Tíminn - 16.10.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.10.1958, Blaðsíða 4
T f MIN N, fimmtudaginn 16. oklóber 1958» Jlr vit> iS TlMINN er «nna8 nest lesne olaB landslnr ae • stórum ivæBum þa8 útbreiddasta. Auqlýslngar bess nú bvl tll mlkils f|ðlds landsmanna. Þelr, iem vllla reyna érangur auglýslnga hér i lltlu rúmi *vrlr lltla peninqa, geta hrlngt I tfma 19 5 23 Kaup ~ Sala Vlnna SLJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt ’leira. Sendum gegn póstkröfu íivert á land sem er. Húsgagna- salan, Klapparstíg 17. S’ími 19557. KSIKFÖNG í fjölbreyttu úrvali. — Spor.t, Austurstræti 1. Sími 13508. 'J]L SÖLU stækkanlegt barnarúm með dýnu og tveir hægindastólar. Uppl. í síma 13997. ‘ipLPUREIÐHJÓL, óskast tíl kaups. Uppl.,1 síma 34107. RÁÐSKONA óskast é fámennt sveita heimili. Má hafa með sér 1—2 börn. Upplýsingar gefnar að Gnoðavogi 34, eftir kl. 7. TAKIÐ EFTIR. Saumum tjöid í barnavakna. Höfum Silver Cross barnavagnataú og dúk í öllum lit- um. Öldugötu 11, Hafnarfirði. Sími 50481. UNGLINGSSTÚLKA getur fengið vinnu við sölustarf eftir hádegi, næstu vikur. Uppiýsingar f síma 19285 CT^SEIGENDUR. Smíðum enn sem 'yrr ailar stærðir af okkar viður- ;enndu miðstöðvarkötlum fyrir jálfvirka kyndingu. Ennfremur atla með blásara. Leitið upplýs- ga um verð og gæði á kötlum kkar, áður en þér festið Kaup nnars staðar. Vélsm. Ol. Olsen, rjarSvíkum, símar: 222 — 722, eflavik. C UPUM flöskur Sækjum. Slmi :8i8. C 'I TIL jfgreiðsiu brlkarhellur tvö ca 100 ferm. Ibúðarhús. — „rnnið yður byggingaraðferð ána. Þeir, sem reynt hafa, eru jög énægðir. Upplýsingar i sim- i 10427 og 50924 Sigurlinnj Pét .sson. Hraunhólum f 'AERXI. fek ogölluð, notuð tsi. Imerki 'vrir 20% af nafnverði 1 iptum fyrir notuð og ónotuð er- nd frímerki. Frímerki frá flest- n löndum fyrirliggjandi til ;pta. Jón Agnars. Pósthólf 356, jykjavfk C ’iLAFÓLK: Gúmmlstimiar, marg ‘ gerðir Einnig ills konar smá .entun Stlmplagerðln, Hverfis- ;tu 50, Reykjavík, sími 10615 .ndum gegn póstkröfu ið eru eKki orðm cóm tla ég flestra dómur verði ) frúrnar prísi pottablóm á Pauli Mick f Hveragerði [ STÖÐVARKATLAR. Smíðum iukynta miðstöðvarkatia, fyrtr asar gerðir af sjálfvirkum olíu- •ennurum. Ennfremui sjáif- ikkjandi olíukatla, óháða raf- agni, -em einnig má tengja við ílfvirku brennarana.' Sparneytn- ■ og »infaldir aotkun Viður- :nndur af öryggiseftirliti ríkisins C um 10 ára ábyrgð á endingu katl ina. Smíðum ýmsar gerðir eftlr intunum Framleiðum sinnig 6- /ra bitavatnsdunka fyrir bað- .tn. '’éismiðja ilftaness sími .842 GÓÐ STÚLKA óskast í létta vist í Keflavík. Tilboð seudist blaðinu fyrir mánaðamót, merkt Keflavík. VÉLSMIÐIR _ RAFSUÐUMENNl — Okkur vantar nú þegar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol. Olsen, Ytri-NjarSvík. Símar 222 — 722, Keflavík. ANNAST veggfóðrun og dúklangn- ingu. Sími 34940 ÁRNESINGAR. Athugið. Vatns o* hitalagnir. Tekíð á móti pöntunum í síma 