Tíminn - 12.11.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 12.11.1958, Qupperneq 5
T í MIN N, miðvikuclaginn 12. nóvember 1958 5 Pétur Sigurðsson: m Bændum á íslandi hefur löngum þótt sárt að sjá vel hirt og þurrkuS hey sfín fjúka, og átakanlegt þykir luönnum venjulega þegar náttúru- hamfarir valda stórtjóni á landi eða sjó. í>ó hefur átt sér stað hvað eftir annað -stórfelldari eyðilegg- ing af. völdum þeirra kynjaafla, er blása tourt auðæfum þjóðanna. Of hafa verið uppi menn á meðal þjóðanna, sern. hrópað hafa til þeirra viðvörunarorðum, en mönn- uin er flest annað betur gefið cn að sinna viðvörun. Jesús grét yfir Jerúsalem, en böðlar hans sáu þar enga hættu. Oftast sjá mcnn hætt- una sízt, þegar hún er við fætur þeirra. Erum við á íslandi í nokkurri hættu? — í fyrravor skrifaði ég mér til hugsvölunar og af knýjandi þörf langt mál, er ég kalla: Auð- æfum blasið burt. Það er of langt í blöð og útvarp. Tek ég nú það ráð að færa í lctur í miklu styttra máli efni þeirrar ritgerðar. Spámaðurinn Haggaí hrópaði til þjóðar sinnar þessum viðvórunar- orðum: „Svo segir drottinn hersvcitanna: Takið eftir, hvernig f>TÍr yður fér. ... Þér búizt við miklu, en fáið lítið í aðra. hönd, og þo aJ þér flyt’jið það 'beiin, þá biæs cg það burt. Ilvers vegna? segir drottinn hersveitanna — vegna húss míns, af þ\ú aö það liggur i rústum, með- an sérhver yðar flýtir sér með sitt eigið hús ... og sá, sem vinnur fyrir lcaupi, vinnur fyrir því í göt- ótta pyngju“, Er unnt að hitta naglann betur á höfuðið, teinnig nú á 20. öldinni? Hver og einn að flýta sér, einstakl- ingur og. þjóð, víðs vegar um heim, allir í ofur'kappi að hugsa um sinn eigin hag, en hvað svo um „hús“ drottins? Og svo fá menn laun sín í „götótta pyngju“. Tollir nokkuð í pyngjum nútíma manna, einstakl- inga eða þjóða? Eru ekki flestir í látlausri kröfugöngu, heimtandi hærra kaup, meiri þægindi og lífs- gæði, og flytja menn e’kki mikið heim, en hvernig hefur svo farið um allt saman? Takið eftir, hvernig fyrir yðtir fer, segir spámaðurinn. Er unnt að þugsa sér sanngjarnari viðvörun en þessa: Takiö eítir? Hvað hefur gerzt í lífi þjóðanna aðeins síðan 1914? Höfum við tekið eftir því? Hafa þjóðir og einstaklingar lært eitthvað af þessu? Engan. skyldi það hneyksla, þótt orðalag spámannsins sé það, að drottinn blási burt því, sern menn safni í fávizku, á kostnað hins mikilvægasta. Ailir munu skilja, að hér -er aðeins átt við afleiðinga- lögmálið. Öliu, sem safnað er í eig- ingirni og skammsýni, .er „blásið burt.“ HVers vegna? Vcgna þess að „hús“ drottins liggur í rúst á með- an hver og einn hugsar aðeins um sig. „Ég 'bý á háum og heilögum stað“, segir drottinn, „en einnig hjá þeim, sem hafa sundurkraminn og auðmjúkan anda.“ — Hús drottins á jörðu eru sálir manna, hjörtu manna, éða með öðrum orðum hin andlega menning þjóð- anna. , Með hliðsjón af þessu vcrður okkur ijóst, hvers v'cgna öfug- streymi í athafnalífi rnanna, við- skiptum og sambúð, hvers vegna óáran, éfarsæld og styrjaldir blása öllu burt, er við söfnum —• „iiylj- um heim“ í skammsýni og eigin- girni, ef við afrækjum þetta hús drottins, afrækjum hjörtu okkar, afrækjum ræktun hugar og h’jarta, afrækjum okkar trúar- og andlegu menningu, afrækjum bænalif, trú- ariðkanir og eflingu siðgæðisþrosk- ans, afrækjuirv að ástunda ráo- vendni og réttlæti, efla:góðvild og sanngirni bræðraiag manna og guð