Tíminn - 08.11.1958, Síða 5
r í M I N N, laugardaginn 8. nóvember 1958.
5
.......'íW&S&s
ORÐIÐ ER FRJALST TEITUR EYJOLFSSON
„Jafnvægi í byggð landsins^
Hveragerði í Árnessslit byggðist
fyrst upp sem sumarbústaðahverfi
frá Reykjavík, og einnig af öldr-
uðu fólki, sem byggði sér ódýr hús
við jarðhitann, sem var auðvelt og
ódýrt að hagnýta til upphitunar
húsa, meðan byggðin var lítill
kragi kringum aðal jarðhitasvæð-
ið.
Enn brátt fóru menn að setjast
að í Hveragerði með það fyrir aug-
um að hagnýtá jarðhitann til at-
vinnureksturs. Voru það aðallega
garðyrkjumenn er byggðu gróður-
hús til framleiðslu blóma og mat-
jurl'a. Var svo komið eftir nokkur
ór, að Hveragerði var orðið mesta
gróðurhúsa-hverfi landsins, sem
hafði uppá fjölbreyttasta fram-
leiðslu að bjóða.
Þá hafa risið upp í Hveragerði
nokkrar verksmiðjur, sem hafa ver
ið staðsettar þar vegna jarðhitans.
Elliheimilið Ás var stofnað fyrir
nokkrum árum í Hveragerði, einn-
ig staðsett þar vegna jarðhitans,
og er það nú orðið glæsileg stofn-
un undir stjórn Gísla Sigurbjörns-
sonar forstjóra.
Náttúrulækningafélag íslands
hefir einnig byggt sitt vinsæla og
eftirsótta heilsuhæli í Hveragerði
vegna jarðhitans.
Með vaxandi byggð kringum jarð
hitasvæðið, skapaðist einmg vax-
andi vandamál um hagnýtingu jarð
hitans. Þegar byggðin stækkaði gat
það ekki gengið til lengdar að við-
hafa þær frumstæðu aðferðir við
hitalagnir sem hinir fyrstu fand-
nemar notuðu er þeir byggðu hús
sín fáa metra frá sjóðheitum hver-
um. Hagnýting jarðhitans við upp-
hitun husa, komst í hið mesta ong
þveiti er bænnn stækkaði. Af þeim
sökum gerðist sú eðlilega þróun,
að hreppsnefndin hófst handa og
tók hagnytingu jarðhitans í sínar
hendur.
Hitalagnir einstaklinga lágu
þvers og kruss um þorpið eins og
stórriðið net, og í þeim lögnum
rann fcísill blandað hveravatm, sem
stíflaði pipur og ofna eftir lítinn
tíma. Hreppsnefndin var í miklitm
Hveragerðis og Reykjakots, í báð-
um tilfellum með miklum og ágæt-
um árangri.
Þegar það vitnaðist í sumar, að
djúpborinn kærni í nágrenni Hvera
gerðis, eygðu Hvergerðingar mögu
leika á því, að þeir fengju djúp-
borinn til að bora eina djúpa holu
fyrir hitaveitu sína.
Hefir því sveitarstjórnin farið
þess á leit við Jarðboranir ríkisins
og viðkomandi ráðherra, að boruð
verði ein hola í Hveragerði áður
en borinn yrði fluttur burt úr ná-
grenninu.
Ráðherrann skyldi vel nauðsyn
Hvergerðinga, og lagði fyrir þá sér
fróðu verkfræðinga Jarðborana
ríkisins, að staðsetja borholu fyrir
Hveragerði, svo allt væri tilbúið til
boruninnar, pf tími ynnist til á
meðan djúpborinn er í„orIofi'‘ fyr-
ir aústan fjall, og fé væri fyrir
hendi til þess að standast kostnað-
inn. Hvergerðingar munu ekki trúa
því fyrr en annað reynist, að ráð-
menn þjóðfélagsins rétti því ekki
hjálparhönd til þess að leysa þann
vanda, sem er svo örlagaríkur fyrir
þetta þorp, hvort þar verður áfram
haldandi vaxtarbroddur til athafna-
lífs og fjárhagslegs sjálfstæðis eða
þar sökkvi allt i fátækt og vesal-
dóm.
Nú á síðustu tímum liafa borið
hátt við himin hin gullvægu orð
sljórnmálamannanna, — Jafnvægi
í byggð landsins —. A. m. k. tveir
stjórnmálaflokkar landsins hafa
tekið þetta á stefnuskrá sína. Þetta
verðúr að teljast drengileg stefna
og skynsamleg frá þjóðhagslegu
sjónarmiði.
