Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 7
T í M4 N N, suiinudaginn 21. scptember 1958, 7 Skúli Guðmundsson: i Kofinn I Áfang*giii á Lanamjnnaafretti. Gu'ðmundur Jónasson / eitaftn attHakctfar Talað við Guðmund Jónassonjjallabílstjóra fjallalbílstjóri. Hann á einnig gott myndasafn af leitarmannakofum og kann frá mörgu að skýra í sam bandi við iþá. Fréttamaður iútti Guðmund um daginn og spurði, hvað hann væri búinn að koma í marga kofa. — Þeir eru orðnir nokkuð marg ir, sagði Guðmundur. — 5Þú igætir ef til vill síkýrí frá einhverju um þá merkustu, sem þú hefir komið í? — Mér dettur í hug Hliðskjálf við Arnarvatn. Elztu sögur, sem ég hef heyrt um leitarmannakofa, eru tengdar við 'hann og menn sem ætluðu sér skjól í Shonum. Jónas Illugason, gamall fræðimaður, hún vetnskur, sagði mér það. Þag mun hafa.verið fyrir 1890, að hann og tveir aðrir vermenn gengu suður. Þeir hafa víst lagt' upp úr 'Blöndudal. Fyrsti áfanginn var að Réttarhól, og þar gistu. icir 'hjá Birni (Eysteinssyni, sem . )jó á þesu öræfakoti í nokkur ár. >aðan gengú þeir í Hlíðskjálf, en "engu mjög slæma færð. Þegar beir komu þangað, var kofinn full xr af snjó. Og þar Iögðust þeir niður og hvíldu sig til skiptis neðan einn vakti. Þessir félagar komust svo ofan í Hvítársíðu éftir þriggja riátta útivist. En sagan sýnir hvað Iítið var fyrir kofana gert, þessi riauð- ,ynlegu skýli. — Hvenær komst þú fyrst í þennan kofa? — Eg kom i hann fyrir 11 árum og hef oft komið að honum síðan. Það eina, sem ég veit til, að menn hafi getað notað kofann, er að þeir Ihafi stungig þar inn hestum. — Hvað úm aðra kofa á þessum slóðurn? -— Miðfirðingar eiga þrjá sæmi- lega skála á afréttinum. Og Austur Húnvetningar eiga góðan skála á Hveravöllum. Þar hafa margir rist aö'fn sín, meðal annars hróðir Her- manns Görings, flugmarskáiks í Hitlers-Þýzkalandi. Draugar í leiíarmanna- kofum -— Er eþki draugagangur i þess um kofum? — Það virðist aninna um drauga hjá tþeim fyrir norðan heldur en hér á Suðurlandi. — Hvaða kofar hafa mest orð á sér fyrir draugagang? Hliðskjálf við Arnarvatn. | — Eg jief helzt heyrt um drauga Fjalireiðardagana verður mörgum hugsað tii þeirra smáhýsa, sem kaliasr leitar- mannakofar. Margir þeirra eru nú í slíkri niðurníðslu að vart er hægt að leiða inn í þá hest, aðrír failnir, svo að mænirinn nemur við gólfið. Sumum er haldið við og nokkrar sveitir hafa sýnt þann mynriarskap að reisa nýja leitarmannakofa. Þe:r sem fara um óbyggðir, kann ast við þá notakennd, sem fylgir því að koma í velhirtah leitar- mannaíkofa eða sæluhús. Um gagn semi þeirra verður ekki rætt. Allir vita, að slórviðri geta brostið á í í lenzkum óbyggðum með þeim af leiðingum, að menn geti ekki hafzt við í tjoldum. Hliðskjálf við Arnarvatn E:nn þeirra manna, sem komið hefur í hvað flesta leitarmanna- Fa, er Guð™undur Jónasson, Sæluhús við Laugafell innaf Eyjafirði. Eign Ferðafélags Akureyrar. armenn koma þar við. (Ljósm.: Guðmundur Jónasson). Leit- ' . .ÆL, wmm C T *Æ **jjL* * 'v j Verðtrygging Um langan aldur hafa verið í gildi tilskipanir og lög um eftirlaun eða lífeyri handa emb ættismönnum. 1 lagasafninu má m. a. sjá tilskipun frá 31. maí 1855, „sem lögleiðir á íslandi íög :>. janúar 1855, um eftir- laun“. í 1. gr. tilskipunarinnar segir svo: „Sérhver sá, er konungur hef ir gert að embættismanni og launað cr af sjóði ríkisins, á rétt á að fá eftirlaun efíir laga boði þessu, þegar honum er veitt lausn frá embætti fyrir aldurs sakir eða heilsulasleika cða annarra orsaka vegna, sem honuin, er ósjálfrátt.“ Um leið og tilskipan þessi var gefin út, 31. maí 1855, var cinnig gefið út „Opið bréf, sem lögleiðlr á íslandi, með nokkr- um breytingum, lög 5. jan.l 1851, um skyldu embættis-'. nianna til að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk eftir sinn dag.