Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, sunnudaginn 21. september 4958. Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURIHM ' Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur i Edduhúsinu við Lindargötn Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og bíaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prentsmiðjan Edda hf. -C**Þ*Þ* I Hlaupið undan gærunni LEIÐARAHÖFUNDI Morg uuMaö^ms verður heldur en ekki skissa á í gær í hrá- sktónaleik Sjálfstæðismanna í verkfallapólitík sinni. Aldrei hefir það komið skýr- ar í ljós en þar, hver er hinn raimverulegi tilgangur fhalds ins með þeirri skefjalausu og undarlegu baráttu, sem fiokkurinn hefir háð í kaup- gjaLds- og verðbólgumálum að undanförnu. Þar hefir ekki komið til umhyggja fyrir verkamönn- um eða öðru launafólki, enda væri þar um undarlega koll- steypu að ræða hjá þeim flokki. Nei, tílgangurinn hef ir raunar legið flestum í aug um uppi, þótt íhaldið hafi reynt að fela sig undir sauð- argæru. En í leiðaranum í gær hleypur úlfurinn undan sauðargærunni með slíkum feimtri, að ekkert hylur haiui. Kaupkröfu- og verkfalls- barátta Siálfstæðismanna er sem sé til þess eins háð að rífa niður, rífa niður allar tilraunir til jafnvægis í efna hagslífinu, rífa niður allt við nám gegn verðbölgu, rífa nið ur ráðstafanir til eflingar at vinnulífinu, rífa niður alla viðléitni til þess að þjóðin geti komið efnahags- og at- vinnulífi sínu á traustan grundvöll. í von um að geta komið stjórninni frá, hika Sjálfstæðismenn ekki við að ganga gegn öllum fyrri yfir- lýsingum sínum um þessi mái, stefnu sinni og flokks- eðli; hika ekki við að stefna atvinnuvegum þjóðarinnar í beinan voða, víla ekki fyrir sér að kynda verðbólgueld- inn með öllum kolum, sem tiltækileg eru. Valdasjúkum mönnum eru engin meðul ranheilög, öll ráð virðingu þeiíra samboðin. ÞEGAR það kemur í ljós, að vijssar stéttir, þar á meöal stærstu grundvallarstéttir þjóðfélagsins eru ófúsar að hlaupa eftir herlúðri íhalds- ins og vilja styðja í orði og á borði ráðstafanir stjórnar- valda til viðreisnr og jafn- vægis í efnahags- og at- vinnulífi þjóðarinnar, missa þessir íhaldslegátar stjórn á sér. Það er glæpur í þeirra augum. Oftast reyna þeir að dylja þetta álit sitt, en stund um verður þeim það ofraun. Og komi það einhvers stað- ar fram, að menn virði þessa afstöðu launastétta, tryllast þeir alveg, og úlfurinn hleyp ur undan gærunni eins og í forustugrein Morgunblaðs- ins í gær, og þessar stéttir og þeir menn, sem fara virð ingarorðum um afstöðu þeirra, eru ausnir skömmum. Það sem forustugrein Morg unblaðsins í gær sagði og sýndi um afstöðu Sjálfstæðis flokksins í þessum málum, er i stuttu máli þetta: Við verðum að ýta undir verkföll og kaupkröfur, þótt það sé andstætt stefnu okk- ar, af því að það er helzta von okkar til að koma stjórn inni frá og ná sjálfir völd- um. Við verðum að gera þetta, þótt þaö kalli yfir þjóð ina verðbólgu, setji atvinnu- vegina á heljarþröm og bjóði hruni heim. Hvað eru hags- munir þjóðarinnar á móti pólitískum hagsmunum okk- ar og valdamöguleikum? Auð vitað verða þeir að vikja fyr ir slíkri nauðsyn. Ef einhverjar stéttir sýna þjóðhollustu og ábyrgðar- kennd og vilja styðja ráð- stafanir og viðleitni sjórnar- valda til viðreisnar, er það öllu