Tíminn - 14.10.1958, Blaðsíða 7
T f 'MtrsLTV, þriðjudaginn 14. ohtóbcr 1958.
7
Sýnmg Þjóííeikhússins
Horfðu reiður um öx
Leikritið fjallar um torskilið
íyrirdwigði, sem er orðig mjög á-
toerandi í nútíma þjóðfélagi, Það
er ekki áberandi vegna þess að
það er nýtt eða nýstárlegt. Nei,
fcað heÉOr Ælla tíð fylgt mannkyn-
inu, fí«V stingur það bara meira i
stúf vig vaxandi mannúð nútima
þjóðfölags og þjóðskipulags, þó
Jiægfara og vanþroska sé, enn sem
komið er.
Áráttumaðurinn strngur ekki í
stúf við víkingaaldarmenningu. —
Hatur faans og heiftrækni er bar
talin vera eðlileg hetjudáð, þegar
hann boinir henni út á við hafandi
allt á kornum áráttu sinnar í bók-
stai'legHm skilningi víga og mann
drápa,
í dag' stingur hann í stúf. Hann
Ihefðí átt að fæðast á annarri öld,
segir i leikritinu. Menn skilja ekki
þennan steinrunna saltstólpa aftan
úr grárri íorneskju heiðninnar.
Hann starir stöðugt reiður um öxi
eins og kona Lots forðum; ein-
tolínir á myrkur, hatur og dauða
síns eigin hugarþels og hjarta.
Hann áttar sig ekki á þessu sjálf-
ur, sér það ekki. Höfundurinn sér
það ekki heldur, þrátt fyrir inn-
tolástnr sinn. Hann reynir að skýra
það me’ð yfirborðslegri heimspeki
um stéttar- og þjóðfélagsbaráttu;
einbiínir á sjúkdómseinkennið, en
skýzt yfir sjúkdóminn, þó skýr sé.
Hann liggur líka svo djúpt. f
neðstu ttndirdjúpum undirvitund-
arinnar, sveipaður rökkurslæðum
sjálfskapaðs óminnis. Veruleikinn
er of hræðílegur til þess að hann
þori eða þoli að horfast í augu
við hann. Þess vegria þolir hann
ekkert mótlæti. Það er að bera i
bakkaflullan læk örvæníingar
þeirrar scm býr í honum, þeirri
örvæntingu sem hann afneitar, af
því að hann þolir ekki að viður- j
kenna hana.
Hið lítilmótlegasta mótlæti af
hálfu umhverfisinS eða þjóðíélags
ins verður honum kærkomið tæki-
færi til þess a?s veita örvæntingu
sinni útrás. og ná sér niðri a því.
Hann getur ekki lengur náð sér
niðri á frumorsökinni, hún er dauð,
horfin niður i gröf og myrkur
undirvitundarinnar. Samt getur
hann ckki slitið sig frá henni, því
hún er orðin bluti af honum sjálf
um. í hVert skipti sem hann horfir
reiður um öxl grillir í hana í
myrltrinu, en hún er þar svo óljós
að hann þckkir hana þar ekki leng
ur.
Á einum stað í leikritinu stingur
hún upp kollinurn þannig að gruna
má sumt af því sem undir niðri
býr.
í fornöld var áráttumaðurinn á-
litin hetja. Margir heilhrigðir
menn nú á dögum álíta hann vit-
skertan. Ökkur óar við áráttuvott
inum sem \ ið eygjum í okkar eigin
torjóst'i þegar við lítum reiðir um
öxl, og við> viljum heldur ekki
viðurkenna hann. Áráttumaðurinn
er hvorki hetja né vitskertur. —
Hann er sakhæfur. Hann getur
lært af aga og hegningu. Agaleysið
er snar þáttur lyndiseinkunnar
hans. Það er samt ekki aðalþáttur
inn. A.ðalhátturinn er kærleiks-
skorlurlnn. Hann var í barnæsku
aldréi eða lílið elskaður að fyrra
bragði af foreldrum sínum, og í
öðru lagi ekki af þjóðfélaginu.
