Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 1
SlMAR TÍMANS ERU: *#*relðslan 12323 Auglýsingar 19523 Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 PrantsmiSjan eftir kl. 17: 13948 42. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 21. september 1958. EFNIÐ: f spegli Tímans, bls. 3. Mál og menning, bls. 5. Grein eftir Lippmann, bls. 6. Leitarmannakofar, bls. 7. 210. blað. HreindýraveiSum lauk í gær Sala íslenzks dilkakjöts óx jafnt og þétt í Bandarikjunum síðastl. ár Alsírmenn reyna að sprengja frönsk herskip NTB—TOUULON, 20. sept. — í gær var gerð tilraun til stórfelldra skemmdarverka á herskipum. Frakka í flotahöfninni Toulon, og menn hafa verig þar að verki. munu alsirskir hermdarverka- Sáu verðir, að óviðkomandi menn voru að læðast um í þurrkvíum hafnarinnar. Var þá hafin leit, og fundust einnig froskmenn á sundi í höfninni. Náðust sumir, en aðrir komust undan. Nú hafa verið gerð ar öflugar varúðarráðstafanir til ag vernda herskipin slíkum verknaði. De Gaulle í MikitSi unnið aí kynningu og auglýsingu kiötsins vestra á vegum SIS Urn þessar mundir er unnið ötullega að því að kynna og selja íslenzkt dilkakjöt á bandarískum markaði, og hefir þegar náðst allgóður árangur. Síðan skipuleg sölu- meðferð var tckin upp þar vestra af Sambandi ísl. sam- vinnufélaga hefir salan farið jafnt og þétt vaxandi, og ná stendur vfir töluverð auglýsingaherferð þar vestra fyrir ís- lenzka kjötið, sem yfirieitt líkar mjög vel. í dag er síðasti dagur hreindýraveiðanna, sagði Egill Gunnarsson, hrein- dýraeítirlitsmaður á Egilstöðum, er ÍJlaðið hafði tal af honum í gaer. Leyft var að skjóta 600 hreindýr eins og að undanförnu, en ekki mun vera búið að felia nems um hálft annað hundrað dýra. Kemur marnt til, en einkum annir þeirra manna, sem við veiðar hafa fengiit. Dýrin hafa haldið sig mest ínnarfega á Fljótsdalsheiði, og þar hefir veiði farið fram. Ef til vill verður eifthvað fellt af dýrum þegar kemur fram yfir veturnsetur, því að þá werður ieyft að halda áfram, en hætf er við aS það verði litlð, svo að í hausí mun ekki verða skotinn nema lítill liluti þess fjöida, sem leyfður er. — Myndin er tekin í Kringilsárrana, sumarhögum hreindýranna, og sýnir vænan tarf fremst. kosningaför NTB—iPARIS, 20. sept. — De Gaulle er nú lagður aí stag í áróð ursíerð um Frakkland til að vinna stjórnarskrártillögum sínum fylgi, en um þær á sem kunnugt er að greiða .þjóðaratkvæði 28. þ.m. Er forsætisráSherranum víða fagnað, en !þó eru alls staðar gerðar víð- tækar varúðarráðstafani af ótta við, að alsirskir uppreisnarmenn reyni að vinna honum mein. Brezkur tundurspillir kom með fár- sjúkan mann tll Patreksf jarðar í gær Fékk þegar leyfi forsæiisráíherra til atS sigla inn íil Fatreksíjarííar Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði í gær. Laust fyvir hádegið í dag kom brezki tundurspillirinn Diana hingað inn á Patreksfjörð, staðnæmdist skammt utan við oddann og’ skaut út báti. Sjúkur maður var settur í bátinn, róið með hann til lands og hann fluttur í sjúkra- hús, þar sem læknar bjuggust til að skera hann upp við bráðri bot.niangabólgu. Tundurspillirinn hafði skamma viðdvöi, aðeins meðan báturinn skilaði manninum af sér. Síðan liélt tundurspillirinn aftur út á miðin, þar sem siö landhelgisbrjót ar biðu verndar hans. Manninum mun auðvitað vera veitt öll sú læknishjálp og hjúkrun, sem unnt er. Um þetta segir svo í tilkynn- ingu frá landhelgisgæzlunni í gær: Um kl. 10 í ínorgun ba'ð' brezki tundurspillirinn „Diana‘ var'ð- skipi'ð „Ægi“ uin leyfi til að mega leita hafnar með veikan sjóliða. Málaleitan þessari var beint til