Tíminn - 14.10.1958, Blaðsíða 12
Sunnan eða suðaustan kaldi,
rigning
2—8 stig á láglendi
Reykjavík 4 stig.
Þriðjudagur 14. okt. 1958.
Ferðalag manna út í geiminn taiið
vel hugsanlegt innan tveggja ára
Þótt „Frumherji” kæmist ekki til tunglsins,
i
var tilraunin mikill vísindasigur
NTB-Washington, 13. okt. — Bandarískir visindamenn
munu eftir nokkrar vikur gera þriðju tilraun sína til að senda
eldflaug með gervihnött til tunglsins. Var þetta haft eftir
góðum heimildum í Washington í dag. Tilraunin með eld-
flaugina „Frumherja‘c heppnaðist að flestu leyti frábærlega
vel, þótt ekki kæmist hún til tunglsins, og er mikill hugur
í vísindamönnum vestra að’gera nýja tilraun sem allra fyrst.
Kjör forseta og ritara á Alþingi í gær
- kosið í fastanefndir í dag
Fundir voru í sameinuðu irnar voru kjörnir Páll Þorsfcins-
þingi í gær og einnig í deild-
um. Fóru fram kosningar á
Fyrstu tilraun sína með að
senda eldflaug til tunglsins gerðu
Bandaríkjamenn í ágúst s.l. Hún
mistókst algerlega, þar eð flaugin
sprakk 77 sekundum eftir að luin
komst á loft.
138 þús. km. út í geiminn.
Önnur tilraunin, sem hófst s.I.
laugardag og fræg er orðin, heppn
aðist að flestu leyti frábærlega vel.
Flugherinn stendur fyrir tilraun-
um þessum og notar eldflaugar af
gerðinni „Þór“. Tilrauninm lauk
við dogun á mánudagsmoi'gun er
gerfihnötturinn, sem var í fjórða
þrepi eldflaugarinnar kom á ný
iiin í gufuhvolf jarðar og eyddist.
Var það yfir sunnanverðu Kyrra-
hafi.
Þá hafði eldflaugin komizt
lengra út í geimidn en nokkur
annar hlutur, sem frá jörð liefir
verið sendur af manna völdum,
svo vitað sé, eða 126,500 km. —
Telja vísindamenn að safnast hafi
stórmerkilegar upplýsingar um á-
standið út í geiinnum, sem auð-
velda rnuni frekari tilraunir af
þessu tagi og enn aukið mögu-
leikana á því að einn góðán veð-
urdag muni geimfar með menn
innanborðs leggja af stað út í óra-
víddir geimsins.
Dró úr hraða hans.
Seint á iaugardag þótti vísinda-
luönnum ljóst, að Frumherji
mundi ekki ná til tunglsins, þar eð
hann hafði vikið svo af braut
þoirri sem honum var ætlað að
fara. Einnig hafði dregið úr hraða
hans og munu menn ekki kunna
glögg skil á því af hverju það staf-
ar. Komst hraðinn upp í 4800 km
hraða, en síðan dró mjög úr hon-
uin og var þó misjafn. Tvívegis
reyndu vísindamennirnir að setja
eldflaug þá í gagn, sem var í
fjórða þrepinu og nota átti til að
koma Frumherja á braut umhverf
is lunglið, ef hann hefði komizt
svo langt. Eldflaug þessi fór hins
vegar aldrei í gang og geta menn
þess til að þvi hafi valdið kuldi
sá hin mikli, sem eldflaugin varð
fyrir í geimförinni eða önnur ó-
þekkt áhrif.
Mikið afrek.
Brezku 'blöðin flytja í morgun
miklar greinar um þessa för til
tunglsins og telja bandaríska vís-
indamenn hafa unnið mikið afrek.
Megi rússneskir vísindamenn fara
að vara sig. Bandarísku vísinda-
mennirnir hafa þakkað athugunar
stöðvum víða um heim fyrir mikils
verða aðstoð við söfnun heimilda
frá Frumherja, einkum hinn frægu
stjörnuathugunarstöð í Jodell Bank
á Bretlandi, sem fylgdist mjög ná-
kvæmt með hljóðmerkjum, sem
bárust frá Frumherja.