Á miðöldum hefði hann ef til
vill vcrið álitinn haldinn illum
anda. Það er rétt. Það er hins-
vegar ekfti rétt að hinn illi andi
sé utanaðkomandi. Andinn er ekki
draugor í. venjulegum skilningi.
•Það er tiinn illi andi hans sjálfs
— s.iálfsvitundarinnar. Sá illi andi
áráttumar.nsins hefur laðað til sín
hina illu ára sjálfspyntingar, mein
fý.si, öfuguggaháttar og haturs á
náunganum og á sjálfum sér. Þessu
ára lítSi skipar áráttumaðurinn í
Örjúfandi fylkingu umhverfis sig.
Jafnvel óendanlega fórnfús kær
leikur eiginkonunnar megnar sjald
an að fjúfa þá fylkingu- Þá sjaldan
það teksf glittir í guðdómsneista
náungakærleikans, sem skin á bak
við reykjarmökk sjálfshyggjunnar
í sál áráttumannsins.
Hvers vegna, spyr konan í leik-
ritinu, er hann þá svona? Iivers
Álmeimur stjórnmálafundur í Hósa-
vík Sýsir ákveðnum stuðningi
viS ríkisstjórnina
Stjórnarandsta'ðan mátti sín lítils
Karl Kristjánsson, alþingismaður S.-Þingeyinga, boðaði
til almenns stjórnmálafundar á Húsavík þriðjudagskvöldið 7.
þ.m. Fundurinn var ágætiega sóttur, ekki aðeins af Húsa-
vík, heldur mætti þar einnig allmargt manna úr sveitum.
AtriSi úr leikritinu „HorfSu reiður um öxl". Gunnar Eyjólfsson, Þóra Frið-
riksdóttir og Kristfajörg Kjeld í hlutverkum sinum.
vegna hatar hann konu sína flest-
um stundum meira en nokkuð ann
að, og þar næst tengdamóður sína
og annað kvenfólk?
Skapgerðareinkenni aIIra manna
eru ofin úr fjölmörgum þáttum.
Erfðaeiginleikar ráða töluverðu,
sjúkdómar, höfuðhögg og fleira,
marka siundum óafmáanleg spor.
Föður og móður fyrirmyndirnar
eða staðgenglar þeirra með sterk-
ustu og varanlegustu þáttunum í
mólun lyndiseinkunnar mannsins,
og lifa áfram í honum um lengri
eða skemmri tíma. Hann getur af-
neitað þeim og reynt að kæfa þær
í gleymskuhyl vegna haturs á
þeim. Þá lifa þær áfram aftur-
gengnar í undirvitundinni. Hann
gelur líka í hinn bóginn sætt sig
við þær með þeim skilningi og
fyrirgefningu sem þekkingin á
þeim vandamálum og erfiðleikum
sem þau áttu við að stríða, veitir
honum. Þá fyrst getur hann líka
fyrirgefið sjálfum sér, heiðrað föð-
ur sinn og móður og orðið lang-
lífur í landinu.
Áráttumaðurinn i leikritinu rifj-
ar upp dauðastríð föður síns ,heim
kominn frá tilgangslausri styrjöld.
Þá sat hann sem 10 ára drengur
aleinn í 12 mánuði og háði örvænt'
ingar- og þjáningarfullt dánarstríð
föður síns meg honum. Honum
þótti vænt um föður sinn, sem
gat lítinn kærleika veitt honum
aftur á móti. Fyrst yi'irgaf hann
drenginn til þess að fara í styrjöld,
og það var svo sannarlega ekki
brezka þjóðskipulagið sem neyddi
hann til þess að fara í Spánar-
styrjöldina, og síðan dó hann frá
honum, og yfirgaf hann aftur á
þann hátt. Barnið skilur þetta
ekki. Hvar var móðir þess þegar
atburðir þessir gerðust? Mér skild
ist á lcikritinu að hún hefði gerzt'
fráhverf manni sínum og syni í
þjáningum og örvæntingu þeirra,
og hefði ekki skipt sér af þeim,
þaðan af síður veitt þeim ástúð
eða umhyggju. Drengurinn skilur
ekki afskiptaleysi hennar. Hún af-
neitar honum með því; eðlileg af-
leiðing þess er hatur hans til henn
ar. Hann getur samt ekki og þorir
ekki að viðurkenna fyrir sjálíum
sér að hann hati móður sína. Háti-
ið birtist samt óhjákvæmilega í við
horfi hans til kvenfólks yfirleitt','
einkum til eiginkonunnar og
tengdamóðurinnar. Auk þess liatar
hann stétf þeirra, en það er nokk-
urskonar aukageta og afsprengi
móðurhatursins.
