Tíminn - 18.10.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.10.1958, Blaðsíða 1
Kosningarnar í Bandaríkjunum — bis. 6 42. érgangur. Reykjavík, laugardaginn 18. oklóber 1958. Heimssýningunni lýkur, bls. 3. Landhelgislínurnar þrjár, bls. 5. Ræða Gísla Guðmundssonar, bls. 7. 230. blað. Duiles hyggst reyna að fá Chiang til að fækka her á eyjum við Kina Fyrir og eftir dauðann A'ðeins 3 komust iíís af rússneskum togara og danska skipið Svanlioim sökk NTB-London og Lerwick, 17. okt. — A i'immtudaginn gerði ofs&rok á Norðursjó og fórust tvö skip: rússneskur togari, sen'.1 lenti á skerjum ,við norðanverðar Hjaltlandseyjar snemma í morgun og danska flutningaskipið Svanholm, sem sökk um 70 mílur undan austurströnd Englands. Efri myndin er sögð hin síð- asta, sem tekin var af Píusi páfa 12. í lifanda lífi. Hún var tekin, er Spellman erkiblskup !i i New York heimsótti hann í sumarsetur páfa Castelgan- dolfo rétt áður en hann veikt- ist. Neðri myndin er af páfa á líkbörum. Hún birtist i Time. Þingkosningar í Alssr 30, nóv. NTB-París, 17. okt. — Þing- kosningarnar í Alsír munu fara fram 30. nóvember eða viku fvrr en áður hafði verið •ákveðið. Soustelle upplýsingamálaráðh. skýrði ein:iig írá því eftir fund I ; ríkisstjórninni í dag, afj sérstakir j-kjörklefar yrðu fyrir konur, og verða þar kjörstjórnir einnig ein- vörðungu skipaðar konum. Er þetta gert i því skyni, að konur, sem eru Muhameðstrúar þurfi ekki að leggja það á sig', sem er blygð- unarlegt samkvæmt trú þeirra, að takp blæjuna frá andlitinu að karl mönnum viðstöddum, en blæjuna verða þær að taka frá andliiinu á kjörstað til þcss að geta samiað, hverjar þær eru. Múhameðstrúar rnenn fá 45 þingmenn af 66 í Alsír, en þeir geta einnig orðifj fleiri. Þingmenn Sahara verða 4, sen:ii- lega allir Serkir. Fer til Formósu til vi'ðræðna vi'Ö Chiang í næstu viku. Aukin von a<J vopnahléiÖ ver<Si varanlegt John Foster Dulles utanríkisráðherra fer í næstu viku flugleiðis til Formósu til viðræðna við Chiang Kaj Sjek hers- höfðingja um ástandið við Kínaströnd, og var þetta tilkynnt opinberlega í Washington í dag. Aí 25 manna áhöfn togarans komnst aðeins 3 af, og voru þeir teknir upp í björgunarskútu frá Lerwick. Lengi var talið, að fleiri hefðu bjargazt og komizt upp á ' sker, en ekkdpt hefir orðið úr þeim vonum, enda hið versta veð- ur og örðugt um vik til björgun- ar í morgun. Mennirnir þrír, sem lífs eru, komust einnig upp á sker en var bjargað þaðan, og í morgun var tilkynnt, að einn maður væri eftir í þessum hólma, illa á sig kominn og slasaður. I Rússar ósvífnir Þei:' atburðir gerðust í sam- band. við björgun i'ússnesku sjó- mannanna, að jaðra þótti við of- sóknir við hina skozku björgunar- menn þeirra. Þegar móðurskip rússneska togaraflotans' á þessum sióðjm frétti um slvsið og björg- un mannanna þriggja, hófu Rúss- arnir þegar að útvarpa fýrirmæl- um um að ekki mætti setja sjó- mennin.a á land í Bretlandi, held- ut ætti að setja þá um borð í rússneskt skip. Svöruðu Skotar. því tii, að slíkt væri óframkvæm- ' 'anlegí vegna sjógangs og héldu með mennina til hafnar. Á ieið- inni i:orn á eftir honum rússnesk- ur björgunarbátur og náði þeim, Ilertu þá Skotar ferðina og sóttu þá Rússar menn sína þegar í stað þangað og fór það vinsamlega fram. Svanholm sökk Enskur togari bjargaði allri áhöfn danska skipsins Svanholm, Erambaid á 2. slðuj Einn bátur á sjó Palreksfirði í gær. — Sæborgiu fór út héðan í gær í fyrsta róðrr sinn á haustvertíðinni. Hún fékk reylingsafla, eða um þrjár iestir. Gert er ráð l'yrir að Sæborgin verð: gerð út héðan fram að jólum. Brezki botnlangasjúklingurinn, sem skorinn var upp hér fyrir fá- um dögum, er nú kominn á ról. -- Lætur hann hið bezta yfir veru sinni í sjúkrahúsinu og rómar mjög aðbúðina. í morgun var hér nokkuð hvasst en sjóveður sæmilegt. SJ. Dulles fer í för þessa í boði þjóðernasinnastjórnarinnar á For mósu, og telja fréttamenn mjög líklegt, að hann fljúgi beinf til Taipch frá Róm, en til ítaliu fer utanríkisráðherrann til þess að vera viðstaddur sálumessu um hinn látna kirkjuhöfðingja, Píus páfa tólfta, sem verður nú um helgina. Opinber talsmaður Hvita hússins segir, afj viðræður Dulles ar og Chiangs séu eðlilegt fram- hakl viðræðna McElroys landvarna ráðherra við hinn aldna foringja