Tíminn - 08.11.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.11.1958, Blaðsíða 9
T í MIN N, laugardaginn 8. nóvember 1958. Vijtt /tf j & IK. Clapip-. 33. dagur — Prú Stone þessar ábreið ur og svæfla verður að þvo og h.rein)Sa. Hvenær var þetta þ'vegið siðast? Hreinlæti verð ur að ganga fyrir öllu öðru, eins og þér vitið. Fyndist yður það ekki líka góð tilbreyting að sitja i þægilegum hæginda stól, þegar Binns bróðir kem ur að héimsækja yður frem- ur en liggja hér? — Slík tilbreyting er mér ekki aff skapi stúlka mín. Eg kæri mig hvorki um aff láta þvo ábreiðurnar eða að sitja í hægindastól. Þér eruð held ur ekki ráöin hér til þess að skipa mér fyrir verkum. Eígi að síður haföi gamla konan hreinlegt- kniplinga- sjal á herðum, er Binns bróð ir kom næst til þess aff lesa fyrir hana „orðið“ og biðja fyrir henni. Og þótt hún sæti enn á legubekk sínum, hafði ný ábreiða verið sett á liann. Binns bróðir fór um þetta viðurkenningaroröum, og það lá nærri að bros stælist fram á varir Stone „systur“ við þaff. Og svo kynlega brá viö, aö gamla konan var mildari og meðfærilegri þenhan dag en nokkru sinni fyrr. — Eg er þegar farin að sjá árangur af starfi minu, hugs aði Katharine. Þetta er ekki venjuleg vinnukonustaða. Hún er að verða mér eftirlát og virðir mig á sinn liátt. Þetta er ekki eins illt og ég óttaðist fyrst. Kannske fer þetta að lagast og ég get hætt að hugsa um fortíðina. Kannske ást mín til Philips dvíni og tíminn geti aff lok um þurrkað út minninguna uffl vikurnar fjórar. En þó vissi hún, aö það var óhugsandi. 29. kafli. Marzstormurinn gnauðaði úti, jsvalur og rakur. Katha- rine stóð við glugga og horfði út. Cieily kraup á hnjánum við arininn og var aff kveikja upp áffur en frá Stone kæmi inn í stofuna til þess aö drekka te. Hún hafði fengiö skiþun um að kveikja upp áð- ur en frú Stone kæmi inn í stofuna til þess að drekka te. Hún hafði fengið skipun um aö kveikja ekki upp fyrr en klukkan fjögur, og húsið var líkara íshúsi en mannabú- staff. — Við verðum aö kveikja fyrr upp á arninum, Cissy, sagði Katharine. — Hún féllst ekki á það. Hún er svo nízk, aö hún vill heldur frjósa í hel en eyða eldsneyti. Hún lætur sér nægja hitaflöskur, en þær höf um við ekki. — Eg skal taka ábyrgðina á mig, sagði Katharine. — í fyrramálið skaltu kveikja upp jafnskjótt og þú kemur á fætur. — Hún verffur ævarreið. — Eg lifi þaö vonandi af, sváraffi Katharine. Stúlkan stakk dagblaði inn í arininn. Frú Stone hafði gaman af að lesa dagblöð, en hún faldi þau jáfnan, er von var á Binns bróöur. — Já, ég hlýt að lifa það af, sagði Katharíne aftur svo lítið bitur. — Alveg eins og ég hefi lifað allt annaö af — t. d. að vera án Philips, bætti hún við í huganum, og verða að gera ráö fyrir því, að hann hafi gleymt mér gersamlega. Er það ekki eðlilegt, þar sem hann- á fallega- eiginkonu? Cicily lá enn á hnjánum og horfði á logann sieikja dag- blaðið. Lítil eldtunga náffi í snepil, sem á stóðu þessar smáleturslínur: Abbadís, hvar ertu? Eg verð að hitta þig. En Katharine horfði út um gluggann og hafði enga hug- mynd um ‘þetta. Kona kom gangandi upp götuna aff- húsinu. Þaö var Bertha frænka hennar. Kem ur hún hingaö, hugsaði Katharine með ótta. Auðvit- að, hún verður að svala for vitninni, og hún" er auðvitaff komin til þess að sjá, hvort frú Stone hefir tekizt aö merja mig undir járnhæl sín um. Hún strauk hendi um enni sér. . Um leið 'ög Bertha frænka hringdi dyrabjöllunni, kom frú Stone höktandi fvam í dag stofuna og settist í hæginda stólinn. Hún hafði loks fall izt á að yfirgefá gamla legu bekkinn stund dg stund.’ — Hver getur nú verið að koma? sagði hún og barði stafnum í gólfið. — Það er ekki dagyr Binns bróður í dag. : ; —- Það er saint ein úr Bræðrala-^inu, ságöi Katha- rine. — Fjandinn hirði þau, sagði sú gamla og barði stafn um enn fastar' í gólfio. Eg held á kannist viö þetta fólk. Það er forvitið jeins og geit ur. Og ætlar Cissy að hleypa henni inn. Óskapiegur fáviti er stelpan. — Þetta er föffursystir mín, sagði Katharine. — Það er Bertha frænka. Hún er lík lega komin til þess að spjalla við mig. — Bertha Hawkins? Hvaö vill hún tala um við þig? Hún vill kannske fá að vita, hvað þú færð í kaup. og hvaff þið fáið aö borða. Eg þekki for vitnina hennar.; — Uss, nú er liún aff koma, sagið Katharine. — Eg segi það, sém mér þókn ast hér á heimili minu, hver sem til heyrir, sagði gamla konan reiðilega um leið og Cissy fylgdi Berthu inn í stof una. — Þessi kona vill hafa tal af yður, frú Stone, sagði Sic ely. Bertha frænka stóð i dyragættinni og horfffi á þær með blíðasta bros sitt á vör um. — Hvaö sé ég hér, frú Stone? Liggið þér ekki inni í herbergi yðar lengur? Slíkar breytingar á liínaðarháttum eru hættulegar á yðar aldrí. — Mínum aldri — mínum aldri? Talið ekki svona við mig, Bertha Hawkins. — Jæja, jæja, hvernig líð- ur þér, Katharine. — Ágætlega, þakka þér fyrir. Það var auðséð, aff gestur inn var í senn undrandi og! óttaselginn vegna þeirra breytinga, sem á heimilinu voru ornðar síðan hún kom hér síðast. Allt hafði verið ó- hreint og rykfallið, en nú héngu Ijós og hrein tjöld fyrir gluggum og húsgögnin voru gljáfægð. Og þetta var ekki allt og sumt. Frú Stone hafði farið úr gamla, svarta silki- kjólnum sínum, sem hún hafði klæðzt hvern dag síð asta áratuginn, og var nú komin í snotran mosagrænan flauelskjól og hafði hvítt kniplingasjal á höfði. — Ja, því segi ég það, timi kraftaverkanna er ekki liff inn, sagði Bertha með upp- gerðaraðdáun. — Hvað áttu við, hreytti frú Stone í hana. Bertha kyngdi munnvatni sínu einu sinni eða tvisvar áð i ur en hún fann hæfilegt svar. — Hér hlýtur Katharine að hafa veriö að verki, sagði hún | að lokum. — Hún er dugleg og stjórnsöm. Eg þekki að- farir hennar.. Svona var það líka heima hjá aumingja bróður mínum og konu hans. Þetta er snoturt. | —Hér ræður enginn ann- ar en ég, Bertha Hawkins. Frænka þín er aöeins ráðin sem vinnukona hér en ekki til þess að stjórna heimilinu. Hvað. eiga þessi orff aff þýða? — O, ekkert sérstakt, en ég býst við, aff þessar breyting gr hafi kostað skildinginn. Annars kemur mér það ekkert við, góða frú Stone. ! Katharine sagði ekki orð. Hún vissi svo sem yel hvað þessar dylgjur áttu að þýffa. Bertha frænka hafði vonað aö húsið væri jafn óhreint og vanrækt sem fyrr, og Katha rine beygð og hrædd. Hún sá það gerla, aff gamla konan var vonsvikin. Hún vissi, aff Bertha hafði hitt viðkvæman I blett á frú Stone, er hún minntist á kostnaöinn. I Frú Stone þagði góða stund ! og var sem hún þrútnaði. Loks