63, Selfossi. Hilmar Lúthers- son, pípulagningamaður, Tryggva- götu 7, Selfossi MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og hreiniætistækjalagnir annast Sig- urður J. Jónasson, pípulagninga- meistari. Sími 12638. LjOSMYNDasTOFa Pétxn Thomsea INNLEGG vlð llf.lgl og tábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR atnuglð. Setjum i tvöfalt gler. Tökum einnig að okk ur hreingerningar. Sími 32394 VIÐGERÐIR a barnavögnum, barna- kerrum, þríhjólum og ýmsum heimilistækjum. Talið við Georg, Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18. sldhusinnrettingar u.h. mw-o tr og skúffur málað og sprautu- iafckað á Málaravinnustofunni llo* gerði io. Sími 34229 SMlÐUM sidbuslnnrettmgax, aurðh og giugga Viimum slla venjulegé verkstæðisvlnnu Trésmiðavin.tm- rtof* Þérls Ormssonar Borgarn esi VIÐGERÐIR e oarnavöguum, atm bjóium. ieikföngnnj emmg * ryk njgum. kötium og óBrum heimiiie ækjum Ettu -*remu; s rltveitXE- vg elðhjóluœ , Jarðsiáttuvélai -.eknar rll orVnslu '«liB «1B Geort á Kjartansgötu 5 helzt efttr kl. 18. t ',GINGAFÉLÖG og emstakiingar antí yður 1. fíokks möl, bygg- gasald ða pússningasand, þá ringið ana 18693 eða 19819 [ JPUM breínar uilartuskur. Síml 1292. Baldursgötu 30. [ INAKERRUR mikið úrval. Barna :m, rúmdýnur, kerrupokar, leik- •indur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19, ími 12631 r I og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir istsendum, Magnús Ásmundsson, gólfsstræti 3 og Laugavegi 66. jni 17824 [ ,?UR á íslenzka púnmgmn stokka elti, millur, borðar, beltispör ælur armbönd, eyrnalokkar, o. . Póstsendum. Gullsmiðir Stein- 5r og Jóhannes, Laugavegi 30 — áni 19209. L ;aðar gangstéttarhellur, .entugar í garða Upplýsingar ( !ma 33160 : — Kennsla TROMMUKENNSLA. Kenni á tromm ur. Nemendur komi til viðta-ls i Bi’eiðfirðingabúð efstu liæð, n. k. íöstudag frá kl. 5—7. Guðmundur Steingrímsson. 4MURSTOÐIN, jtetuiií m, <Btux ailcx -eguruu imurolia. Fljót »g góð itígreidsk Fríraerki- FRÍMERKI — PAKKAF 50 teg. Frakkland ... kr. 3. 50 — Hoiiand ........— 5.i 200 — Ýmis lönd....— 10: 500 — Do..............— 25: 50 — íþróttamerki..— 32; 50 — Blómamerki .....— 32.1 50 — Dýramerki.....— 17.! 50 — Flugmerki.....— 13. Útvega með stuttum fyrirvara f: merkjapakka frá flestum löndui 50—200 tegundir. Einstök merki og sett frá Ghan ísrael, Sameinuðu Þjóðunum o. útveguð með stuttum fyrirvar. einnig einstök mergi og sett fr ýmsum öðrum löndum. Tek algeng notuð íslenzk fri- merki upp í vörur fyrir 20% af nafnverði. Öllum fyrirspurnum verður að fylgja svarburðargjald kr. 2,25 í ónotuðum frímerkjum, annars verður fyi-irspurnum ekki svarað. Allar vörur sendar gegn póst- kröfu, hvert á land sem er. JÓN AGNARS, Frímerkjaverzlun, Pósthólf 356, Reykjavik. C7ÖLSKUKENNSLA. Kenni itölsku í einkatímum. Manlio Candi. Forn- Iiaga 21. Sími 14913 GINKAKENNSLA ug námskeið í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift- Ir