Framnald á 2. gíðu)
son og Magnús Jóusson.
Eftir það drógu deiIdaBþing-
menn um sæti í deildinni, en í
forsetum og riturum samein- efri deild varð um það saníkomu-
aðs þings og deilda. lag.
Smásjáin í kassanum.
Smásjá stolið úr Iðnaðardeild -
Ieiðarvísirinn skilinn eftir
Mánudaginn 6. þ. m. varð hún á borði í vinnusal, rétt innan
upplýst, að stolið hafði verið vi? d-vr salari"f> e" Þ®r dyr eru
smasja lll iðnaðardeild At- j-ippa smásjánni m,eð sér, ætti
vinnudeildar háskólans. Var einhver ferð í húsið í þeim erinda
hún í kassa Úr Ijósurn viði Og gjörðum. Tegundarheiti smásjár-
leiðarvísir um notkun lá á innar er Meopta, gerð G. 11 P.
borðinu hjá henni. Hann var Ttlklð Vdral'eg nytt.
skilinn eftir, kannske mest af
athugunarleysi, því ekki skað-
ar að hafa leiðarvísi með þýfi,
sé hann við höndina.
Páll Zóp.hóníasson, aldursforseti
sameinaðs þings, þeirra þing-
manna, er viðstaddir voru, setti
fund og stjórnaði kosningu íor-
seta. Forseti Sameinaðs þings var
kjörinn Emil Jónsson með 28 at-
kvæðum, en Jón Pálmason fékk
15 atkvæði. Tók Emil síðan við
fundars’tjórn. Fyrri varaforseti var
kjörinn Gunnar Jóhannsson, en
annar varaforseti Karl Kristjáns-
son. Skrifarar voru kjörnir Skúli
Guðmundsson og Friðjón Þórðar-
son. Einnig var kjöa’in kjörbréfa-
nefnd, Gísli Guðmundsson, Áki
Jakobsson, Alfreð Gísiason, Bjarni
Benediktsson og Friðjón Þórðar-
son.
Síðan voru settir fundir í deild
um.
1 efri deild setti Bernharð Stef-
ánsson, aldursforseti fund. For-
seti deildarinnar var kjörinn Bern
harð Stefánsson með 10 atkv. en
varaforsetar Friðjón Skarphéðins-
son og Alfreð Gíslason. Skrifarar
voru kjörnir Karl Krisljánsson og
Sigurður Óli Ólason.
í neðri deild sstti Jón Sigurðs-
son, aldursforseti, fund. Forseti
deildarinnar var kjörinn Einar
Olgeirsson með 18 atkv. en vara-
forselar Halldór Ásgrímsson og
Áki Jakobss'on. Skrifaral' deildar-
Þingfundir í dag.
í dag eru boðaöir fundir í sam-
einuðu þingi og deildum. Bara þá
fram kosningar í fastáöeíndir
þingsins'.
Sakborninga
undraði mest
Lundúnum, 13. okt. — Safesókn-
ari Suður-Afríku lýsti vfir í Uag að
réttvísin hefði failið frá málsókn
á hendur 90 mönnum, sem hand-
teknir voru fyrir tveim árum og'
ákærðir fyrir margvisleg brol, að-
allega þó föðurlandssvik og Romm
únistíska undirróðursstarfsemi. —
Fyrir sex mánuðum var sleppt úr
haldi 56 mönnum, sem lág« undir
j samskonar ákærum. Sakborningar
! voru flestir svertingjar, Indverj-
i ar eða kynblendingar. Yfirlýsing
; saksóknara vakti mikla undrun
meðal áheyrenda í réttarsalnum í
j morgun, er málið var tekiðl fyrir,
en mest var þó undrun sakborn-
inga sjálfra. Ekki er samt séð fyr-
ir endann á málarekstri þessum.
