Tíminn - 06.11.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 06.11.1958, Qupperneq 7
7 T í IVII N N, fimmtudaginn 6. nóvember 1958. Borgir, söltunarstöð kaupfélaganna . feiAi'ÍligÉ. Útibúið á Raufarhöfn var sett upp 1924. Fyrsti útibússtjóri var Ágúst Magnússon, en núverandi útibússtjóri er Jón Þ. Árnason. Læknisbústaður Fréttamaður hitti að máli Hólm- stein Helgason, oddvita. Skýrði hann frá því, að nýtt læknisemb- ætti hefir verið stofnað á Raufar- höfn. Læknir er Sæmundur Kjart ansson frá Vestmannaeyjum. Haf- iii var bygging læknisbústaðar í októberbyrjun í fyrrahaust. Bygg- ingu er nú lokið. Hreppurinn hefir séð um framkvæmdina og er koslnaðarverð hússins um ein milljón króna. Hreppurinn hefir þar skrifstofur sjnar um stundar- sakir. Vatnsveifan Raufarhafnarbúar áttu lengi við vatnsskort að stríða. Hefir vatns- skortur hjá söltunarstöðvunum I sumar voru Raufarhöfn — 81935 tunnur síidar saltaðar á Utfíutningsverðmæti 40 millj. kr. Miklar íramkvæmdir í hreppnum Jarðýta grefur fyrir húsgrunni. Miklar byggingaframkvæmdir standa yfir. Sildin flokkuð áður en hún er send á markað. Sfldarverksmiðjan. Það verður tæplega sagt um Raufarhöfn, að síldin sjá ist þar ekki lengur, jafnvel þóft komið sé framyfir vet- urnætur. Háir tunnustaflar vekja athygli, þegar komið er heimundir Raufarhöfn landleiðina að vestan. Og þegar litið er vfir síldarplön- in, má siá fólk, sem vinnur að því að fiokka síldina, áð- ur en hún er send á markað- inn. Á Raufarhöfn búa 440 manns, eða svo var það um síðustu ára- mót. 6—7 hundruð aðkomumanna voru í landvinnu á Raufarhöfn í sumar meðan sjldveiðar stóðu yf- ir, og það hefir komið fyrir, að 150 skip lægju þar inni samdæg- urs. Þá daga er margt um mann- inn á Raufarhöfn og mikið, sem „kommer an pá siila“, eins og frændmenn okkar s'egja. Síldarverksmiðjan Frétlamaður var fyrir nokkru staddur á Raufarhöfn og hafði þá tal af Jónasi Hólmsteinssyni, full- trúa útibússtjóra Kaupfélags Norð ur-Þingeyinga, og Pétri Siggeirs- syni, formanni kaupfélagsins, en hann er jafnframt skrifstofustjóri S. R. á Raufarhöfn. Síldarverksmiðjan framleiddi í ■ sumar 14.212 sekki af mjöli og 1313,5 tonn af lýsi. Framleiðslu- verðmæti verksmiðjunnar nam 12 milljónum króna á s. 1. ári. Út- fiutningsverðmæti saltsíldar frá Raufarhöfn nemur 40 milljónum króna þetta ár og saltfisksútflutn- ir.gur um það bil milljón. Alls voru saltaðar á Ilaufarhöfn í sum- ar 81935 tunnur s'ildar. Sölíunarstöðvar kaupfélagsins Kaupfélag Norður-Þingeyinga rekur söltunarstöðina Borgir á móli Kaupfélagi Eyfirðinga, Kaup félagi A-Skaf'tfellinga og Leó Sig- I urðssyni. útgerðarmanni á Akur- eyri. Útflutnihgsverðmæti frá Borgum nam 3,5 milljónum í fyrra [ og 5,5 milljónum á þessu ári. ,,Planið“ er nýbyggt, tók til starfa í fyrra. Skor er helmingafélag kaupfé- lagsins og hreppsins. Þar cr síld- arsöltunarstöð,_ frystihús og salt- fisksverkun. Útflutningsverðmæti nam 3,5 milljónum í fvrra, þar af hálf milljón fyrir frysta beitusíld. Sjö aðrar söltunarstöðvar eru á Raufarhöfn og bættist cin við í sumar, Norðurver Valtýs Þorsteins Isonar útgerðarmanns á Akureyri. orðið mjög tilfinnanlegur eftir að þeim fjölgaði. Sjldarverksmiðjan hafði áður lagt vatnsveitu til þorpsins, en í sumar lagði hrepp- urinn nýja veitu úr vötnunum á heiðinni ofan við þorpið. Gerður var stíflugarður þar uppfrá, um 600 metra langur til að hækka uppistöðuna og vatnið leitt í 9 þumlunga rörum um þúsund metra vegalengd til þorpsins. Þetta vatn er eingöngu notað til iðnaðarþarfa, en neyzluvatn var leitt til þorpsins í fyrra. Samhliða framkvæmdunum í sumar var lögð leiðsla fvrir iðnað- arvatn um nokkurn hluta þorps- ins og að söltunarstöðvunum. Kostnaðarverð vatnslagnar í sum- ar er 6—7 hundruð þúsund, en alls hefir hreppurinn kostað rútnri milljón til vatnslagna s. 1. þrjú ár. Lág hafnargjöld Hafskipabryggjan á Raufarhöfn var byggð upp í fyrra. 1954 var unnið að dýpkun hafnarinnar fyr- ir 1,2 milljónir ki'óna, en ekkert hefir verið gert á þessu ári. Mikl- ar framkvæmdir standa fyrir dyr- um, þegar fé verður fáanlegt. Þess má geta, að hafnargjöld á Raufar- höfn eru með þeim lægstu á land- iru, 45 aurar á hver 100 kíló. Ræktunarmál og skipakaup Raufarhafnarbúar eiga félags- ræktun í Leirhöfn. Nú hefir hrepp urinn látið ræsa fram mýrlendi til ræktunar, 15 hektara beggja vegna þorpsins. Var það gert í sumar. Einnig hefir hreppsnefnd- in áformað að kaupa jörðina Rauf aihöfn. Kirkjan á jörðina, en heimild fyrir eigendaskiptum var samþykkt á Alþingi í fyrra. Hreppurinn er að festa kaup á tveim 250 tonna stálskipum frá Austur-Þýzkalandi í félagi við nokkur önnur þorp á Norðaustur- landi. Gert er ráð fyrir, að annað skipanna eigi heimahöfn á Vopna- firði, en hitt á Raufarhöfn. / Aðrar framkvæmdir Sjmi var lagður í jörð um þorp- ið i sumar og bættust þá 20—30 nýir símar við. Símanotendur á Raufarhöfn eru yfir 50. Rafveitur ríkisins tóku við raf- vfcitu hreppsins í sumar. Voru þá háspennustrengir lagðir í jörð og settar upp þrjár spennistöðvar. Rafleiðslur ná í hvert 'hús' í þorp- inu. Mjög mikið af nýjum íbúðarhús um hefir verið reist hin síðari ár. 12 eru i byggingu á þessu ári. Jón Þ. Árnason, útibússtjóri. Pétur Siggeirsson, formaður Kaupfélags Norður-Þingeyinga. L Jónas Hólmsteinssoi;, ú.t r.íi. Hólmsteinn Helgason, oaaviti. Ágúst Magnússon, fyrsti útib'ússtjórl kaupfélagsins á Rauiarhörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.