og þýðingar. Harry Vilhelms- oon, Kjartansgötu 5. Sími 15996 liilli kl 13 og 20 siðdegis LögfræSisforf SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvaio ur Lúðvíksson hdl Malflutningx ikrifstofa. áusturstr 14. sími 1553F 10 14660 INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður Vonarstrætí é Simi 1-4753. Ýmislegt .OFTPRESSUR átoraj og litlar tl) leigu Klöpp sf. Sími 24536 Húsnæöi VIL LEIGJA BÍLSKÚR I mlðbænum. Tilboð merkt: „Bílskúr" sendist blaðinu. Fasteignir =ASTEIGNASALA Fjöldí íbúða og húsa víðsvegar um bæinn. tii sölu — Fastelgna- . Vllan Garðastræti 6. — Siml 24088 •ASTEIGUIR alLASALA HusnæP <mifflui s» íirn1 16265 • IGNAMIÐLUNIN, Austurstræt) i* Húseignir (búðir búiarffir «kiD Sími 14660 O0 15535 ÓN P. EMILS hld, tbúða og nusa ‘ml» Brnttmrfitr mili* g '4(M * <fFLAVlK döfuiri avallt tll solu !búöir við allra hæfi Fienasalari !im»r <66 op «o Vinna GRÓÐUP OG GARÐAR „Einn kemur INGÓLFUR DAVÍÐSSON öSrum meiriu HUSAVIÐGERÐII UtCDA >0 marr - >lr Umr «486° a'ro ANDBLÁSTUR og málmhúðun bl Smyrilsveg 20. Simi 12521 og 11629 ðöLFSUFUP «rmasl)‘ fm IOHAN RONNINO oi ttóflagnu j, rtðgerðl’ • 'llun> nelmillstækjun vHót op 'Sndnff Hnn* Sfm! I4S LÁTIÐ mAla. önnumst alla lnnan og utanhússmálun Simar 34779 0« 32145 EINAR 4. SKULASON. Skriístoíu vélaverzlun og verkstæði Sínu 24130 Pósthólf 1188 Bröttugötu S GOLFTEPPAnremsun, aKtuagoii, •tr -nriTv •íhhHti ÞAÐ EIGA ALLfR leið um miðbæ inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsh Þvottahúsið EIMIR. Bröttugötu 3a Sími 12423 OFFSETPRENTUN ajosprencnn. Látlð okkui annast prentun fyrx fður Offsetmyndlr gf., Bré 'aliagötn '« Revklavth <lm ’oo- •ÉTTIHRINGIR fyrir Málmiðjuhrað- suðupotta. Skerma- 03 leikfanga- búðin, Laugavegi 7. HLJOÐFÆKAVIUGERÐIR altar* ttðlu exit .* oogavlðgerðir P tíiógtUilnga. tv*j £>ór*rin*o*> ínlugot: 9 Iim1 47* ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. vtadlngaj' aíinotor: Afieto rsnli fagmenn «.* ’«***■> U sim «62 Sækur — Tímartt 8ÓKAMENN. Get afgreitt öiöudi complett Einnig einstök hefti. Sendið pantanir í pósthólf 789. Bífreföasala Venjulega hafa amerlsku rlsa- fururnar (Sequia gigantea) verið taldar ná hæstum aldri allra lif- andi vera. Eru a.m.k. 5 risafur- ur taldar um þrjú þúsund ára gamlar, samkvæmt tölu árhring- anna,í þeim. Þessi risatré ei-u líka yfir 100 'metrar á hæð og þver- mál stofnsins um 10 metrar. Þau eru lielmingi hærri en sements- verksmiðjustrompurinn á Akra- nesi! og hafa verið þúsund ára gömul um Krists fæðingu. Enn bera þessar ævagömlu risafurur barr sitt í vesturhlíðum amer- ísku Snæfjajllanna (Sierra Nev>- ada), þar sem nú er þjóðgarður. En nú eru fundin eldri tré. Banda ríski skógargrasaíræðingurinn E. Schulmann, sem nýlega er látinn, fann eldri tré eftir 15 ára leit. Prófessor Schulmann fann nokk- ur furutré (Pinus aristata), sem reyndust allt að 4200 ára eða um þúsund árum eldri en risafururn- ar! Þessar „Metúsalemsfurur“ vaxa í „Hvítufjöllum“, nær 100 km austan við risafuruþjóðgarð- ir.n. Og þær vaxa uppi við efstu skógarmörk í þrjú þúsund metra hæð yfir sjó. (Menn geta hugsað sér Esju setta ofan á Öræfajökul Og sígrænan furuskóg þar í efstu hlíðum!) „Metúsalemsfururnar“ eru aðeins 10 metra háar (eða eins og hæstu reynitré hér úti á íslandi) og toppurinn er fyrir löngu dauður á þeim elztu. Á sumúm lifir aðeins ein eða fá- einar greinar á hálfdauðum bol. En árshringarannsóknir sýna ald urinn — um 4000 ár. Þær hafa verið þúsurid ára gamlar, þegar •gömlu risafururnar voru að vaxa úr grasi, segja nú Bandaríkja- menn. Prófessor Schulmann sagði að það væru alls ekki stæi’slu og hraðvöxnustu trén sem yrðu elzt, heldur þvert á móti tré, sem yxu hægt við fremur erfið kjör. Á flestum elztu trjáuum lifir aðeins ineðiri hluti stofnsins’. Næringin sem rótin aflar, hefir aðeins stutta leið að fara. Svona e1- þetta nú. En athug- andi er, að sumar 3000 ára risa- fururnar eru enn í „fullu fjöri“, en 4000 ára Metúsalemsfururnar virðast á grafarbakkanum. Hver veit nema sumar risafururnair geti lifað þúsund ár enn? íslenzku trén hjörk og reynir ná oft ekki nerha 40—60 ára aldri og munu örsjaldan verða aldar- gömul. AId>n reynitré geta þó myndað rótarsprota sem vaxa upp, þegar gamli stofninn fellur og lengt þannig líf t-ésins. Og bjark arlundir geta vaxið upp af göml- um rótum. Þann’g geta trén yngt sig um>, e t.v. furðu lengi. Þetta mun lítt rannsakað hér á landi. fslenzku skógarnir hafa verið höggnir hvað eftir annað og marg- ir hveriir vaxið upp aftur. sum- part af fræi, en að miklu leyti af rótarsprotum. Talið er að ein- staka norskmr ..M0lendishjarkir“ geti orð’ð allt að 300 ára gamlar, og grenitré verði stundum um 400 ára. En eikin nær hæstum aldri allra ,,norrænna“ trjáa. Eru sennilega til einstaka risavaxin eikartré í MiðJEvrópu jafngömul eða eldri en f«landshyggð! Myndin sýnir risavaxna amer- íska eikartegund „Ilooker eikina“ (q. lobata) í Chico í Kaliforníu. Eikin er um 30 m há, eða álíka og Landakotskirkjan í Reykjavík. Sjö þúsund og átta hundruð manns geta staðið undir greinum liennar, ef hverjum manni eru ætluð tvö ferfet. Ingólfur Davíðsson T ,ÐAL BlLASALAN er í Aaðalstræt) 16. Sími 32454 ÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstig 2 Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílaviö skiptanna er hjá okkur. Simi 16289 ÖSTOO viö Kaxxotnsveg, sxnxx xöölx BlfrexOasaXxi, aúsnæðiamtðlup n -ffreittó'Cenxua* Hús i smíðum, ecam «ra Innan litnsmraa’ 4aml> Keyklavikur. bruom ■yitlmii *lö meb hlnum HR Bútur af „Metúsalemsfuru", 4000 ára. kvsimntv ekilmáluitw Innilegar þakkir færum viS öllum, nær og fjær, sem aúðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litla sonar og dótt- ur sonar okkar. Unnars Haraldar. Elsa Unnarsdóttir, Stefán Valdimarsson, Valgerður Elíasdóttir, Unnar Benediktsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.