Má Cera að stjórnin hyggist enn
halda þeim áfram gegn' einsltökum
mönnum úr hópi hinna sakhornii.
Stúlkurnar dansa meðan stolið er úr veskjunum
Talið er, að smásjánni hafi ver-
Ivvenfólk, sem sækir dansleiki,
á ekki annarra kosta völ en skilja
ið stolið í vikunni áður en upp- vesjcj 3ía eftir á borðunum, þegar
víst varð um þjófnaðinn. Var fyrst það fer að dansa Verður það stund
talið að tækið hefði verið borið um tjj þesSi að þegar það kemur
eitthvað til í húsmu, en þegar aftur að borðinu er búið að hirða
kom í ljós, að svo var ekki, var
kært yfir þjófnaðinum fil rann-
sóknarlögreglunnar, sem æskir
upplýsinga, hafi einhver orðið var
við smásjána í Ijósa kassanum.
Meopta
Þegar smásjánni var stolið, stóð
Ólympíuskákmótið:
Jafntefli við Svía
í 1. umferð á Olympíuskákmót-
Þriðji Bretion
skorinn upp
i
1 Síðastliðna nótt .hafði
brezka freigátan Russel sam-
band við varðskipið Ægi. Ósk
aði herskipið eftir að fá leyfi
inu í B-riðli tefldu íslendingar við til þess að leggja á land til
Svía og lauk þeirri viðureign með uppskurðar einn af áhöfninni
ajfntefli. Ingi vann Slerner, Frey- en maður þessi þjáðist af
steinn tapaði fyrir Nilsson. Ingi- •. u , , . , . XT
mar tapaði fyrir Arnlind, en Arin- braðrl botnlangabolgu. Var
björn vann Hörberg. Önnur úrslit þ^tta leyfi veitt Og kom
í þessari umferð urðu þau, að freigátan til Patreksfjarðar
Holland vann Danmörk með 2% um kl. sjö í morgun.
gegn IV2; Kanada vann Belgíu
með 2V2 gegn IV2; Pólland og iSjúklingurinn var skorinn upp
Kólumbía gerðu jafntefli 2 gegn 2, í sjúkrahúsinu á Patreksfirði
Israel vann Finnland 2% gegn IV2 skömmu eftir komu skipsins. Ilann
og Ungverjaland vann Frakkland heitir Barry Drove og er tuttugu
mefj 4 gegn 0. _ og eins árs að aldri. Botniangi
í annari umferð teflduíslending sjúklingsins var eklci sprunginn,
ar við ísraelsmenn. Arinbjörn en orðinn mjög ljótur, þeg§r hann
gerði jafntefli við Smiltiner en Jón var tekinn. Barry Drove leið vel
tapaði fyrir Pilsehtchik. Guðmund eftir atvikum, þegar blaðið hafði
ur á biðskák við Parath og 'Frey- tal af fréttaritara sínum á Patreks
steinn biðskáp við Czerniak. íirði í gærkvöldi.
peningabudduna úr veskinu, eða
seðla, s'em liggja iausir í veskinu
sjálfu. Hvert dansspor, sem stigið
er í það skipíið, getur því orðið
nokkuð dýrt, þegar um töluvert
fó er að ræða.
Nú um ihelgina gerðist það á
dansleik í danshúsi hér í bænum,
að stolið var úr einum fimm kven
veskjum, sem stóðu á borðum með
an eigendurnir voru að dansa. —
i Munu þessir þjófnaðir nema sam
' tals nær tvö þúsund krónum. Virð
ist þessi tegund þjófnaðar vera að
færast í aukana, því fram að þessu
hefur ekki verið um að ræða nema
eitt og eitt tilfelli á dansleik.
