Tíminn - 06.11.1958, Síða 12
Suflvestan og síðar vestan stinn-
ingskaldi með hvössum éljum.
Fimmtudagur 6. nóvember
Rvík um frostmark. Aðrir iands-
hlutar 0—4 stig.
1958.
Kaupíél. N.-Þingeyinga á Ranfarliöfn
Þetta er hið nýja verzlunar- og skrifstofuhús útibús Kaupfélags N.-Þingey-
inga á Raufarhöfn. Sjá fréttir frá Raufarhöfn á 7. síðu í dag.
Athugun verði gerð um stofnkostnað
niðursuðuverksmiðju á Akureyri
Ný mál lögS fram á Alþingi:
Einnig frv. um breytingu á dýralæknalögum
og fyrirspurnir um handritamálií) og hafnar-
gerðir
Eftirtalin ný þingskjöl hafa! Björn Jónsson og Friðjón Skarp-
veríS lögð fram á Alþingi: —I héfimsson, svohlj.: „Alþingi álykt
Frv. til laga um breyting
Af nýbýíum og nppbyggðum eyðijörðnm, sem
hlotið höfðu samþykki nýbýtastjórnar voru
530 býli hæf ti ábúða
fardöguni 1958
r í
Rætt vií Pálma Einarsson, landnámsstjóra
Á þessu ári hefir nýbýlastjórn samþykkt stofnun 63
nýbýla (nýbýli í byggðahverfunrekki meðtalin) og uppbygg-
ing 6 eyðijarða. Auk þess hefir nýbýlastjórn samþykkt að
aðstoða 11 aðila til fyrirbyggingar því að jarðir fari í eyði,
þar af er um 6 bæjaflutninga að ræða og 5 endurbvggingar
vegna brunatjóns.
aðilar þar af leiðandi ekki fengið
•fjárhagslegan stuðning.
Á 10 býlum, þar sem fram-
kvæmdir voru hafnar, hefir verið
skipt um ábúendur eða þeir látnir
endurgreiða styrki vegna þess, að
skilyrðum hefir ekki verið íull-
nægt.
. ar að skora á ríkisstjórnina að
a: skipa þriggja manna nefnd til að
iögurn um dýralækna, flm.: gera áætlun urn slofnkostnað og
Páll Þorsteinsson. Segir í grg. Irekstur hæfilegrar niðursuðuverk
að „í frv. þessu felst sú breyt! smið-íu á Akúreyri er einkum yrði
ing á gildandi lögum um dýra-| æ“aðt afl Tf tars^ásildnss,e”
lækna-, að Austurlandsum-1 nefndin gera athuganir á öðrum
dæmi verði skipt, þannig að | vinnsluaðferðum, sem til greina
gætu komið til nýtingar á þessari
veiði. Leiði athuganir nefndarinn
ar í ljós, að hagkvæmt sé að
byggja slíka niðursuðuverksmiðju
sem að framan greinir, skal hún
einnig gera tillögur um þá fyrir-
greiðslu, sem hún teldi náuðsyn-
lega af opinbreri hálfu, ef í fram
kvæmdir yrði ráðist“.
Fyrirspurn til ríkisstjórnarinn-
ar frá Pétri Ottesen og Sveinbirni
Högnasyni, svohljóðandi:
„Hvafj hefir ríkisstjórnin gert
til að framfylgja samþykkt Al-
þingis um endurheimt íslenzkra
handrita, sem geymd eru í dönsk-
um söfnum og hverjar horfur eru
um lausn þess máls?“
Fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar
frá Ásgeir Sigurðssyni, svohljóð-
andi:
„Hvað hefir gerzt í sambandi
við þál. þá, er samþ. var á síðasta
þingi um framkvæmdaáætlu- um
Út af Austfjörð'um voru 16 brezk hafnargerðir, endurskoðun hafnar
ir togarar að veiðum innan 12 sjó- la2a °S laga um hafnarbótas.ioð?“
n:í!na ’markanna. Allir út af Seyðis ^111- ^11 kal- um vegaSerð úi
firði, en þar hafa brezku herskipin steinsteypu, llra. Ingólfur Jónsson.
ríú yerndarsvæði fvrir togarana. ____________________________________
Nokk’ur hreyfing heíur verið á tog-
.uruupm þar.na undanfarið, og hafa
h þ.-|k|i’ftr ýmist haft opið verndar-
.svæði’ út af Langanesí, eða í nám-
urrdiT'vrð Seyðisfjörð.