Það má því vænta þess, að odd-
vit'i Hveragerðis mæti velvilja og
skilningi þeirra valdamanna, sem
hann verður að leita til við lausn
þessa máls. En það. eru:
í fyrsta. lagi, ríkisstjórnin, og
Jarðboranir ríkisins. í öðru lagi,
Bæjarráð Reykjavikur f. h. Reykja
víkurbæjar. í þriðja Iagi, Láns-
stofnanir landsins.
Um velvilja ríkisstjórnarinnar
þarf ekki að efast. Auk þess sem
þetta er almennt úrlausnarefni hér
aðslegs vandamáls, er ríkissjóður
eigandi nálega alls lands í Hvera-
gerði, og hefir leigutekjur af bygg
ingarlóðum, sem mundu fara vax-
andi með stækkandi byggð við auk-
inn og tryggari jarðhita.
Bæjarráði Reykjavíkur verður
ekki að óreyndu ætluð sú harka,-
að heimta að djúpborinn verði flutt
ur frá bæjardyrum lítils nágranna-
bæjar, sem á líf sitt og framtíð
undir því, að fá afnot hans í nokkra
daga. En líklegt er, að það líði ára
bil þar til þetta merkilega verkfæri
leggur leið sína „um hlaðið" í
Hveragerði.
Þá verður að teljast ólíklegt að
bankarnir, sem stutt bafa uppbygg
ingu Hveragerðis, bæói íbúðarhús
og hinar stóru gróðurhúsabygging
ar, og munu enn eiga nokkúð úti-
standandi í lánum í þessum mann-
virkjum, mæti ekki með skilningi
þeirri lánsþörf, sem Hveragerði er
nú í af framangreindum ástæðum,
sem nú verður að yfirstíga nokkra
erfiðleika frá náttúrunnar hendi,
en kostar þennan 700 manna bæ
meira fé á einu ári, en hann hefir
ráð á að leggja út.
í fullu trausti þess að valdamenn
þjóðfélagsins sanni það í verki, að
stefnan um — jafnvægi í byggð
landsins — séu alvöruorð, eru
Hvergerðingar vongóðir um lausn
þessa máls.
1. nóvember 1958.
Teitur Eyjólfsson.
LEIKHÚSMÁL
Nýtt og gamalt á norrænum sviðum
Eins og venjulega hófust syn-
ingar flestra norræna leikhúsa
fyrstu dagana í september eða fyr
ir um það bil tveimur mánúðum.
Hér verður getið sýninga nokk-
urra leikhúsanna og sagt frá vænt
anlegum verkefnum fyrri hluta
vetrar. Upptalningin verður ef til
vill bragðdauf, en úr því verður
bætt síðar, sem sérstökum þáttum
um nýju leikritin, sem athyglis
verð eru.
Helsingfors.
Þar hefur veris all fjölskrúðugt
leikritaval og nokkrir erlendir leik
'húsmcnn hafa lagt leiklistarlífi
Finna lið með því að sviðsetja
leiki sem gestir. Meðal þeirra er
amerískur leikstjóri F. Cowles
Strickland sem stjórnar uppfærslu
á „The Matchmaker“ eftir Thort
on Wiider. Farsi þessi verður
fyrsta sinn að leikritíð er sýnt
Næsta verkefni verður „Mýra-
kotsstelpan“ eftir samnefndri
sögu Selmu Lagerlöf og „Uagfrú.
Rosita“ eftir spænska skáldif
Garcia Lorca. Intima-leikhúsif
mun sýna leikrit eftir Runeberg
Graham Greene, Eurípídas oí
fleiri stór nöfn. Finnska óperan,
sem hér er að góðu kunn, mur.
sýna „Rakarann i Sevilla“, „Tcska'
„Eugen Oengin“, „Valkyrjurnar"
„Pelleas og Meliander“ auk þéss
balletta.
Osló.