Stóttar- kynþátta- og þjóðfélags-
hatur, byltingarbrölt, ofbeldis og
einvaldshneigð, eru öll af sama
toga spunnin. Ekki er það sök kyn
þáltanna, stéttanna eða þjóðfélag
anna. Nei, hatrið, í hvað þröngri
eða viðtækari mynd, sem það birt-
ist, á rætur sínar að rekja til
persónulegra vandkvæða einstakl-
ingsins sjálfs sem hatar. Vanmeta-
kennd hans æxlar af scr ofsóknar-
hugmyndir sem hann beinir út frá
sér og yfirfærir á umhverfi sitt,
þjóðfélag og aðrar þjóðir eða kyn
þætti.
Áráttan sem afsprengi vanmeta-
kenndar, nær hámarki hjá eia-
valdshemmu og harðstjórunum,
því að þeir megna öðrum fremur
að veita hatri sínu útrás í stórum
holskeflum. Sama íyrirbrigðið á
sér stað í minni mæli hjá glæpa
mönnum og smá ,,bísmn“ cins og
hetju leikritsins sem kvelja aðal-
lega eiginkonur sínar og sjálfa sig
um leið.
Orsökin er tvíþætt', annars vegar
ástúðar og afskiptaleysi, hins vegar
agaleysi, sem kemur stundum enn-
þá neikvæðar í ljós sem eftirlæti
eða dekur sem stafar aftur af dul-
inni andúð á barninu. Orsökin upp
rætist ekki með því að horfa reið-
ur um öxl.
Mörgum áráttumönnum hatnar
hins vegar af eigin lífsreynslu og
af ást þeirri sem þeir mæta síðar
á lífsleiðinni, samfara aga þeim,
og þ.jáningu, sem þeirra eigið við-
horf til lífsins skapar þeim. Vegna
skorts á hömlum, geðofsa og bráð
læti, lenda þeir í fleiri árekstrum
en aðrir. Kærleikitrinn einn megn
ar ekki að rjúfa ára fylkingu
þeirra. Eigin þjáning til viðbótar
alúð og umhyggja annarra vekur
að lokum þá sjálfsmeðaumkun
sem þeir lengi vel neita að viður-
kenna.
Sjálfsmeðaumkunin vekur siðar
á löngum tíma samúð og meðaumk
un einnig með náunganum. Þá
hættir áráttumaðurinn að einblína
reiður um öxl á hatur fortíðarinn-
ar, hverfur frá steingcldri og
hrjóstugri einstaklingshyggju
sinni og snýr andlitinu fram á
við, og horfir upp til ljóss náunga-
kærleikans og samúðarinnai'.
j Leikritið er mjög áhrifaríkt'.
Þas er prýðilega þýtt, sviðsctt og
leikið. Þeir sem láta sér annt um
eigin eða annarra geðvcrnd, ættu
ekki að láta hjá líða að sjá það.
E. P.
F é 1 a g s b r é f AÐ 9.
hefti er nýkomið út
Efni þess er að þessu sinni sem
hór segir:
Aðalgeir Kristjánsson cand mag,
ritar mjög athyglisverða grein um
Konráð Gislason, en á þessu ári
eru liðin 150 ár frá fæðingu hans.
Þá er þar smásagan, Lyftistengur,
efl'ir ungan rússneskan rithöfund,
A. Jasliin. Birtist hún í rússnesku
tjmariti skömmu eftir að Krustjoff
hélt ræðu sína á tuttugasta flokks-
þinginu og vakti strax feikna at-
hygli austur þar, og miklar deilur.
Iíefur hún síðan verið þýdd á
mörg tungumál. Jón Eiríksson þýð
ir hana á íslenzku.