forsætisráðherra, sem varð við beiðninni samstundis. Framhaid a 2. siou Bjarni V. Magnússon, sem veitir forstöðu Icelandic Products í New Nork, en það er fyrirtæki SÍS, sem annast sölu íslenzkra afurða vestra, var fyrir nokkrum dögum staddur hér heima, og hitti tíðinda maður blaðsins hann að máli og spurði hann um sölumöguleika dilkakjöts. Bjarni sagði, að síðan sala dilka kjötsins var hafin vestra að nýju í fyrrahaust, hefði hún vaxið jafnt og þétt, og kaupendur væru mjög ánægðir með kjötið. Það þætti yfir leitt betra en ástralska kjötig og Grimmond gagn- rýnir stjórnina NTB—LONDON, 20. sept. — Grimniond, leiðtoga frjálslynda flokksins í Bretlandi hefur ráðist harkalega á utanríkismálastefnu rikisstjórnarinnar, og nefndi hann hana „langdreginn og linnulausan slysaferil". Grimmond viðhafði þessi ummæli í ræðu á lokadegi flokksþings frjálslynda flokksins í dag'. Hann kvað brezku stjórnina ekki hafa gefið neina stefnuyfir- lýsir.igu vegna ásit'andsins fyrir botni Miðjarðarhafs fyrr en her hefði verið fluttur til Jórdaníu. Og n úvirðist svo, sem Bretar væru tilneydir orðnir að verja ástandið í Austur-Asíu, sem þeir reyndar hefðu engan vilja á að verja. — Bretar yrðu að laga sig að nútím anum í stjórnarfari sínu, hætta að streilast við að halda í hernaðar lega útverði, sem ekki væri unnt að halda til lengdar. „Við ættum að hætta að gera okkur eigin vetnissprengjur, en verja auknu fé til uppbyggingar landa, sem að baki standa, og Bandaríkin og Bretar ættu að sameina landvarnir sínar“, sagði Grimmond. verðið á því væri hærra. Á þessu ári hafa selzt vestra um 15 þús. skrokkar af dilkakjöti og ui» hundrað lestir af ærkjöti, sem fer í vinnslu. Þeir kaupendur, sem byrja að kaupa íslenzka kjötið, halda því yfirleitt álram og auka kaupiu fremur en hitt. Yfir sumartfmanm er þó hefdur dauft yfir dilkakjöts- sölunni í Bandaríkjunum, en hún færist aftiu- í aukana með haust- inu. Um þessar mundir var t.d. verið að gan?a frá sölu á þúsund dilka- skrokkum í einu, og fyrstu kjöt- sendingar haustsins eru í þann veginn að fara vestur. Kjötverðig er að vlsu ekki eins hátt og við þurfum, og það er ekki alveg stöðugt, en það er mitt á milli sænska verðsins og enska verðsins, sem við fáum. Að undanförnu hefir verlð unnig töluvert að því að kynna kjötið vestra, og hafa birzt greinar us (Framhald á 2. alðu) Varnir 0«emoy bættar NTB—TAIPEH, 20. sepl. — Nýr yfirmaður herafla Bandaríkjanma á Kyrrahafi kom í dag til TaLpeU til viðræðna við Chang Kai Sjek, og stjórn hans. Við komu sína.sagg isf hann telja, að miklu hefði orðið framgengt undanfarinn hálf an mánuð við að efla varnar eyj- anna undan kínverksu ströndinni. Ohang Kai Sjek hershöfðingi er sagður hafa farið nýlega í heim- sókn til Fiskimannaeyja, sem er eyjaklasi á Formósusundi, mwn nær Formósu en meginlandinu, en þaðan er þeim birgðaskipalestum stefnt, er freista að færa setulið- inu á Quemoy vopn og vistir. Fjölmennið á fundinn um landhelgismálið á morgun HERMANN JÓNASSON / ri /] | / •* •*■ 'T'••• fíomio í rramsoknarhusiö viö Ijorn- ina kl 8,30 síðd. Ráðherrarnir Her- mann Jónasson og Eysteinn Jonsson hafa framsögu í málinu. - Olafur Jó- hannesson, próf„ verður fundarstjóri Fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur um landhelgis- máliS verSur í Framsóknarhúsinu viS Tjörnina annaS kvöld, mánudag, kl. 8,30. Framsóknarfólk, fjölmenniS á fundinn og fagniS þeim áfanga aS Framsóknarmenn hafa nú eignazf glæsilegt fundarhús í höfuSstaSnum um leiS og rætt er brýnasta hagsmuna- og sjálfstæSis- mál þjóSarinnar í dag. ÓLAFURJÓHANNESSON EYSTEINN JÓNSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.