Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, sunnudaginn 21. septembcr 1958. c W. P. Watkins: Samvinnuhreyfingin nær nú til allra landa heims Mál og Menning Höfudur þessarar greinar er forstjóri AlþjóSa- samvinnubandalagsins (International Co- operative Alliance) ÞaÖ er algengt nú orðið, að svo sé tií orða tekið, að samvinnu- ftreyfhtgin hafi breiðzt út um all- an heim. Samvinnuhreyfingin hef ur þróazt misört og breytilega í hinum ýmsu löndum, en það verð- ur æ erfiðara að nefna nokkurl innar er á engan hátt tilviljunar-tegundir, scm hér er átt við, eru land, þar sem hún er óþekkt með kennd. Hún er afleiðing víðtækr- sá grunnur samvinnuhreyfingar- öilu. I sumum löndum er sam- a<r, gagngerðrar breytingar á innar, sem byggt er á í öllum vinnuhreyfingin meira en aldar skipulagi og tækni á sviði Iand- hlutum heims. Þær eru: gömul, í öðrum kom hún ekki til búnaðar, iðnaðar og verzlunar, sem Félög neytenda, sem rekur verzl til sögunnar fyrr en að lokinni síð- hófst fyrir tveimur öldum á Bret- un með daglegar nauðsynjar. ari heimsstyrjöldinni. landi o.g í öðrum löndum, brevt- (Fyrsta félag þessarar tegundar Þar sem þróunin hefur verið ingar, sem gætti um heim allan. var stofnað af friunherjunum í svo mismunandi, er næstum því Tengsl samvinnúhreyfingarinn- Rochdale á Bretlandi'1844). ógerlegt, að ganga frá nákvæmu, ar við þessa þreytingu eru marg- Félög verkamanna, sem reka hagfræðilegu yfii-liti um útbveiðslu þætt. Hér má til skýringar taka eigin iðnað, við stjórn, sem er hennar. I Alþjóða samvinnubsnda- þetta fram: í fyrsta lagi, að á lýðræðislega kjörin. Þar voru laginu eru sem stendur samvinnu- breytingaskeiðinu til nútíma lífs Frakkar frumherjar. félög í 39 löndum, en< félagsmenn komu til sögunnar þjóðfélagsleg Félög til lánastarfsemi, b. e. fé- í þessum félögum um það bii 120 mein, cn önnur, sem fyrir voru, lög 'bænda og handiðnaðarmanna, milljónir. Þessi fjöldi er aðeins urðu enn hættulegri. Samvinnu- sem ábyrgjast sameiginleg lán, til Muti — en þó mjög mikill hluti— hreyfingin hefur ýmist dregið úr endurlána innbyrðis vegna iðnað- þeirra félaga og félagsma,nna, sem þeim eða læknað þau. í öðru lagi, arreksturs iðnaðar þeirra. Þar eru innan vébanda samvinnuhreyf- að samvinnufélögin sjá fyrir því riðu Þjóðverjar á vaðið. — einkanlcga á sviði landbúnaðar Félög bænda til samstarfs um og handiðnaðar — að unnt sé að framleiðslu og sölu afurða, en þar stofna til tæknilegra umbóta við hafa Danir náð sérstaklega góðum örugga stjórn og eftirlit í þágu árangri. allra hlutaðeigandi. Sem dæmi má Síðar komu til sögunnar margar smjon í agrar tegundir félaga, sem starfa a á samvinnugrundvelli, og má þar auk þeirra, sem lúta annars konar sgmvinnugrundvelli, leiddi til þess, nefna byggingasamvinnufélögin, að nað varð gæðahamarki, sem |þar scm féiagsmenn samcinast u.m viður ingarinnar. Arangur iðnaðarlegra framfara. Utan samtakanna eru til dæmis .,samvinnufélögin“ í kínverska al- r . þýðulýðveldinu og öðrum löndum, “fna’.. f framfð/la f ■sem lúta kommúnistiskri stjóm! Danm0rku og solufynrkomulag, fjáröflun og reisa sín eigin hús og einfæðisstjórnum. Um hin fyrri er það að segja, að þau fuHnægja frðf h lfy”y* „ -----------------------......