Tíminn - 05.11.1958, Blaðsíða 1
Héraðsskólann að
Laugarvatni 30 ára
— bls. 7
42. írgangur.
Reykjavík, mi’ðvikudaginn 5. nóvember 1958.
Busar tolleraðir, 3. síðan
íslenzkar nútímabókmenntir
lifandi þáttur heimsbókmennt-
anna, bls. 6
250. blað.
Tillaga í brezka þinginu um
að senda þingnefnd til Islands
1«
Húfugerðin
í Leirhöfn
HELGI KRISTJÁNSSON i Leir-
höfn í N.-Þingeyjarsýslu, hefur
11 rekið húfugerð um margra ára
skeið. Hann byrjaði á húfugerö
1924, og á árunum 1939—'48,
gerði hnnn 8—9 þúsund húfur
árlega. Héildsöluverð á pelshúf-
uffl frá Helga, er nú 150 kr. og a
derhúfum 97—124 kr. Skipstjóra-
húfurnar gömlu, sem Helgi er
höfundur að, kosta kr. 88—112.
Myndin er af Helga við sauma-
skapinn. Árið 1952 gaf Helgi sýsl-
unni bókasafn sitt, sem telúr rösk
7000 bindi. Meiri hluta bókanna
hefur hann bundið í gyilt skinn-
band. í safninu er að finna megin-
hluta þeirra tímarita, sem út hafa
verið gefin á íslenzku. Þar er
einnig gott safn leikrita.
Nefndin kynni sér fiskveiðideiluna frá sjónar-
hóli Islendinga. — Einnig stungift upp á sér-
stakri umræíu um málið
Einkaskeyti til Tímans frá Kaupmannahöfn í gær.
Síðdegisblöðin hér í Kaupmannahöfn skýra frá því í dag
samkvæmt fréttum frá London, að einn þingmaður brezka
íhaldsflokksins, Greville Howard, hafi borið fram þá tillögu,
að brezk þingnefnd heimsæki ísland til þess að kynna sér
sem gerzt alla málavexti í fiskveiðideilunni.
Kjörsókn í kosningtmiim í Bandaríkj-
untim í gærdag var mjög iéleg
tii 'v' r t» i r rt • • ' xt 1 sína eindregið til að kjósa Rocke
Bloðm spaðu Rockerelier sigri í New York
Þingmaðurinn sagði, að nauð-
synlegt væri, að brezka þingið
kynnti sér _sem bezt málið frá
siónarhóli íslendinga, og væri
það ein helzta forsenda þess', að
samkomulag næðist í málinu,
Hann livatti mjög eindregiö
til þess að brezka þingið og
brezk stjórnarvöld gerðu allt
sem unnt væri til þess að köm-
ast að samkomulagi við íslend-
inga.
Hann benti á, að þetta ástand
væri vatn á mvllu kommúnista og
dag. Hann kvað Breta hins vegar
sem vnnu að því öllum
myndu halda afram i rolegheit- ráðum að „• íslandi úr Atlants,
um að framkvæma 7 ara aætlun hafsbandalaginu og gera þa6 að
sl”?' hlutlausu svæði, þar sem þeir
Karamanlis forsætisraðherra tu komið ár sinni sem bezt
Cnkkja rædd! lengi dags i dag fyrir borð. Þeir notuðu mal þetta
yið Makarios erkibiskup Munu ti, þess að r að veikja At.
þær viðræður hafa snuizt um af- iantsbafsbandaiagið.
stoðu Grikkja, er Kypurmalið l
kemur íyrir S.Þ; á næsunuíí. Kí*.i tyttíteftaV
í ráði, að Makarios mæti á fund-| Greville Howard lagði til, að
Makarios flytur
Kýpurmálið
hjá S. Þ.
NT-B—Lundúnum, 4. nóv. — Af
Breta hálfu hefir fyrirætlun fasta
ráðs Nato um þríveldaráðstefnu
um framtíð Kýpur aðeins verið
skotið á frest, sagði Maemillan í
um stjórnmálanefndarinnar og
gríska stjórnin leggi til að Kýpur
verði gerð að sjálfstæðu riki. Þá
brezka þingið ákvæði sérstakan
dag, sem einvörðungu yrði helg-
aður umræðum í neðri deild
ÚTB—Washington, 4. nóv.
feller, en blaðið hefir allt til þessa |
dags eindregið stutt Averill Harri!