öðru hættulegra, og gegn því verður að berjast eins og unnt er. Og auðvitað er stórhættulegt, að það komi fram, aö þessi afstaða launastétta sé virt og mikils metin. Það er svo vofveifleg hætta, að úlfurinn gáir alis ekki að sér og hleypur undan gærunni með írafári og ýlfri eins og í forustugrein Morg- unblaðsins í gær. Góðar eftirprentanir málverka STUNDUM heyrir maður útlecidinga láta í ljós undr- uti sína yfir því, hve ísland, svo fámennt sem það er, er eiuðugt af ágætum listamönn um. Nokkuð er til í þessu. Við höfum t.d. átt og eigum all- morga málara, sem myndu þegár hafa hlotið heims- frægð, ef þeir hefðu alið ald- ur sinn með stærri þjóðum. Hlutskipti þeirra hefir hins- vegar orðið að starfa að mestu hér heima, til ómetan- legs gagns fyrir íslenzka menningu. En það sem á hefir skort, til þessa, er að almenningur í landinu eigi nægileg tök á að kynnast verkum meistar- anna. Málverkasýningar eru að vísu aJltíðar og er það vel. En þær eru nær eingöngu haldnar hér í Reykjavík. Er þess heldur ekki von, að lista mennirnir leggi í að fara mikið með sýningar út um land, svo kostnaðarsamt sem það er. En þótt Reykvíkingar eigi þannig blessunarlega oft kost á að sækja málverkasýn ingar, þá er ekki allt fengið með því. Fólk almennt þarf að geta átt eitthvað af beztu verkum listamanna sinna, fegrað með þeim híbýli sín, haft þau daglega fyrir aug- um, lifað í stöðugu sambandi við þau. BEZTU verk íslenzkra málara seljast nú á þúsundir og tugþúsundir króna. Óger- legt er því öðrum en efna- mönnum að eignast þau. Ragnar í Smára hefir nú far ið inn á þá braut að láta gera eftirprentanir málverka með svo góðum árángri, að undra vert má kalla. Fyrir þetta á Ragnar skilið ómælda þökk allra listvina 1 landinu. Þess- Walter Lippmann ritar um alþjóðamál: Kenning Dullesar um lausn Formósu- málsins og afstaða Chiang-Kai-Sheks Á blaðamannafundi í fyrri viku kom Duiles með uppá- stungu. Hann drap á aðferð, sem leyst gaeti vanda Ðanda- ríkjanna á Quemoy. En þar sem hann er í miklum vanda staddur og málið honum skylt, sagði hann ekki ber- um orðum, að það, sem hann vildi gera láta, væri að nota innlimun eyjanna næst ströndinni sem tryggingu fyrir því, að kommúnistar beittu ekki valdi tii að inn- lima Formósu. Þessar aðgerð ir gætu tryggt betur aðstöðu okkar gagnvart Formósu auk þess, sem það leysti okk ur frá heimskulegri og ó- vinsælli skuldbindingu við eyjarnar næst landi. Ekki er hægt að gera sér góðar vonir um, að fallizt verði á þessa uppástungu Dullesar. Auk and- stöðu komúnista gegn henni er fullvist, að^ Ohiang 6amþykkir hana ekki. Ósenuilegt er, að Dull- es fái leyfi eða fulltingi Chinags til að semja um s'líkt, og naumast vald til að stínga upp á þessu. Sé gert ráð fyrir, að afstaða Kína verði vinsamleg, og gæti það þó verið ofætlun, hefði tillaga Dullesar að minnsta kosti það í för með sér, að Chiang yrði að sýna undanlátssemi, undanláts- semi, sem af tveim ástæðum yrði honum erfið. Fyrir það fyrsta neyddist hann til að kalla burtu her sinn og láta af hendi eyjarnar, sem eru lákn baráttu hans og á- kvörðunar, að virina aftur megin- landið. Hin onsökin er sú, að til- slökunin yrði opinber afneitun á valdbeilingu til þess að ná Kína úr höndum Kommúnista og viður- kenning á því, að Kína er annað og meira en