sanngh’ni, bræðralag manna og guðsríki á jörðu. Þelta ætti að vera auðskildara ölíu öðru, en í þvermóösku og blindni sökkv.a menn sér á kaf í efnishyggju, útiloka sem mest alla guðshyggju, bítast svo og berjast um hin efnislegu gæði jarðlífsins, leggja alla orku sína 1 það að ríía til sín, „flýta sér með sitt eigið hús,“ eins og spámaðurinn orðar það, en láta hús drottins — hina æðri andlegu menningu — liggja í rúst. Þá dynur afleiðingin yfir, ger'ningaveðrin ógnþrungnu, styrj- aldarbálin, sem allt eyðileggja og öllu blása burt. Hér verða einsíaklingar jafnt sem þjóðir að lúta ósveigjanlegu lífslögmáli, sem engar yfirtroðslur þolir, en hegnir miskunnarlaust. Vilji nienn ekki rækta góðvild, réttlæti og kærleika — guðsríkið á með'al sín, leggst yfir þá. hönd myrkravaldsins, sem öllu eyðir. Oft hafa þjóðir fengið yfir sig þenna sára og ægilega hirtingar- vönd, hvað hafa þær þá lært af hinni beizku . reynslu? Vafalaust eitthvað, en samt of lítið. Á hvaða leið benti Kristur mönnunum? „Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur". Þetta er hinn mjói vegur og þrönga hliðið. Þetta á svo illa við hið herskáa jarðar- barn, magnað arfi rándýrseðlisins. Allt annað hefur verið jarðarbúum geðþekkara en hógværð og lítillæti, og þess vegna hefur farið eins og farifj hefur. Hinir hógværu og lítil látu berjast ekki, þeir kveikja ekki í heiminum. Þeir hreykja sér ekki hátt og hrapa því ekki, en „hroki er undanfari falls.“ Hrokinn hreyk- ir sér hátt og hrapar lágt. Mann- kynssagan úir og grúir af slíkum viðburðum. Allir þeir, sem fyrr á öldum ætluðu að leggja undir sig heiminn, kúga rnenn og gnæfa sjálfir hátt, hröpuðu til heljar nið- ur og dróu venjulega með sér heil- ar þjóðir í fallinu, ef ekki heilan heim. Þarf að minna á alla þá, sem hátt hafa 'hreykt sér á þessari öld? Nöfn þeirra kunnum við ut'anbók- ar. Þar var ekki verið að hugsa um „hús“ drottins. Nei, þar hugsaði sannarlega 'hver um sig. Þar flýtti hvei’ og einn sér með „sitt eigið hús“,' sitt eigið fyrirtæki, sitt eigið ríki, sitt eigið vald. Hér er ástæða til að staldra við. Bylurinn skellur á. Fram til ársins 1914 höfðu ýmis stórveldi Evrópu auðgazt mjög á því, að hrifsa lil sín nýlendur vfðs- vegar uin hejm, og er sumt af þeim þjóðabúskap ófögur saga. Allir kannast' yið nýlenduöflun' Englend-' inga, Hollendinga, . Þjóðverja, Erakka og fleiri þjóða. Viðskipta- sámkeppni stórveldanna'varð stöð- ugt harðvítugri. Upphaf. skelfing- anna var vissulega viðskiptastríð. Við, sem vorum um tvítugsaldur 1912, munum eftir viðskiptakapp- inu milli Breta og Þjóðverja. Vissulega áttu orð spámannsins við aðfarir þjóðanna, þ.ær flýttu sér^ með sín eigin hús, sína eigin hags- muni, um „hús“ drottins — friðar- viljann, góðvildina, sanngh'nina og réttlætið var minna hirt'. Þetta mikla musteri drottins lá að.vissu leyti í rúst. Kristindómur og guðs- trú var ekki þannig rækt á meðal þjóða, að það gæti bjargað heimin- 'um frá ægilegu hruni siðferðis og menningar. Eru orð spámannsins ekki alltaf réttmæt: Takið eftir, hveniig fyrir yður fer. Og hveniig.fór svo 1914? AHir menn, sem til aldurs eru komnir, þekkja þá sögu, og 'hinir af afspurn. Miklu hafði verið safnað, oft með miklum og himinhróp-andi rangind- um, -mikið „flutt heim“, hver og einn hugsaði um sig, og svo? Svo var öllu blásið burt. Stormvíðrið skall á hinni miklu menningarbygg- ingu, sem reist var á. sandi. Hún