Tíminn - 14.10.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.10.1958, Blaðsíða 2
o T f MIN N, þriðjudaginn 14. október 1958, Stofnendur Ungmennafélagsins Samhyggð I Vefnaðarvörubúð KRON endurbætt Margs konar nýjungar, sem autfvelda viftskiptin Á mynaiiini n_.. .. _. _iarnenuu.n wngineiineTeid _ ... . i _ _..e. ,euæ, e. peir Kornu Til dTinæiiS* íagnaSar félagsins 7. júní s.l. — Á myndinni eru telið frá vinstri: Ólafur Sveinsson, Syðra-Velli, Elías Árnason, ■Hólshúsum, Hallmundur Einarsson, Rvík, Páll Bjarnason, Blönduósi, Magnús Hannesson, Hólum, Þórunn Ein- arsdóttir, Stóru-Vatnsleysu, Guðrún Andrésdóttir, Austur-Meðalholtum, Guðrún Þórðardóttir, Hólshúsum, Krist- ín Andrésdóttir, Rvík, Elín Jóhannesdóttir, Baugsstöðum og Marla Gústafsdóttir, Stóru-Reykjum. Undanfarið hafa verið gerð ar gagngerðar breytingar 'á vefnaðarvörubúð KRON á Skólavörðustíg 12. Búðin er öll hin vistlegasta, björt og rúmgóð. Ný lýsing hefir verið sett í verzl unina og gólf lögð asbestplötum. Innrétting hefir öll verið endur- nýjuð og gerð hin nýtízkulégasta. Hefír verzlunin tekið miklum stakkaskiptum. Ýmsar nýjunar eru þarna, sem ekki hafa sést áður hérlendis, svo sem hillur fyrir smádót, uppstill- ingagrindur, skáhillur og fleira. — Hafa viðskiptamenn greiðan að- gang að öllum vörum, sem komið er haganlega fyrir. Álnavöru hefir verið komið fyr- ir á áðurnefndum skáhillum og er þetta bséði til hagræðis fyrir við- kiptamenn og afgreiðslufólk. — Mætti segja að skilyrði séu þarna eins og bezt verður á kosið. Bandaríkjamaður Fulltróar á Alþýðusambandsþingi Framh. ðnsveinafélag Keflavíkur: Magnús Þorvaldssón; til vara Magnús Jóhannsson. yerklýðsfélag Dalvíkur: Sveinn Jóhannsson, Valdimar Sigtryggsson; til vara Hermann Árnason, Kristinn Jónsson. værkamannafélag Vopnafjarðar: Antoníus Jónsson; til vara Stefán Helgason. Verkamannafélagið Árvakur, Eski- 'irði: Alfreð Guðnason; til vara Ölver Guðrtáson. i'erkalýðsfélagið Afturelding, Hellissándi: Eðálsteinn Jónsson; til vara Guð murrdúr .Gíslason. yerkamannafélagið Framtíðin, Eskifirði: Ingiibjörg Kristjánsdóttir Verkakvennafélagið Aldan, Sauðárkróki: Hólmfríður Jónasdóttir, Guðrún Ágústsson; til vara Hulda Sigur- björnsdóttir, Margréf Kristins- dóttir. Jílstjórafélag Rangæiuga, Hvols- yelli: Andrés Ágústsson; til vara Jónas Guðmundsson. /erzlunarmannafél. Siglufjárðar: Knútur Jónsson; til vara Óli Geir Þorgeirsson. /erkalýðsfélag Patreksfjarðar: Gunnlaugur Kristófersson, Snorri Gunnlaugsson, Jóhann Samsonarson. /erkalýðsfélagið Skjöldur, Flateyri: Einar Hafberg, Kristján Hálf- dánarson. yerkamannafélagið Fram, sauðárkróki: Friðrik Friðriksson, Valdimar Pétursson; til vara Friðrik Sig- urðsson, Sigurður Stefánsson Rílstjórafélagið Neisti, Ilafnarf.: Bergþór Albertsson. Fóstra, Reykjavík: Hólmfríður Jónsdóttir; til vara Margrét Schram. kerkakvennafélagið Báran, Hofsósi: Guðbjörg Guðnadótir; il vara Björg Guðmundsdóttir. (Sókbindarafélag íslands: Grétar Sigurðsson; til vara Ás- geir Árnason. /eikalýðsfélagið Esja í Kjós: Magnús Bjarnason; til vara Brynjólfúr Guðmundsson. Wjólkurfræðingafélaig íslands: Árni Waage; til vara Henning Christiensen. Sjómannafélag ísfirðinga: Marías Þ. Guðmundsson, Sigurð- ur Kristjánsson; til vara Jón H. •Guðmundsson, Sigurjón Vetur- liðason. Verkalýðsfélag Ilafnarhrepps: Sveinn Jónsson; til vara Jón Bogason. Verkamannafélagið Báran, Eyrar- bakka: Kristján Guðmundsson og Vilhjálmur Einarsson. Verkalýðsfélag Egilsstaðahrepps: Vilhjálmur Emilsson; til vara: Steinþór Erlendsson. Félag Garðyrkjumanna: Björn Kristófersson; til vara Baldur Maríasson. Sjómannafélag Akureyrar: Tryggvi Helgason og Sigurður Rósmundsson. Söngskemmtanir Stefáns íslandi Aflýst var tveim söngskemmtun- um, sem Stefán Islandi ætlaði að halda um helgina, og var orsökin veikindi söngvarans. Hafði Stefán haldið tvær söngskemmtanir, báð- ar fyrir fullu húsi, en margir urðu frá að hverfa. Er því líklegt, að ýmsir hafi harmað, að eigi gat orð ið af söngskemmtununum. En nú herma fregnir að Stefán sé á bata- vegi og mun hann syngja seinni hluta vikunnar, að líkindum á fimmtudags- og föstudagskvöld. býður styrki enn nams- Á-Iistinn sigraði í B-listinn í Iðju og Úrslit fulltrúakjörs á Al- þýðusambandsþing í allsherj- aratkvæðagreiðslu í Dagsbrún, Iðju óg Trésmiðafélagi Reykja víkur um helginá urðu þau, að A-listinn, listi vinstri manna, sigraði með miklum yfirburðum í Dagsbrún, en B- listinn, Sjálfstæðismenn og Alþýðuflokksmenn, varð hsérri í Iðju og Trésmiðafélag- inu. Úrslitin í Dagshrún urðu þau, að A-listinn hlaut 1327 atkv. en B- listinn 831. Úrslitin úr stjórnar- kosningunni í vetur urðu 1291 at- kv. gegn 834. Hafa hægri menn því heldur tapað en hinir bætt við sig. í Iðju urðu úrslit þau, að A-list- inn fékk 421 atkv. en B-listinn 781 atkv. Meirihluti kjörstjórnar í Tré- smiðafélaginu dæmdi inn á kjör- skrá 22 menn, sem mikili vafi leik ur á að eigi þar félagsrétt, og marg ir þeirra augljóslega ekki. Hefir kosningin í Trésmiðafélaiginu því verið kærð á þeim; forsendum, að auðséð sé að B-listamenn eru í minnihluta, þegar tillit er tekið til þessara aðfara. Geimferöir (Framhald af 12. síðu). Blöðin ræða nú um þann niiigu- leika að geimferðir manna liefj- ist eftir nokkui' ár, jafnvel aðeins eftir 2 ár. Það þykir m. a. hafa komið í Ijós að geislanir muni ekki eins miklar út í geimnum of menn héldu og geimferðir því ekki eins hættulegar og talið lief- ir verið af fiestum. Dagsbrán, en Trésmiðaf élaginu SlátriS bíður eiganda síns í frysti Einhver gæti kannske álit- ið, jafnvel þótt haustslátrun hafi staðið í nokkurn tíma, að það væri ekki í verkahring lögreglunnar að geyma slátur í frysti í krafti embættisins. En störf lögregiunnar eru fjöl breyttari en margan