Tíminn - 18.10.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.10.1958, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, laugardaginn 18. október 1958, .■.V.V.V.'.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V Milli heims og helju („Between Heaven and Hell") Geysispennandi, ný, amerísk CinemaScope-litmynd. Aðalhlutverk: Robert Wagner, Terry Moore, Broderick Crawford, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð fyrir börn. Höfum fengið sendingu af MÖVE-reiðhjólum fyrir KVENFÖLK ipanske nesten/ærk KARLMENN •mati smHergenn sm taarer I ViDUNDcRUG FILM fðR HELE FAMIUEM STULKUR Vegna mlklls fjölda ískorana er þessi sérstæða og ógleymanlega mynd aftur komin til landsins. Á þriðja ár hefir myndin verið sýnd við metaðsókn i Danmörku. Sjáið þessa sérstæðu mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Fjársjóftur Poncho Vlla Afar spenandi bandarísk kvikmynd í litum og Superscope. Sýnd kl. ö. Reiðhjólin eru í þremur litum Síml n 4 75 Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stórmynd í Iitum og CinemaScope, um ævi söngkonunn- ar Marjorie Lawrence. Glenn Ford, Eleanor Parker. HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 Nii getið þér valið rakvél, sem hentar horundi yðar og skeggrot Ein þeirra hentar yður. Ríkhar'ður III. Ensk stórmynd i litum og vlsta vision. Aðalhlutverk: Lurence Ollvler, Clarie Blom. Sýnd kl. 9. Fyrir menn með viðkvæma húð og þá sem kjósa mjúkan, léttan rakstur. Fyrir menn með alla venjulega húð og skeggrót.. Fyrir menn með harða skeggrót og þá sem kjósa þunga rakvél. Meðal Anna ítalska úrvalsmyndin sýnd kl. 7. Bardaginn í fíladalnum Spennandi mynd, — sýnd kl. 6. Meðal Kristín Réttur halli vélar við rakstur. Skipt um blað án fyrirhafnar. Lega blaðsins og halli breytist við gero vélar, Mygginn bóndi tryggir dráttarvél teina •-VV.VV.'.VV.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.' Bezt er að auglýsa í TÍMANUM Auglýsingasími TÍMANS er 19523 ' V ^ S>jðDLEIKHÚSIÐ Haust Sýning í kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. Horfðu reiður um oxl Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgör.gumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasía lagi daginn fyrir sýningard. 2SS Tjarnarbió I Sími 22 1 40 Þegar regniS kom (The rainmaker) Mjög fræg ný amerísk litmynd, byggo á samnefndu leikriti er gekk máni.'oi;m saman í New York. — Burt Lancaster Katharine Hepburn Bönnud börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-bíó Sími 11 1 82 Lvósið beint á móti (La lumiére d'en Face) Eræg, ný, frönsk stórmynd, með hinni heimsfrægu kynbombu Brig itte 1 ardot. Mynd þessi hefir alis- staðar verið sýnd við metaðsókn. Brigitte Bardot Raymond Pellegrin Sýnd k). 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18 9 36 Gervaise Verðlaunamyndin Áhrifamikil ný frönsk stórmynd, sem fékk tvenn verðlaun í Fen- eyjum. Gerð eftir skáldsögu Emil Zola. Aðalhlutverkið leikur Maria Schell, sem var bezta leikkona ársins fyr- ir leki sin í þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Þessa stórfenglegu mynd ættu all- ir að sjá. Hafnarbíó t Sími 16 4 44 Öskubuska ! Róm (Dona bella) fjörug og skemmtileg, ný, ítölsk ikemmtimynd í iitum og Cinemascope. Elsa Martinelli, Gabrielle Ferzettl, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó • S/mi 11384 Fjórir léttlyndir (Gitarren der Liebe) Sérstaklega skemmtileg og fjörug ný þýzk músíkmynd í litum. í myndinni eru sungin og leikin mörg vinsæl lög og m. a. leikur hin heimsfræga hljómsveit „Manto- vanis“ lögin Charmaine og Kamona. Aðalhlutverk leikur hinn þekkti söngvari og gítarleikari: Vico Torriani Elma Karlov/a Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.