Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 11
T í MIN N, sunmidagiim ?A. septembcr lð58. ? „ M Sunnudagur 21. sept. Mattheusmessa. 264. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 20,49. Árdegisflæði kl. 1,01. Síð- degisfiæði kl. 12,19. Helgidagsvarzla er í Laugavegs Apóteki. Næturvarzla er í Laugavegs Apóleki. Dagskráin í dag. 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 10.10 Veðuríregnir. 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prest lir: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Kristinn Ingvars- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Ávarp til Þjóðverja á íslandi ISéra Hans .Toaeliim Bahr írá Lauenburg við Elbu). 15.00 Miðdegistónleikar tplötur). 16.00 Kaffitíminn: Lét lög af plöt- tim. 16.30 Veðurfregnir. — „Sunnudags- Jögin“. 18.30 ÍBarnatimi (Helga og Ilulda Valtýsdætur): a) Leikrit:,, Óri og Anna — og hvolpurinn" eft- ir Babbis Friis Bástad. Leik stjóri: Helgi Skúlason. b) Fram haldssagan: „Kardimommubær inn“ eftir Thorbjörn Enger, í þýðingu Hróðmars Sigurðsson- ar; H. 19.25 Veðurfregnir. 19:30 Tóni'eikar: Louis Kaufman leik ur á fiðlu (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 „Æskuslóðir“; XII: Hvítársíða (Stefán Jónsson rithöfundur). 20.50 Tónleikar (plölur), 21.20 „í stuttu máli“. — Umsjónar- maður: Jónas Jónasson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok- Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. llOO Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 V-eðurfregnir. 1ET.25 Veðurfregnir.' 19.30 Tónleikar: Lög úr kyikmynd- : um fpjötur). 19.40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veg'inn (Gunn- Jaugur Þórðarson dr. juris.). 20:50 EinsÖngur: Dorothy Waren- skjold syngur (plötur). 21.10 „Á réttardaginn“: Edwald B. Malmquist fer með hljóðnem- ann í Hreppa- og Skeiðaréttir. 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður- f regntr. 22.15 Upplestur: „John Smith“, smá- saga eftir Stephen Leaeock (Baldur Pálmason). 22.25 Kammertónleikar (plötur. 23.05 Dagskrárlok. í SPEGLI TIMANS .(Framhald af 4. síðuj ur her, 150 þúsund menn, til fyrstu verulegu heræfinga sinna. Þessi her var um margt frábrugðinn þýzku herdeildun- unuim með sérkennilega göngu • lagið, sem ógnaði lieiminum, . Flest yopn nýja hersins eru frá Bandaríkjunum, og jafnvel lög in Lili Marlene og Rosemarie, sem áður hljómuðu iþegar þýzk a'r hersvéitir voru á - göngu, heyrast ekki lengur, en í þess síað eru komin önnur, svo sem Ó Súsanna og Loch Lomond, s&m eru frábrugðin þýzku her- mörsunum.. Það hefir auðvitað verið gerður þýzkur texti við lögin, og varnarmálaráðherr- ann, Strauss, iét prenta 50 þús und eintök af nýrri 131 bls. söngvabók áður en æfingarnar . kéfust. Þetta var gert til þess að ekkert í fari hersveitanna Mlttiii á Hitlwrstíeaapn, K R A K K A R ! Þessar vísur syngur Hastían bæj- arfógeti í sögunni: ,,Fólk og ræn- ingar í Kardemommubæ“ í barna- tímanum í kvöld. Þið skuluð liafa blaðið við hendina og syngja með: Ég er bæjarfógeti Hastian og blíður á manninn er því að þannig finnst mér sjáifsagt að maður sé Ég geng liér um og