Tíminn - 12.11.1958, Qupperneq 1
meS fjórtán blaðakonum
í París
— bls. 7.
42. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 12. nóvember 1958.
„3. síðan“: Þjónn Churcliills.
Bækur og höfundar, bls. 4.
Auðæfum blásið burt, bls. 5.
Gerviknapinn, bls. 6.
256. blað.
Gomulka beygir sig fyr
ir Krustjoff og fordæm
ir endurskoðunarstefnu
NTB-Moskvu, 11. nóv. —
Sovétrífein og Pólland hafa
orðið ásátt um, aS efla verði
hernaðarhandalag kommún-
isfaríkjanna í A-Evróou eða
Varsjár-bandalagið eins og
það er nefnt. í yfirlýsing-
unni er tekið fram, að bæði
Pólland og Sovétríkin styðji
tillögu austur-þýzku sljórn-
arinnar um að friðarsamn-
ingur verði gerður við Þýzka
land sem allra fyrst.
LæknisSaust
á Ströndum
Trékyllisvík, 5. nóv. — Hér hef
ur nú verið læknislaust síðan í
september. Eru litlar eða engar
vo?;ir til þess að liingað fáist
læknir. Er þetta mikil afturför
frá því, sem áöur var og undar-
legt skeytiiigarleysi af þeim, sem
um þessi mál fjalla.
Aður var liægt að fá Iækna
til að sitja hér lenga ævi, en
nú er anumast hægt að fá íækni
til að sitja hér langa ævi, en
uði ársins, þegar atvinna er mest.
Virffist þetta benda til þess, aff-
læknissarfiff sé nú eingöngu tii
tekjuöflunar, en ekki þjónusta
viff fólk, sem iiefur knýjandi
þörf fyrir þjónustuna. Gl'V
Gomulka ritari pólska kommún
istaflokksins hefir undanfarnar
vikur dvalizt í Varsjá og samið við
Krustjoff. Birtu þcir sameiginlega
ylirlýsingu í kvöld, þar sem ofan-
greind atriði koma fram.
Fundur æðstu manna
Gomulka og Krustjoff segja, að
rauðsynlegt sé að efla hernaðar-
mátt Varsjárbanrlalagsins af
tvennum sökum. í fyrsta lagi hafi
vesturveldin vísvitandi komið í
veg fyrir fund æðstu manna, sem
ef til vill hefði getað dregið úr
sirjðshættunni. í annan stað fuíl-
yrða þeir, að aukinn herstyrkur
só nauðsynlegur vegna stefnu
NATO. V-Þýzkaland stefni opin-
skátt að landvinningum á kostn-
aa Pólverja. Ætiun Bandaríkjanna
og Bonnstjórnarinnar sé að gera
Mið- og Vestur-Evrópu að gíftir-
legu vopnabúri, þar sem lögð verði
áherzla á kjarnavopn. í yfirlýs-
inguuni er iagt til að myhciað
(Framhald á 2. *lbu)
Vetrarlegt í Reykjavík. -
Þó hlýtt hafi
veriö hér á
landi síðastliðinn mánuð, og mikið til, það sem af er þessum mánuði,
sjást þess orðið merki, að Vetur konungur ætlar ekki að víkja af
hólmi nú frekar en endranær. Að vísu hefir varla verið meira en um
skæruhernað að ræða af hans hálfu hingað til, en síðdegis í gær
fundu Reykvíkingar andblæ þess, sem koma skal. Jörð varð hvít
af snjó á skammri stundu, en svo birti upp aftur. Myndin er tekin
af Arnarhóli í byrjun hretsins. (Ljósm.: Tíminn JHM).
Krustjoff fylg:r hófun sinni eftir:
STRÆTISVAGNASKYLI
í BYGGINGU
Þessa dagana er verið að
byggja strætisvagnaskýli við
Kalkofnsveg, þar sem hrað-
ferðarvagnarnir hafa viðdvöl.
Myndin er af biðskýlinu, og
langt á veg komið. Þeir, sem
eins og sjá má, er það ekki
ferðast með hraðferðavögn-
unum fá því að standa úti
i alls kyns veðrum enn um
tíma, því að ekkert skjól er
þarna nálægt. — (Tíminn).
Yfirherstjóri Rússa í Berlín kvadd-
ur heim og embætti hans lagt niður
febr. s. i.
Sendiherrann staðfestir
Völd hans og umboð verður fengið í hendur
austur-þýzkum stjórnarvöldum.
