ríkis segir Lange þær voru einnig til meðferðar hjá Færeyja skvldi færð út í 12 sjómil stjórn Kín, stjóírrrnálaflokkunum dönsku. Var ur. Var sú samþykkt gex-8 eftir að NTB-París, 17. sept. — Hryðju- og skemmdarverk Alsir- manna í Frakklandi eru aðeins upphafið að algerri styrjöld, sem Frelsisfylkingin (FLN) í Alsír býr sig undir að hefja gegn herjum Frakka í Frakklandi sjálfu/sagði talsmaður Frelsis- hreyfingarinnar í Kairó í dag. Herráð Serkja skipuleggur nú skæruhernað í Frakklandi í því augnamiði að knýja fram a er sú, sem situr síðan ákveðið að senda tillögur þess.r til landstjórnar Færeyja og yrði'hún að taka afstöðu til þeirra áður en gengið yrði til frekari samBíngaviðræðna við brezku stjópiiína. i Landstjórnin á fnndi. kunnugt varð um ákvörðun íslend inga að færa sína fiskveiðilögsögu í 12 míiur. Ólíklegt að Færeyingar samþykki Aðrar fregnir frá Danmörku telja það fremur ósennilegt, að landstjórn Færeyja muni fallast á ing, sagði Halvard Lange utanrík isráöherra Noregs við blaðamenn, er hann kom til New York í dag. Hann situr allshei-jarþing S. þ. i Pek í lausn á Alsírvandamálinu með valdi og mun njóta til þess ' stuðnings Arabaríkjanna, sagði þessi talsmaður. Skemmdarverkin og hryðjuverk- upp sérdeildum lögreglumanna og in héldu áfram í dag í stórum stíl, hermanna, sem hafa sérstaka æf- þrátt fyrir umfangsmiklar varúðar , ingu í að meðhöndla Alsírmenn, ráðstafanir franskra yfirvalda. I eins og það er orðað. Frönsk blöð segja mörg, að fyrir dyrum stamli, að handtaka þúsundum saman Al- Laridstjórn Færeyja kom þegar tilboð það um bráðabirgðalausn, saman til fundar í gær, er tillögurn sexn brezka stjórnin hefir lagt ar bötfðu borizt frá dönsku stjórn- fram og lýst var hér að framan. inni. Er seinast fréttist i gærkveldi Almenningur i Færeyjum mun hafði landstjórnin enn ekki ákveð eindregið styðja kx-öfuna um 12 ið afitöðu sína. sjómílna landhelgina og flokkarn- Kcmingar eiga að fara fram til (Framhald a 2. slðu) stjórnarinnar, ag Pekingstjórnin Róttækar gagnráðstafanir, ætti að fá sæti Kina hjá S. þ. Ind j Franska stjórnin sat á fundi í sírbúa í Frakklandi og halda þeim land hefir farið þess á leit, að gærkveldi um þetta mál og er til- í fangelsi eins lengi og þurfa þyk- krafa Pekingstjórnarinnar um sæti ið, að hún undirbúi róttækar gagn- ir. Kína hjá S. þ. verði tekin á dag ráðstafanir. Því er jafnvel fleygt, j í nótt voru tveir Portúgalar skrá þingsins. Taldi Lange senni- að kveðja eigi heim herlið Fi-akka ' di-epnir í París. Skaut lögreglan legt, að fleiri fulltrúar en nokkru frá V-Þýzkalandi til að taka þátt í' sinni fyrr myndu styðja þá til- baráttunni gegn skæruliðum (Framhald á 2. slðu) lögu. Litið yfir kartöflusveitina sumar og upp- Þykkvibærinn er mesta kartöfluræktarsveit landsins. Þar voru kartöflur í 70 hektörum lands skerarr verffur vafalaust 20—25 þúsund pokar — m. ö. o. góð. — Búiff er aff taka upp tvo þriffju hluta upp- skerunnar og er notuð stórvork og ný upptökuvél af þýzkri gerff, og er hún féiagseign. Heyskap er lokið og heyfengur góffur. Slátrun hafin í sláturhúsinu í Þykkvabæ og dilkar heldur rýrari en í fyrra. Ræktun vex ört og buín stækka. Búskapurinn hefir affallega snúizt um kýr og kartöflur, en sauðfé hefir mjög fjölgað. Þykkvi- bærinn er sérkennileg og falleg sveit yfir að lita, þar sem bæirnir standa í þéttri hvirfingu. (Sn.Sn.). Frystihús í smíðum í Þorlákshöfn Þorl'ákshöfn í gær. Meitill h. f. hefur nýlega hafið Serkja í Frakklandi. Þetta hefir þó verið borið til baka aif obinberri