Tíminn - 18.10.1958, Blaðsíða 5
T í MIN N, laugardaginn 18. október 1958.
5
•u
GUÐBRANDUR MAGNUSSON:
Landhelgislínurnar þrjár
Síðustu sýningar á „Hausti'
Sýnt í næst síðasta sinn í kvöld
ÞaíS getur engin ein kynslóí slegið eign sinni
á öil hin lifandi náttúrugæfti
„Nú trúum viS því, Eyjamenn,
að við náum alltaf einhvers stað-
ár í • fisk!“ sagði Gísli útvegs-
ibóndi í Vestmannaeyjum við okk-
ur séra Jakob Lárusson bændurna
í Holti 1915 — „að vólbátarnir
og veiðarfærin séu orðin slík“,
bætti hann við.
En hvað hefir ekki orðið að
lengja línuna, fjölga netunum,
stækka fiskibátana og þó kannske
fyrst og fremst fjölga hestöflum
gangvélanna síðan.
Áð sjálfsögðu er áramunur að
því hvað út klekst og segja fræði
menn að það eigi maður undir
sólskininu yfir hrygningars'töðv-
unum á útmánuðum. En veiði-
tæknin allt um það, er orðin slík,
að „hinir stóru árgangar“ sem
lit klekjast eru eigi það margir
né tíðir, að þeir fái staðizt hana.
Þess vegna hefir sigið á ógæfu-
hlið, svo sem raun ber vitni, og
afíabrögð farið síminnkandi, þótt
'iiú séu fiskislóðir orðnar marg-
faldar að yfirferð, sakir hinna æði
kostnaðarsönm fiskileita sem ís-
íendingar, vísast ekki einir þjóða,
hafa staðið að.
„fislendingar í fjskileit! Hvað
rnundi hafa verið sagt á fyrstu
árum togveiðanna!
Ékki er að efast um að „feng-
sælasta11 og jafnframt grófgerð-
asta veiðarfærið, botnvarpan, sé
mytjafiskum og öllu sjávajrlífi
háskasamlegust, þótt dótturtækið,
dragnótin, sé hér einnig skaðvald
LU'.
Eitt hið áthyglisverðasta sem
xnér hefir borið fyrir augu, með-
an ég hefi dvalizt hér vestur við
Kyrrahaf mis'serislangt, eru neð-
ansjávarkvikmyndir þæir, sem
öðru hverju hafa verið sýndar hér
í sjónvarpi. Hafa myndir þessar
sannað mér hversu talkmarkaða
Ihugmynd maðurinn gjörir sér um
þessa eins og aðra veröld, haf-
djúpin! Hvað náttúran þar, lands
lagið, gróðurinn, að maður ekki
tali.um dýralífið, er fjölbreytilegt,
fíngert, fagurt og stórbrotið í
senn! Hefir manni þá orðið að
hugsa til þeirra spjalla, sem hin
grófgerðu veiðitæki eins og botn-
varpan mundi valda, yrði henni
beitt á þessar neðansjávarlendur!
' Þegar maður hugjsar til þess
hver bréyting er oi'ðin á aflabrögð
um við ísland síðan botnvarpan
kom til sögunnar, er ekki seinna
vænna að gripa í taumana og
freista að reis'a rönd við.
Yrði botnfiskinum í Norður-
Atlantshafi lil lengdar legið eins
þröngt og átt hefir sér stað á
þessari öld, hlyti það að leiða til
ördeyðu. En áður en þar kæmi,
mundi gripið til þess ráðs að
banna notkun botnvörpu og hlið-
stæðra veiðitækja.
Heldur en að til þessa komi
hafa nokkrar veiðiþjóðir, þar á
meðal við íslendingar, gripið til
þess úrræðis, að gjöra tilraun með
að auka landh'elgi, sem. ýmist yrði
alfriðuð eða að stóru hlutfalli
friðuð fyrir botnvörpuveiðum.
