Tíminn - 18.09.1958, Qupperneq 3

Tíminn - 18.09.1958, Qupperneq 3
T-í M IN N, fimmt-uclaginn 18. septcmber 1958. 3 Kaup — saia Minning: Kristinn Guðnason í Skarði Flestir vita aS TÍMINN er annaS mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar þess nú því til mikils fjölda iandsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litia peninga, geta hringt í síma 19 5 23. Kaup — Sata Vinna GLUGGARÚÐUR í römmum. 8 stk. stærð ca. 35x91 cm. og 6 stk. ca.! 35x43 cm. Til sölu á Laugavegi fifi ! vesturenda. RAFALL til sölu. Til sölu er 15 kv. i rafall. Upplýsingar hjá Voita, sími 16458 og Hannesi Bjarnasyni, Flúð um Hrunamannahreppi. VIL KAUPA jeppa. Upplýsingar um ’ verð, aldur og ásigkomulag send- ist blaðinu merkt „Jeppi“. i HEFI TSL afgreiðslu bríkarhellur] í tvö ca. 100 ferm. íbúðarhús. — Kynnið yður byggingaraðferð mína. Þeir, sem reynt hafa, eru mjög ánægðir. Upplýsingar í sím- um 10427 og 50924. Sigurlinni Pét ursson, Hraunhólum. FRÍMERKI. Tek ógölluð, notuð ísl. frímerki fyrir 20% af nafnverði í skiptum fyrir notuð og ónotuð er- lend frímerki. Frímerki frá flest- um löndum fyriríiggjandi til skipta. Jón Agnars, Pósthólf 356, Reykjavík. TIL SÖLU Minerva saumavél í skáp. Verð kr. 2.600,oo, danskt sófasett, ■ 3 stóiar, sófi og borð. Lítið notað- ur dömufatnaður, meðalstærð. — Falleg kápa og kjóll á 11 til 12 ára, Rauðarárstíg 20. HREÐAVATNSSKÁLl verður að venju opin fram eftir haustinu. í skálanum er jafnari reynt að hamla á móti okrinu og dóttur þess, dýrtíðinni. Veitingaverð hækkar því ekki. KOLAKYNTUR þvottapottur 50—70 lítra óskast til kaups strax. Tilboð merkt „Strax“, sendist Tímanum. TAÐA — Nokkuð af góðri töðu er til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Greiðsla í hrossum kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt „Taða“. GÓÐ KYR, janúarbær, til sölu í Seljabrekku. Sími um Brúairland. NOKKRAR GÓÐAR KÝR til sölu. Skipti á heyi kom til greina. Sími Öndveröarnes um Ásgarð. fKÓLAFÓLK: Gúmmístimlar, marg- ar gerðir. Einnig aUs konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hverfis- götu 50, Reykjavík, sími 10615. — Sendum gegn póstkröfu. Það eru ekki orðin tóm. Ætla ég flestra dómur verði að frúrnar prísi pottablóm frá Pauli Mick í Hveragerði. MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smiðum olíukynta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum oh'u- brennurum. Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óháða raf- rrtagni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennarana. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndur af öryggiseftirliti ríkisins Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katl anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, simi 50842. BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. Vanti yður 1. fiokks möl. bygg- ingasald eða pússningasand, þá hringið í síma 18693 eða 19819. KAUPUM hreinar ultairtuskur. Sími 12292. Baldursgötu 30. LITAÐAR GANGSTÉTTARHELLUR, héntugar í garða. Upplýsingar í sima 33160. SILFUR á íslenzka búniivginn stokka belti, millur, borðar, beltispör nælur armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gulfsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30 — Sími 19209. SANDBLÁSTUR og ulálmhúðun hf. Smyrilsveg 30. Sími 12521 og 11620 BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúin, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Síroi 12631. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum, Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17824. ÁRNESINGAR. Raflagavinna allskon ar, framkvæmd. Úrvals fagmenn. Kaupfélag Árnesinga. INNRÉTTINGAVINNA. Getum af- greitt með stuttum fyrirvara skápa og innréttingar. Einnig veit- um við faglega aðstoð við skipu- lagningu á innréttingum. Verðið er hagstætt. Leitið tilboða í sxma 22922, eftir kl. 7 síðdegis. RÁDSKONA óskast nú þegar á fá- mennt sveitaheimili á Snæfells- nesi. Uppl. í símstöðinni Hraun- firði. RÁÐSKONA óskast ó sveitaheimili á Suðurlandi, 25 til 35 ára. Helzt vön sveitastörfum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Suðurland". GÓÐUR KVENMAÐUR óskast á ró- legt og barnlaust heimili. Uppl. í síma 24055. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- kerrum, þríhjólum og ýmsum heimilistækjum. Talið við Georg, Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18. TVÆR til þrjár starfsstúlkur, helzt miðaldra, óskast strax eða um mánaðamótin. Gott kaup og fæði. Sérherbergi og frí vinnuföt. Stutt ur vinnutími. Uppl. í síma 11966. STÚLKA óskast til að ræsta stiga í sambýlishúsi. Uppl. í síma 19010. VIÐGERÐIR á rafmagnstækjum, vindingar og viðgerðir á mótorum. Kaupféaig Árnesinga, Selfossi. ROSKINN MAÐUR (eða hjón) óskast á heimili nálægt Reykjavík. Aðal- starf að hirða kýr. Tilboð auð- kennt: „Vetrarmaður", sendist blað inu fyrir mánaðamót. RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt heimili á Norðurlandi. Góð húsa- kynni. Þéttbýli. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. sept., merkt: „Framtíð". RÁÐSKONA ÓSKAST á gott sveita- heimili á Suðuriandi til 1. okt. eða lengur. Má hafa með sér stálpað barn. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Ráðskona". UNGLINGUR ÓSKAST á gott heim- ili á Suðurlandi í vetur. Gott kaup. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Unglingur“. ATHUGIÐ: Stífa og strekki stórisa. Enn fremur blúndudúka. Símar: 18129 og 15003. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.fl. (hurð ir og skúffur) málað og sprautu- Lakkað á Málaravinnustofunni Hos gerði 10, Síml 34229. ðMlÐUM eldhúslnnréttlngar, tturðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnn- •tofa Þóris Ormssonar, BorgamesL VIÐGERÐIR á bamavögnum, Dara»- hjólum, leikföngum, elnnlg i ryk- tugum, kötlum og öðrum heimilis- tsekjum. Enn fremur ó ritvélum og relðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslo. Talið við Georg á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18. SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar tegundir gmuroliu. Fljót og gðð afgreiðsla. Simi 18237 GÓLFTEPPAhrelnsun, Skúlagðtn «1, Simi 17860. Sækjnm—Sendnns. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og viðgerðir á öllum helmilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pl- snóstillingar. Ivar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, simi 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar á rafmótora Aöeins vanir fagmenn. Eaf «.f vttastig 11. Sími 23621. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- , vélaverzlun og verkstæöi. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomson mgólfsstrætl 4. Síibj ' Annast nllar myndatökur HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 84802 og 10731. NYTT TiMBURHUS til sölu. ca. 70 ferm. vatnsklæðning, járn á þaki, glerjaðir gluggar, nokkuð af skil- rúmagrind uppsett, rafröralögn lögð, olíuketill fylgir. Góð kaup fyrir þann, sem er að flytja í bæ- inn og getur innréttað sjálfur. Til boðum sé skilað til blaðsins fyrir 5. okt. n. k. Merkt Hús 2222 BÍLDEKK ísoðin: 900x20, 825x20, 750x20, 1000x18, 900x16, 700x16, 600x16, 710x15, 670x15, 650x15 til sölu hjá Kristjáni, Vesturgötu 22, sími 22724 kl. 12-1 næstu dagu. — Póstsendi. Blfreidasaia AÐAL BILASALAN er í Aaðalstræti 16. Sími 32454. BÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstíg 2. Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið- skiptanna er hjá okkur. Sími 16289 *©STOÐ við Kalkofnsveg, síml 15812 BiíreiöasaJa, húsnæðismiðlun og "■if reiðakennsla Kennsla EINKAKENNSLA og námskeið í þýéku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift- ir og þýðingar. Harry Vilhelms- son, Kjartansgötu 5. Sími 15996 milli kl, 13 og 20 síðdegis. Húsnæði HERBERGI, með innbyggðum skáp til leigu á Kieppsvegi 22. Reglu- semi áskilin. Sími 32548. Bækur — Tímarit BÓKAMENN. Get afgreitt Blöndu complett. Einnig einstök hefti. — Sendiö pantanir í pósthóif 789. LEIÐBEININGAR fyrir bifreiða- stjóra er nauðsynleg handbók fyr- ir þá, sem ætla að læra að aka bíl. Fæst í Hreyfilsbúðinni. Verð kr. 12. ÓDÝRAR BÆKUR, fágœtar bækur, skemmtilegar bækur, fræðandi bækur, kennslubækur. Bækur teknar í band. Bókaskemman Trað arkotssundi 3. (Gegnt Þjóðleikhús- inu.) Lögfræðistörf SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa, Austurstr. 14, simi 15535 og 14600 INGl INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður Vonarstræti 4. Sími 2-4753 Ymisiegt FRYSTIHOLF. Þeir, sem hafa hjá okkur frystihólf og eigi hafa gert skil á leigunni, eru beðnir að gera það strax annars mega þeir búast við að hólfin verði ieigð öðrum. Umsjónarmaðurinn tekur á móti leigunni á afgreiðslutíma alla daga kl. 5,30 til 7 og laugardaga kl. 12 til 2. Hraðfrystistöð Reykja- víkur, Mýrargötu. LOFTPRESSUR. Stórar og Iitlar til leigu. Klöpp sf. Sími 24536. Fasteignir FASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð- Ismiðlun vitastíg 8A. Sími 16205 FASTEIGNASALA. Sveinbjörn Dag- finnsson, hdl. Búnaðarbankanum 4. hæð. Símar: 19568 og 17738. Kristinn Guðnason, bóndi og hreppstjóri í SkarSi á Landi, and- aðist á Landsspítalanum 6. þ. m. eftir langan sjúkleika og vikuvist á sjúkrahúsi. Þeir hverfa nú hver eftir annan, mennirnir, sem hafa sett svip sinn á Landsveitina und- anfarna áratugi; sumir heldur skjótlega óður eri manni virðast þeir hafa aldur til að örlögin kalli þá brot t. Kristinn var fæddur 23. sept. 1892 á Fellsmúla, sonur hjónánna Guðnýjar Vigfúsdóttur og tíuðna Jónssonar, sem bjuggu þar þá, en í Skarði um áratuga skeið. í Skarði var Kristinn flest sín mann dómsár og sleit þar mestum kröft- um; annars staðar undi hann ekki til langframa, og nú í dag heldur hann einu sinni heim, í þetta sinn til hinzlu dvalar eftir skamma fjar veru. Kristinn var tvo vetur við nám í Hvítárbakkaskóla, en 22. maí 1919 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Sigriði Einarsdóttur ljósmóður frá Berjanesi í Landeyj- um. Þau settu það vor saman bú og bjuggu til 1928. í Raftholti í Holtum, en fluttust þá að Haga í sömu sveit. 1930 fluttust þau svo að Skarði, tóku þar við hluta af jörðinni úr hendi Guðna og Guð- nýjar. Var þar sambýli um skeið, unz þau Kristinn tóku við jörðinni allri, en síðustu árin bjuggu þau þar með Guðna syni sínum og Dóru Sæmundsdóttur konu hans. Önnur börn þeirra Kristins og Sig ríðar, sem upp komust, eru; Guð- rún kona Eyjólfs Ágúslssonar bónda í Hvammi, Hákon, búsettur j í Keflavík og rekur þar verzlun, og Laufey gift Einari Eiðssyni skipasmið. Eina dóttur, Laufeyju, misstu þau á barnsaldri. | Hreppstjóri og sýslunefndar- I maður sveitar sinnar var Kristinn frá 1950. Auk þess var hann full- trúi sveitunga sinna í Mjólkurbúi Flóamanna og fleiri félagssamtök- um, og hreppsnefndarmaður í I mörg ár. Öll þessi störf lét hann sér annt um að rækja með sóma, eins og annað sem honum var fil trúað og hann gekkst undir. Kirkja hefur verið í Skarði um aldaraðir og tók Kristinn við störf um