Tíminn - 05.11.1958, Blaðsíða 11
rÍMINN, miðvikudaginn 5. nóvember 1958.
n
Listamannaklúbburinn
í Baðstofu Naustsins í kvöld.
Mfövikudagur 5. nóv.
Maiachias biskup. 307. dagur
ársins. Turgl í suðri kl. 6.01.
Árdegisflæði kl. 10.39. Síð-
degísflæði kl. 22.46.
Slysavarðstotan hefir síma 15030 —
Slökkvistöðin hefir síma 11100
Lögregluvarðstofan hefir síma lllOe
Leiðrétting: .
í greininni „Nýstárleg sviðsetning" ;
o. s. frv. í blaðinu í gær, varð sú
villa, að ein lina ofarlega í fyrsta
dálki, féll burtu yið leiðréttingu eftir
próförk. Umrædd mál'sgrein ótti að
hljóða: ,Almenn þátttaka þeirra
(leikhúsgestanna) verður, svo sem
vænta mó, sú ein, að hlæsja að
stjórnendum fétags síns. i
Það er margt sem apar taka sér fyrir hendur sér til yndis og ánægju. Þessi
er að prjóna sér peysu fyrir veturinn, því ekki veitir honum af. Einn
api, sem er náskyldur þessum, fór eitt sinn að föndra við listmálun, og nú
er sw komið, að hann e rorðin heimsfrægur .... og eins og sumir segja,
mjcs góður. Máske verður þessi heimsfrægur innan tíðar fyrir listræna
handavinnu.........................hver veit?
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík á morgun
ustur um land í hringferð. Esja er ó
Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið
fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur
um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið
er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur.
Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur
í kvöld frá Eyjafjarðarhöfnum. Skaft-
fel'lingur fer frá Reykjavik í dag til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell losar og lestar á Aust-
fjörðum. Arnarfell er í Sölvesborg.
Jökulfell losar á Austfjörðum. Dísar-
fell fór 3. þ. m. frá Gautaborg áleiðis
til Reykjavikur. Litlafell fer í dag frá
Skerjafirði til Norðurl'andshafna.
Helgafell fór í gær frá Siglufirði,
áleiðis til Leningrad. Hamrafeil fer í
dag frá Reykjavík áleiðis til Batumi.
Loftleiðir h.f.
Hekla er væntanleg til Reykjavik-
ur kl. 07.00 frá New York, fer síðan
til Stavanger, Kaupmannahafnar og
Iíamborgar kl. 08.30.
Edda er væntenlag frá London og
Glasgow kl. 18.30, fer til New York
kl. 20.00.
Flugfélag sílands h.f.
Miililandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.30 í dag. Vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.35
ó mongun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tii: Akur-
eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til:
Akureyrar, Bíldudals, EgUsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja.
DENNI DÆMALAUSI
H
i
m
— Ertu ekta slæpingi ... manni?!
Dagskráin i dag.
8.00 Morgunútvarp. (Bæn).
8.05 Morgunleikfimi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna — tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi,
mamma, börn og bíll, eftir
Önnu Vestl'ey, XV. (Stefán Sig-
urðsson kennari).
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.05 Þingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga
jarls, — II. (Andrés Björnsson).
20.55 íslenzkir einleikarar: Gísli
Magnússon píanóleikari. a)
Barnalagaflokkur eftir Leif Þór
arinsson. b) Fjórar abstrakt-
sjónir eftir Magnús Bl. Jóhanns
son. c) Úr lagaflokknum — Fyrir
börn — eftir Béla Bartok,
21.25 Saga í leikformi: — Afsakið,
skakkt númer, — II. (Flosi Ól-
afsson o. fl.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
I 22.10 Viðtal vikunnar (Sigurður Bene
diktsson).
22.30 Lög unga fólksins (Ilaukur
Hauksson).
23.25 Dagskrárlok.
i
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp (Bæn).
8.05 Morgunl'eikfimi.
8.15 Tónleikar. "
8.30 Frétitir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Á frfvaktinni — sjómannaþátt-
i ur (Guðrún Erlendsdóttii').
15.00 Miðdegisútvarp. ]
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími: Yngstu hlustend-
urnir (Gyða Ragnarsdóttir).
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
19.05 Þingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Spurt og spjallað í útvarpssal:
Þátttakendur eru dr. Björn, Sig-
urðsson læknir, frú Theresia
Gumðundsson veðurstofustjóri,
Stefán Jónsson fréttamaðxnr og;
Þorbjörn Sigurgeirsson prófess-
or. — Sigurður Magnússon
fulltrúi stjórnar umræðunum,
21.30 Útvarpssagan: Útnesajmenn
vni. — (Séra Jón Thoraren-
sen).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: Föðurást, — eftir
Selmu Lagerlöf IX. (Þérunn
Elfa Magnúsdóttir rith.).
22.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar fslands í Austurbæjar-
bíói 21. október s.l. — Sinfónía
nr. 1 í c-moll eftír BraJtms.
Stjórnandi: Hermann Hilde-
brandt (hjóðritað á tónleikún-
um).
23.10 Dagskrárlok. j
Alþingi
DAGSKRÁ~)
sameinaðs Alþingis, miðvikudaginn
5. nóvember 1958, ki. 1.30 miðdegis.
1. Fyrirspurn: Togarakaup. — Ein
umr.
2. Almannatryggingarlög, þáltill. ■—
Hvernig ræða skuli.
3. Skýrsla um Ungverjalandsmálið,
þáltill. — Framhaid fyrri umræðu.
(Atkvæðagreiðsla).
4. Rikisábyrgðir, þáltiil. — Ein umr,
5. Námskeið í meðferð fiskileitar-
tækja, þáitill. — Fyrri umi’.
6. Aðbúnaður fanga, þáltill. — FyrrJ
umr.
7. Hagrannsóknir, þáltill. — Fyrri
umr.
8. Vinnuheimiii fyrir aldrað fólky
þáltill. — Fyrri umr.
. «IMr
HANS 6. KRESSS
SISFRED PíTEFSíN
22.dagur
Alltl i; einu stekkur hann niður í bátskænuna og
héggur á' ankersfestina. Hann horfir á skipið liða af
j stji(j, -með sigurbros á vör.
* ' En nií heyrist reiðiöskur. Eftirleitarmennirnir hafa
uppgötvað skemmdarverkin. Akse rær rálegur áfram,
en skýnd-iléga héyrist hrópað; — Xarna er hann! Sjó-
ræningjarnir stökkva út í vatnið ogsbyrja að vaða í
áttina til hans. ...
Vatnið nær þeim aðeins í mitti og þeir nálg^st
bogana á lofti. Akse er óvopnaður og reynir að skýla
sér. Hann heyrir sér til skelfingar, að sjóræningj-
, l ? s v ■ * . ' ■ 1 ' ■ .
arnir nálgast stöðugt. • ( ' .
: -lÍÍ.Hilll ' ............................