Kjörsókn var heldur dræm man núverandi fylkisstjóra og
. \ ; ,, „ framb.ioðenda Demokrata. Er svo
i kosmngunum i Bandarikjunum i dag. í morgun framan af komið aö flest b]oð f Bandaríkj.|
var hún mjög lítil, en jókst nokkuð er á dagmn leið. Reikn- unum spáðu síðdegis í dag sigri
að er með, að um 48 milljónir manna muni kjósa, en það Nelsons Rockefeller, en atkvæða
jafngildir því að 63% kjósenda neyti atkvæðisréttar sins. munur myndi naumur, enda vann
Blöðin vestra spáðu í dag enn sem fyrr flest demókrötum 1Iair™an i semustu kosnmgum
1 ° ■ með aðeins 10 þus. atkv. mun.
miklum sigri.
... koma á kjörstað, má nei'na, að í Sökum tímamismunar fara ekki
Sem ciænii um það, hve kjöi-. forsetakosningunum 1956 greiddu að berast tölur frá talningu fyrr
sóknin ®r léleg, ef aðeins 48 millj. gg miiij manna atkvæði. Senni- en kl. 4—5 í nótt eflir íslenzkum
------------------------------- legL er, að hin lélega kjörsókn sc límfl. Um kl. 7—8 í fyrramálið
Demokrötum heldur í óhag. ma búast við að lauslegt yfirlit
Kjörnir verða allir fulltrúar til liggi fyrir um talningu í flestpm
fulltrúadeildarinnar, einn þriðji af fylkjum, en úrslit í Kaliforníu
er talið, að gríska stjórnin telji þings'ins um þetta vandamál og
að þríveldaráðstefna um málið sé þau viðhorf, sem nú blöstu við.
endanlega úr sögunni. I — Aðils
Pekingstjórnin sakar þjóSernissinna
um að skjóta kúlum fylltum eiturgasi
Rapacki endur-
skoðar áætlun
sína
NTB—Varsjá, 4. nóv. — Ad-
am Rapacki utanríkisrá'ðherra ar í stórfylkjunum New York og
Póllands ssgSi í dag, aS Pól- Kaliforníu. Þau stórtíðindi gerðust
. . í morgun, a'ð hið áhrifamikla blað
land asamt bandamonnum New York Post bvalli lesendur
sínum myndi nú gera veru- __________________________
legar breytingar á áætlun . , . , .
þeirri um vopnlaust belti í rekmgstjornm uti-
Mið-Evrópu, sem kennt er viS
Rapacki.
NTB—TAIPEH
TON, 4. nóv. -
birti i dag tilkynningu þar sem \
liafa látið Chiang Kai Sjek í té
, Bandaríkin eru ákærð fyrir að
sprengikúlur fylltar með g'as-
eitri og hafi þeim verið skotið
á meginlandið frá virkjum þjóð-
ernissinna á Quemoy.
Talsmaður Bandaríkjast.jórnar
og WASHING- j sprengjur hefðu verið látnar þjó.ð
Pekingstjórnin | ernissinnum í lé.
rakalaus ósannindi að slíkar
þingmönnum öldungádeildarinnar verða þó naumast kunn fyrr en lýsti strax í dag yfir, að það væri
og 32 fylkisstjórar. Fréttaritarar um hádegi.
vetrá í dag telja, að Demokratar -------------
muni vinna allt að 6—14 sæti í
öldungadeildinni, en þar hafa þeir
nú hreinan meirihlutá.
Mesta athygli vekja kosningarn
I
lokuð hjá Unesco
Framboðsfrestur útrunninn á laugar-
dagT en enginn listi kominn fram
Tortryggni og varuð áberandi í Alsír
NTB—Algeirsborg, 4. nóv. — eins lengi og nokkur kostur er,
Framboðsfr.estur við þingkosn aþdstætt því sem er í Frakklandi
mgarnar i Alsir, sem xram síendurleknar en þó misheppnað.
eiga að fara í lok þessa man- ar tilarunir öryggisnefndanna í
aðar, rennur ut á laugardag', Alsír að fá breytt reglum þeim?