grunar og síðan á laugardag hefir lögreglan haft ein fimmtán til tuttugu kíló af slátri í geymslu í Sænsk-íslenzka frystihúsinu. Slátur þetta hefir verið lagað og sett í keppi og ekkert eftir annað en skella upp á því suðunni. Marg ir ’hafa góða lyst á nýju slátri, heilu upp úr potti, en eiganda þeirra lceppa, sem nú eru geymd- ir í frystihúsi í nafni lögreglunn- ar, hefir ekki verið matbrátt, því að hann skyldi slátrið eftir í appa kassa inni í Laugarnesi síðastlið- inn laugardag og er ekki vitað til að hann skyldi slátrið eftir í pappa Maður, sem svíður kindahausa í skúr inni í Laugarnesi, varð var við stóran pappakassa hjá skúrn- um, þegar hann kom til vinnu sinnar á laugardagsmorgun. Kass- ir.n var fullur af ósoðnum slátur- keppum. Leið nú á daginn og var þess vænzt að eigandi vitjaði slát- urs síns. Þegar sýnt þótti, að slát- ui' þetta mætti biða suðu sinnar en® um stund, var lögreglan látin Bandaríkjamaðurinn Thomas E. Bríttingham, sem er ísiendingum að góðu kunnur fyrir að styrk.ia íslenzka námsmenn til háskóla- náms í Bandaríkjunum undanfariu tvö ár, er væntanlegur til Reykja- víkur í lok þessa mánaðar ásamt konu sinni. Kemur Mr. Brittingham Ihingað á vegum fslenzk-ameríska féiags- ins og mun dvelja í Reykjavík í þrjá daga. Ræðir hann við forráða menn félagsins um aukin menning artengsl íslands og Bandaríkjanna auk þess, sem hann mun tala við vænlanlega umsækjendur ura styrki til námsdvalar vestra. Fjórir íslenzkir piltar, þsir Auð- ólfur Gunnarsson, Garðar V. Sigur geirsson, Pétur H. Snæland og Rafn F. Jo'hnson, stunda nú nám við háskólana í Delaware og Wisconsin, en þeir hlut'u allir námsstyrki frá Mr. Brittingham til ársdvalar við áðurnefnda skóla. Nú hyggst Mr. Britingham bjóða enn á ný íslenzkum pilt’um styrki til háskólanáms vetra á skólaárinu 1959—60. Nema styrkirnir skóla- gjöldum, dvalarkostnaði ásamt nokkrum íerðakostnaði innan Bnadaríkjanna. Þeir, sem hug hafa á aff sækja u mþessa styrki, skulu vera á aldr inum 19—22 ára og hafa lokið stúdentsprófi eða ljúki því næsta vor. Þá ei’ naúðsynlegt að umsækj endur hafi gott vald á enskri tungu. Væntanlegir umsækjendur um áðurgreinda styrki eru beðmr um að snúa sér til skrifstofu íslenzk- ameríska félagsins, Hafnarsiræti 19, n.k. mánudag 13. október frá kl. 5,30 til 7 e.h. Verða þar veitt- ar nánari upplýsingar um styrk- veitingar þessar. Skólanemendur í Képavogi fá afslátt Bæjarráð Kópavogskaupstaðar hefir samþykkt að veita nemend- um, sem heima eiga í Kópavogi, en stunda nám í skólum í Reykja- vík, 40% afslátt af fargjöldum með strætisvögnum Kópavogs. Geta nemendurnir fengið keypta með þessum kjörum 50 farseðla á mánuðl gegn vottorði um skóla- gönguna. Miðarriir eru seldir í skrifstofu bæjarins, Skjólbraut 10. vita. Sólti hún kassann og setti í frysti. Að sjálisögðu fer vel um slátrið, þar sem það er, en ekki sakaði, Jxótt