Tíminn - 16.10.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.10.1958, Blaðsíða 2
T í MIN N, fimmtudaginn 16. október 195& Þýzka samvinnusambandiS sýnir mál Á alþjóðaráðstefnu IngjmunjJarsjóður veiti fé til bygg- staS Islands í landhelgismáli skilning veitingamanna jj|gai. j|jáða handa giftum stúdentum Þýzka samvinnusambandið 'GEG hefir skrifað Sambandi :isl. samvinnufélaga í tilefni af bréfi SÍS varðandi land- öelgismálið. Þýzka sambandið er einn aðaleigandi í einu stærsta togarafélagi Vestur- Þýzkalands, og fullvissar það iíslendinga um, að skip þess iiiafi ekki og muni ekki brjóta '12 mílna landhelgina, og því gíður muni þýzkir samvinnu- nenn taka nokkurn þátt 1 ,'öndunarbanni gegn íslend- ;ngum, ef til kæmi. Bréf SÍS um landhelgismálið var ekiS fýrir og rætt í framkvæmda ,;tjórn þýzka samvinnusambands : ns. Bendir framkvæmdastjórni i á íð ijún hafi mikinn áhuga á fisk veiðimálum, þar sem hún hafi leit aZt við að gæta hagsmuna neyt anda með því að gerast meðeigandi íí ;„Die Gemeinwirtschaftliche :Hochseefischrei-Ge3ellschaft“. Fé- 'ag jieíta á 2Ó nýtízku togara. Aðrir -igendur þessa félags eru þýzkti verkalýðssamtökin og nokkur aí ambandsríkjum Vestur-Þýzka- ands. Þrátt fyrir þessn afstöðu sír.a egist framkvæmdastjórn GEG zona, að íslendingar skilji, að /egna hagsmuna neytenda, geíi iáún ekki viðurkehnt einhliða ráð- dafanir, sem breyta réttarstöðu í ulþjóðlegum flskveiðum. í bréfi sínu segir framkvæmda- ;tjórn GEGÖ, að vegna kynna aennar af íslenzkum samvinnu- nönnum í alþjóðlegu samvinnu- ,tarfi sé henni kunnugt um, að íslendingar búi ekki við fjölbreyít láttúruauðæfi, og hafi GEG því yllsta skilning á aðstöðu íslend- nga. Bókmenntakynning G. G. H. í hátíðasal Háskólans Síðastliðinn sunnudag efndi Almenna bókafélagið til kynn ingar á verkum Guðmundar G. Hagalíns í hátíðasal Há- skólans i tilefni af sextíu ára afmæli rithöfundarins. Kynn- ingin hófst klukkan hálf fimm og sótti hana fjölmenni. Kynningin liófst á ávarpi Álex- anders Jóhannessonar prófessors. Að því búnu flutti Andrés Björns- son, útvarpsmaður, erindi um Guðmund. Sagði hann til dæmis' um afköst Guðimmdar, að 'hann væri búinn að senda frá sér eitt hundrað smásögur, átta skáldsög- ur, fimm ævisögur og eigin ævi- i sögu frá bemsku til fullorðinsára, 1 auk óteljandi greina um menn og málefni. Að erindinu loknu lásu leikar- arnir Arndís Björnsdóttir, Valur Gíslason og Róbert Arnfinnsson úr skáldsögunni Krisirún í Hamra- húsa- Á árunum fyrir 1930 gekkst stúdentagarðanna vörzlu fjárms og Ingimundur Eyjólfsson ljós- st-iórn sjóðsins, í samráði við ráðú myndasmiður í Osló fyrir fjár, ney(^;á menntamálará5uneyiinn,. sofnun í Noregi í þvi skym að ___________ _ _ _____________ koma upp íslendingahúsi í Osló. Var það ætlun hans að hús þetta yrði miðstöð fvrir élagsstarfsemi íslendinga, sem búsettir voru í Osló og nágrenni hennar. / • veitingahúsaeigenda. Sauðfjárslátrun að júka á Sauðárkróki :Sauðárkróki í gær. — Slátrun sauð jár stendur nú yfir og fjórtán ihundruð fjár slátrað á degi hverj- tm. í allt vcrður slátrað rúmlega :ijörutíu þúsund fjár á þessu haústi íg er það með mesta móti. iSlátrun hófst 15. september