Tíminn - 06.11.1958, Síða 4

Tíminn - 06.11.1958, Síða 4
'iA' !4 T í MIN N, fiinintudaginii 6. nóvember 1958. Sjötugur: Ólafur Jónsson bóndi Ólafur bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal er 70 ára í dag. Hann .er fæddur og uppalinn á íSöndum í Miðfirði, sonur Jóns íjónda Skúlasonar og fyrri konu hans, Steinunnar Davíðsdóttur frá '^orgautsstöðum í Hvítársíðu. Jón ííkúlason bjó á Söndum 1879— .907, en hann lézt 3. sept. það ár. Hann var mikill framkvæmdamað- <r í búslkap og í þeim efnum og : 'leirum langt á undan sinni samtið. Hæktaði stórt tún og húsaði vel ; örð sína. Hafði stórt bú og varð ■ 'fnamaður, en var jafnframl félags hyggjumaður og beitti sér fyrir : ramfaramálum til almennings- iieilla. Oft var hann bjargvættur : harðindum, var lengi formaður !>únaðarfélags og í sveitarstjórn. Hánn var mikill áhugamaður um kaupfélagsmál og forgöngumaður í erzlunarsamtökum bænda í sinni /;v.eit. Af börnum þeirra Jóns Skúlason- ';;r og Steinunnar konu hans kom- v-ist npp tveir synir, Jón, áður bóndi Söndum en nú í Reykjavík, og Ólafur bóndi á Ásgeirsá. Ólafur lauk búfræðinámi á Hól- .m, vórið 1910. Tveim árum síðar .væntist hann Margréti Jóhannes- lóttur frá Útibieiksstöðum. Þau íiófu búskap á Stóru-Ásgeirsá og liafa búið þar síðan myndarbúi. jlörn þeirra eru þrjú: Jón Unn- •iieinn, skólastjóri garðyrkjuskól- ns á Reykjum í Ölfusi, kvæntur lanskri konu, Elnu Christiansen; jVIargrét, gift Birni Daníelssyni vkólastjóra á Sauðárkróki, og Ingi- i jörg, húsfreyja á Auðunnarstöð- im í Víðidal, gift Jóhannesi bónda Guðmundsyyni. Eins og um getur hér að framan, lst Ólafur Jónsson upp á fyrir- nyndarheimili, þar sem búnaðar- ramkvæmdir og búrekstur var neð slíkum myndarbrag, að fágætt ar á þeirri tíð. Og á unga aldri tti hann þess líka kost að njóta 'ræðslu í búnaðarskóla. Hann var iví vel búinn undir búskaparstörf nog hefir þess gætt í búrekstri ians. Þcgar á fyrstu búskaparár- ;num hófst hann handa um fram- væmdir á jörð sinni, túnbætur og Vggingar. Og fyrir um það bii 30 Flestir vita að TÍMINN er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum þaö útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér ( litlu rúml fyrir litla peninga, geta hringt i síma 19 5 23 eða 18300. áruni byggði hann vatnsaflstöð til rafmagnsframleiðslu, sém enn veit ir heimilinu ljós og yl. Bú þeirra Ásgeirsárhjóna hefir verið með þeim stærstu í sýslunni og rekstur þess í ágætu lagi. Hið forna og fagra 'býli, Ásgeirsá, hefir því verið vel setið í þeirra tíð. Þar hefir verið góð umgengni og snyrti mennska í öllum störfum, bæði ut- an bæjar og innan. Hefir húsfreyj- an, frú Margrét, átt sinn mikils- verða þátt í velgengni heimilisins og þeim myndarbrag sem þar rikir. Sveit'ungar Ólafs hafa stundum falið honum trúnaðarstörf, því að hann nýtur trausts og hylli í um- hverfi sínu. En hann mun ætíð hafa hliðrað sér hjá slíkum störf- um, eftir þvi sem hann mátti, því að hugur hans hefir verið svo mjög bundinn heimilinu og starfinu þar. Eins og nú hagar til í sveitun- um er búskapurinn örðugur mörg- um þeim, sem komnir eru á efri ár. Á Ásgeirsá er þó öllu enn haldið í svipuðu horfi og áður. Síðustu árin hafa barnabörn þeirra Ásgeirs- árhjóna verið hjá þeim að sumrinu og veitt aðstoð við bústörfin. Eg hefi ekki aðstöðu til að heim- sækja Ólaf í dag, en vil með þess- um línum færa honum og fjöl- skyldu hans beztu heillaóskir í til- efni af sjötugsafmælinu. Skúli Guðmundsson. Kaup — Sala BARNAGALLAR á 2.-4. ára, verð kr. 85,00. Barónsstíg 55, kjallara. (Sími 17228). HÖFN, Vesturgölu 12. Sími 15859. Ný komið úlpu og kápupoplin, 140 cm breitt í 5 litúm. PóStséndum. I SELJUM NT og NOTUÐ húsgögnj herra-, dömu- og barnafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverzlunin, Laugavegl 33 (bakhús). Sími 10059. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- salan, Klapparstíg 17. Sími 19557. HUSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er 33818. SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hverfis- götu 50, Reykjavík, sími 10615. — Sendum gegn póstkröfu. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandl olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður-j kenndir af öryggiseftirliti rikisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smiðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 50842. BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar.' Vanti yður 1. flokks möl, bygg- ingasand eða pússningasand, þá hringið í síma 18093 eða 19819. KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími 12292. Baldursgötu 30. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Páfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. | ÚR og KLUKKUR í úrvaii. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17824. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór og Júhannes, Laugavegi 30. Sími 19209. Vinna íuiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!! 1 Vélsetjari ( vanur dagblaða- og bókasetningu óskar eftir atvinnu. | Tilboð merkt: ,,Vélsetjari“ sendist blaðinu fyrir | 10. nóv. " I nniiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimni'iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininini Kennsla GOÐ STULKA óskast í vist á heimili þar sem húsmóðirin vinnur úti. Tvö börn. Upl. i síma 35522 í dag og næStu daga. BÆNDUR. Múrvinna málningarvinna Tökum að okkur innanhúss múr- vinnu og máíningarvinnu. Upplýs- ingar í síma 82, Akranesi. EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts- vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu- pressun. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 33425. RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars Guðmundssonar er í Miðstræti_ 3 Sími 18022. Heimasími 32860. Ö1 rafmagnsvinna fljótt og vel a‘ hendileyst. VÉLSMIÐIR — RAFSUÐUMENNI - Okkur vantar nú þegar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol. Olsen, Ytri-NjarSvík. Símar 222 — 722, Keflavlk. MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og hreinlætistækjalagnir annast Sig- urður J. Jónasson, .pípulagninga- meistari. Sími 12638. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sími 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG v!8 IIMgl og tábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR amuglð. Setjum f tvöfalt gler. Tökum einnig að okk ur hreingerningar. Sími 32394. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- kerrum. þríhjólum og ýmsuro heimilistækjum. Talið við Georg Kjartansgötu 6. Helzt eftir kl. 18 ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurð ir og skúffur, málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos- gerði 10. Simi 34229. SMÍÐUM aldhúsinnréttingar, hurðir j og glugga. Vinnum alla venjulega verkstfðisvinnu. Trésmiðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurolíu. Fijót og góð | afgreiðsla. Sími 16227. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34892 og 10781. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- Inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðslí Þvottahúsið EIMIR. Bröttugötu Sa Sími 12423 GÓLFSLÍPUN, Barmahlíð 33 Sími 13657. SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á ölium heimíiistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320 Bækur — Tímarit ÁSKRIFENDUR í Reykjavík og ná- grenni, að hinni nýju ferðabók Vig- fúsar frá Suður-Ameríku, em vin- samlega betnir að vitja bókarinnar í skrifstofu Þráins, Edduhúsinu. — En Borgfirðingar til Eggeirts á Bjargi. TIL SÖLU: Árbók Ferðafélagsins, Náttúrufræðingurinn og fslenzk fyndni, allt samstætt og í úrvals skinnbandi. Fornbókaverzlun Kr. Krisfjánssonarj Hverfisgötu 2ó. Síml 14179. GOTT EINTAK af Árbókum Espólíns (ljósprentun) í góðu bandi, til sölu. Uppl. í síma 16658. BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG. Nú er tækifærið að gera góð bóka kaup. Hundruð nýrra og notaðra bóka seldar á ótrúlega lágu verði. Fornbókav. K. Krlstjánssonar, Hverfisgötu 26. — Slml 14179. Benjamín Slgvaldason. Get útvegað þýzk ORGEL, PÍANÓ og FIYGEL LAGFÆRI BILUÐ ORGEL Elías Bjarnason. Simi 14155. FRIMERKI: Frímerkjavörur: P A K K A R ; 200 teg. Ýmis lönd kr. 10.00 500 — Ýmis lönd — 25.00 200 — Svíþjóð — 36.00 150 — Noregur — 39.00 200 — Danmörk — 45.00 200 — Finnland — 54.00 100 — Belgia — 10.50 100 — Holland — 12.50 100 — Ítalía — 12.00 100 — Tyrkland — 25.50 100 — . Franskar nýl. — 30.00 25 — ísrael — 15.00 50 — íþróttafx'ímerki — 32.50 60 — Blómafrímerki — 32.00 50 — Dýrafrímerki — 17.50 50 — Flugfrlmerki — 13.75 300 — Suður-Ameríka — 81.00 HLJÓÐFÆRAKENSSLA. Get bætt við mig noickrum nemendum. Jan Moi’avek, Drekavogi 16. Simi 19185. EINKAKENNSLA og námskeið 1 þýzku, -ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærsiu. Bréfaskrift lr og þýðingar. Harry Viihehns- ?on, Kjartansgötu 5. Síml 15996 milli kl. 18 og 20 siðdegis. Bifreiðasala Ghana frimerki væntanleg komplett safn ca. kr. 600,00 — 650.00. ísrael: Tabil-blokk kr. 38.00 væntanl. Kaupi islenzk frímerki: FRÍMERKJAVÖRUR Rúðustrikuð albúmblöð kr. 2.00 Albúmbindi fyrir ísland og rúðustr.blöð 10 mm skrúfur — 50.00 Albúmbindi fyrir Facit-blöð — 50.00 — fyrir Shaubekblöð 15 mm skrúfur — 56.50 20 mm skrúfur — 57.50 25 m'm skrúfur — 58.50 30 mm skrúfur — 59.50 Frímerkjahefti 160 reitir — 3.50 — 480 reitir —• 10.00 Geymslumöopur f. litl. ark. — 18.00 Gevmslumöpour f. st. ark. — 24.00 Albúm (teg.söfn „motiv") — 25.00 fvrir bvrjendur. Hefti fyrir útgáfudagsum- slög 20 cellophanvasar — 13.00 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- Afgreitt gegn póstkröfu. Flutnings- vélaverzlun og verkstæði. Simi kostnaður bætist við ofangreiivt verð. 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. JON AGNARS, pósth. 356, sími 24901 OFFSETPRENTUN (ljósprentun). — Reykjavík Látið okkur annast prentun fyrir _______ yður. — Offsetmyndir sf. Brá- «HiUmilBlfllBininimail!iaimHl8iaæiSI8«* vallagötu 16. Reykjavík. Sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61. ■ Sími 17360. Sækjum — Sendum. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðiu-, cello og bogaviðgerðir. — Píanóstillingar. ívar Þórarinsson, Holtsgötu 19. Sími 14721. Fastelgnlr TRAUSTUR og góður JEPPI til sölu. Uppl. í síma 14179. AÐAL-BÍLASALAN er í Aðalstræt! 16. Sími 15-0-14. BÍLAMISTÖÐIN,, AmtmannssHg 2. Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið- skiptanna er hjá okkur. Sími 16280. FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð A°S7°° V1® Kalkofnsveg, simi 15811 iSmiglun_ vitastig 8A. SImi 16205 Bifreiðasala. Husnæðismiðlun og bifreiðakensla, EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14 Húseignir, fbúðir, bújarðir, skip Sími 14600 og 15535. SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald-' jón P. EMILS lild. íbúða- og húsa- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- saja> Bröttugötu 3A. Símar 19815 skrifstofa. Austurstr. 14. Simi 15535 j og 14620. og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu lögmaður. Vonarstræti 4. Sími íbúðir við allra hæfi. Eignasalan. 2-4753. 1 Sámar 566 og 69. Gallabuxur Lögfræéistörí mozp wBtm&msiEs&t • «©. . UMBOÐS' • MEaOVSRZLUn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.