eigandi ■ vitjaðj þeag. FjárlagafrumyarpiS FYamhald af 1. slðuj yrði á árinu 1959. Var því sá kostur tekinn að miða áætl- anir frumvarpsins við þá kaupgreiðsluvísitölu, sem þá var í gildi, og búizt var við, að yrði í gildi fram til 1. desember. Síðan í júní hefur það skeð, að kaupgreiðsluvísitalan hefur hækkað nokkuft fyrr en búizt hafði verið við, eða um 2 stig 1. sept. Þá hafa orðið verulegar hækkan: ir á grunnkaupi verkamanna og iðnaðarmaima umfram þau 5%; sem ákveðin voru með lögunum um útflutningssjóg o. fl. Þetta hef- ur aftur gert það að verkum, að framfærsluvísitala hækkar um meira en ella hefði orðið og að fram hljóta að koma rökstuddar í kröfur um nýjar hækkanir útflutn ! ings- og yfirfærslubóta. Þær hækk anir munu svo að nýju orka ó fram færslu- og kaupgjaldsvfsitölurnar að óbreyttri skipan þessara mála. Vegna þeirrar óvissu, sem þannig er ríkjandi í kaupgjalds- og verð- lagsmálum, hefur ekki þótt an.nað fært en aö .miða áætlanir frum- vamsms að svo stöddu við það ástand, er ríkjandi var, þegar það var samið“! Rekstursyfirlit Helztu tekjuliðir frumvarpsins eru þessir: Skattar og tollar 688 millj. kr, Tekjur af ríkisstofnunum 200 milij. kr. Tekjur af bönkum og vaxtatekj- ur 2 millj. kr. Óvissar tekjur 7 millj. kr. Helzlu gjaldaliðir frumvarpsins eru þessir: Vextir 5,3 millj. kr. Til æðstu sljórnar landsins, al- þingis og ríkisstjórnarinnar 43 millj. kr. Til dómgæzlu, lögregluskjórnar, innhe;mtu og embættisrekstrar 89,8 millj. kr. Til læknishjálpar og heilbrigðis- mála 39.4 millj. ki'., Til vegamála 82,8 millj. kr. Til samgangna á sjó, vita- og hafnargerða, flugmála, veðurþjón- ustu o. fl. 58,4 millj. kr. Til kennslumála 137 millj. kr, Til kirkjumála 13,2 millj. kr. Til landbúnaðarmála 76,7 millj. Til sjávarútvegsmála, iðnaðar- mála, raforkumála og rannsókna í þágu atvinnuveganna 59,6 millj. Til félagsmála 149,4 miUj. kr. Eftirlaun og slyrktarfé 23,7 millj. kr. BreyHngar á röðun liSa í fjárlagafrumvarpi þessu eru gerðar nokkrar breytingar og til- færslur á liðum milli kafla. Er þetta gert til þess að flokka á hag kvæmari ihátt málin eftir því sem þau heyi'a einstökum ráðuneytum til. Fæst íþannig betra yfírlit um fjármálaliði hvers ráðuneytis og : ætlazt lil að hvert ráðuneyti semji fjárhagsáætlanir fyrir sín mál og stöfnana þeii-ra, er undir það heyra, að sjálfsögðu undir yfir- stjórn fjármálaráðuneytisins. Formésa 'Framhald af 1. síðu) til mála að hún flytji brott lierlið silt frá Formósu sjálfri. Ilverjum a'ð' þakka? Serrnno utanríkisrúðherra Filip- pseyja sagði í dag við koinuna til Manila frá allsherjarþinginu í New York, að vopnahléið væri að þakká stöðugri viðleitni Bretn, Indverja og Norðurlandaþjóðanna til að miðla niálum í deiíu þessari. Lét hanu í ljós mikla ánægju yfir því, ef unt reyndist að friða Fonnósu- svæðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.