s.l. g lýkur um næstu helgi. Áttatíu nanns vinna nú við slátrunina. [)ilkar eru í rýrara lagi vegna vor- tulda og síðkomins gróðurs. Síö- ■ tstu göngur voru í gær og hreppa kil eru í dag. Óvenju mikil atvinna hefur verifj hér á Sauðárkróki í sumar og íiaust. Hefur orðið að xá menn itanbæjar í skipavinnu og löndun ir togurum. GO. Tillögur um nýja þjóðvegakafla vík. Þá söng Guðmundur Jónsson óperusöngvari þrjú íslenzk lög. Þorsteinn Ö. Stephensen las kafla úr Virkum dögum og aðjokum las höfundurinn sjálfur smásög- una Konan að austan. RáSstefnan hófst 12. okt. og lýkur 18. þ. m. — Fulitrúi íslands á rá8- stefnunni er Þorvaldur Guðmunds- son, og er myndin tekin af honum og frú hans, þegar þau fóru utan með Gullfaxa. (Ljósm.: Sv. S.) Blindravinafélagið hefir keypt hús fyrir skóla og blindraheimili Félagií gengst fyrir almennri fjársöfnun á sunnudag Á sunnudaginn kemur verður hin árlega Blindravinafélags íslands til styrktar blindu fóiki. Hvert merki mun gilda sem happdrættismiði og meðal vinninga eru sófasett, flugferð til Kaupmannahafnar o. m. fl. Ágóðanum að sjóðurinn bæri nafm^Ingimund- : af merkjasölunni á sunnudaginn kemur verður varið til að gera blindraheimili og skóla sem bezt úr garöi. Fjár var aflað með ýmsu móti til sjóðsins, m.a. lagði borgarstjórn Dslóar fram nokkurn skerf, hluta- veltur voru haldnar til ágóða fyrir hann og ennfremur mun Ingimnnd ur Eyjólfsson sjálfur hafa lagt fé af mörkum í sjóðinn. Árið 1930 var sjóðurinn orði.nn 50 þús. norskar krónur. Var þá ætlunin að hefjast handa um að koma húsinu upp. En framkvæmd ir drógust, enda lézt frumkvöðull þessa máls, Ingimundur Eyjólfs- son, á þessu ári. Sjóðurinn var síðan í vörzlum sjóðstjórnar óhreyfður allt til árs ins 1952, er frú Guðrún Brumborg fór þess á leit við sjóðstjórnina, að fá lán úr sjóðnum. að fjárhæð 40 þús. norskar krónur, en með því fé hugðist hún greiða fyrir 10 herbérgi í stúdentagarðinum í Sogni, sem íslenzkir stúdentar við Oslóarháskóla ættu forgangsrétt að. Sjóðsstjórnin ákvað að veita' lánið og var síðan gengið frá kaup um á herbergjunum í fyrrgreind- um stúdentagarði og hafa íslopzkir stúdentar haft þau til afnota siðan. Á síðastliðnu ári fór frú Guðrún Brunborg þess á leit við sjóðstjórn ina að hún mætti greiða skuldina við sjóðinn í íslenzku fé. Sejersted Bödtker, aðalræðismaður, sem var einn eftir í stjórn sjóðsins, félisí á að frú Guðrún Brunborg greiddi skuldina, auk vaxta, í íslenzku fé, enda yrði það greitt til sjóðs við Háskóla íslands, sem stofnaður movlHacala yrði 1 !’ví skyni að komið yrði 110° .. . :!_Sa . húsnæði fyrir gifta stúdenta í Reykjavík. Var það skilyrði ennfremur sett. í Mýrasýslu H'alldór E. Sigurðsson. þihgmað- ir Mýramanna flytur á Alþingi illögu ,um' að eflirtaldir vegir .erði tékriir í þjóðvegatölu: Gufuárvegur: Af Borgarnesbraut 7ið Gufuá Um Staðarhús að Lax- íolli. . Neðránesvegur: Af Borgarfjarð- irbraút á, Lundabörðum um Kaðals taði að Neðranesi. Ásbjarnarstaðavegur: Af Þver- irhlíðarvegi í Kleifum um Sleggju æk að Sélhaga. Hlíðarvegur: Af Þverárhlíðarveg tm Karlsbrekku, Grjót og . Sig- nundarstáði á Þverárhlíðarveg Iijá íermundarstöðum. Veiðilækjarvegur: Af