- ekki inntökuskilyrðum í bandalag- k®nnf *r a hselm!?fa/kaðlfm’ °f oít reka Þessar eignir sameigin- ið, þar sem þau starfa ekki á hefur ^að. olðlð tlf kagnaðs neyt_ lega, eftir að foúið er að koma hús- frjálsum, lýðræðislegum grund, entlum ytlrieitt- unum upp. Enn fremur félög bænda, sem m. a. sjá þeim fyrir tilbúnum áburði, vélum, sáðkorni, velli, eins og krafizt er í reglum Upphafið bandalagsins, en hin myndu ekki, j Evrópu. þótt þau fullnægðu skilyrðuniun, Samvinnan er evrópsk uppfinn- otllim °- s- trv- Og loks má nefna fá leyf'i ríkisstjórna sinna til þátt- ing, ef svo mætti segja, — að því samvinnuyátryggingaíélögin, sem töku, þar sem þær myndu óttast, leyti, að skipulag helztu félaga-teg trySSÍa félagsmenn gegn margvís- að iþau yrðu fyrir stjórnmálaleg- nnda var fyrst þrautreynt i Evr- ^e ító tjóni og áhættum. itm áhrifum frá þeim lýðræðishug- ópulöndum, svo og framkvæmdar sjóntim og anda, sem ríkir í sam- aðferðir, um miðbik 19. aídar, og Felagasambodld. vinnufélagsskapnum. þangað sóttu menn síðan í öðrum Samvinnuhreyfingin hefur þróazt Útbreiðsla samvinnuhrcyfingar- álfum fyrirmyndit nar Þær félaga- þannig, að í ýmsum löndum eru allar þessar félagategundir, eða Þáttur k'Lrkjunnar „Þinn sonur lifir u TRÚIR ÞÚ Á EILÍFT LÍF? aðkomumaðurinn spurði um, Þessi spurning er fljótlesin, og hverjir ættu þarna hinztu hvílu flestir, sem eiga þrótt óg þrek undir ilmandi blómuskrúði og og alla sina ástvini hjá sér virð- ungum trjám, sem hvísluðu svo ast leiða hana hjá sér. leyndardómsfult í haustgolunni En standir þú andspænis sem lék urn garðinn dauðanum eða við hinzta beð „Hér er leiði yngstu dóttur ástvinar þín, kemur þessi minnar“, sagði presturinn, en spurning mcð öllum. sínum á. legsteininum stóðu orð'in: þunga og allt annað virðist ó- „Stúlkan er ekki dáin, heldur viðkomandi. sefur hún.“ Nú þegar haustar, verður svo „Hérna er sonur minn jarð- margt, sem ósjálfrátt vekur aður“, sagði hann svo, og á! þessa spurningu, blómin, sem steininum hans voru letruð < brostu fegurst við götu þína í þessi orð: vor og sumar, falla og fölna í „Þinn sonur lifir." „Hann dó hauststormunum, lömhin, sem sem ungtir guðfræðistúdent“, j léku sér lagðhvít og fagnandi, sagði gamli maðurinn, ,og hér eru leidd til sláturhúsanna. hvilir svo annar sonur minn“, Hvarvetna hvíslar rödd dauð- bætti hann við, sem líka dó í ans í blænum, sem ýlfrar við blóma aldurs, nýlega orðinn glugga og gættir í myrkri næt- prestur.1 En á legstein hans ur og húmi kvölds. var ritað: „Allt hefur hann Og fyrr en varir getur hönd gjört vel.“ haustsins snert þig e'ða vini . .. „ , . þtna, og spor þín leg;ð að lík- ÞESSI FRASÖGN DA i 1 nur kistu eða gröf, þar jem spurn- einmitt i hug, þegar eg aom ingin um trú þína á lífið í a» gröf sr. Valdemars Briem n dauðanum er varpnð fram af Stóra-Núpi, vígslubiskupsins, hljóði örlaganna. sem reistl nnSum syni smum minnismerki með sálminum HINIR GÖFUGUSTU AND- fagra: „Þinn sonur lifir.