kínverskra þjóðernissinna. Sagði hann og, að viðræður Chiangs og Dullesar væru í samræmi við íjórðu grein varnarsáttmála Bandaríkjastjórnar og þjóðernis- sinnastjórnarinnar, en þar er kveð ið á um hversu haga skuli gagn- kvæmum viðræðum og ráðlegging um um varnarmálin. Sltjórnmálamenn í Washi.ng- hallast nú nieir og' meir að þeirri skoðun, að núverandi frestun á vopnabeilingu við Kínaströnd nuuii verða að vopnahléi um óá- kveðinn tíma, þótt kommúnistar liafi aðeins sagzt Iiætta skothríð inni á smáeyjarnar um liálsmán- aðartíma til viðbótar. Þaffi er því gemgið l'rá því vísu, að Dullcs nnini reyna að fá Chiang' til að fækka liinu vopnaða herliði sínu á eyjunum. Walter Robertsou, sérfræðing'ur Bandaríkjastjórnar um málefni Austurlanda, verður með Dulles í förinni. Skip í nauðum við Grænland í gær sencli þýzkt skip, Linde- wald, sem statt var við austur- strönd Grænlands beint vestur af íslandi, út neyðarkall. Bað það uni aðstoð' vegna þess, að 1 mikill rekís var að safnast að því. Björgunarflugvél frá Kefla- vik hélt vestur síðdegis í gær, og véðurathugunarskip, sem stöðu hcfir á hafinu milli Grænlands og íslands, liélt einnig af stað og' var væntanlegt á staðinn snemma í morgun. Norðmenn fúsir að afsala sér launa- uppbótum til þess að stöðva verðbólgu Norska Gallup-stofnunin gekkst fyrir skoftana- könnun um Jietta atritSi Samkvæmt rannsókn, sem | norska Gallup-stofnunin cram' kvæmdi nú nýlega, eru Norð menn hlvnntir því að gefa eftir launauppóætur, ef með því væri hægt að ^töðva verð- bólguna þar íilandi. I rannsókninni tóku þátt tvö þús und kjósendur víðs vegar um land iö. Spurningin sem fyrir þá var iögð hljóðaði þannig: Viljið þér afsala yður launaupp- bótum, ef með því væri hægf áð | stöðva verðhækkanir og verðbólgu?. Svör manna skiptust þannig: I 80 % vildu afsala sér launa- uppbót. 12G vildu ekki. 8% gátu ekki svarað. 100G Við athugun á svörunum koni i ljós að mjög lítill muiiiir var á afstööu niáiina eftir því hvar í flokki þeir stóðu, .atvinnn þeirra og öðru, er að jafnaði hefir áhrif á skoðanir manna. (Frá ísl. Gallup-stofnuninni) LátiS verSi af ögruninni Enda þótt bæði Eisenhower og Dulles hafi sagt', að ekki komi til greina að þvinga Chiang Kai Sjek til að draga úr heraflanum á Matsu og Quemoy, er taiið, að Dulles muni halda því fast fram við hershöfðingjann, að það sé um að gera að forðast að láta eyjarnar virðast neina ögrun fyrir kommúnista og spilla þannig fyrir íriði. Vandamál Bandaríkjastjórn- ar er að fá þjóðernissinna til fylg- is við sjónarmið sitt í málinu, toæði Eisenhower og Dulles telja lítið vit í að haía svo mikinn her á eyjunum sem Chiang hefur þar. Chiang fortrygginn Chiang neitar hins vegar með öllu að trúa því, a?j kommúnistar muni ekki hefja ásóknina á ný. Hann er því ófús til að fæljka herliðinu. í Washington er það 3amt sem áður áiit manna, að Dull es muni takast að telja hinn aldna hershöfðingja á sitt mál aff lole- um. Það sé óhjákvæmilegt ef raun hæft vopnahlé komizt á að minnka herinn á smáeyjunum. Þar á móti skuli koma, að varnir Formósu sjálfrar verði efldar. Betri vopn Fregnir, sem borizt hafa frá Taipeh um að Bandaríkin muni leggja þjóðernissinnum til fjar- stýrð flugskeyti af gerðinni Nike- Hercules er lekin sem sönnun þess, að styrkja eigi varnir Formósu. og komi varnir Formósu sjálfrar með nýtízku vopnum í stað varna smáeyjanna undan ströndinni. Sé þá von til, að stjórn Maos telji öflugan her þjóðernissinna á þeim ekik lengur ögra sér og hætti að hugsa um að hefja skothríðina aftur. 50 fórust á argentínsku herskipi NTB-Buenos Aires, 17. ukt. Argentínska herskipsins Guarani hefir verið saknað síðan á miðvikudag, og er nú talið fullvíst, að skipið hafi farizt með allri áhöfn, sem var 50 manns. Síðast, er flotastjórn landsins hafði samband við skipið, cn það var á miðvikudagskvöld, tjáðu skipverjar, að ofsarok ylli hættu á, að skipið liðaðist í sundur og þyldi ekki veðrið. Skip og flug- vólar hafa leitað lifenda af skip- inu, en enginn fundist hingað til. Skipið var sunnan við Hornhöfðá, suðurodda Suður-Ameríku. Bátur með vélarbilun Björgunarskipið Sæbjörg fór í gær til aðstoðar við vélbátinn Ifrefnu, sem var með bilaða vél í úti í Faxaflóa. Hjálpaði Sæbjörg bátnum til hafnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.