hrundi og fall hennar varð mikið. Á fjórum st'uttum árum, en þó ægilega löngvun þjáninga- og styrj- aldarárum var öllum auðæfunum, sem eigingirnin hafði flutt heim, blásið burt. Stormurinn geisaði heiftþi'unginn og .sópaði niður mörgu, sem áður hafði-gnæft hátt, sérstaklega herveldunum sjálíum. Hallir hrundu, bæh' og borgir lögðust í rúst, lönd voru tætt. í „trefjar og flög,“ skipast'óll þjóð- anna sökk í sjávarins djúp, manns- lífin týndus.t svo að milljónum. skipti og ríki stórveldanna lágu í rúst. „Hús“ drottins höfðu þær rækt, og hús þeirra hrundu. Þegar styrjaidarvindarnir hættu að blása. og sópa burt því, sem safnað hafði verið, oft af lítilli sanngirni og enn minni guðs- hyggju, þá voru stórveldin ekki að- eins gjaldþrota, heldur stundu einnig undir ægilegum stríðsskuld- um. Svo gersaml. hafði auðæfum þein-a verið blásið í sjóinn, allt verið notað til niðurrifs og eyði- leggingar þvi, sem léttvæg og blekkjandi menning, fátæk af Guði, hafði hrúgað upp í eigin- girni, öfund og. stundum fullum fjandskap. Svo gersamlega var auðæfum þjóðanna blásið burt, að milljónir manna dóu úr hungri og enn fleiri úr drepsóttum, er fóru í kjölfar dauðaskipsins mikla. Er nokkurt undur, þótt alvizkan að- vari og segi: „Takið eftir, hvernig fyrir yður fer.“ Eigingirnin er ávallt á helvegum. Því, sem hún safnar ranglega, blæs réttlætið burt. Enginn getur talið til fulls, hvað styrjaldir kosta þjóð- irnar. Sagt var, að í heimsstyrjöld- inni 1914.—1918 hefðu fallið 10 milijónir manna, 19 mOljónir særzt, 10 milljónir barna föður- lausr 5 milljónir kvenna ekkjur. Mannskaðinn var meiri í þessari einu styrjöld en í sjö undanförnum mannskæðum styrjöldum, er sumar stóðu þó sjö ár. Herfangar voru um 7 milljónir, mannfallið á sjöunda þúsund á sólarhring, og svo kom drepsóttin. Talið var, að sameiginlegur þjóð- arauður Stórbretalands, Þýzka- lands, Austurríkis og Ungverja- lands væri fyrir styrjöldina 1914—- 1918 181,200,000,000 dollara, en styrjaldarkostnaðurinn hafi orðið 186,000,000,000 — hundrað áttatíu og sex milljarðar dollara eða næst um 5 milljörðum meiri en hinn sameiginlegi þjóðarauður þessara ríkja var fyrir stríðið. Svo heiftar- lega og fullkomlega var því „blás- ið burt“, sem safnað hafði verið. Hefðu þessi stórveldi Iagt alla stund á hugarfar og hjarta, á sið- gæðisþroskann og réttlætiskennd- ina, þá hefðu þær byggt á bjargi og hús þeirra ekki hrunið yfir þasr. „Hús“ drotUns lxöfðu þær vanrælh, en flýtt sér sem mest að efla smn ei'gin. hag. Þess vegna hrundi hús þeirra. Hefðu þær komið uppeldis- málum sínum, kirkjumálum _og menningarstarfi sínu þannig fym, að hver og einmannssálöe^^^ vörzKinTlStagarðyrkjumanns. «?rt;sasrnog Smhiegu kappi’nnx eitt og annað, og í staðinn fyrir saldiep- andi efnishyggju ræktað hja þeim guðshyggju, mannást, góðvild og íriðarvilja og látið svo fullkomið réttlæti skipta gæðum jarðarinnar milil vinnuveitenda og vinnúþiggj- anda, milli allra barna sinna, þá hefðu þær í, sannleika byggt hús drottins á jörðu — grundvallað þá „yfirmennt", þá guðsríkismenn- ingu, sem hefði útilokað allar styrj- aldir. Þetta. er jafnaugljóst sem bað virðist mönnum ókleift að framkvæma. Ileisum við liús oklfar á sandi? Hvað höfum við þá lærf af ó- farnaði þjóðanna? Á hverju fóðr- um við sálir æskumanna okkar? GlæpEikvikmyndum þrisvár á dag, glæparitum og klámþvættingi, guð- lastandi reyfurum, bæði i lesstof- um og heimahúsuin, ■einnig í út- varpj, og svo áfengi, tóbaki og sið- spillandi “skemmtunum.