hálfu. Hins vegar er fullyrt, að fjölga eigi þúsundum saman í lögreglu- liði landsins og kveðja 15 þús'. varaliðsmenn til herþjónustu. Fá eigi öllum meii-iháttar embættis- . . , . mönnum öflugan lífvörð og koma byggi"gl' a fryf hu;Si bel' a sta^ ' um. Husið verður 1800 ferxíti að stærð í fyrsta áfanga, en það er byggt þannig að það megi stækka það er tímar líða fram um allt ag helming til viðbótar. Bygging in stendur á klöpp sem gengur í sjó fram á milli hinna svo kölluðu norður- og suðurvara. Þannig skap Sáttafundir í Dags- brúnardeihmni Torfi Hjartarson, sáttasemjari ríikisins, hélt fund með deiluaðil ast möguleikar á því að það megi um í Pagsbrúnardeilunni í fyi-ra flytja fiskinn á færiböndum frá kvöld, og stóð hann frarn á nótt. Ekki náðist þó samkomulag, og hefir annar sáttafundur vex-ið boð aður í dag. Jónatan Halvarðsson, hæsíaréttardómari og Gunnlaug ur Briem, ráðuneytisstjóri, hafa verið settir til aðstoðar sáttasemj ara í deilunni. okipshlið upp í fx-ystihúsið. Gert er ráð fyrir að frystihúsið geti tekið til starfa fyrir veti-arvertjð ina 1960. Vekstjóri við liygging.ar framkvæmdir er Óskar Eyjólfsson frá Stokkseyri, en verkfræðing ur er Gunnar Þorsteinsson frá teiknistofu SÍS í Reykjavik. I NTB—New York, 17. sept. Alls- , herjarnefnd þings S. þ., sem kom . saman *til fyrsta fundar síns í l dag, ákvað án þess um það yrðu j nokkrar umræður, a® tekin skyldi á dagskrá þingsins tillaga F undur F ramsóknarm. um landhelgismálið Verður haldinn í Framsóknarhúsinu við Tjörnina á mánudagskvöldið. - Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson frummælendur Framsóknarfélag Reykja-’ víikur hefir ákveðið að boða tili fundar um landheigismál- ið' næstkomandi mánudag k!.. 8,30 síðdegis. Verður fuirtdurinn haldinn í hinum glæsilegu húsakynnum Fram sóknarhússins við Tjörnina, og verður þetta fyrsti fundur Framsóknarmanna í Reykja- vík í þessu framtíðarheimiii félagsstarfsins. Frurnmælendur á fundin- um verða Hermann Jónas- son, forsætisráðherra, og Eysteinn Jónsson, f jái mála- ráðherra. Það skal tekið fram, að allt Frarnsóknarfólk er vel- komið á fund þennan meðan húsrúm leyfir. TiIIaga Hammarskjölds um nýja sjó- réttarráðstefnu tekin á dagskrá S. Þ. Dag Hammarskjölds um að kvödd verði saman ný ráðstefna á vegum S. þ. til að fjalla mn réttarreglur á hafinu. Umræður um þetta mál munu gefa íslandi tækifæri >til að taka til meðferð ar deiluna um fiskve iðilögsög u sína, segir í fréttinni. Þá ákvað nefndin ag störfum þessa þíngs skyldi Ijúka 12 des. n. k. Nefndin heldur síðan áfram að fijalla >um önnur mál, sem fyrir liggja. hvort þau skuli tekin á dagskrá þingsins. 50 manns farast í fíóðum í Mexico NTB—Mexico City, 17. sept. Að minnsta kosti 50 manns drukkn aði, er áin Santiago flæddi s. 1. nótt yfir bakka sína. Sveitu-nar í kring og mörg þorp og bæir fóru á kaf í vat'n. FóLk, sem slapp lí'fs undan flóðbylgjunni, hefir skýrt svo frá, að lítil hús, séu á kafi í vatni. Straumkastig var svo mik ið, að bifreiðum, sem hafði verið lagt skolaði brott. 12 lík hafa fimd izt. Stækkun fiskveiðilandhelg innar er og verður enn um langan tíma mál málanna, enda er hér um að ræða brýn asta hagsmuna- og sjálfstæð- ismál þjóðarinnar í dag. Djarfleg sókn og órofin ein- ing þjóðarinnar verður að halda áfram. Framsóknar- menn í Reykjavík munu því f jölmenna á þennan fund, og nú eiga þeir þess kost í fyrsta sinn að sækja fund í stórum og glæsilegum salarkynnum, sem þeir eiga sjálfir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.