Formósa og með þessu játaði hann þaö ímyndun, að Formósustjórnin komist til valda í Rauða-Kína. - Væri í alvöru, með formlegum samningi við Rauða-Kina, stungið upp á framkváemd þessarar tillögu Dullesar, hefði það í för með sér fall ríkissljórnar þjóðernissinna, því að með slíkri framkvæmd myndi stjórnin tapa tilverurétti sínum, og Kínverjar frá megin- landinu, sem dveljast á Formósu, teldu sig í útlegð og fanga eyjar- innar. Engin ástæða væri þá fyrir hendi, sem gæti hindrað þá í að semja frið við Pekingstjórnina og taka einhverujm hinna freistandi til'boða, sem þeim berast bæði Ijóst og leynt. Af þessum ástæðum einum sam- an er ekki möguleiki að semja um tillögu Dullesar. Þetta er aðeins umhugsunarefni, til þess gert að ræða um í þeirri góðu von, að kínverska borgarastyrjöldin verði til loka leidd án stórfelldra hern- aðarátaka. Fyrir því eigum við að berjast, en það er ekki hægt, þar sem við erum það skuldbundnir og okkar heiður er Chiangs heiður. Ef við værum ekki bundnir þessum sanvningi, gætum við tek- ið afstöðu til Formósumálsins, sem unnið gæti fylgi heima og heiman, þrátt fyrir andstöðu Pek- ingsljórnarinnar. Afstaða okkar yrði í aðalatriðum sú, að eyjan Formósa yrði ekki bundin jap- anska friðarsáttmálanum sem ’hlu'ti af Kína, þar sem Formósu ar eftirprentamr eru nú að koma á markaðinn og- seldar svo vægu verði, að öllum ætti að vera unnt að eignast þær. Þannig mun íslenzkri alþýðu smátt og smátt gefast kostur á því, aö eignast verk sinna ágætustu málara, sér til menningarauka og sálubóta. 01! líkindi he.nda til aS Bandaríkjamönnum reynist erfitt aí ráÖa þessum málum til iykta LIPPMANN : hefur ekki verið stjórnað frá meg- 1 inlandinu í langan tíma. ' Áhugi Bandaríkjanna á Form- ósu er ekki af þeim rótum runn- inn, að evjan skuli vera dulbúið Kina, heldur er orsökin sú, að fólk á Formósu á heimtingu á sjálfstjórn og eyjan skal í bernaðarlegu tilliti vera hlantslus. Hefðum við nú frjálsar hendur, færum við innan tíðar til S. Þ. og legðum til að Formósa yrði gerð að sjálfsstjórnar landsvæði, hlut- lausu, og yrði hún afvopnuð undir alþjóðaeftirliti. Meginhluti Kín- verjanna frá meginlandinu, sem eru á Formósu, yrðu aftur þegn- ar á meginlandinu, og Chiang og herforingjum hans yrði veitt hæli á öruggum stað. . Þrátt fvrir að þessi stefna myndi vel sæma okkur og þeim áhuga, 1 sem við höfum á þessu landsvæöi, og auk þess vinna hvlli alls þorra manna, er engin von að hægl sé að framfylgja henni. Báðir þeir Chiang og Mao setja sig upp á . móti henni, og við getum ekk. bor- ið það fram, sem Chiang setur sig upp á móti. j Framvegis verður sú spurning ' borin fram, hvort við séum nauð- i beygðir til að gera það, seni Chi- ang krefst. í rauninni er Quemoy umsetin og einangruð og það er aðeins timaspursmál, hvenær hún gefst upp og verður kommúnist- iskt land. Því umsátri þessarar eyjar verður ekki hrundið nema með árás á meginland Kína, sem myndi hafa í för með sér a. m. k. staðbundin hernaðarátök. Þeir kostir, sem um er að velja fyrir forsetann, er, að stöðva þetta og nota mátt 7. flotans til að frelsa hersveitir Chiangs. Þetta yrði á- berandi vörn og áberandi undan- hald. En sé það borið saman við það, að Quemoy verði svelt.er fyrri kosturinn betri, því að við megum ekki blekkja okkur sjálf. Það er