-“ Vissu- lega leggur þjóðfélagið mikið fram til að fræða uppvaxandi kynslóð, en slíkt er hvorki skapgerðarrækt- un né sálgæzla, heldur andlaust stagl, sem vekur sára, lífsíeiði og hungur og þorsta í skemmtanir og nautnir. Allt hið dauða. fróðleiks- stagl efnishyggjunnar vcitir sálum æskumanna litla .vörn gegn ægi- þunga þess flóðs, er á honurn. skell- HeiiibrigíSismál Esra Péíursson, læknir „Æðakölkun“ Á elliárum þykkna og þrengjast þar af leiðandi æðarnar hjá öllu fólki, og hefur þetta ætíð verið þannig, eftir þvi sem bezt verður vitað, hjá fiestum þjóðum heims. GarnalL, erlent orðtak segir að maðurinn sé eins gamall og æðar hans. Er það nokkurn veginn aug- ljós-t, þar sem þær fæddust sam- tímis honum! Með þessu mun samt vera átt við það að eft'ir því sem æðakerfið er ellilegra, verði mað- urinn sjálfur ellilegur. Þó að það sé almenn regla að æðarnar þrengist og þykkni með aldrinum, er það hins vegar afar misjafnt hversu hratt það á sér stað. Iðulega hafa fundizl þykkn- fólki, sem verið hafa verr útleikn ar en æðar hjá öðrum á áttræðis- aldri.; Talið er að þelta sé þýðingar- mesta einstaka atriðið varðandi langlífi og líkamlegt heilsufar, enda eru dauðsföllin af völdum æðakerfis þar með talið hjarta- sjúkdóma 2 til 3 sinnum fleiri heldur en af völdum krabbameins, sern nú gengur næsf þeim. Um allan heim er því lögð megin áherzla á rannsókn þessara tveggja sjúkdóma, enda mun eitthvert sam- band vera á milli þeirra þó að það sé að vísu óljóst, og ef til vill ekk- ert aðalatriði hvað krabbameinið áhræri. Þó ber mikið á sama efninu í báðum sjúkdómunum. Kol- estevol heitir það, perlugljáandi, alkóhólsamband, sem líkist fitu. Sezt það ásamt ýmsum fitutegund- um í æðaveggina, einkum að innan- verðu. Þeir þykkna síðan og þrengj ast af þessum efnum, og geta lok- azt eða stiflazt .að lokum, algeriega. Það er í daglegu tali nefnt æðf- stífla eða þrengsli, Kransæðin liggur eins og kran' i kringum hjartavöðvann og færir honurn alla þá næringu og súx'efni sem hann þarf á að halda. Þegar Kolesterol og ýmsar fitur setjasí: í hana, er talað um kransæðastifkí og kransæðaþrengsli. Reynist þan oft mjög hættulegt, þó margir lifú áratugum saman tiltölulega góðx.1 lífi með þá sjúkdóma, fari.þeh’ eftir reglum þeim, sem þeim eri.. settar, og noti viðeigandi lyf. Kolcsterol og ýmsar fitur berasí: á þessa staði úr blóðinu. Magn þeirra í blóðinu er ákaf- Iega mismunandi mikið, ekki barí- frá manni til manns, heldur líki. hjá sama einstakling á mismunand ; tímum. Kolesterol finnst í mörgum a' gengum og heilnæmum fæðuteg- undum, svo sem í dýrafitum, eggj um, rnjólk og slátri, en auk þess heilavef og galli. Skömmu eftir neyzlu slíkra fæði ■ legunda hækkar Kolesterol, og íiti , efnainnihald 'blóösins þó nokkut og sýnist þetta því vera nokkuð eir falt mál. Allt' er samt ékki eins og þai: sýnist, og er málið í rauninni mikii’ flóknara en þetta. Því er þannig varið að maðurinn framleiðir sjáli ur kolesterol, og kemur það i'ran í blóðinu, þó hann neyti þess ekk. í fæðunni. Við ýmsar geðshræringar, svc sem í reiði, hræðslu og hatri, getu magn þess aukizt skyndilega mjöi: mikið, miklu meira en þó maðurim hefði neytt kolesterol-auðugra ' fæðutegundar. Framh. E. P. Vínoingar íir Happ- dræííi Háskólans * í gær var dregið í ellefta flokki