Tíminn - 30.10.1958, Síða 7
T í M I N N, fimmtudaginn 30. októbcr 1958,
Lögregluþjónn frá Akureyri kynnir
sér lögregiumál í USA og Kanada
Siarfssvið íslenzku lög-
regiunnar er sífellt að auk-
ast. Með aukinni menningu,
sem við sumpart tileinkum
okkur frá útlandinu og sum-
part sköpuð sjálf, koma
fram vandamál, sem mörg
hver eru afleiðing skyndi-
legrar snertingar við um-
heiminn. Áður fyrr var lög-
gæzla í núverandi mynd
ekki til hér á landi. Lengi
vei voru svo örfáir lögreglu-
menn í lendinu, en í seinni
tíð hefir þeim fjölgað ört og
nú munu vera nær tvö
hundruð starfandi lögreglu-
þjónar á landinu.
Þétta er svo sem eðlileg afleið-
ing borgarmenningarinnar s'em
svo margt annað, sem við eigum
við að stríða í dag.
Nú er það, að nýjungar á sviði
lögreglumála eru alltaf að koma
fram. Þessar breytingar eru marg-
ar á því sviðinu, sem okkur er
óskylt, en þó er nauðsynlegt að
fylgjast með, þannig að ekkert
fari fram hjá okkur, sem að gagni
má koma.
í sumar ferðaðist Gísli Ólafs'-
son lögregluþjónn frá Akureyri
um Bandaríkin og Kanada og
jkynnti sér lögreglumál þar. Hann
Rætt vi<S Gísla Ólafsson, lögregluþjón
Á þessari mynd sést hinn svo kallaði „Turnpike"-vegur, sem talað er um
i greininni.
— En hvað um A1 Capone?
— Þessu þori ég ekki að svara.
Aðbúnaður lögreglunnar
— Hvað finnst þér um skipu-
lagningu umferðarinnar?
— Hún er víðast hvar mjög
góð, enda má segja að' þörfin sé
brýn, því að tjón af völdum um-
ferðarslysa er gífurlegt. Það sem
ég var einna hrifnastur af, hvað
umferðina* snertir, eru hinir svo-
kölluðu „Turnpike" eða „Tall
road“ vegir, sem liggja milli
Lögreglumaður stöðvar bifhjól sitt framan við aðallögreglustö'ðina í Wash-
ington D.C.
3eit inn á skrifstofu blaðsins, þeg-
ar hann kom að utan, og var
hann þá gripinn og raktar úr
honum garnirnar.
— Hvernig lízt þér á starfss'við
„kollega“ þinna vestra?
— Það má segja, að um auð-
ngan garð sé að gresja, þegar at-
Iiugaðar eru skýrslur lögreglunn-
ar. En almenningur hér á kost á
því að kynnast ýmsu af því, sem
spennandi er hjá lögreglunni
vestra, og eigum við það kvik-
myndunum að þakka, svo að við
slepputn, öllum reyfaras'ögum,
enda kann ég ekki mikið af því
taginu.
Barátta við glæpalýð
„Turnpíka"
— Þú hefir ekki orðið var við
toaráttu lögreglunnar við glæpa-
lyðinn, eða hvað?
— Það get ég ekki sagt. Ég
var einu sinni viðstaddur, þegar
:neyðarkall harst frá banka ein-
•um, en þetta kerfi, sem kallað
er „hold up“, og flytur neyðar-
kcllin, er mjög fullkomið og var
mér sagt, að lögreglan gæti verið
komin á staðinn innan fárra min-
útna og jafnvel sekúntna. Já, en
í þetta skipti var ekki um neitt
aivarlegt að ræða, heldur tauga-
skjálfta eins bankamannsins', sem
út af fyrir sig getur verið alvar-
legt.