Fundarboðandi setti fundinn og
h»uð menn velkomna. Kvaðst
'hann hafa boðað til fundarins til
þess að kynna sér hugi héraðsbúa
til stjórnmálaalburða líðandi
stundar og til að gefa mönnum —
hverjum sem vildi —- auðvelt tæki
færi til að koma fram með óskir
til sín og bendingar, er varðað
gætu næsta Alþingi, er nú færi
að hefjast. Kvaddi hann síðan til
fundarstjóra Friðrik A. Friðriks-
son prófast og til ritara Eystein
Sigurjónsson bæjargjaldkera.
Hófust þvinæst umræður. Fóru
þær vel og skipulega fram.
Frummælandi var Karl Krist-
jánsson. Flutti hann langa ræðu
og ýtarlcga. Skýrði fyrst frá ýms-
um Iagaákvæðum, er sett voru á
síðasta Alþingi, en dvaldi Iengst
við efnahagsmál þjóðarinnar og
þá crfiðleika, er við varni að etja
í þeim efnum, og útskýrði ræki-
lega þær ráðst.afanir, sem siðasta
Alþingi gerði vegna cfnahagsmál-
anna.
Þá veik hann að landhelgismál-
inu i stórum dráttum. Lagði á-
herzlu á nauðsyn þjóðareiningar
i málinu og bað menn að sitja um
stund á óánægjunni, sem væri yfir
veiðirótti íslenzku togaranna inn-
an hinnar nýju landhelgi við
Norður- og Norðausturland.
Loks ræddi frummælandi nokk
ur héraðsmál, — aðallega Húsa-
vikur; svo sem hafnargerð þar,
byggingu barnaskóla, hitaveitu o.
fl.
Aðrir ræðumenn á fundinum
voru: Jóhann Hermannsson, bæj-
arfulltrúi, Vernharður Bjarnason,
framkvæmdastjóri, Finnur Krist-
jánsson kaupfélagsstjóri, Þórhall-
ur Snædal bæjarfulltrúi (formað-
ur félags Sjálfstæðismanna á Húsa
vík), Þorgerður Þórðardóttir, for-
maður verkakvennafélags Húsa-
víkur, Guðmundur Hákonarson,
bæjarfulltrúi, Stefán Péturs’son,
útgerðarmaður, Ásgeir Kristjáns-
son bæjarfulltrúi (formaður
Verkamannafélags Húsavíkur).
'Sumir þessara manna töluðu
oftar en einu siniii svo og frum-
mælandi.
Ræðumenn komu að sjálfsögðu
víða við. Tveir þeirra (V. B. og
Þ. S.) töluðu af hálfu stjórnar-
ardstöðunnar, en áttu ekki fylgi
að fagna.
Eftirfarandi tillögur komu fram
á fundinum til afgreiðslu:
I. Tillaga flutt af Karli Krist-
jánssyni, Guðmundi Hákonarsyni
og Jóhanni Hermannssyni:
„Almennur funður haldinn í
Húsavík 7. okt. 1958, lýsir yfir
fulluni stuðningi við núverandi
ríkisstjórn. Telur hann, að með
því flokkasamstarfi, sem hafið
var með myndun stjórnarinnar,
hafi tekizt að forða þjóðinni frá
frainlciðslustöðvun og atvinnu-
kreppu.
Hins vegar harmar fundurinn
það, að ekki hefir emi tekizt að
ná jafnvægi í efnahagsmálunum
og trufiast hafa þær mikilsverðu
tiiraunir, sem gerðar voru í þá
átt meö setningu laganna mn út-
fiutningssjóð o. fl.
Skorar fundurinn á ríkisstjórn
ina og Alþingi að einbeita sér
til þess að kveða niður drauga
verðbólguþróunarinnar.
Jafnframt skorar hann á al-
menning að veita fulltingi siti
til að þetta megi takast“.
Tillagan var samþ. með sam-
hljóða atkv.
