Tíminn - 31.10.1958, Qupperneq 11
í f MI N N, föstudaginn 31 .október 1958.
n
VWAV%W.VWWÍWWVWftV.W.,.V.V.WAWmV»
í
DENNI DÆMALAUSI
— Tak+o bara eftir hvað hann verS
ur vondur, ef þú spyrð hann hvar
bóndabærinn hans sé.
719
Lárétt: 1. stuttnefni, 6. lágur, 8. son,
9. hrukka, 10. utas't, 11. á járni, 12.
mjað . . . , 13, stefna, 15 mannsriafn
Lóðrétt: 2 . . . trú, 3. hljóta, 4. pott-
inn, 5. jurl, 7. krydda, 14. fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 718.
Lárétt: 1. hanar, 6. kál, 8. kýr, 9. mát,
10. afa, 11. ann, 12. Níl, 13. efa, 15.
ásaka. — Lóðrétt: 2. Akranes, 3. n'á,
4. almanak, 5. skran, 7. stíll, 14. FA.
— Viljiði hætta að rífast þarna
uppt. Eg hefi ekki svefnfrið.
— Hann er yfirleitt kallaður
>ítlll".
Síðastliðinn laugardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Heiga Geirsdótt
ir, Skerðingsstöðum, Hv-ammssveit,
Dölum og Finnur Finnsson, frá Geir
mundarstöðum, Ásgarði, Dölum.
Oagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
8.05 Moi-gunleikfimi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá iræstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðui-fregnir.
18.30 Barnatími: Merkar uppfinning-
ar (Guðm. Þorláksson, kennari).
18.55 Framburðarkennsla í spænsku.
19.05 Þingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagskrá um Einar Benedikts-
son skáld. Ávörp og erindi
fyltja: Alexander Jóhannesson
prófessor, Bjarni Benediktsson
ritstjóri, Magnús Vigiundsson,
ræðismaður og séra gigurður
Einarsson í Holti.
Upplestur: Sigurður Bkúlason
magister. — Tónleikar: Lög við
ljóð Einars Benediktssonar. Út
gáfufélagið Bragi sér um dag-
skrána.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: Föðurást, — eftir
Selmu Lagerlöf.
22.30 Létt löð (Haukur Hauksson).
23.15 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
' — Mikið eru andarungar Ijótir . .
er það ekki?
Skinfaxi,
tímarit UMFÍ 3. 'hefti 1958 hefir bor-
izt blaðinu. í ritinu eru eftirtaldar
greinar: Landhelgin, Norræni lýðhá-
skólinn, Starísiþróttir, Ríkarður Jóns
son sjötugur, Af vettvangi dagsins,
Björgun við saúdana, íþróttir, Bók-
menntir og félagsmál. Frá Portoros
og Grundvall'arverðmæti íslenzku
þjóðarinnar. Einnig eru í ritinu nokk
ur kvæði. Á forsíðu er mynd frá
starfsíþróttakeppni í sumar.
Samtíðin
nóvemberblaðið i er komið út, fjöl-
breytt og skemmtilégt, og flytur m.
a þetta efni: íslendingar þarfnast
einhuga forustu (ritstjórnargrein).
Samtal við Hauk Morthens um Sví-
þjóðarför hans og Gunnars Ormslev
sl. sumar.Skáldið í stjórn De Gaulles.
Forsíðúmyndin er aí James MacArt-
hur og Kim Hunter. Margt fleira er
í biaðinu til fró?leiks og skemmtun-
ur.
8.00
8.05
8.15
8.30
8.40
9.10
9.20
12.00
12.50
14.00
14.15
16.00
16.30
17.15
18.00
18.25
18.30
18.55
19.40
20.00
20.30
22.00
22.10
24.00
Morgunútvarp.
Morgunleikfimi.
Tónleikar.
Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
Veðurfregnir.
Tónleikar.
Hádegisútvarp.
Óskalög sjúklinga.
íþróttafræðsla.
Lauga-rdagslögin.
Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar: Arthur Rubinstein
leikur Næturljóð eftir Ohopin,
og síðan flytja kór og hljóm-
sveit ungverskar tónsmiðar.
Skákþáttur. (Guðm. Arniaugss)
Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pál'sson).
Veðurfregnir.
Útvarpssaga barnanna: Pappi,
mamma, börn og bíll.
I kvöldrökkrinu — tónleikar af
plötum: a) Gianni Peggi syng-
ur ítölsk lög. b) Goiden Gate
kvartettinn syngur negrasálma
Auglýsingar.
Fréttir.
Leikrit: Drottningin og upp-
reisnarmennirnir eftir Ugo
Bett, í þýðingu Áslaugar Árna
dóttur.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (plötur).
Dagskrárlok.