Eru vonir um, að slík friðun
orki miklu, þar eð komið er í
Ijós, að fjögra milna landhelgi,
í stað þriggja áður, sem íslend-
ingar lögleiddu fyrir nokkrum ár-
um, hefir þegar reynzt að auka
veiðimagn erlendra togara á
nokkrum . fisktegundum, miðað
við logtíma. Iiins er þá einnig
að gæta að hin hér um rædda
útfærsla nam m-eira en einni sjó-
mílu, hún bjargaði jafnframt fló-
um og nokkrum fjörðum undan
löglegum ágangi togveiðiskipa.
Ég leyfi mér að víkja að því
hér, að þyki hún harkaleg þessi
lcggjöf Aiþingis um útfærslu land
heiginnar nú, að þá var ekki síð-
ur örlagaríkt samkomulagið sem
gjört var í nafni Bretakonungs og
Danakonungs um íslenzka íand-
heigi, að Alþingi fornspurðu, þeg
ar íslenzka landhelgin skyldi
þrengd, meira en nemur út-
færslu hennar nú.
I.
Þess er þá einnig að geta að
12 mílna landhelgi er komin í
meirihluta á allsherjarsamkomu
þjóða sem láta sig varða land-
'helgismál, þótt sá meiri hluti
nægði ekki til þess að gjöra um
þetta lögfofmlega', samkvæu.'(t
þeim fundarsköpum sem umrædd
samkoma hafði sett sér.
Við skulum kannas't við það,
íslendingar, að okkur þykir fyrir
því að hafa í nauð ekki getað í
þessu máli farið að settum leik-
reglum. En það hvatti okkur, að
sú erlenda þjóðin sem hér mun
mestra hagsmuna telja sig hafa
Almenn skoSanakönnun um liðsflutn-
inga Bandaríkjanna til Líbanon
Japanir álíta a$ sú ráístöfun hafi verift
heimsfriÖmim til mikils skatia
Vegna þeirrar ráSstöfunar Bandaríkjanna að flytja her-
lið sitt frá Líbanon, hefir farið fram slcoðanakönnun á veg-
um New York Herald Tribune varðandi það, hvort. liðsflutn-
ingar Bandaríkjamanna til landsins hafi gert heimsfriðn-
um gagn eða ógagn. Fjöídi manns í ýmsum löndum var
spurður eftirfarandi spurningar:
„Álítið þér að kom,a banda-
l'isks iherliðs til Líbanon vegna
úþpreisnarinnar þar og í lrak
ha’íi spillt heimsfriðnum, gert hon
um gagn eða skipti ekki máli?“
Niðurstöðurnar urðu eftirfarandi:
Geri gagn
— ögagn
Skiptir engu
Veit ekki Ástralía 47% 18% 21% 14%
England 39% 21% 27% 13%
Mexíkó 33% 34% 12% 21%
Kólumbía 29% 29% 8% 34%
Belgía 27% 19% 9% 45%
Norcgur 27% 22% 1.2% 39%
Austurr. 26% 19% 18% 37%
Bras'ilía 21% 30% 17% 32%
Argent. 20% 48% 14% 18%
Venezúel 13% 59% 15% 13%
Japan 6% 38% 5% 51%
Eftirtektarvert er að í S.-Am-
eríkuríkjunum er álitið að ráð-
stöfun Bandaríkjanna hafi spillt
heimsfriðnum. Japanir ■ virðast
einnig hafa tilhneigingu tl að á-
líta að svo hafi verið. Ástralíu-
menn og Bretar . eru hinsvegar
mjög híynntir, ráðstöfun þessari;
Hjá öðrum þjóðum, svo sem Nor-
egi, Mexíkó, Kólumbíu, Austurríki
og Belgíu eru hins vegar mjög
skiptar skoðanir um, málið.