Út af .Vestfjörðum voru 9 brezkir
t .gaiar að veiðurn innan fiskveiði-'
takmarkanna. Virtust togararnir
heidur fjarlægjast landið, þegar
liða tók á daginn. Tveir brezkir
t i.idurspiilar voru þarna hjá togur-
unum. Auk þess voru no'kkrir
brezkir togarar að veiðum utan 12
sjómílna markanna á þessum slóð-
•um.
Af öðrum fiskislóðum togara um-
hverfis landið er ekkert sórstakl lega mikið um rjúpur á Grænlandi.
að fretta.
Jögfest verði nýtt umdæmi,
Elornafjarðarumdæmi, er nái
frá Skeiðarársandi a'ð Beru-
firði.
Till. til þingsál. um niðursuðu-
verksmiðju á Akureyri, flm.
25 landhelgis-
brjótar í gær
í kvöld voru 25 brezkir tog-
arar .að veiðum innan fisk-
.veiðitakmarkanna hér við
land, og nutu þeir herskipa-
'verndar að venju.
Pálmi Einarsson, landnáms-
stjóri, gaf þess'ar og eftirfarandi
upplýsingar í viðtali við Tímann
í gær.
Af þeim umsóknum, sem nýbýla
stjórn hafa borizt frá 1947 hafa
82,3% náð samþykki hennar. Sam-
þjkktar umsóknir skiptast í ný-
býlastofnanir 83%, en endurbygg-
ingar á eyðijörðum 17%. Á sama
tjma hefir 70 aðiium verið veitt
aðstoð til að fyrirbyggja að jarðir
fari í eyði. Þar af eru 65 bæja-
fiutningar, en 5 aðilar hafa fengið
aðstoð vegna brunatjóns.
530 býli hæf til ábúðar
Af samþykktum nýbýlum og
uppbyggðum eyðijörðum eru
77,7% eða 530 býli hæf til ábúð-
ar og með bústofni í fardögum
1958. 12,6% eða 86 býli eru með
byrjunarframkvæmdir, en á 8,2%
eöa 56 býlum hefir ekki verið
byrjað á framkvæmdum og þeir
Afbrýðissemi eða
pólitík
NTB—BONN, 5. nóv. — Foringi
alsírskrar áróðursnefndar, sem
hefir aðsetur í Bonn, var í dag
særður hættulega, er hann varð
fyrir skotárás á götu í Bonn. Mað
ur þessi heitir Achene. Árásarmað
urinn skaut á hann úr bifreið,
sem var með f'alskt númer. Særð-
ist Achene h^ettulega, en fögur,
ung kona, sem sat við hlið hans,
slapp ómeid. Lögreglan heldur því
fram, orsökin til banaíilræðis-
ins sé aí'brýðisemi, en því er neit
að af talsmönnum Serkja, sem
segja að um pólitískt tilræði sé að
ræða.
Meðalbústofn og
brúttótekjur
479 nýbyggjendur eiga 2838
kýr, en það þýðir að meðalkúa-
stofninn er 5,92 kýr á búi miðað
við fullmjólka kýr. 507 nýbyggj-
endur eiga 54312 fjár eða 107
kindur að meðaltali á bú. (Talan
miðast við þetta ár). Meðalbú-
stoí'n þeirra týla, sem komin voru
með bústoín 1955—1956. umreikn-
að'ur sem fullmjólka kýr, var 10,
8" kúgildi, en 1957—1958 er með-
albús'tofn, reiknaður á sama hátt,
11, 27 kúgildi.