— hlú, maður verður a vera við-
búinn; á sfíkum hættutímum.
Áheit
Styrktarfélags vangefinna.
G. Sch„ II. H„ M„ G. Ssh,, B. G.,
100 kr. hver. K. Á. (ágóði af skemmt-
un) kr. 800, II. S. (miuningargjöf kr.
500, Sjómaður (andvirði róðurs á
sumardaginn fýrsta) kr. 600, Kven-
íélagið Hringurinn kr. 3000. — Sam
tals kr. 5.400,oo.
— Sjáðu, sagði ég ekki. Karlinn sefur í kellingarkjól og með jólasveishúfu.
Föstudagur 31. október
Quintinus. 302. dagur ársins.
Tungl í suðri ki. 1.51. Árdegis
flæði kl. 6.07. Síðdegisflæði
kl. 18.21.
Slysavarðstofan hefir síma 15030 —
Slökkvistöðin hefir síma 11100.
Lögregluvarðstofan hefir eíma 11166
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja kom til Reykjavíkur í gær-
kvöldi að austan. Heröubreið ér vænt
anleg til' Fáskrúðsfjarðar í kvöld á
suðurleið. 6kjaldbreið fór frá Heykja-
vik í gær vestur um land til Akur-
eyrar. Þyriil er væntanlegur til Rvík
ur í kvöld frá Siglufirði. Skaftfeli-
ingur fer frá Reykjavík í dag til Vest
mannaeyja.
Alþingi
Dagskrá efri deildar föstudaginn 31.
okt. kl. 1,30.
1. Skemmtanastattsviðauki, frh.
3. umr,
Dagskrá neðri dei’dar, föstudaginn
31. okt. ki. 1,30.
1. Bifreiðaskattur o. fl. 1. umr.
2. Aukaútsvör ríkisstofnana, 1. umr.
Lyfjabúðir og apótek.
Lyfjabúðh. íðunn, Reykjavíkin
apótek og Ingólfs apótek, fyigja öl3
lokunartíma sölubúða. Garðs apótek
Holts apótek, Apótek Austurbæjai
og Vesturbæjar apótek eru opin tl)
klukkan 7 daglega, nema á Iaugar
dögum til kl. 4 e. h. I-Iolts apótek oj
Garðs apótek eru opin á sunnudög
um milli 1 og 4.
Kópavogs apótek, Álfhólsvegi e!
opið daglega ki. 9—20 nema iaugar
daga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—
16. Sími 23100.
Hafnarfjarðar apótek er opið all»
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl
9—16 og 19—21. Helgidaga kl'. 13—
16 og 19—21.
Félag austfirzkra kvenna
hefir ákveðið að halda bazar 4. nóv.
Félagskonur og aðrir, er etyrkja
vilja bazarinn, vinsamfega koomi gjöf
um sínum til Sesselju Valhjáimsdótt-
ur, Bollagötu 8, Dóru Elísdóttur,
Smáragötu 14, Guðbjörgu Guðmunds
dóttur, Nesvegi 50, Rögrru Ingvars-
dóttur, Langholtsvegi 174, Önnu S.
Jónsdóttur, Flensborg, Hafnarfirði.
Frá Guðspekifélaginú.
Fundur verður í sfúkurmi Mörk í
kvöld kí'. 8,30 í húsi féíagsins, Ing-
ólfsgtræti 22. Grétar Feíls ftytur er-
indi: Dulspeki boðoröanna. Hljóm-
list og fleira. Kaffiveitin'gar á eftir,
Allir veikomnir.
J
1
Flugfélag íslands hf.
í dag er áætlað að fljúga til' Ak-
ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavík-
ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarkalusturs, Vestmannaeyj'a og
Þórshafnar. Á morgun til Akureyrar,
Blönduóss, Egiisstaða, fsafjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja.
Loftleiðir hf.
Leiguflugvélin er væntanleg frá
Hamborg, Kaupmannaíhöfn og Ósló
kl. 18.30, íer til New York kl. 20.
•uttjL Htíá
Myndasagan
SfðFKED PETER5EH
19.
Akse er á flótta gegn um runnaþykknið, en örva-
drifan íellur þétt allt í kring um liann. En hann er
snjall og fljótur á sér og honum miðar vel áfram.
Andartak nemur hann staðar og lítur aftur. Þeir
sem veita honum eftirförina hafa numi ðstaðar. En
fúamýrin l'ætur undan þunga hans, og hann sekkur.
— Eigum við að hlaupa til og veita honum bana-
liöggið, stigur einn sjóræningjanna upp á. — Nei,
' s = i ‘ í ‘ í t 1 <'{ f
svarar annar. — Þetta er hættulegt svæði, við gætum
sokkið sjálfir. Við skulum bara snúa við. Akse er
hvort sem er glataður!
L_.