Þar hefur sýningin á ,K.\stí-\
Lavransdóttir“ sennilega vakif
einna mesta athygli. Ungur og
efnilegur rithöfundur, Tormoc-
Skagestad færði fyrsta hlutann
„Kransinn“ f leikbúning og Dei
noi-ske teatret hefur nú sý’.u le;l:
Vinningar í 11. ílokki Vöruhapp-
drætti SÍBS
vanda, við að taka á þessum mál- 200.000.00 kr. 16977 17105 17202 17282 17527
um og leysa á þann veg að framtíð 64509 17579 17628 17690 17801 17832
væri í þeim aðgerðum. 18130 18152 18472 18723 18805
Með ráðum hms snjalla verkfræð 50.000.00 kr. 19231 19277 19536 19561 19567
ings Hrtaveitu Reykjavíkur, Sveins 19531 19635 19647 19666 19778 19856
Torfa, var byggð upp hitaveita með 19931 20000 20007 20030 20190
hringrásarkerfi, þar sem hreint 10.000.00 kr. 20233 20307 20428 20437 20506
uppsprettuvatn er hitað upp með 2431 5268 7447 11965 12089 20601 20722 20868 21008 21183
jarðguíu. Hefir fyrirkomulag þetta 30740 39824 48569 54048 59736 21360 21527 21999 22095 22159
gefizt mjög vel. 22299 22365 22584 22590 22694
Rennur tært og hreint vatn, sem 5.000.00 kr. 22723 22781 22804 22886 23010
er algerlega laust við kísil í gegn- 7750 8663 12219 12851 17344 23237 23252 23305 23476 23563
um nuðstoövar íbúðarhúsa og gróð- 18390 27879 31663 32348 36392 23617 23712 23780 24140 24199
urstöðva. 40259 46957 50893 51878 53531 24351 24427 24462 24464 24537
En annað vandamál hefir komið 55072 60755 63005 24788 25100 25251 25362 25374
til sögunnar, hveraholur þær sem . 25398 25531 25533 25538 25562
teknar hafa verið til virkjunar, 1.000.00 kr. 25622 25672 25754 25796 26191
þola ekki þann þrýsting, sem verð 197 1637 3545 3938 6375 26325 26453 26602 26906 26980
ur að leggja á þær til að fá gufu- 7424 8371 9175 10451 12974 27015 27072 27335 27379 27401
magnið mn á hitarana sem hita 13636 16363 22192 23727 25225 27514 27578 27689 27944 28006
upp hrmgrásarkerfið. Ilafa hvera- 27742 29442 30824 31555 32736 28103 28175 28299 28471 28542
holur þessar, hver af annarri 32847 37880 42775 43750 43817 28801 29038 29139 29161 29359
brugðist eftir lítinn t'íma. Af þess- 44868 44913 49351 49409 50676 29366 29501 29680 29809 29918
um ástæðum hefir þurft að bora eft 52671 53155 55111 57763 59115 30187 30269 30314 30548 30558
ir nýjum holum næstum árlega, 60866 61325 62842 63872 64812 30651 30826 30936 30974 30977
sem ávallt fara sömu leiðina. Hef- 31126 31282 31367 31432 31660
ir þetta bakað hitaveitunni stór 500 krónur 31876 31899 31944 32337 32421
fjárútlat, en notendur hennar búa 42 227 279 293 363 32578 32712 32764 33236 33309
við mjóg alvarlegt oryggisleysi í 411 421 660 954 990 33332 33593 33738 33744 33752
hitamalum. Því bregðist hitaveitan 1074 1241 1274 1474 1508 33893 33968 33996 34050 34057
að vetrmum, er oröið fullkomið 1619 1625 1731 1798 1848 34220 -34550 34795 34824 34839
ncyðarástand í þorpinu sanistundis. 1889 2180 2250 2335 2395 34871 34951 35080 35328 35608
Húsin eru yfirleitt byggJ þannig, 2670 2714 2741 2838 2871 35635 35735 35849 35922 35946
að það er æinvörðungu treyst á 3009 3011 3245 3360 3363 36019 36057 36185 36254 3S455
jarðhitann, reykháfar og elooLæði 3689 3821 3916 4030 4117 36583 37075 37132 37215 37415
eru ekki til. í hávetrarharðinduni 4171 4432 4786 4830 5058 37655 37939 37996 38125 38204
mundi öll framleiðsla og plóntu- 5190 5260 5396 5415 5427 38264 38295 38372 38448 38752
stofnar gróðurhúsanna gereyði- 5519 5539 5785 5912 6101 38915 39202 39233 39979 40752
leggjast á einni nóttu. 6545 6548 6559 6802 7160 41226 41366 41715 41932 42226
Orsökin fyrir endingarleysi 7292 7629 8071 8115 8570 42374 42380 42497 42597 42626
hveraholanna, telja verkfræðingar 8571 8583 9097 9617 9691 42729 42791 42809 42884 43074
Jarðborana ríkisins vera þá, að hol 9710 9868 9994 10036 10192 43278 43305 43508 44101 44332
urnar séu of grunnar, aðeins 60— 10218 10257 10293 10305 10373 44361 44451 44502 44518 44567
70 m djúpar, í sundursoðnum jarð- 10480 10526 10831 10846 10974 44954 45089 45200 45278 45536
vegi sem stöðugt sé á hreyfingu. 11046 11289 11374 11714 11791 45541 45767 45788 46039 46070
En líklegasta leiðin til úrbóta sé 11856 11909 12051 12123 12254 46085 46173 46322 46356 46432
að bora niður í 300—500 m dýpi. 12376 12450 12541 12667 12810 46449 46583 46756 46883 46965
Nú hefir ekki verið fyrir hendi, 12913 13187 13346 13384 13421 46993 47197 47239 47252 47273
hér á landi, verkfæri itl að bora 13443 13551 13667 13715 13831 47613 47614 47990 48035 48069
dýpra en 60—70 m fyrr en með til- 13963 14195 14254 14336 14533 48079 48221 48475 48503 48602
komu hins mikla djúpbors, sem er 14672 14697 14750 15048 15126 48872 49111 49132 49330 49364
sameign ríkis og Reykjavíkurbæjar 15131 15146 15280 15338 15401 49514 49597 49605 49967 49971
og nú hefir verið notaður í sumar, 15422 15594 15687 15717 16011 49984 50007 50400 50550 50605
fyrst í Reykjavík og síðar milli 16208 16285 16321 16760 16858 Framhald á 8. síðu
Per Aabet í hlutverki Honriks í Grímudansleiknum.