Þverár- iliðarvégi hjá Lindarhvoli um úíöll og Svartagil á Glitslaðaveg. Króksyegur: Af Norðurlandsvegi nálægt. Kfóki um Háreksstaði og 'Skarðshamra á Glitstaðayeg. Hréðavátnsvegur: Af Vestur- Randsvegi hjá Bifröst um Hreða- yatn, Jafnaskarð og Stóru-Skóga á Vesturlandsveg á Kolás. Nú ekki alls fyrir löngu keypti kaupa eða byggja hús fyrir starf- Blindravinafélagið húsið Bjarkar- semi sína. gata 8 hér í bæ til nota undir heimili og skóla fyrir blint fólk. Blindravinnan. Húsinu fylgir 682 ferm. lóð með góðum garði og hílskúr. Sjálft hús ið er 1413 rúmmetrar að stærð, eoa nánar tvær hæðir, kjallari og ris. Á vegum Blindravinafélagsins vinna nú 8 manns, þar af fimm á ar Eyjólfssonar, sem mestan þátt átti i söfniin fjárins til íslendinga hússjóðsins, eins og að framan greinir. Þessi ráðagerð var borin undir sendiheiTa íslands í Osló og var hann henni samþykkur. Nú hefur Menntamálaráðuneyí- ið, að höfðu samráði við Háskóla íslands, samþykkt þá tilhögun, að Dýr kaup — engir peningar, Þessar framkvæmdir eru þær mestu sem félagið hefir ráðizt í fram að þessu og er nú svo komið, að allir sjóðir eru þrotnir. Eins og fyrr segir mun félagið gangast fyrir almennri fjársöfnun á sunnu daginn og vonast það til að al- menningur styðji starfsemina með fjárframlögum. Það eru nú liðin nokkur ár síðan félagið hugðist Alsírmáli'ð vinnustofunum að Ingólfsstræti frú Brunborg greiði skuldina inn 16. Á öllu landinu eru um 400 til á reikning í Landsbanka íslands, 450 blindir menn. Aðeins einn og verði með fénu stofnaður Ingi- blindur piltur er nú.á skólaaldri, mundarsjóður, eins óg sagt var. — en þrír undir skólaskyldualdri. Ráðuneytið fól jafnframt stjörn Frv. um nyja vegi á Vestfjörðum Eiríkur Þorsleinsson, þing- maður Vestur-ísfirðinga, hefii’ lagt fram í neðri deild frum- varp um, að nokkrir vegakafl- ar á Vestfjörðum verði tekn- ir í þjóðvegatölu. Eru þafj Klúkuvegur frá Hjarð- ardalsvegi í Valþjófsdal, upp dal- inn yfir Klúku og á Ingjaldssands veg á Sandsheiði. Einnig Hokins- dalsvegur, af Arnarfjarðarvegi iira Mosdal, hjá Laugabóli til Hokins- dals. Einnig vegarspotti frá Álfta mýri til Stapadals. í greinargerð fyrir frumvarpihu segir: „Með frumvarpi þessu er lagt til, að þrír stuttir vegir í Veslur- ísafjarðarsýslu verði leknir í þjóð vegatölu. Varða þessir vegn- at- vinnu- og markaðsmöguleiká bænda á þessum svæðum og stuðla því að sjálfsögðu að jafn- vægi í byggð landsins eins og’ fleira, sem gert er til þess að efla atvinnumöguleika í dreifbýlinu. Frv. þetta er flutt samkv. ósk bænda á hlutaðeigandi svæðum“. Libanonstjórn nýtur al- menns transts NTB-Beirut, 15. okt. — Stjórn- arkrejipan í Libanon virðist loks Ieyst þannig að til frambúðar muni vera og friður á komast í landinu. Virðast nú allir aðilar ánægðir og ríkislierinn getur a£ full’-i festu baríð niðxir hvers konar tilnaunh- einstakra hópa til að koma áf stað óeirðnm og glundroða. Forsætisráðherra hinnar nýju stjórnar er eins og óður einn lielzti foringi múhameðstrúarmanna og uppreisnaraflanna frá í sumar, Kai-amis. Falangistar nú með. Megin breytingin er sú, að Falangistaflokkurin, sem er öfga- flokkur til hægri, á nú fúötrúa í