kirkjuhaldara af föður sínum. Hann lét sér einkar annt um kirkj una, og hefur snyrtimennsku í um- gengni um kirkjugarðinn í Skarði löngum verið við brugðið. Mun ó- víða sjást snoturlegri garður um vígðan reit en þar, hlaðinn úr slét' um hraunsteinum úr hraunum fr Heklu. Organisti var Kristinn leng í kirkju sinni. Skarð hefur um langan aldur verið höfuðból. Bjuggu þau Krist- inn þar rausnarbúi og búnaðist vel. Vill þó oft verða svo að þar sem mikið er umleikis og mörgu að sinna, missast margar stundir frá og fara í snúninga. Auk þess fór mikill tími hjá Kristni í ferðalög og leiðsögumennsku, en hann var mikill og duglegur ferðamaður. Þær munu ótaldar fexðirnar, sem hann hefir fylgt mönnum til Heklu, útlendum og innlsndum. ; Inni á öræfum vestan Vatnajök uls og sunnan Hofsjökuls, var hann manna kunnugastur og fór margar ferðir þangað; þótti með afbrigð- um traustur leiðsögumaður. Þess ar ferðir voru jafnan farnar á hest um, enda henta ekki önnur farar- tæki betur á þessum slóðum flest um, þó að stundum sé ékið í bif- reiðum eins og fært er, en síðan stigið á hestbak. Ég hef það fyrir satt að Kristinn hafi verið skemmti legur ferðafélagi, því að harm var skynsamur vel, léttlyndur og kím inn, svo sem þeir mörgu, er voru gestir eða meira og minna heim- ilisfastir í Skarði á búskaparárum þeirra Sigríðar, mega gerst vita. Kristinn átti það til að vera hrjúfur og kaldur á yfirborðinu, þrátt fyrir léttlyndi sitt, en hann hafði það hjartalag, sem jók gott álit manns á honum og festi það eftir því kynni urðu nánari. Og einhvern veginn var það svo, að þó hann væri ekki kjassmáll, þótti smælingjum og börnum gott til hans að koma, enda mun Sigríður húsfreyja ekki hafa latt hann slíks. Ekki kærði Kristinn í Skarði sig um að láta neinn ganga á hlut sinn í ueinu. Þó gengu stundum verklausir veturvistarmenn þaðan með óskerta pyngju að vori, með- an Fellsmúlafeðgar héldu skóla á heimili sínu og piltar vistuðu sig á veturna á bæjunum umlrverfis, með lítilli eða engri vinnu utan bókanna. Slíkt er öðlings aðal. Árni Böðvarsson. Hú9 í smíöunK aam m lnnmn l5E*aE**iw 4am1» Reyklavikuix, fcnis* kyniuis <*lt maD lilnun* Slk kvamusle ^kllmáiu*»» EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. HJ|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||inilll|lllinillllilllllllllllllllllllllilllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip. = Simi 14600 og 15535. § JÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa- | eala. Bröttugöto *a, Símar 19811 j= 3g 14620 §s KEFLAVÍK. Höfum évallt til sölu | íbúðir við allra hæfi. Eignasálan = Simar 566 og 69 = Orðsending frá SJómannafélagi Reykjavíkur Vkisia HUSElGENDUn auiuglð. Gerum vit og blkum þök, kittum gJuggs ot fleira Unpl. i sim* 2450S. GÓLFSLlPUN. ttermasliB SS. '•Irot ’W7 OFFSETPRENTUN xljósprentun). - Látið okkur annast prentun fyrb yður. - Offsetmyndlr sf., Bré vallagötu 16. Revkiavík. sím) 10»ir LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan- og utanhússmálun. Simar 34779 og 32145. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðkla Þvottahúsið EIMIR, Biöttugötu 3a. Sími 12423. Ákveðið er að kjör fulltrúa til 26. þings Alþýðu- sambands íslands og I. þings Sjómannasambands Islands fari fram að viðhaíðri allsherjaratkvæða- greiðsiu. Ivjósa skal 18 fulltrúa og 18 til vara. Framboðslist- um, sem bornir eru fram af öðrum en stjórn og t.rúnaðarmannaráði, þurfa að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Framboðslistum skal skilað til kjörstjórnar eða í skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi laugar- daginn 20 þ. m. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.