“ Árið 1880 voru sett lög um' eftirlaun presta, og árið 1884 ura eftiriaun prestsekkna. Árið 1904 voru sett lög um eftirlaun handa embættismönn- um og ekkjum þeirra. og 1921 um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra. Þá voru einn- ig sett lög um lífevrissjóð barnakennara og ekkna þsirra. Síðan hafa verið samþykkt ný iög um þessi efni, og nú eru í gildi: Lög frá 1938 um lífeyrissjóð Ijósmæðra, Lög frá 1955 um lif- eyrissjóð starfsmanna ríkiuns. Lög frá 1955 um lífeyrissjóð hjúkrunarkvenna. Lög frá 1955 lífeyrissjóöa um lífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra. Og í lögum nr. 84 frá 1931 eru ákvæði um iífeyrissjóð al- þingismanna. Lífeyrisgreiðslur frá Trygging'arstofnun rikisins. Með lögum frá 1937 um al- þýðutryggingar var ákveðið að stofna almennan lífe/rissjóð. er veita skyldi elli- og örorku- lífeyri. Áður voru í gildi lög r um ellislyrk og ellisi yrkta- - sjóði. Lögin frá 1937 um al-.,, þýðutryggingar voru síðar af- numin með lögunum um al- mannatryggingar. Samkvæm: þeim lögum greiðir Tryggingaf stofnun ríkisins ellilífeyri t'il þeirra, sem orðnir eru 67 ára gamlir. Þar eru einnig ákvæði um örorkulifeyri og fleir: ; greiðslur. En þeir sem eiga rétt til lífeyris frá iífeyrissjóð- um, er starfa samkvæmt sér- stökum lögum, fá yfirleitt ekk: lífeyri frá Tryggingarstofnun- inni sbr. 11. gr. laganna. Og í almannatryggingalögunum, sem hefi rverið fraimleng', nokkrum sinnum og nú síðasl til ársloka 1980, er iífeyrir tak markaður eða felidur niður hjá þeim sem hafa aðrar tekjur yf- ir ákveðið lágmark. (sbr. 22: gr. Jaganna). Sérstakir lífeyrissjóðir. Á siðari árum hafa verið, stofnaðir rnargir sérstakir líf: eyrissjóðir. Meirihluti sjóðanna hefir verið stofnaður af einstök um fyrirtækjum og starfsmöriii •• um þeirra; og er það aðalreai- Framhald á 8. síðu. gang í sambandi við Áfangagils- kofa á Landmannaafrétti. Þar á að vera kvendraugur. | — Hefurðu orðið hans var? — Eg hef nokkruim sinnum kom ið þangað og tjaldað við kofann, i en drauginn hef ég ekki orðið var j við. Við Landmannahelli hef ég heyrt af draugagangi — magnaðar sögur, sem ég vil ekki láta hafa 1 eftir mér. Eg hef off sofið í kof- anum, en einskis orðið var. Eins gisti ég í gamla sæluhúsinu i Landmannalaugum og fann þar aldrei til reimleika. Og kofann á Kýlingum veit ég engar sögur um. Hann er mjög lélegur, eiginlega fallinn. Eg hef aldrei orðið var við neitt kynlegt á þessum ferðum. Ungfingsmaður á ferð — En ferðafélagar þínir, hafa þeir aldrei orðið varir við neitt? — 1 Jökuldölum á Fjallahaks- leið er góður kofi, nýlega upp- byggður. Þar hef ég gisf með fólk. Við sváfum tveir í kofanum og urðum ekki varir við neitt, en hinir, sem lágu í tjöldum, urðu fyrir ásókn og töldu, ag þar hefð: verið unglingsmaður á ferð. Qg eitthvað ihef ég heyrt um, að ungur maður 'hafi týnzf þar í leitum 5 svokölluðu Halldórsgili, suðvestur af Réttahnjúk. Slíkir staöir hafa mikla þýðingu — Hvað um nýja ieilarnianna- kofa? — Borgfirðingar hafa byggt tvö ný hús og stendur fil að byggjá fleiri. ■ • I í Nú er auðvelt að flytja bygging- arefni inn í óbyggðir, jafnvel á veturna. Og ég tel það afar miliil- vægt, að þessum skýlum sé haldið við og að ný séu reist í stað þeirra, sem fallin eru. Ferðafélagið hefur bætt úr skák með því að reisa sæluhús hér og hvar og teitar- menn nota sum þeirra til gistragar. Og mér þykir alltaf gamaa að koma í velhirtan kofa. Slíkir staðir haía mikla þýðingu fyrir ísland sem ferðamannaland, j en það eru öræfin sem fyrst og fremst laða erlenda menn, sem hingað koma. B.Ó. Nýr skáli Borgfirðinga við Úlfsvatn á Arnarvatnsheiðl, rúmgóður og yei varinn. (Ljósm.: A.K.).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.