II. Tillaga flutt af Karli Krist-
jánssyni, Jóhanni Hermannssyn',
og Guðmundi Hákonarsyni:
„Alinennur fundur haldinn i
Húsavík 7. okt. 1958 lýsir yfir
því, að hann telur tímabært og
nauðsynlegt, eins og nú er kom-
ið þróun efnaliags- og atvinnu-
mala hjá þjóðinni, að breyta
reglurn um kaup og kjaradeilur
á þá leið, að ekki eigi sér stað
framvegis á þeim sviðum hinn
svonefndi skæruliernaður, sera
fámennir starfsliópar stofni iií
og skaðar oft með vinnustöðvun-
mn þá verkamenn aðra, er sízt
skyldi, og lcitt getur til ósam-
ræmis í kaupi og kjörum, heldur
hafi heildarsamtök verkalýðsin5
ákvörðunarvald um það hverj u
sinni, hvort hefja skuli af hans
liálfu kaupdeilur og vinnustöð-i -
anir og heildarsaintök vinnuveit-
enda sams konar vald af hálfu
vinnuveitendanna.
Jafnframt bendir fundurinn á,
að heppilegast muni að allir
kaup- og kjarasamningar innan
nefndra samtaka renni út á sania
tíma“.
TiIIagan var samþykkt íneð saia
hljóða atkv.
III. Tillaga flutt af Jóhanri
Ilermannssyni og Guðmundi Ha-
konarsyni:
„Alinennur stjórnmálaíundur
lialdinn í Húsavík þriðjudaginu
7. okt. 1958, skorar á þing'maim
kjördæmisins að vinna að því að
framlag til hafnargerðar í Húsa-
vík, á fjárlögum ríkisins, verði
hækkað veruiega. Ennfremur að
útvega styrk úr hafnarbótasjóði
til viðgerða á hafnarbryggjuiini‘.
Tillagan var samþykkt einróm;.
IV. Tillaga flutt af Finni Krist-
jánssyni:
„Alinennur fundur lialdiiin í
Húsavík 7. okt. 1958, skorar i
þingmann Ljördæinísins að vinna
að því að líúsavíkurkaupstaður
og Reykjahreppur fái nauðsynle j
an stuðning líkisins t«l þess að
koma upp hitaveitu frá Hvera-
völlum í Reykjahverfi norður eft
ir Reykjahreppi til Húsavíkin.
með tengingum vig bæina i
hrcppnum og' dreifingarkerfi ura ■
kaupstaðinn".
Tillagan var samþykkt moð sa i
hljó.ða atkvæðum. Fréttaritari.
Jón Þorleifsson listmálari á
þarna grein, er ahnn nefnir: Hvei't
stefnir íslcnzk málaralist. Þá birtir
tímaritið Japanskt ljóð eftir Tómas
Guðmundsson, bæði á íslenzku og
í þýzkri þýðingu, sem Alexander
Jóliannesson prófessor hefur gcrl
Einnig eru þarna kvæði eftir þá
Gunnar Dal, Þóri Bergsson og Jón
Dan. Um bækur skrifa þeir Ragnar
Jóhannesson og Lárus Sigurbjörns-
son, og fleira margt er í heft'inu.
Islenzk kvikmynd
sýnd í sjónvarpi
í september síðastliðnum .sýncii
sjónvarp eiíí.i Los Angeles kyik-
mynd frá íslandi í þætti ar nefni
ist „Wonderlust”. Þessi kvikmyni
er eftir ungan arkitekt, Rögnvali
Jónsson, og var hún tekia
i íyrrasumar. Nú fyrir skömma
gaf 'Rögnvaldur blaðamönnum, á-
, samt fleira fólki, kost á að sj á
I þessa mynd. Myndin er tekin mc5
það fyrir augum að gefa erlend.i
; fólki eins glögga heildarsýn sera
frekast er unnt. Mikill hluti myni
arinnar er frá Reykjavík, svo og
víðs vegar af landinu.
Rögnvaldi tekst mjög vel að
sýna hin margvíslegu náttúr i
landsins og gera henni góð skii.
Einnig tekur hann fyrir hið dag-
lega líf og hregður líka upp fall-
egum myndum ; f börnum. Kv; :-
mynd þessi er í fallegum og skýr-
um litum.
Það er í ráði að sýna þessa í --
landskvikmynd í sjónvárpi un
Bandaríkin þver og cndilang. E i
þar er hún í styttra formi i g
með ensku tali.