Tíminn - 31.10.1958, Page 4

Tíminn - 31.10.1958, Page 4
TÍMINN, föstudaginu 31. október 1958, Ólafur Gisiason, safnvörSur, við hlóðirnar í Greniaðarstaöabænum. Margt fagurra gripa prýðir Byggða- .ain Þingeyinga að Grenjaðarstað Biaðið átti fyrir skömmu tal við Jóhann Skaftason, íýslumann á Húsavík, um 3yggðasafn Þingeyinga að Srenjaðarstað, en hann er Formaður safnssíjórnar. Á Srenjaðarstað er margt fag- jrra gripa, og sagðist sýslu- maðurinn hafa heyrt eftir <ristjáni Eldiárn, að |3ar /æri til beíri munir en aðrir iamsvarandi í Þjóðminja- >afninu. Bændafélag Þingeyinga efndi til nafnsins, en Jón Sigurðsson á Yzta- i'elli afhenti það sýslunni í fyrra. iiikið á bæinn og jörðina, og er j Jiærinn í varzlu þjóðminjavárðar, • n.Iánaður til varðveizlu fyrir safn- ;ð. Páll H. Jónsson, kennari að ; augum hefur unnið ötullega að nðfhuninni. Safnsstjórn, auk sýslu- nianns, skipa þeir; Jón Gauti Pét- nrsson á Gautlöndum, Þrándur ' ndriðason, Aðalbóli, Úlfar Indriða V.on. Héðinshöfða og séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað. I ;or var safninu komið fyrir í Gr'enj íiðárstaðabænum, en var áður til Tramhalfl o h sJUi Reka Fjalla-Bensa. Jóhann Skaftason, sýslumaður, og kona hans, Sigríður V. Jónsdóttir. Flestir vita aS TÍMINN er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 19 5 23 eða 18300. Kaup — Saia HRÚTUR sem hlaut 1. verðlaun, hæði veturgamall og tvævetur, er til sölu-. Uppl. í síma 34813. GIRÐINGARSTAURAR. Hefi til sölu girðingarstaura. Uppl. hjá Svein- birni Ólafssyni í síma 50726. HÖFN, Vesturgötu 12. Simi 15859. Ný komið úlpu og kápupoplin, 140 cm breitt í 5 litum. Póstsendum. TRAUSTUR og góður jappi til sölu. Uppl. í síma 14179. SELJUM NT og NOTUö húsgögn, herra-, dömu- og barnafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverzlunin, Laugavegi 33 (bakhús). Sími 10059. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- salan, Klapparstíg 17. Sími 19557. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga urn verð og gæði á kötium okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflávík. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er 33818. SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hveríis- götu 50, Reykjavik, sími 10615. •— Sendum gegn póstkröfu. • Það eru ekki orðin tóm. Ætla ég flestra dómnr verði, að frúrnar prisi pottabióm frá Pauli Mick í Hveragerði. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrlr ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- ■brennurum. — Ennfremur sjáif- trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu kati- anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 10842. Vinna BYGGINGAFELOG og einstakiingar. Vanti yður 1. flokks möl, bygg- ingasand eða pússningasand, þá hringið í síma 18693 eða 19819. KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími 12292. Baldursgötu 30. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm. rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Páfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magniis Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 6G. Sími 17824. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, næiur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 19209. MYNDARLEG stúlka óskar eftir ráðs konustöðu í Reykjavík, eða nágrenni. Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. nóv. merkt „Ráðskonustarf". BÆNDUR. Múrvinna málningarvinna i Tökum að okkur innanhúss múr- I vinnu og málningarvinnu. Upplýs- ingar í síma 82, Ákranesi. LAGHENTUR sveitamaður óskast nú þegar. Má liafa með sér konu og börn. Uppl. á Ráðningarstofu land- búnaðarins. VETRARMANN, unglingspilt, eða eldri mann vantar á gott fámennt] sveitaheimili noröanlands. Upplýs- inga má ieita í síma 22635 eftir kl. 7 eða senda blaðinu tilboð merkt „Vetrarvisl". EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts-| vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu-! pressun. Fljót og góð afgreiðsla. j Simi 33425. ' RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars Guðmundssonar er í Miðstræti 3, Simi 18022. Heimasími 32860. Öll rafmagnsvinna fljótt og vel af hendileyst. VÉLSMIÐIR — RAFSUÐUMENN! — Okkur vantar nú þegar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol. Olsen, Ytri-Njarðvík. Símar 222 — 722, Keflavík. MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og hreinlætistækjalagnir annast Sig- urður J. Jónasson, pípulagninga- melstari. Sími 12638. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sími 1067. Annast aliar myndatökur. INNLEGG vlð llr.Igl og tábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 16. Sími 12431, HÚSEIGENDUR atnuglð. Setjum I tvöfalt gler. Tökum einnig að okk ur hreingerningar. Simi 32394 VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- kerrum, þríhjólum og ýmsum heimilistækjum. Talið við Georg, j Kjartansgötu 5 Helzt eftir kl 18 ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (huvð ir og skúffur, málað og sprautu- lakkað. á Málaravinnustofunni Mos- gerði 10. Sími 34229. SMÍÐUM aldhúsinnréttingar, hurðir og glugga. Vinnum alla venjulega verkstfðisvinnu. Trésmiðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvéium I og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg ó Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18. Bækur — Tímarit SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ. Bókamark- um í Ingólfsstræti 8 lýkur næstu daga. Margt eigulegra og fáséðra bóka. Nýjar bækur bætast við dag hvern. BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG. Nú er tækifærið að gera góð bóka kaup. Hundruð nýrra og notaðra bóka seldar á ótrúlega lágu verði. Fornbókav. K. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26. — Síml 14179, Benjamín Slgvaldason. BÓKAÚTGÁFUFYRIRTÆKI vantar menn í kaupstöðum og sveitum til að selja bækur gegn afborgunum. Tilboð sendist Tímanum merkt: „Hagnaður". Nápari upplýsingar varðe sendar bréflega eða símleið- is frá fyrirtækinu. Vinna GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61. Sími 17360. Sækjum — Sendum. ÞÉTTIHRINGIR fyrir Málmyðjuhrað- suðupotta. Skerma- og leikfanga- búðin. Laugavegi 7. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, ceilo og bogaviðgerðir. — Píanóstillingar. ívar Þórarinsson, Holtsgötu 19. Sími 14721. ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. Vindingar á rafmótorum. Aðeins vanir fagmenn. Kaf sf. Vífilsgötu 11. Sími 23621. Lögfræ$istörf SIGURÐUR Olason hrl., og Þorvaid- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifst'ofa. Austurstr. 14. Sími 15535 og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður. Vonarstræti 4. Sími 2-4753. Kennsia HLJOÐFÆRAKENSSLA. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Jan Moravek, Drekavogi 16. Sími 19185. EINKAKENNSLA og námskeið i þýzku. ensku. frönsku. sænsku, dönsku og bókfærslu Bréfaskrift- tr og þýðingar Harry Vilhelms- «on, Kjartansgötu 5 Sími 16998 milli kl 19 o? w cíðdegis Bifreiðasaia ADAL-BÍLASALAN er í Aðalstrætl 16. Sími 15-0-14. BÍLAMISTÖÐIN,, Amtmannsstág 2. Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið- skiptanna er hjá okkur. Sími 16280. AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, sími 15812 Bifreiðasala. Húsnæðismiðlun og bifreiðakensla. Húsnæði ÓSKA EFTIR 2—3. herbergja íbúð til leigu í Reykjavík, eða Kópavogi, til 14. maí n. k. Uppl. í síma 34032. • IÐNAÐARHÚSNÆÐI óskast leigt. — Þarf að vera 50—100 fermetrar. Uppl. í síma 19874. W.V.W.V.V.V.W.VAS*.Vi Fasteignlr SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur ailar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum giugga og margt fleira. Símar 34802 og 10781. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- mn. Góð þjónusta. Fljót aígreiðsJf- Þvottahúsið KIMIR. Bröttugötu 3* Sími 12423 GÓLFSLÍPUN, Barmahlíð 33 Simi 13657. SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320 Herðubreið íaustur um land til Bakkafjarðar hinn 4. nóv. — Tekið á móti flutn- ingi til HornafjarSar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og órdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. FASTEIGNASALA Fjöldi íbúða og húsa víðsvegar um bæinn, til sölu. — Fasteigna- salan, Garðasti-æti 6. — Sími 24088. FASTEIGNIR - BÍLASALA - Ilúsnæð- ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16203. EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, íbúðir. bújarðir, skip. Sími 14600 og 15535. JÓN P. EMILS lild. íbúða- og húsa- sala, Bröttugötu 3A. Símar 19815 og 14620. KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 69. EINAR J. SKULASON. Skrifstofu- véiaverziun og verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN (ljósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir sf. Brá- valiagötu 16; Reykjavík. Sími 10917. antauslýsllHMir 'lMA N8 *n *éllc*íM «lml 19523 „Hekla austur um land í hringferð liinn 6. nóv. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Sey3 isfjarðar, Þórsliafnar, Raufarhafn- •ar, Kópaskers og Húsavíkur ár« degis á morgun og á mánudag. Skaftfellingur Farseðlar seldir á miðvikudag. fer til Vestmannaeyja í kvöid. — Vörumóttaka í dag. V.V.V.V.VAV.V.V.WAVfl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.