kom gusan og munaöi um hana: — Eg þakka ábend inguna, en þú þarft ekki að hafa áhyggjur af fjármálum mínum eöa segj a mér, hvað ég hefi ráö á að gera eða á að láta ógert. Eg ákvaö aff kaupa mér ný gluggatjöld, og Kata saumaði þau. Hváö kem ur það þér annars við? — Kata, Kata? Já, þú átt auðvitað við Katharine frænku mína. Já, þaff lítur út fyrir, aö hún komi jafnan sínu fram. Eg hefi ætíð sagt, að Katharine hefði sterka skapgerð og gæti látið alla dansa eftir sinni pípu. Það fer svo sem ekki milli mála. Sigurbros færðist á varir hennar. — Eg dansa ekki eftir pípu eins eða neins, sagði frú Stone og benti með stafnum á Kat- harine. — Ef þú ætlar að láta mig gera þaö, Katharine Venner, þá geturðu hypjað þig burtu strax. — Má ég bjóða þér kaffi- bolla, Bertha frænka? spurði Katharine rólega. — e, þakka þér fyrir, svar- aði Bertha. —• Te, te. Eg hefi ekki efni iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimninmniiiiniaii Ákveðið hefur verið að 26. þig Alþýftusambands Islands hefjist þriðjudaginn 25. nóvember n.k; í K.R.-húsinu viff Kaplaskjóisveg. Miðstjórn Alþýðusambands íslands E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiinTnmiiiimiiiiiniinnif ■miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumuiniinminu Sendisveinn óskast fyrir hádegi. PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. immiimiimmiimmmmmmmmmimmmmimiiimmmmiiiiimmiimiiimmmmiHiiniimmininmmnm Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Eiginhandarumsókn sendist sknfstofu vorri fyrir 15. þessa mánaðar. Tryggingastofnun ríkisins iiuiimiimiiiiiiiimmiiiimimimimmmuinmmmmmmmmmmimu ■nmnmnuammmniiiimmmmiiiiiiiimiiimimiiiiiiininiiiiuiiiiiiiuumiiiiiiiiiimmnmuiiniiii [ Tilboð óskast 1 í nokkrar fólkshifreiðir, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 mánudaginn 10. þ.m. kl. 1—3. | Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. .5 | sama dag. — Nauðsynlegt er að taka fram síma*- I númer í tilboði. = = Sölunefnd varnarliðseigna ■nmmmmminmmmmmmniiHmniiHmminmnummmmuimumininmmmnnun ..................... — | Keflvíkingar ( Bæjarstjórn Keflavíkur hefir samþykkt að láta g fara fram atkvæðagreiðslu um. hvort heimilt § skuli að opna útsölu frá Áfengisverzlun ríkisins 1 í Keflavík, og hefir nú -bæjarráð ákveðið, að at- i kvæðagreiðslan fari fram 30. nóv. n.k. | Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu bæjarins til i 20. nóv. n.k., og skulu kærur út af kjörskránni E komnar til skrifstofunnar eigi síðar en þann dag. s 1 Keflavík, 5. nóv. 1958. Bæjarstjóri = tuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiuHiuiiiiuiiiiiumiimmiiimmmiiiiiiimiimiiimiimiimmíimmmimiimiiimmmmi V. VAVAV.V.V.V.V.V.W.V.V.V.VAV.V.V.VW.V.WI í 5 Hjartanlegar þakkir öllum, sem heiðruðu okkur á I; silfurbrúðkaupsdegi okkar 31. okt., með heimsóknum, I; gjöfum, skeytum, blómum og á annan hátt stuðluðu V að því að gera okkur daginn ógleymanlegan. ■! »« Guffný Gunnarsdóttir !■ Jóhann Tryggvi Ólafsson, J Kleppsvegi 33 W. V.VV\\’.V.V.V.W.VAW.,W55\W.%%VWW.WWW Innilegar þakkir sendum viS öllum, er sýndu okkur mikla vin- semd og virðingu viS ándlát og jarSarför mannsins míns og föSur okkar, Sveinbjörns Jakobssonar, Hnausum. Kristin Pálmadóttir, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.