Happdrættis Háskóía íslands um 996 vinninga aS uppliæð ein milljón og 255 þúsundir. Hæsti vinningurinn, eitt hundr- að þúsuiid krónur, kom á miða 39429, sem er hálfmiði. Seldist annar helmingurinn í umboði Ilelga Sívertsen í Vés'turveri, én hinn í Sandgerði. Fimmtíu þús- und króna vinningurinn kom á miða 7724. Eru það fjórðungsmið- ar seldir í umboði Guðrúnar Ólafs dóttur og Jóns Arnórssonar, Bankastræti 11. Tíu þúsund króna vinningarnir komu á miða 13749, 23154, 26328, 28197, 29196, 31260 og 33438. Fimm þúsund króna vinningarnir komu á miða: 5474, 7904, 10620, 10829, 20829, 20480, 24813, 25335, 34041, 39008 og 40331. — (Birt án ábyrgðar). ur af framboði hins skaðlega, sem öll ágirnd og peningagræðgi manna stendur á bak við. Mest af því, sem haldið er að uppvaxandi kynslóð, skapar i sálum æskumanna ægilegt tóm — og tómt 'hús er alltaf til leigu. Þar geta hvaða sjö iliir and- ar setzt að sem vilja. Geg'n þessu er engin nægilega sterk vörn til, nema sú að sálir barna og unglinga fyllist af hinum góða og heilaga anda Guðs. Það er, anda sjálfsaf- neitnnar, mannástai', sannrar lífs- ■gleði og góðvildai*, anda þjónustu- vilja og fórnfýsi. í hugárfar og hjarta manns, sem haldið er þess- um anda, þessum englum Guðs, fá engir illir andar inngöngu. Þar er énginn þorsti í .saltvatn nautnanna, því að sá, sem á lífsfyllingu þess fagiraðar, er samlífið við allt hið góða, sanna og fagra veitir, þekkir ekki slikan þorsta. Haídi þjóðirnar nú enn áfram á sömu braút og áður í anda eigin- girninnar og sérhyggjunnar, er hætt við, að þá endurtaki sig í þriðja sinn það senv endurlaki sig' í síðari heimsstyrjöldinni. Bækur og höfundar (Framhald af 4. síðu). eru í dag og segja æviágnp ní verandi skólastjóra og kennar. liðs hans. Höfundur Eiðasögu var eitt sim. nemandi í búnaðarskólanum þar Hafa fáir skólanemendur launaí skóla sínum betur fósturlaunii. en hann. Eiðasaga Benedikts e: minnisvarði hins forna Eiðastóls, búnaðarskólans á Eiðum, or byrjunarsögu þess tímabils Eiðasögu,. þegar Eiðar eru ai verða menningai-miðstöð alls Aust ■ urlands. Nú eru að í'ísa upp tvö þorp : Fljótsdalshóraði, Egilsstaðir, þa sem er miðstöð verzlunar og sam gangna, og Eiðar, skólaþorp. Vit hliðina á gagnfræðaskólanum þár, ■þarf að rísa upp búnaðarskóli a< nýju. Nú er verið að reisa bar heimavistarbarnaskóla fyrir Eiðs • þinghá. Ég held að á Eiðum ætt að reisa heimavistarbarnaskók. fyrir allt Fljótsdalshérað. Börnun. ætti að skipta í þrjá flokka éftii aldx'i. Hver flokkur væri V2 mán- uð í senn í skólanum, tvisvar í. ári. Börnin gætu svo lært heima hjá sér jafnframt því sem þai væru látin vinna, á milli þess að þau væru í skólanum. Ég held a’é með þessu fyrirkomulagi mætti n; jafngóðum námsárangri og nú. næst. Ennfremur álít ég að heppi- Iegt væri að hafa iðnskóla fyrir A'ustui'land á Eiðum. Ef til vi'ii mætti setja hann að einhverji. leyti í samband við verknámsdeiíc. gagnfræðaskólans. Og senniiag:. væri húsmæðraskólinn betur sett' ur og sóttur á Eiðum á Hall- ormsstað. En þessar hugleiðingai heyra til þeirri sögu, sem enn þ: hefur ekki gerzt. Þeirri sögu ei: verður framhald af Eiðasögu Benc- dikts Gislasonar. Á einum stað í Eiðasögu segir höfundur hehnar þessar spakiegu. setningar: „Lífiö í sveitunum er búskapui. Starið er ræktun lýðs og landt Takmarkið gæfusamt fólk og fac ■ urt land.“ Þ.M.J.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.