NTB-Berlín, 11. nóv. — Herstjórnarmenn Rússa í Austur-
Bei-lín verða innan skamms kvaddir heim og munu ekki koma
al'tur. Muni Sovétríkin ákveðin í því, að afhenda austur-þýzku
stjórninni yfirráð yfir borgarhiutanum. Virðist með þessu
sýnt. að ræða Krustjoffs í gær um að hernámsveldin eigi að ;
ve’-ða hrott frá borginni, er meira en orðin tóm og sé heim-
kvaðning herstjórnarinnar fyrsta skrefið af mörgum til þess
að ná Berlín allri á vald austanmanna. |
I
Yfirherstjóri Sovétríkjanna í stjórnarinnar var fyrsl flult af.
Berlín er N. F. Zakaroff og hefir vestur-þýzku frcltastofunni Dl’A. 1
hann gengt því embætti síðan í Seinna saðfesti sendiherra Sovét
rikjanna í Berlín fregnina og það
með, að Sovétríkin mynu örugg-
iega afsala völdum þeim um stjorn
Fregnin um heimkvaðningu her borgarinnar, sem samið var um á
----------------------------Potsdamrástefnunni, í hendur
I austur-þýzku sljórnarinnar að síii
um hluta. Sagði talsmaður sendi-
herrans. að engin lagalegur grund
völlur væri lengur til fyrir því,
aft haida þessari yfirstjóru hcr
námsveldanna áfram og yrðu vest
| urveldin að hverfa á broct með
.sína herstjóra hið bráðasta.
Mikið í húfi
I Mál þetta vekur vaxandi aí-
hygli, þótt lítið sé um það sagt
af háiíu vesturveldanna enn som
komið er. Af opinberri háll'u í
Bonn hefir heldur ekker. vevið
sagt um málið, énda teki,-j fra-n
að þetta mál snerti vesturveldin
sjálf beiniínis, þar sem þau sé
ábyrg fyrir stjórn Berlinar.
Nokkur uggur er samt í V-
Þjóffverjum, enda er Berlín eyja
sem er skilin frá V-Þýzkalandi
af stórum iandssvæðum, er iii-
lieyra A-Þýzkalandi. Berlín er
samt þýðingarmikil einkum frá
stjórnmálalegu sj ónarmiði.
Krustjoff lýsti yfir því, að Pots
dam-samningurinn væri nú ógild
ur og einskisnýtur. Vésturveldin |
hefðu þverbrotið ýms ákvæði hans ]
og það eina, sem enn væri reynt
væri ‘ yfirherstjórn Beriínar. stm
væri sameiginlega í höndum Scv
étríkjanna og vesturveldanr.a. F.f
Sovétríkin afhentu sinn h.nta af
stjórninni í hendur A-Þjóð\erj-
(Framhald á 2. síðu)
Herlög í
Argentínu
NTB-Buenos Aires, 11.
nóv. — Ríkisstjórn Argen-
tínu lýsti landið í hernaðar-
ástand í dag og á það að>
standa 30 daga. Orsökin er
verkfall starfsmanna í olíu-
iðnaði landsins, sem Fron-
dizi forseti lýsti yfir í út
varpsræðu að væri stót
hættulegt fyrir öryggi og til-
veru ríkisins. Ríkisstjórnin
segir, að Peron fyrrv. for-
seti og fylgismenn hans hafi
komið verkfallinu af stað í
pólitískum tilgangi. Hafa
þegar fleiri hundruð af fylg-
ismönnum Perons, svo og
kommúnistar og þjóðernis-
sinnar, eins og það er orðað
í fréttinni, verði fangelsaðir.
Meðalf allþungi sláturuxa
í Gunnarsholti 190 kg
Um 120 nautgripir af Koldakyni settir á
Fjörutíu holdanautum frá
Gunnarsholti var fargað fyr-
ir sláturtið á síðast liðnu
sumri. Var það úrval þeirra
gripa, sem ætlaðir voru íil
slátrunar, uxar og kvígur '
tveggja vetra. Beztu uxarnir
lögðu sig að meðaltali á 190
kíló.
Síðar var fimmtán kúm slátrað.
Þær flokkuðust mjög vel,
Það er fyrst nú, að hægt er að
lara að vinsa úr hópnum í Gunn-
arsholti. Fyrstu árin var eingöngu
notast við íslenzkar mæður, en
nú.eru þær horfnar. Um 210 grip-
ir verð'a settir á í vetur.
,,l toppverði á Lundúna-
markaði1'
— Hópurinh er að verða mjög :
fallegur, sagði Páll Sveinsson, 1
(Framhald á 2. glðu)