ríkisstjórninni. Er það Pierre Ge- mayel, sem er varaforsætisráð- herra. Utanríkisráðherra er nú úr flokki múhameðstrúarmanna, /en innanríkisráðuneytið í höndum kristinna Gemayel lýsti í dag á- nægju sinni yfir myndun hinnar nýju stjórnar og taldi, að hún hefði öll skilyrði til þess að binda endi á vandræðaástapd það, sém ríkt hefir í landinu Aðalfundur Prestafélags SutSurlands: Báðir biskupsstólarnir fornu verði endurreistir - og biskupskjöri frestað Aðalfundur Prestafélags son, séra Sveinn Ögmundsson og Suðurlands var haldinn í selT Garðar Svavarsson. húsi KFUM s. 1. þriðjudag. Aðalmál fundarins var: Sldp- an biskupsstóla. Framsögu hafði séra Sigurður Einars- son í Holti. Samkvæmt til- lögu hans gerð: fundurinn að umræðum loknum þessar á- NTB-Moskvu, 15. okt lyktanir: Sovétstjórnin ber sig illa yfir 1. Aðalfundur Prestafclags' Suð- fjandskap þeim sem hún tel- ._ urlands þakkar Alþingi það starf, U1’ V-pyzka SiJÓrnin 1 Bonn sinna væri að fullkoinna það verl; Sovétrikin bera sig aumlega yfir vísvitandi ögrunum Bonnstjórnar (Framhald af 12. síðu). í morgun og mætti þar Salan hers höfðingí. Rædd var stefna de Gaulle í Alsír og afleiðingar lienn ar. Fylgir það fregnum þessum, að algert samkomulag sé milli Salans og de Gaulle. Salan styðji stefnu ha-ns fullkomlega. Hann sé þeirrar skoðunar, að engin hætta stafi af hótunum öryggisnefndarna nú. — _ _ _ Komi hins vegar til óeirða, hefir sem þegar er unnið til endurreisn- sýni Sovétríkjunum að yfir- sem þeir liefðu verið vel á veg' er að Ronn-stjórnin láti vísvitandi víðgangast. Fyrir nokkru hafi yfir maður veslur-þýzka hersins látið 1 svo ummælt, að verkefni hermanna hann fengið fullt umboð til að berja þær niður með harðri hendi. ar Skálholts og lætur í von, að' eigi verði þar staðar numið fyrr en upp er byggður slaður og I kirkja og biskupsstóll endurreislur Grímssla'ðavegur: Af Stykkis-1 áð Skálhplti. hóimsvegi hjá Urriðaárbrú um 2. Fundurinn lítur svo á, að end- Grímsstaði, Syrði-Hraundal á Stað urreisa beri báða biskupsstólana arhraunsveg hjó Svarfhóli. fornu og telur eðlilegt, að biskups- Seljavegur: Af Hraunhreppsvegi kjöri verði frestað, unz komir. er á Kolás um Selja í Hólstanga. i skipar. á þau mál og verði þá kjörn- Hítarvegur: Af Stykkishólmi hjá ir biskupar til stólanna beggja., Brúarfossi um Lækjarbug að Skip-j Stjórxi félagsins var endurkjörin, hyl. I en hana skipa: séra Sigurðui’ Páls- ljós þá lögöu ráði. Þrátt fyrir síend urteknar tilraunir Sovétríkj- anna til að vingast við Bonn- stjórnina, sé árangurinn að- eins það, sem í tilkynningu frá Moskvu til Bonn, er kallað ögranir. Ýft við gömlum sárum komnir með í lok annarrar styrjald arinnar. Þessi ummæli hefði ríkis- stjórnin látið standa óhögguð, þrátt fyrir mótmæli. Þá segist Sov- étstjórnin hafa það fyrir satt, að ráðgerð sé í Bonn slofnun sér- staks áróðursráðuneytis, sem eigi eingöngu að fást við að dreifa fjandsamlegum fréttum og áróðri til Sovétríkjanna og annarra komm únistískra rí'kja Austur-Evi-ópu. í orðsendingu þessari eru nefnd Slíkt háttalag geti ekki endað á dæmi um þær ögraair, sem talið annan veg en ilia.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.