í Noregi, Belgíu og Japan vildu
40—50% aðspurðra ekki láta álit
sitt í ljós og allt frá 5% (Japan)
tii 27% (England) álitu að her-
flutningarnir til Líbanons hefðu
engin áhrif á heimsfriðinn. Yfir-
leitt kom þafj í ijós að vej menní-
aðar þjóðir tóku ákveðnari afstöðu
til málsins en þær sem skemmra
eru á veg komnar. Fleiri gerð.u
þar greinarmun á hvort þetta
stæði í vegi fyrir heimsfriðnum,
og fáir álitu að það skiptl engu
mál.
að gæta, haíði með vissum hætti
beygt slg fyrir einhliða .ákvörð-
ui, annarrar þjóðar, um landhelgi
■ al sömu fyrirferð.
Hitt er á almanna vitorði, að
engin einstök þjóð í þes'sari ver-
öid á fjárhagsafkomu sína undir
sjávarafla jafn alfarið og við ís-
lendingar.
II.
Kannske verður það til góðs
fyrir framtíða.rfólkið á þessari
jörð, að ekki náðist áskilinn meiri
hluti atkvæða að þessu sinni fyrir
tólf mílna landhelgi.
Upphaflega er rætt um „land-
helgi“ sem eignar og lögsögu-
svæði slrandríkja og eyríkja af
hafinu sem að rikinu lá, og þessi
„eign“ eða ,,lögsaga“ þá miðuð
við langdrægi þeirrar fadlbyssu
scm langdrægust var, þegar þessi
alþjóðagjörningur varð til.
Það var ekki verið að hugsa um
Iífið í sjónum í þessu sambandi,
enda enn „fiskað á snæri!“
Skelfing eru manneskjurnar
mikil börn síns tíma hverju sinni.
En þ óeinnig vanafastar, að þessu
skuli ekki fyrir löngu hafa verið
breytt, með hliðsjón á framförum
sem orðið hafa í náttúrufræðum
og hagvísindum.
Hér verður að ryðja nýjar
brautir.
Það getur engin ein kynslóð
slegíð eign sinni á öll hin lifandi
náttúrugæði!
GutJ og gimsteinar, málmar,
kol og olía verða vísast hirt, hvar
sem til þessa næst.
Öðru máli gegnir um dýralíf
og gróðurríki jarðarinnar. Þar
nægir ekki-að hugsa eingöngu um
daginn í dag! Þar höfum við
skyldur gegn komandi kynslóð-
um!
Þess vegna skyldi eigi miða al-
þjóðaaðgerðir, til dæmis um fisk-
veiðilandhelgi, við langdrægni fall
ibyssna né heldur fiastákveðinn
mílufjölda um ótiltekið tímabil,
heldur skyldi Iandhelgi tilfærileg
með hliðsjón á framförum í veiði
tækni, viðhald lífsins í sjónum,
en jafnfranit þá einnig með hlið-
sjón á þeirri verkaskiptingu sem
eðlileg telst á hverjum tíma,
þjóða í milli.
III.
Með því aó ólíklegt má telja
að ég taki oftar til máls opinber-
lega um þessi mál, læt ég ekki
hjá líða að víkja að því, hvers
vegna togaraskipstjórar hafa
legið löndum og lífi í sjónum
jafn þröngt og raun er á.
Mönnum þessum hefir jafnan
verið höfðinglega launað, og þá
, einnig með hundraðshluta af verð
I mæti afla. En sem þeim voru
{fengin skip, var það með því skil-
yrði: „Þú verður að fiska! Að
öðrum kosti verður skipið af þér
tekið og fengið öðrum. — Þetta
eru of dýr tæki til að hafa í hönd-
um annarra en aflamanna“!
Vonin um verðmætasta aflann
— ég veit um ísland — var inn-
an landhelginnar, og jafnvel ein-
att um aflamagn einnig.
| „Þú verður að fiska!"
Við, litla nýlenduþjóðin á yztu
mörkum hins byggilega heims,
ekki skriðin úr kútnum, hlutum
einatt að horfa upp á erlendu
togarana fiska upp. í landstein-
um.