Pn Qflmf hefii' ekki *°inn 'nin- sem de Gaulle heíir sett um kosn-
astilaðili, einstaklingur eða ^afyrirkomula^. Markmið
þeirra er. að ekki verði nema einn
listi í kjöri i hverju kjördæmi, en
að hugmvndin sé ótæk í-sinni nú- sínum í dag tillögu frá fulltrúa Qildir þetta jafnt um Evrópu- hingað til hefir þeim hvergi tekizt
yerandi mynd, þar eð hún sé Sov- Bandaríkjanna, að 1'ormó=ustjórn menlp sein ínnfædda Alsír- að skapa samstöðugrundvöll milli
A með þessum breylingum að NTB—París, 4. nóv. — Alls'-
gera áætlun þessa aðgengilegri herjarnefndin á 10. ársþingi Un-
fyrir ýmsa á vesturlöndum, sem esco — Menningar- og fræðslu-
eru málinu hlynntir, en telja þó síofnun S.Þ. — samþykkti á fundi flokkur tilkynnt framboð.
að
ver
étrikjunum svo mjög í vil. skyldi halda sæti Kína hjá stofn- ,
Áætlunina á að framkvæma í uninni. Var felld tillaga Sovét- r)ua-
tveim áföngum. í þeim fyrri verða ríkjanna um að Pekingstjórnin
bönnuð framleiðsla kjarnavopna í fengi sætið með fimm atkvæðum Þeir, sem bezl þykjast
Póllandi. Tékkóslóvakíu, og A- og gegn þremur Greiddu Bandarík- segja að ekki sé að vænla fram , , f
V-Þýzkaiandi. I hinum síðari á að iu BreUand. Frakkland, Haiti og bo»s fyrr en á fimmtudag í fyrsta aHeií
idraga ur venjulegum vigbunaði Thailand atkvæði gegn aðild Pek- íagi. I
'og losa sig algerlega yið kjarna- inglstjórnar, en með Sovétrfkin, / f
yopn. Tryggt.-verði nægilegt eftir- Pólland og írak. Verðu'r málið nú M,k °9 or rV'-''9ni
lit með framkvæmdum í hvorum lagt fyrir þingið í hoilcl. Ársfund- Stjórnmálamenn í Alsír eru hik
áfanga fyrir sig. urinn mun standa einn mánuð. andi og tortryggnir og bíða átekía (Framhald á 2. síðu)
hinna ýmsu stofnana og samtaka, ]
sem helzt láta -til sín taka í Alsír.
• t Hclztu stjórnmálamenn heima í
Frakklandi hafa einnig hafnað öll
I brögðum í kosningunum og tryggja
þannig kosningaúrslil Evrópu-
mönnum í hag.
Breiða yfir eigin áforni.
Yfirmaður Bandaríkjahers við
Formósu lýsti yfir hinu sama, svo
og talsmaður Formósusijórnar.
Hélt sá síðastnefndi því fram, að
kommúnistar væru með þessu að
búa sér til lylliástæðu til að nota
sjálfir slík vopn gegn strandeyjun
um. Ætlunin gæti varla verið önn
ur, nema ef vera skyldi að þeir
blygðuðust sín fyrir morðárásirn-
ar á óbreytta borgara á eyjum þess
um og vildu afsaka sig á þennan
hátt.
í dag var engu skoti hleypt af úr
strandvirkjum á meginlandinu, en
vskothr;ð:n í gær, var sögð sú
mesta um langí skeið.
Þegar komnir í hár
saman í Genf
NTB—GENF, 4. nóv. Harðar deil«
ur eru upp komnar á Genfarrað-
stefnunni um bann við tilraunum
með kjarnavopn, og er dagskráin
sjálf deiluefnið. Vilja Rússar láta
byrja umræður um tillögu sína,
að' banna tilraunirtiar þegar í
stað og' um aldur og ævi. Bretar
og Bandaríkjamenn vilja láta
ræða fyrst tillögu, sem samþykkt
var í stjómmálanefndinni á þingi
S. Þ., en þar- er einungis tekið
fram að banm skuli tilraunir
með vetnis- og kjarnavoiin. Þykir
illa hafa til tekizt, að deilur þess-
ar skuli byrja slrax í upplvifi
ráðstefnunnar.
L