Alkunnur er sá siður sumra að
drekka úr glösum fólks meian það
er að dansa, en slík mál er» jafn
an afgreidd á staðnum, 'oins og
vera ber. Sömu afgreiðsiu fá sum-
ir þessara veskjaþjófnaða, þegar
sést til þjófsins. En þegar veskja-
þjófnaðurinn er orðinn að farflidri,
ber afl treysta á annað en ihnefa
borgarans t'il ögunar þessum dón-
um. Þá ættu samkomuhiis. sem
ekki sinna betur gestum sínum en
svo, að af 'þeim er stolið í stóruin
stíl, að sæta réttmætri áþyrgð
hverju sinni, unz. fyrir þetta er
tekið og aðra ósiði, sem fólk virð-
ist oft og tíðum mega þola á dans-
leikjum.
Övænt tiiboð Makariosar:
Fellst á sjö ára áætlun Breta gegn
loforði um fullt sjálfstæði síðar
NTB-Aþenu og Lundúnum, 13. okt. — Makarios erkibiskup
kallaði blaðamenn á sinn fund í dag og kom með þá yfirlýs-
ingu, að hann væri fús til að minnsta kosti um skeið að fallast
á sjö ára áætlun Breta um sjálfstjórn fyrir Kýpur gegn því
að eyjan yrði síðan sjálfstæð. Hann kvaðst með þessu hafa
gert miklar tilslakanir og alls ekki geta gengið lengra.
Öttuðust Bretamir skurðhnífinn?
Frá Patreksfirði hafa blað-
inu borizt þær fréttir, að Bret
arnir tveir, sem skornir voru
þar upp með skömmu milli-l
bili á dögunum, hafi báðir
gerzt fölir og gneipir, þegar
þeir áttu að leggjast undir
iiníf læknisins. Varð jafnvel
að beita þá valdi til að koma
svæfingu á þá. Var engu lík-
ara en þeir teldu sig vera í
bráðri lífshættu á skurðar-
borðinu.
Hafi þetla veri'ð meira en
venjulegur skrekkur deig'ra
manna við uppskurð. hafa báðir
þessir menn verið illa upplýstir
um viðhorf vor til sjúklínga. Þeir
fengu að sjálfsögðu hina beztu
lækningu og hjúkrun. Og gott
dæmi um hjúkrunina er það, <að
annar þeirra hafði svo lilý orð
um hjúkrunarkonuna í sjúkra-
húsinu, að erlendir blaðamehn
reiknuðu honum það til áslar.
Svo virðist sem brezkum sjó-
mönnum sé nú orðið ljóst, að bar
átta vor nær ekki til skurðar-
borðsins. Þriðji Bretinn var skor
inn upp á Patreksfirði í nio 'gun
og var hann liinn hressasti fyrir
uppskurðinn og Ijúfur sem lamb.
Þá lýsti hann yfir því, að hann
væri vongóður um að málamiðlun
sú, sem íastaráð NATO beitir sér
fyrir um þessar mundir, myndi
bera árangur. Ef svo yrði ekki,
myndi málið væntanlega enn fara
fyrip S.Þ. Hann sagði að það væri
með öllu vonlaust fyrir Breta að
koma áætlun sinni í framkvæmd
á Kýpui' með ofbeldi og vopna-
valdi.
Sambúð Tyrkja og Grikkjn.
Averoff utanríkisráðh. Grikk.ja
ræddi einnig Kýpurmálið í dag, —
Hann kvað sambúð Grikkja og
Tyrkja vera mjög slæma um þess-
ar mundir. Segja mætti að hún
gæti ekki verifj verri.
í Lundúnum sátu þeir á sér-
stökum fundi um Kýpurmálið
Harold Macmillan, Selwyn Lloyd
og nýlendumálaráðherrann Lenn-
ox Boyd.
A Kýpur halda hermdaryerkin
og manndrápin áfram, þóft í
smærri stíl sé en áður.
Engir togarar
í landhelgi
í gærmorgun
í morgun var ekki vitað um
neina erle.nda togara í landhelgi.
Útaf Vestfjörðum voru 10 brezkir
togarar að veiðum utan 12 milna
markanna. Þar voru einnig 4 her-
skip.
Brezku herskipin hafa nú flutt
öll verndarsvæðin til Vestfjarða,
en eins og áður var sagt, voru eng-
ir togarar þar í landhelgi 1 morg-
un.