ýmsra stórborganna, svo sem á
milli New York og Chicago, en
þann veg ók ég 4. júlí í sumar og
var geysileg umí'erð um veginn,
sem vænta mátti . Á þessum vegi
er lágmarkshraði 60 mílur. Braut-
in er tvískipt þannig að tvöföld
akbraut' er hvoru megin. Aldrei
er ekið þvert inn á þennan veg,
heldur smá færa bílarnir s'ig inn
á veginn og er þvi hægt að sjá
til þeirra lengi, þegar þeir aka
meðfram aðalbrautinni. Eins er
það með krossgötur; þá eru jarð-
göng eða brýr notaðar til að kom.a
í veg fvrir að ekið sé þvert yfir
götuna. Á þessu millibili eru við
þennan veg greiðasölustaðir, sem
eru allir með sama sniði. Þeir
slanda tveir og tveir og milli
þeirra er ekki hægt að fara.
— Hvernig fannst þér að aka á
þes'sum vegum?
— Það er mjög gott. Öryggið er
mikið og vegna þessa góða aðbún-
aðar tekur maður ekki eftir hrað-
ar.um, og þegar þannig er uni
hnútana búið, er þessi mikli hraði
sjálfsagður, en beri eitthvað út af,
þá er ekki að sökum að spyrja.
— Eru slys á þessum vegum
tíð?
— Nei, það er mjög sjaldgæft,
að slíkt komi fyrir, en þess' eru
þó dæmj.
—• Nú er mikið verið að bæta
umferðarmerki og umferðarmenn-
ingu hér heima. Hvað segir þú um
umferðarmerki vestra?
— Umferðarmerki vestra eru
með nokkru öðru sniði en hér.
Við höfum þetta kerfi, sem algeng
ast er í Evrópu, þetta merkjakerfi,
en fyrir vestan er algengast að
umferðarmerkin séu ieturmerki.
Þar að auki gera þeir mikið af því
að segja fólki hvar megi fara, en
ekki hvar akstur sé bannaður.
Þeir telja þetta hentugra og hafa
horfið að þess'u í seinni tíð.
— Varðstu var við hringtorg
með þessu sniði, sem hér er?
— Slík hringtorg eru varla til
vestra, því að þau hafa ekki reynzt
vel. Þegar umferð er mikil úr
einni átt, stöðvar það aðkeyrslu
annars staðar frá. Þetta þekkja
Reykvíkingar og aðrir, sem kynnzt
hafa hringtorgum hér heima.
Aðbúnaður lögreglunnar
— Eitthvað getur þú sagt okkur
frá aðbúnaði lögreglunnar banda-
rísku?
-— Þetta gengur allt með
amerískum hraöa eins og við er
að búast. Tæki og aðbúnaður all-
ur er eins og bezt verður á kosið,
eða svo finnst mér. Lögreglan
hefir yfir að ráða ljósmyndastof-
um,. sem einar eru í stórbygging-
um á okkar vísu. Kvikmyndasalir
og tæknistofur eru einnig víða á
lcgreglustöðvunum.
Eina nýjung hafa þeir tekið upp
þarna fyrir vestan. Þegar menn
hafa gerzt brotlegir við umferða-
lögin, hafa þeir um tvo kosti að
velja. Þeir geta borgað sekt, sem
nemur kannske fáum dollurum,
eða þá setið í ákveðinn tíma, horft
á kvikmynd og hlustað á þrum-
andi ræður lögregluþjóna um um-
ferðalög og reglur. Margur horfir
í peninginn og hlustar á leiðbein-
ingarnar. Þetta gæti vel verið at-
hugandi fyrir íslenzku Iögregluna.
— Þú hefir kynnzt ýmsu öðru
en lögreglumálum?
— Það ber margt fyrir augu
útlendingsins í þessum ríkjum. í
Vancouver var ég á hinni árlegu
hátíð, sem haldin er á afmæli borg
arinnar og í þetta skipti var það
hundrað ára afmælið, sem haldið
var hátíðlegt. Mikið er um dýrðir.
Skrautvögnum er ekið um borg-
ina og ým.is' konar varningur sýnd
ur. Á sumum vögnunum eru hljóm
sveitir, öðrum fegurðardrottning-
ar, skip og eldflaugar og hvað
eina. Þessi akstur tók tvo klukku-
tíma og auk þess voru margs kon-
ar skemmtanir í sambandi við
þetta, sem héldust allan daginn.