9 býli hafa eingöngu gróður-
húsaframleiðslu og upplýsingar c „ ,
, .. . ' , 0 , NTB—TUNIS: 5. nov. — Franskar
vantar um 14 byli. Samkvæmt
•0»
laiinasjoðiir
Hjcrvar
í gær var skýrt frá því í ríkis-
útvarpinu, að stofnaður hefði ver-
ið Heiðursverðlaunasjóður Daða
Hjörvar. Stofnendur eru Ilelgi
Hjörvar, fyrrverandi skrifstofustj.
og Rósa Hjörvar kona hans. —
Stofndagur sjóðsins var í gær, 5.
nóv. en þann dag hefði Daði sonur
þeirra orðið þrítugur, ef hann
hefði lifað.
Illutverk sjóðsins er að verð-
launa frábæran flutning íslenzkrar
tungu í útvarp, og nær það til
flestra greina talaðs orðs á þeirn.
vettvangi. Dómnefnd sjóðsins-
skipa fimm menn, einn kosinn af
útvarpsráði, og er hann formaður
annar af heimspekideild Háskóla
íslands, þriðji af heildarsamtökum
rithöfunda, fjórði af föstum leik-
urum við Þjóðleikhúsið og hinn
fimmti tilnefndur af stofnendum
sjóðsins eða niðjum þeirra.
Frakkar ráðast aftur
á Sakiet þorpið
þessu má áætla, að meðal brúttó-
tekjur býlanna á árinu .1956 hafi
verið 78.875 kr., en fardagaárið
1957 81.172 kr. í fjórum sýslum
, voru meðaltekjur yfir 100 þúsund
| í álla sýslum 70—100 þúsund, í
sjö sýslum 64—69 þúsund og i
tveimur sýslum um 30 þúsund.
Aukin ræktun
| Á síðasta ári var greitt framlag
(Framhald a 'l xiðut
flugvélar gerðu í dag árás á þorp
ið Sakiet Sidi .Youssef í Túnis, sem
er rétt við land'amæri Alsír. Eins
og menn muna gerðu þeir mikla
árás á þorpið í febrúar s. 1. og
drápu þá fjölda manna.
I morgun fóru franskar hersveit
ir alllangt inn fyrir landamæri
Túnis, er þær voru að elta sveifir
uppreisnarmanna. Túnisstjórn hef
ir borið í'ram hörð mótmæli við
frönsku stjórnina, vegna þessara
atburða.
Tíu rjúpnaár og tvö rjúpnaleysisár
Djilas fyrrv, varaforseti Júgóslavíu,
verðnr senn látinn lans úr fangelsi
NTB—Belgrad, 5. nóv. •— Belgrad í dag, að fyrir dyr-
I Flugul'reg'nir gengu um það í um stæði að náða Djilas fyrr-
_________________________verandi varaforseta landsins,
fyrir tveim ár-
9 ára fangelsi
Rjúpnaskytturnar fá frí í Kaust og næsta
ár, en svo fer aftur a<5 fjölga
I umíangsmiklar
Rjúpnaskytturnar koma slyppar úr veiðiferðunum hvar vonandi verða
sem til spyrst, jafnt austan, norðan, vestan og sunnan lands. j stæður leyfa.
Rjúpan er horfin að mestu. Enn eru getgátur margar um
það, hvað valdi. Sumir fitja enn upp á gamalli kenningu
um Grænlandsflug, og þær fréttir heyrast, að nú sé óvenju-
yrði til þess að rannsaka frum-
en hann var
um dæmdur
fyrir „fjandsamlegan áróður
gegn ríkiriuT Var það bók
hans „Hin nýja stétt“ sem
varð til þess að Tító forseti
orsok jæssai'a sveii'lna, en til þess jgj- |jj skarar skríða gegn þess-
þart toluvert kostnaoarsamar og ... '7 r
um fyrrverandi vmi sinum.
athuganir, sem
gerðar þegar að-
(Frá landhelgisgæzlunni).
Samsteypustjórn
Gátan mikla.