engin undankomuleið út úr þeim ógöngum, sem forsetinn og Dulles haía leitt okkur í. I þessu sambandi er gott ið Iesa og hugleiðai siðustu niðurstöðu Winstons Churehills í kaflannm, sem hann kallar „Múnchen-sorgár- leikurinn" og er í bók hans „The Gathering Storm“ Aðalatriðið i sorgarleiknum er sú staðreynd, að Frakkland og Stóra-BretlaTid íórnuðu Tékkósló- vakíu, þegar „sómatilfinwingin varð yfirsterkari skyldunni, og réttlátur dómur mála krefst arin- arra aðgerða". En: „Þeir, sem eru uppstökk- ir að eðlisfari og vilja leita áhrifa- ríkra og einstrengingslegra ráða við erfið og lítt þekkt vandainál, sem eru reiðnbúnir að berjast, hvenær sem kalí kemur frá utan- aðkomandi afli, hafa ekki alltaf rétt fyrir sér. Aftur á imati 'þeir, sem hafa t.il&neigingu að láta urid- an, í leit að sanngjarmi mála- miðlun, hafa ekki alltaf á röngu að standa.Þvert á móti; í flestum tilfellum geta þeir haft á réttu að standa, ekki aðeins siðferðilega, heldur í reynd. Hve mörgum stríð- um hefur ekki verið afstýrit með umburðarlyndi og þolinmæði. Trú- in og staðfestan báðar géfa fyrir- heit um mildí ög mannúð, ekki að- ens milli manna, heldur elnnig þjóða. Margur er sá misskilnmgur, sem leitt hefur til styrjalda, en mátt hefði leiða til lykta með stilli. Hve oft hafa þjóðir barizt grimmilega og siðan eftir fárra ára frið orðið varar við það, að þær ekkki aðeins væru vinsamlegar hvor annarri, heldur ban.damenn. Afstaða iðnaðarins Forseti Norska iðnsambamdsins hefir mótmælt. harðlega nýfram- kominni yfirlýsingu norska for- sætisráðherrans um, að engin sam- eiginleg andsíaða frá verzlun og iðnaði Noreg-s eigi sér s-tað gegn norrænu tolliabandalagi. Forsetinn heldur því fram, að hvað eftir annað hafi nefnd iðnsambandsins komizt að sömu niðurstöðu og ár- ið 1949, þegar mál þetta var þar fyrst rætt, og. sú niðurstaða sé, að á norrænu tollabandalagi muni Noregur tapa margfalt meira en hagnaðý af þvi að ganga í það næmi. Út aí yfirlýsingu forsætis- ráðherrans hefir forsetinn lálið í ljós ótta við, a$ ríkisstjómin: sé þegar búin að skuldbinda Noreg í málinu, þvert ofan í áður gei'na fullyrðingu til iðnsambandsins um að svo verði ekki gert. Allt öðru máli sé að gegna að ganga í vænt anlegt fríverzlunarbandalag Vest- uv-Evrópu. Komizt slíkt bandalag á fyrir öll ríki V-estur-ÍEvrópu, mundi varí. heppilegt fyrir Nor- eg, að standa utan við það, og það eins þó að svo reyndist, að fríverzlunarregiur þess yrðu ófull nægjandi hvað Noreg og norska hagsmuni snerli. (Aftenposten, 14. 8. ’58) Á SKOTSPÓNUM Lndirbúningur mun nú standa yfir að útgáfu þús- und króna seðla, en ekki víst, hvenær þeir komast í umferð.... Alveg á næstunni er von á nýrri teg- und kaffis á markaðinn hér á landi, tilreitt með nýju sniði f þessari viku mun hefjast ný útvarpssaga Útnesjamenn eftir séra Jón Thorarensen og flytur höfundur sjálfur . .. Líklegt er einnig, að önnur ís- lenzk saga verði flutt í vetur, Skáíhoit sftir Guð- mund Kamban . . . Dómur mun nú væntanlegur í Svartagilsmálinu innan skamms . . . . í undirbúningi er að geía út á þessu hausti listamannabók með nýju sniði, verða það ritsmíðar, Ijóð ag prósa, eftir ís- lenzka myndlistarmenn. Magnþs V. Árnason er að safna efni í bókina og annast útgáfu hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.