Kannske vonuðum við fyrst í
stað, að þetta kæmi ekki að sök,
að viðkoma fiskitegundanna væri
slík, og þá væri gott að þetta
yrði þó einhverjum að gagni! En
brátt kom annað hljóð í strokk-
inn. Og yfirgangssemin þá svo
hlífðarlaus af hálfu þessara nýju
sjóræningja að ekki var hlífzt við
að fara með vörpuna yfir hin fá-
tæklegu veiðarfæri heimamanna,
fis'kilínurnar og þorskanet, og
jafnframt sást fljótlega hversu
aflabrögð tóku að rýrna hjá
heimamönnum.
Þú verður að fiska, sögðu eig-
endur togaranna, sem heima sátu,
og hirtu megingróðann.
Og. aldrei hefir heyrzt að er-
Hið umdeilda leikrit KrisY
jáns Albertssönar „Haust'2
verður sýnt í næstsíðasta siir.
í kvöld.
Einn aðalleikandinn í lei'A
ritinu er nú á förum til ú:
landa og geta því ekki orS:Ö
fleiri .sýningar á leikritinu.
Þessi mynd er úr einu a>
riði leiksins. Rúrik Harald ■
son í hlutverki Géorgs Elir.
ers, verkfræðings, og Guð
björg Þorbjarnardóttir í hlut»
verki Lydíu, dóttur einræðis--
herrans.
► FRIMERKJAÞATTUR <
r <
Ein vinsælast'a tómsíundaiðja
ungra sem gamalla, karla sem
kvenna er frímerkjasöfnun og ef
trúa má opinberum skýrslum, þá
er frímerkjasöfnun stunduð af
milljónum manna um heim allan.
Megin þorri þessara safnar.a eru
menn, sem hafa takmörkuð aura-
ráð og þannig mun því vera farið
mefj flesta hérlendis, sem safna
frímerkjum.
TÍMINN mun nú á næstunni
flytja nokkra þætti um þessi efni
og ef að sæmilega tekst til, vonum
við, sem að þættinum stöndum, að
hann geti komið lesendum blaðs-
ins að einhverju gagni. Þátturinn
verður miðaður jafnt við byrjend-
ur sem þá, er lengra eru komnir
og það er ósk okkar að mega haga
þættinum i samráði við sem fiesta
lesendur hans. Okkur er því ‘kær-
komið að fá að kynnast óskum ykk
ar i þessum efnum og verður bréf-
um og fyrirspurnum almenns eðlis
svarað hér i þættinum eftir því,
sem í'úm leyfir. Þættinum er kunn
ugt um vandkvæði margra safn-
ara, sem búsettir eru utan Reykja-
vikur, á að eignast umslög með
fyrsta dagstimpli nýrra frímerkja.
Hugsanlegt er, að tekin verði upp
þjónusta við þá, sem slíks óska og
verður nánar -vikið að þessu síðar,
en ef úr verður ætti þetta að geta
orðið í fyrsta sinn hinn 1. des.
næstkomandi, en þá koma tvö ný
íslenzlc frímerki. A nýju írímerkj-
unum er mynd af fána vorum, en
verðgildi þeirra verður kr. 3,50 og
kr. 50.00 en það er hæsta verðgildi
á norrænu frímerki til þessa og
sláum vig þar met eins og í svo
mörgu fleiru.
lendir skipstjórnarmenn hafi misst
skip sín fyrir það, að hafa látið
standa sig að ólöglegum landhelg-
isveiðum — „hafi þeir fiskað!“
ísland var búið að margborga
útgerðarmönnunum sektirnar
fyrh'fram,!
Þeir höfðu fiskað!
IV.
Mér er í hug minning frá heim-
■sókninni á félagsh.eimili stórút-
'gerðarmannanna brezku sem ég
hefi áður greint frá. Hún er um
minjagrip, sem talinn var að
hafa í fornöld frelsað Lundúna-
toorg frá því að lenda í höndum
innrásarhers.
Síðan er þessi gripur helgur
dómur.
Er von mín sú, að þegar ein-
hver samlanda minna árið 2003
kemur á þetta sama félagsheim-
ili, þá mæti honum þar á vegg
annar bjargvættur — uppdrát't-
urinn af íslandi, með landhelgis-
línurnar þrjár!