Vel getur verið, að mikið sé [ — En hvað veldur hvarfinu?
um rjúpur á Grænlandi núna, en j — Það er énn gáta, jafnt hór á
ég veit ekkert um það. og gaman landi sem annars staðar. Þar getur
hefði ég af að vita, hvaðan þær ' ýmislegt komið til greina — fár,
Tíu ár á milli.
— Eru sveiflur þessar jafnlang
ar í öllum rjúpnalöndum?
Ekki hafa þessar fregnir verið
staðfestar, en margt þykir benda
til að einhver fólur sé fyrir þeim.
Megi telja sennilegt, að Djilas og
nokkrir aðrir pólitískir fangar fái
— Því fer f'jarri, og sveiflurnar eflirgjöf á fangelsisdómum sínum.
eru ekki samferða. Ekki er vitað
5. nóv. Bald- fréttir eru, sagði dr. Finnur Guð- j brottflug, viðkomubréstur eití eða
vtn Belgíukonungur, fól ” ' ’ ’ ’ ’’*
NTB—BRUSSEI
Gaston mundss., er blaðið ræddi við hann j tvö ár, eða eitthvað annað. Rjúpah
K.yskéns að mynda nýja stjórn, en um rjúpnalevsið í ár. 1-Iitt veit ég, i er ekki þolflugsfúgl. Ef til vill
hann er foringi Kaþólska flokks-1 að það stendur ekki í neinu sam-j mætti hugsa sér, að hún f’iygi af
ins, og hefir verið forsætisráðherra bandi við sveiflur þær, sem hér 1 landi, þegar
ninni hluta stjórnar þess flokks eru á rjúpnastofninum. Og það fer og-færíst í hafi, en engar stoðir
nú ekki á milli mála, aff nú er | renna enn undir þá kenningu. Ef
komið rjúpnaleysisár, eins og bú- j til vill gæti hún líka flogið til
izt var við. Sveiflurnar á stol'nin-1 Grænlands, en' ég er ekki til við-
um hér eru nú óumdeilanleg staö-
reynd, alveg eins og í öðrum nor-
umhverfis
enn, hve langt líður á milli fjölg-
unar og fækkunar á Grænlandi.
— Danir eru ekki búnir að rann-
saka það enn. Ilins vegar má nú
heita staðreynd að tíu ár eru á
milli sveiflanna hér á iandi. Þ.e.
Fær betri meðferð
Djilas var dæmdur í 9 ára fang-
elsi 1956, en þá sat hann raunar
í fangelsi fyrir andróður gegn
stjórninni og hljóðaði sá dómur
a.s. af) hér kotna tíu rjúpnaár í röð upp á 3 ár. Jlann var sviptur öll-
en síðan tvÖ rjúpnaleysisár. Ári.n
1948 og1 1949 voru rjúpnaleysisár.
um opinberum störfum áirð 1954.
Nú á þessu ari hefir1 hann "sætt
undanfarna mánuði. Er nú talið,
að hann myndi samsteypustjórri
með Frjálslynda flokknum, sem er
þriðji stærsli fiokkurinn. Jafnaðar-
rnenn eru næst stærsti þingflokkur-
inn, og hafa þeir og frjálslyndir1 rænum löndum allt
oft rnyndað stjórn saman. jörðina.
þegar mergð er orðin mikil og nú 19.78 fækkar rjúpum aftur betri meðferð í fangelisnu en áð-
ogyþó mun þeim fækka enn meira ur. Áður var hann í eins manns
næsta ár. Eftir það mun þeim fara klefa, en er nú i herbergi með
að fjölga á ný, þó hægt fyrst, en þrem öðrum. Þá segir, að kona
árið 1961 má búizt viö að nokkuð hans hafi fengið að taka á móti
tals um þá kenningu, a?j hún fari t verði orðið um rjúpu aftur. Það 5 þús. dollara ávísun frá Banda-
þangað og komi svo þaðan aftur. | er og alveg fullvíst, að þessar rík.junum og er það greiðsla fyrir
Fræðimenn hafa sagl, að hér á ; sveiflur standa í engu sambandi útgáfuróttinn á einu bindi af sjálfs
landi mundu vera sérlega góð skil- við veiðar. ævisögu hans.