“ AR og þroskuðustu perspnur Við þann sálm hefur ísóJfur hafa náð ótrúlega miklu jafn- Pálsson, tónskáld frá Stokks- vægi gagnvart þessari miklu eyri, samið undurmilt og un- spum, og cignast jafnframt aðslegt lag, sem gefur svo mik- innsæi og víðsýni til hinna ið af þeirri tilfinningu, sem duldu svæða lífsins, sem guðs- veitir kraft til að bera þyngstu tr&in opnar á þýngstu stund- raunir við komu dauðans, um'ævinnar. þeirri trú á kærleiksríkan Guð Einu. sinni kont maður nokk- lífsins, sem gamli presturinn úr á 'fornan kirkjustað þar sem hefur átt í svo ríkum mæli við aldraður prestur átti heirrra. leiði barnanna sinna. Presturinn bauð gestinum Hlustum á haustbiæinn, sem með sér út í kirkju og leið ber brott fölnuð lauf úr sumar- þeirra lá meðfram nokkrum skrúði minningalandsins, og í legsteinum, sem stóðu í röð við samhljómum hans ómar skýrt stíginn, sem þeir gengu í graf- en hljótt til þíns sorgmædda reit kirkjunnar. hjarta, rödd hans, sem sagði: Þetta eru leiði harnanna „Þinn sonur lifir.“ J minna sagði presturinn, þegar Árelíus Níelsson. 4* I 'f,K r" ttðlÍliSÍÍÉiÍi! “ r~ vii»- i|* •. n ,»- ™ margvísleg afsprengi þeirra, sem tileinka sér það, sem bezt hentar við þau skilyrði, sem þau eiga við að búa, en alls staðar stefnir í þá átt, að félögin stofni til samtaka I sín í milli, til eflingar framfara , og aukins öryggis, og þannig eru I samböndin til komin. Stundum stofna svo samhöndin aftur til samtaka sín í milli og landssam-j bönd eru stofnuð. Óg eigi fyrr en < slíkt kerfi er komið til sögunnar, i í landi þar sem samvinnufðlög hafa fest eða eru.að festa' rætur, er varla hægt að segja, að sam- , vinnuhreyfingin só í sannleika orðin ,,þjóðarhreyfing“. Frumherjar sanivinnuhréyfingar 1 innar á 19. öld gerðu sér fyllilegai ljóst, að landamæri yrðu ekki yztó inörk samhanda samvinnufélaga. Margir þeirra áttu í bréfaskriftum og skiptust á skoðunum í heilan mannsaldur, þar til í það var ráð- izt að stofna til bandalags á al- þjóðlegum grundvelli, en'Alþjóða- samvinnubandalagið var stofnað 1895. , Samveldisfélög. ! Bandalagið hefur ávallt haft 1 höfuðstöð síria í Lundúuum, og samvinnusamböndin brezku hafa verið aðilár að því frá upphafi, og einstök félög um gervallt hið sam- einaða brezka konungin’ki. Tekjur bandalagsins éru að einum þriðja frá þessum sanrböndum og félög- um komin. Eftir þvi sem samvinnulireyfing- unni óx fiskur um hrygg í ýms- um samyeldislöndum, svo sem Kanada, Ástralíu, Indlandi, Pakist- an, Jamaica, Ceylon, Malakkaskaga ríkin, Gullströndin, Austur-Ni- geria — komu sambönd í þeim eða einstök félög í bandalagið með fullri aðild. Félögin á Mauritius og i Brezku Guiana eru auka-félag ar, Neytendafélag á Nýja Sjálandi kemur fram sem fulltrúi Nýja Sjá- lands í bandalaginu. Bandalagið var stofnað sem mið stöð, þar sem látnar eru í té áreið- anlegar upplýsingar um samvinnu- félagsskapinn í öllum löndum heims og hvers konar leiðbeining- ar, sem um er beðið. Eftir því, sem tímar liafa liðið hefir starf- semi bandalagsins orðið viðtækari, 24. þáttur 195S eftir dr. Halldór Halldórsson HLÉ HEFIR orðið á, að þættirnir um íslenzkt mál birt- ust hér í biaðinu, nú um tveggja mánaða skeið. Stafar þetta af f jarveru - minni úr bænum. En samkvæmt ósk ritstjórans, Þór- arins Þórarinssonar, verða þeir nu teknir upp á nýjan