Að lokum flyt ég Gísla Magnús-
syni aðdáun mína og þakkir fyrir
ihans merku grein um hnignun
aflabragða í Vestmannaeyjum, og
•þær fræðilegu athuganir sem að
baki greininni standa. Er hún
gagnlegt framlag við umræður
sem eiga eftir að standa um þessi
mál. Umrædd grein birtist í Mtol.
p.t. Seattle, 25. sept. 1958.
G. M.
Stimplun frímerkja.
Það eru sennilega alltof fái:
póstmeistarar, sem safna frímerk
um. Þessi ályktun er dregin t
þeirri staðreynd að hérlendis sj:
um við frímerki iðulega eyðilög,:
af slæmum stimlum og þjösnaleg.
notkun þeirra. Æskilegt er a'l
stimpillinn sé greinilegur á merl:
inu, en um leið að hann spilli eki:
myndinni um of og sé því ekk
mjög dökkur. Til eru þeir safnara/
sem vilja st'impla yfir allt merkf;
en hinir munu fleiri, sem viíj....
aðeins fá stimpil yfir eitt horni-
Þátturinn vill gjarnan mega vekj
athygli póst'meistaranna á 'þes&L
atriði og séu þeir með stimpL
sem eiga það til að eyðileggja In’
merkin, þá er það mikið áhugami
allra í'rímerkjasafnara að úr slíkt'
verði bætt.
Tímarit og frímerki.
Eitt íslenzkt tímarit fjallar eiu
göngu um frímerkjasöfnun og héil;
ir það Frímerki. Þafl héi'
göngu sína síðast liðinn vetur og
er vonandi að útgefendum þe-
auðnist að afla því þeirra vinsæld.
sem nauðsynlegar eru til langra ]íl
daga. Blaðið hefir þegar birt nokl:
ar læsilegar greinar um áhugamé
frímerkjasafnara. Af dönskum frl
merkjatímaritum má nefna: Popi
lær, Filateli og Frimærkesainlei'ei
sem bæði koma út mánaðarleg;
Norðmen.n munu aðeins eiga eií;
frímerkjatímarit en það heit
Norsk Filatelistisk Tidskrift, t
kemur út ellefu sinnum á ári.
þessu blaði hirt'ist á sínum tím:
gagnmerk ritgerð eft.ir nor.sk
verkfræðinginn Carl A. Pihl, ui’.
islenzk frímerki. Pihl átti mjö:
gott safn íslenzkra frímerkja, e:
nú mun það komið í annarra eigu
Af sænskum tímarit'um má nefr.
Nordisk Filateli, sem kemur ii'
sinnum á ári, og Svensk Filateiis -
Tidskrift, sem einnig kemur tíi.
sinnum á ári. Og loks ber að nefr.
Skandinavisk Filateli, sem venj
lega kemur úf sex sinnum á ári.
Nýjustu norrænu frímerkin.
Þann 4. sept. gaf Danmörk \
frímerki til minningar um áldar
afmæli Landtoúnaðarháskólai';
danska. Verðgildi var 30 aurar, er
myndin sýndi haustvinnu. Græii-
land gaf nýlega út fimm krón;.
merki með mynd af skipi á sigt
ingu fram hjá ísbjargi. Noxegti'!;
hefur gefið út 45 aura frímerb;
með mynd af Ólafi konungi. Selœa,
Lagerlöf var minnst í Svíþjóð i
sumar í tilefni þess að þá vorut
liðin eitt hundrað ár frá fæðingc.
hennar og þann 20. nóvember c:
væntanlegt frímerki með myr.c.
hennar. Verðgildi þeirra ver'ða
20, 30, og 80 aurar.
Frímcrkjaskipti.
Frímerkjasöfnun er undir þrr
komin að safnarar hafi samskipti
sín á milli, og víða hér erlendis er
þannig háttað að það eru íi.
verulega áhugasamir safnarar í hL:
■um ýmsu byggðum landsins. Þátt;
inn vill reyna að stuðla að kytui-
. um milli safnaranna í þeirri \
I Framhald á 8. siðu. ,