Nú getum við sagt, að búið sé
að segja undan og ofan af um ferð
ina og ljúkum skráningu. T.
fje\
Félag fatlaðra
á ísafirði
Á aöallögreglostööinni í Vanvouver. Lengst til hægri Gísli Ólafsson.
Mánud. 29. sept. var stofnað fé-
lag fatlaðra á ísafirði. Félagið
hlaut nafnið Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á ísafirði og í nágrenni. Mark
mið félagsins er m. a. að efla sani-
hjálp hinna fötluðu, bæta kjör
þeirra og útvega þeim atvinnu við
þeirra hæfi, og einnig að efla fé-
lagsleg kynni og sk'emmtanalíf með
al fatlaðs fólks. Á stofnfundinum
mættu um 30 manns, en alls eru
stofnendur félagsins rúmlega 40,
þar af nokkrir styrktarfélagar og
einn ævifélagi. Styrktarfélagar
geta allir orðið gegn því að greiða
sarna árgjald og félagsmenn.
Sigursveinn D. Kristinsson, for-
maður Sjálfsbjargar, félags fatl-
aðra í Reykjavík, var mættur á
fundinum og aðstoðaði við stofnun
félagsins. Flutti hann greizia.rgott
erindi um stofnun Sjálfsbjargar fé-
laga í Reykjavík og Siglufirði og
starf þeirra. í Reykjavík eru með-
limir þegar orðnir rúmlega 100 og
40 á Siglufirði. Fyrirhugað er að
stofna hliðstæð félög í öllum kaup-
stöðum landsins og stofna síðan
landssamband þessara félaga á
næsta ári. Félögin fengu merkja-
söludag 26. okt'., en framvegis mun
merkjasöludagur félaganna verða
fyrsta sunnudag í sept. Ágóði af
merkjasölunni rennur að hálfu í
félagssjóð og að hálfu í byggingar-
sjóð, en áformað er, að landssam-
bandið komi séi; upp æfingarstöð
og félagsheimili í Reykjavík, þar
sem félagar utan af landi gætu
dvalið, ineðan á læknishjálp stæði.
Mikill áhugi ríkti á fundinum á
stofnun félagsins, og var kosið í
fjáröflunarnefnd og skemmtinefnd.
Fyrirhugað er að halda skemmti-
fund innan skamms.
Félagið væntir stuðnings bæjar-
búa.
Fundurinn samþykkti einróma
eftirfarandi áskorun á Alþingi:
„Stofnfundur Sjálfsbjargar, fé-
lags fatlaðra á ísafirði og ná-
grennis, lítur svo á, að örorkulíf-
eyrir sé nú allt of lágur og skorar
á næsta Alþingi að tvöfalda hann.
Verði hann ekki að fullu niður
felldur fyrr en tekjur lífeyris-
þega jafngilda launum verkafólks."
St'jórn félagsins skipa: Trausti
Sigurlaugsson, formaður, Ingibjörg
Magnúsdóttir, ritari, Trausti Magn-
ússon, gjaldkeri, Sigrún Einars-
I dóttir og Gestur Loftsson, með-
I stjórnendur.
Á viðavangi
Ræðan á VarSarfundinum
Helzti heimspekingur íhaldsins,
Ólafur Björnsson, alþingismaðui
hélt ræðu á Varðarfundi nú uý
lega. Sú ræða er alls ekki að ölltt
leyti ómerkileg. Það er t. d. mik-
ill munur á lienni og þeim ræð-
um, er „aðalritstjórinn" er sífelit
að flytja við öll hugr.mleg tæki-
færi og finnst sjálfum svo miki .
til um, að hann birtir þær að jafn-
aði í heild í blaði sínu, fyrir svo
utan allar tilvitnanirnar hnns í
ræður nefnds Bjaitia. Ólafur sýn-
ir þó lofsverða löng'un til þess að
ræða vandamálin nð einhverju
viti.