leik. Mór hafa borizt nokkur brcf í sumar um ísienzkt mál og allmörgum er ósvarað frá því í fyrra. Mun ég reyna að gera að minnsta kosti einhverju af þessu efni skil, en jafnframt þætti. mér vænt um, að lesendur sendu mér línur, eins og þeir eru vanir. Alllengi hefir legið hjá mér bréf, dags. á Akranesi 14. april. Þa'ð er undirritað Dagfinnur, og geri ég ráð fyrir, að það sé gecvi- nafn. Bréfið fjallar mestmegnis um stafsetning nokkurra orða. Stafsetning er, þótt undarlegt rnegi virðast, mikið tilíinninga- mál mörgum og getur valdið hin- um harðvítugustu deilum meðal manna, en allt um það ætla ég að hælta mér út á þann hála ís að svara spitrningum Dagfinns. Dagfinnur getur þess fyrst, að hann hafi ýmist séð ritað liíalín eða hýjalín, kristall eða krystall, stíll eða stýll og spyr, hver sé réttur rit’háttur þessara orða. ÞAÐ ER alveg rétt, að rit- háttur þessara orða er nokkuð á reiki. Þó hygg ég, að ajgengara sé að rita þau með í (i) en ý (y). Öllum þessum orðum er það sam eiginlegt, að þau eru grísk að uppruna. Þegar í fornu máli er tilhneiging til þess að rita grísk töluorð með i (í), þótt ekki sé í samræmi við uppruna orðanna. Mætti i þvi sambandi nefna orð- ið kirkja, sem á rætur að rekja til gr. kyriakón, sem er lýsingar- orð og merkir „sem heyrir drottni til“, af kýrios „drottinn, herra“. En þess ber að geta, að orðið kirkja hefir borizt í nor- ræn mál frá Engil-Söxum, en á engilsaxnesku var orðið ýmist cyrie eða cirice. Síðari orðmynd- in virðist liggja til grundvallar islenzka orðinu. Þegar ég samdi Stafsetningar- orðabók mina, hugleiddi ég nokk uð, hvernig snúast ætti við þess- uni grisku orðum, og komst að þeirri niðurstöðu, að hampa- minnst væri að gera þeim öllum jafnhátt eða lágt undir höfði og rita þau öll með i (í), en ckki y (ý). Um þessa meginreglu má efalaust deila, ef nákvæmlega er í saikirnar farið um það, hvaðan orðin hafa borizt inn í íslenzkt mál. En ég hefi ávallt litið á staf setningu sem hagnýtt tæki, en ekki vísindi, hvorki að því er varðar framburð né uppruna orða. ÉG SKAL NÚ víkja’ lítillega að þeim orðum, sem Dagfinnur og m. a. komið fram sein fullfrúi samvinnuhreyfingarinnar gagnvart rí'kisstjórnum og alþjóðastofnun- um, en aldrei hefur verið hvikað frá því meginsjónarmiöi, að greiða samvinnuhreyfingunni braut, og sú starfsemi hefur verið mjög aukin á síðari árum. Viðurkertning Sameinuðu þjóðanna. Þar lil Alþjóða verkalýðsmála- ctofmmin (ILO) var sett á lagg- irnar 1919, var Alþjóða-samvinnu- bandalagið eina alþjóðabandalag- ið, sem hafði efling samvinnu að marki. Á seinustu 30 árum hefur hins vegar or'ðið byltingarkennd breyting á afstöðu, sem áður fyrr létu sig alþjóðasamvinnu engu varða, en er augu martóa fóru að opnast fyrir nauðsyn og nytsemi þjálfunar fólks, til þess að bjarga sér sjálft, fyrir nýjum viðskipta- aðferðum og lýðræð'islegri, satn- eiginlegri stjórn mála, og loks íyr- ir ágætu starfi til eftirlits með verðlagi og starfi til hindrunar Framhald á 8. síðu. drepur sérstaklega á í þessu sam bandi. Orðið liíalín, — en svo tel ér, cðlilegast að rita orðið — á ræi- ur að rekja til latínu hyalinu- en það er lýsingarorð, sem merk ir „sem er úr gleri.