sýndur í þjóðleikhúsinu finnska
Kansallisteatteri. Meðal annarra
verkefna þess eru „Et drömspel“,
eftir Strindberg, „Horft af brúnni'
eftir A. Miller, „Mánuð í sveit“
eftir Turgenjef, „Júlíus Cesar“
eftir W. Shakespeare, „Chu Juan“
nýtt kínverskt leikrit eftir Kuo
Mo Jon auk margra finnskra verk
efna, sem við kunum ekki að nefna
þar á meðal er fyrsta leikrit
Marko Tapio, en hann hefur afl
að sér mikillar viðurkenningar fyr
ir skáldsögur sínar. Svenska Teat
ern hóf leikárið með sýningum á
„Das Salzburger grosse Weltteat
er“ eftir Hugo von Hofmannsthal
og heiðraði um leifj hinn áttræða
leikara Amos Anderseon, sem
lengi starfaði við þetta leikhús,
Hofmannsthal sótti efnið í þetta
verk sitt í gamalt spænskt leikrit
eftir Calderón, sem uppi var á ]
árunum 1600—1681, og heitir á j
frummálinu „E1 Gran Teatro'
Mundial.“ Caldrón samdi yfir 200
leikrit og fjöldi þeirra er ódauðleg
snilldarverk. Fyrir fáum árum
sýndi Borgarleikhúsið í Gauta-
borg eitt þeirra (Livet en dröm)
og þá sýningu taldi leikgagnrýn
andi stærsta dagblaðs Svíþjóðar
vera beztu sýningu af rúmlega
500 leiksýningum, sem hann hafði
séð um dagana. Önnur verkefni
Svenska Teaterns í haust eru
„Eggið“ eftir Frakkann Felicien
Marceaus, en það er nú eitt eftir
sóttasta verkefni evrópskra ' leik
húsa og hefur einnig verið selt
vestur um haf. „Lönngangen“ eft
ir Hjalmar Bergman, og er það í
inn í ívo mánuði oftast nær íyrii
fullu húsi áhorfenda. Áðalhlut-
verkið Kristín, er í 'höndum ungr
ar og fremur óreyndrar leikkonu
Rut Tellefsen, en Erlendur Nik
ulásson er leikinn af kunnum leif
ara, George Lökkberg. Skagestac
hefur sjálfur sett leikinn á svið
Dómarnir hafa verið nokku?
sundurleitir, en meðal þeirra, ei
bera lof á hana, er Paul Gjestdal
sem er eimia mest virtur leikdóm
enda. Leikhúsin í Bergen og Sta\
anger munu einnig taka þetta leik
rit til sýningar í vetur. í „Det nyc
íeater“ er verið að sýna „Páskar
eftir Strindberg í uppsetningi
sænska leikstjórans Olaf Meland
er. Einnig sýnir það núna „The
Entertainer“ (Gögleren) eftii
John Osborne. Nationaltheatret
sýndi nýlega „Horfðu reiður un
öxl“ eftir sama höfund og þá lék
Thoralf Maurstad hlutverk Jimu.
ys. Þessa dagana sýnir það „Kon
ungsefnin“ eftir Ibsen og „Góðt
manninn frá Seruan“ eftir Bertolc
Brecht og í því fer hin góðkunna
norska leikkona Liv Strömsteá
með höfuðhlutverkið. Meða'.
næstu verkefna þess verður nýtt:
leikrit eftir danska skáldið II. C
Branner „Thermopylæ“, en þaff
verður einnig bráðlega sýnt f
Kaupmannahöfn með Paul Reurn.
ert í aðalhlutverkinu. Af öðrun
leikritum, sem sýnd verða í Osló
í vetur má nefna „Look homwarc
angel“, sem Ketti Frings samd,
upp úr samnefndri skáldsögi
Thomas Wolfes. Leikritið vakt
Framhald á 8. síðu