Frómar bollaleggingar
Ólafur kvaðst ekki ætla „aö
flytja sundurliðaðar tillögur úm
það, sem gera skyldi.“ En fyrsta
skrefið væri „að koma á innbyrð-
is samræmi milli mismunandi
þátta verðlagsins“. Annars væri
þýðingarlaust að tala um stöðv-
un.“ Hn í hverju þyrfti sú sam-
ræming að vera fólgin?“ spyr Ól-
afur. Og svarar sjálfur: „Það þarf
í fyrsta J.agi að skrá íslenzka
krónu á réttu gengi.“ En vitan-
lega ldytu slíkar ráðslafanir að
bafa í för með sér „kjaraskerð-
ingu“. Varpaði ræðuivaður . „síð-
an fram þeirri spurningu, hvort
almenningur fengist til að sætta
sig við þau óþægindi, er slíkar
ráðstafanir hefðu í för með sér?“
HvaS er í pokanum?
Menn minmst þess, að er eld-
húsumræðurnar fóru fram sl. vor,
þá yinpraði Gunnar Thoroddsen
á gengisfellingu sem lausnarorði.
Ekki mun hann þó hafa talið sig
mæla með henni í nafni Sjálfstæð
isflokksins. Þrásinnis hefir síðan
verið um þ.ið spurt, hvort Sjálf-
stæðisflokkurinn aðhylltist geng-
isfellingu. En aldrei hefir fengizt
við því svar. Kjörlieimkynni í-
lialdsins er hið grugguga vatn,
Nú hefir Ólafur alþingismaður
skorið upp úr um sína skoðiin. Er
það út af fyrir sig lofsvert óg ber
vott um meiri kjark og ábyrgð.ar-
tilfinningu en menn hafa átt að
venjast úr lierbúffum stjórnar-
dndstöðunnar. En eftir er samt
sem áffur aff vita hvort flökkur
þeirra Gunanrs og Ó.tafs vilí géra
tillögur þeirra aff sínu evangelí-
um. Á því veltur nokkuff. AHt um
þaff má þaff þó vera ánægjuefni,
að þeim framámönnum Sjálfstæff
isflokksins skuli fara fjölgandi,
sem h.afa kjark til þbss, að reka
höfuðiff upp úr svefnpokanum.
Rauða strikið
Þegar stuðningsflokkur ríkis-
stjórnarinnar samþykktu lögin
um útflutningssjóð á sl. vori, þá
var þeim vitanlega ljóst, að til
greina gat komiff ,að fara geng'is-
fellingarleiffina. Annaff varff þó
ofan ó. Mun það helzt liafa veriff
liaft móti gengisfellingu, aff húu
leiddi til of hastiarlegrar „kjara-
skerffingar“. Því var farin eins
konar millileið. En hvernig snér-
ist flokkur Ólafs Björbissonar viff
henni? í stutíu mál þannig, aff
öllum áróffurstölum íhaldsins hef-
ir veriff beitt aff því, aff koma í
veg fyrir ,aö hinar nauffsynlegu
og óhjákvæmilegu affgerðii iiæðu
tilgangi síiiuni. Alið hefir veriff
á því nótt og nýtan dag, aff ráff-
stafanir í'íkisstjórnaiinnar hafi
leitt af sér lítt þolandi „kjar.a-
skerðingu'‘. Eftir þeirra plötu hef
ir „affalritstjórinn“ dansaff sitt
pólitíska nautabrokk undanfaru.a
mánuffi. Meff gengislækkunartil-
lögu sinni hefir Ólafur Björnsson
slegiff rauffu striki yfir allan mál-
flutning Mbl. síffan á miff ju sumri
1956. Aldrei hefir nokkur stila-
bók í barnaskóla fengið þvílíka út
reiff sem Mbl. Bjania Benedikts-
sonar lilaut lijá Ó.Vifi Björnssyni
a Vai'ffarfundinum sæla.