“. Þettií latneska lýsingarorð er leitt tó' gríska orðinu liyalos, sem merkL Orðið kristall er venjulegs. ritað svo, þótt sjá megi stök:: sinnum ritháttinn krystall, seir: kann að vera til kominn fyriu dönsk áhrif engu síður en grísk. Þetta orð á rætur að tekja tis grísku krystallos, sem merki „ís“. Þetta orð er ritað cristal ■ engilsaxnesku og í fleiri málun., er það ritað með i, t. d. sænsk; kristall. Virðist fullkomlega á stæðulaust fyrir okkur að burc ast með y í þessu orði. Orðið stíll kemur þegar fyrir 5 fornritum og er þá ritað með i, Þegar af þeirra ástæðu virðist <, þarft að rita það með ý nú. Þett. orð var á miðaldalatínu stilus, c-u er komið af grísku stylos. EN ÞAÐ ERU ýmis fleir orð en þau, sem Dagfinnur minn ist á, er vert væri að athuga í þessu sambandi. Ég skal þó að eins dropa á eitt, en það er sögn in kirja, sem líklega er oftar ri. uð kyrja. Talið er, að iþessi sög:.( sé mynduð af grískunni kyrit elesidn, sem merkir „herra misk unna þú oss“. Ef þetta er rétfc. hefir sögnin í fyrstu verið höi:: um tón presta. Ef upprunaskýr ingin er rétt, er sögnin kirja rót skyld orðinu kirkja, og væri þí óeðlilegt að rita annað orðið meii i, cn hitt með y. Af þeim sökur. meðal annarra tel ég eðlilegra ad rita kirja en kyrja. Fleiri orð koma hér til greina. Vísa ég í þv ! sambandi til Stafsetningarorða bókar minnar (Ak. 1947), blr 254. Þá spyrst Dagfinnur fyrir u:::, það, hvort réttara sé að ritsj beiskur eða beizkur og breysku. eða breyzkur. Kveðst hann haf:. séð þessi orð rituð á ólíka veg: jafnvcl af lærðum mönnum Þetta vera rétt. Stafsetning þess- ara orða er nokkuð á reiki. Menn greinir nokkuð á un': það, hversu langt skal leita upp runa orða til þess að réttiæta z Og satt að segja eru ekki un þetta ljós ákvæði né fastar venj ur. Væri sennilega rétt að lát. athuga þetta atriði nokkru nán ara og koma á um það fasta: venjum en nú eru. Mér skilst, að nefnd sú, e samdi þær reglur um stafsetn ingu, er nú gilda, hafi ekki æt, azt til þess, að orð eins og beisk ur og breyskur væru rituð me. z. Og þeirri reglu hefi ég hlítt Orðið beiskur er að vísu skyl sögninni bíta, og orðið breysku leitt a£ brjóta (í þátíð braut). Ei.. þess ber að gæta, að tannhljóöi á undan s-inu (t-ið) hefir faliic' brott á frumgermönskum tíma, eða brottfailið, er með öðruir: orðurn svo ævafornt, að ástæðu laust virðist að sýna það í !••• lenzkri stafsetningu. EN SVO ER annað, sem hé: kemur einnig til greina, en þa .< er, að samkvæmni vegna yrði ad' rifca allmörg orð með z, ef up_ væri tekið að rita orðin beiskui og breyskur á þann veg. Mætti < því sambandi nefna orðin brjósk býsn, neisti, rostuingur o. fl. Al. mörg þeirra eru talin í Stafset.r- ingarorðabók minni, bls. 254. Annars vil ég að lokum tak., fram, að mér virðast þau atriði sem Dagfinnur minnist á, ekk. skipta verulegu máli. Ef menc; vilja víkja út frá venju um sfcaí setningu, er þeim það fyllilegy leyfilegt. Skólunum er aö vísi. nauðsynlegt að fylgja reglum þessum efnum, en mig gruna, að sumir kennarar hafi óþarflcgru einstrengingsleg sjónarmið Úoi stafsetningarmál. H.H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.