gæti þess að gangi allt í vil því að lifa í friði langar oss alia til. Og því í Kardemommuborg ég bjó í gær gaf 6éra Árelíus Níelsson saman í hjónaband ungfrú Ásthildi Sigurðardóttur (Jónssonar frá Haukagili), Víðimel 35, Reykjavík, og Stefán Þengil Jónsson, kennara, Víðimel 35. hin beztu lög í raun og í þessa góðu lögbók letrað var: Engum sæmir aðra að allan sóma stunda ber og svo geta menn bara lifað og leikið sér. Kirkjan svíkja rN »;-*** wmmm *V3 mfrzfGiftxiit#- eCfi. f Blaðinu hefir borizt- nytt hefti af Textaritnu TRA-LA-LA. Forsíðumynd er af Ragnari Bjarnasyni og grein er um hann í ritinu. Enn fremur myndir og greinar um Kristján Magnússon píanóleikara, Guðjón Inga trommuleikara og Har.y Bela- fonte. Framhald 5-mínútna gítar- kennslunnar og nýjustu dægurlaga- textarnir, ísl. og eriendir. Ritið er hið smekklegasta elns og L heftf. Haustfermingabörn. Laugarnessóknar eru vinsamlega beðin að koma til viðtal's i Laugar- neskirkju (usturdyr) næstkomandi fimmtudag kl. 6 siðd. — Séra Garðar Svavarsson. Haustfermingabörn Óskars J. Þor- lákssonar eru beðin að koma til við- tals í Hallgrímskirkju, miðvikudag 24. september kl. 5. Ilaustfermingabörn í Háteigssókn er ubeðin að koma til viðtals í Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 23. þ. m. kl'. 6.30 e. h. Séra Jón Þorvaröar- son. Haustfermingabörn í Neskirkju, eru beðin að koma til viðtals í Nes- kirkju, fimmtudaginn 25. september kl. 5 e. h. Sóknarprestur. Hauslfermingabörn í Bústaðapresta kalli komi til viðtals í Háagerðisskól- ann n.k. fimmtudag 25. þ. m. kl. 5. Sóknarprestur. Árelíus Níelsson biður ferminga- börn sín, sem ei-ga að fermast í haust, að koma til viðtals í Lang- holtsskóla, föstudaginn 26. septem- ber kl. 6. Haustfermingabörn þau, sem ferm- ast eiga lijá dómkirkjuprestunum á þessu hausti, eru beðin að koma i Dómkirkjuna til viðtal's við prestana sem hér segir: til séra Óskars J. Þor- lákssonar, þriðjudaginn 23. sept. kl. 5 e. h. Til séra Jóns Auðuns, fimmtu daginn 25. sept. kl. 5. Grilon merino 60 litir Fæst um land allt DENNI DÆMALAUSI ^yiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuimmiuiiiiiiiiiimiuiiiiiiuiimuiiiimuiuiiiiimmiiiiiiiiiiira I Nauðungaruppboð | sem auglýst var í 45., 47. og 49. tölublaði Lög- | birtingarblaðsins 1958 á efrií búðarhæð húseign- f arinnar nr. 16 við Smáratún í Keflavík, eign Ein- | ars Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns j§ Steingrímssonai, hdl., á eigninni sjálfri fimmtu- | daginn 25. septemher 1958 kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn í Kefiavík s= jjj= | iiiiiuuiufuiiiirmnnimmuiuiiiuiiuiiuiiiiuiTniiinTnimirmiiimuiminiiiiiuiiiiiiiiiiimiinimumfRTfmiimlli — Ég vona að þú verðir búinn aS gera við tækið áður en þátturinn me8 Jóa kúreka byrjar! Ha, heidur þú það? Hann byrjar rétt bráðum. Verður tækið komið í lag? Ha? Heldur þú það? Ha? ............. _ —■imh^bh——MMBiiMUiiinBinwææ— Tækifæriskaup Karlmannaföt og kvenkápur seljast | ódýrt næstu daga. | Takmarkat$ar birgtiir. sj ( KLÆÐAVERZLUN ADRÉSAR ANDRÉSS0NAR ~<MiinMIIW————«B—■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.